Alþýðublaðið - 23.05.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAG 23. MAÍ 1940 Það stendur ekki á sama hvernig hið prentaða lítur út. Við gerum yður ánægðan. Alþýðuprentsmiðjan h.f. FIMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234, Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,25 Garðyrkjúerindi (Jóhann Jónasson frá Öxney). 20,45 Sveinn Björnsson sendi- herra talar um ástand og líðan íslendinga í Dan- mörku og á NorðurlöndUm. 21,10 Frá útlöndum. Heimsstyrj. norður við heimskauts- baug (Sig. Einarsson dós... 21,30 Útvarpshlj ómsveitin Ný neðanmáissaga hefst í blaðinu í dag. Er hún eft- ir hinn þekkta skáldsagnahöfund Seamark og heitir á frummálinu „The man they couldn’t arrest“, en hefir í þýðingunni hlotið nafnið „Hinn ósigrandi“. Segir bókin frá frægum uppfinningamanni, sem fann upp áhald til þess að geta hlerað leyndarmál manna. Sagan heldur athygli 1‘esandans fastri frá byrjun. Það er viðburður á hverri blaðsíðu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ kl. 8 Vz í kvöld, en ekki 8 eins og venjulega, og verð aðgöngumiða er lækkað um 75 au. stykkið. Vormót II. flokks hófst í gærkveldi með kappleikj- um milli Fram og Víkings og Vals og K. R. Leikar fóru þannig, að Fram vann Víking með 2:1 og Valur vann K. R. með 2 : 0. Mæðradagurinn verður næstkomandi sunnudag. Verða þá seld blóm og haldnar skemmtanir til ágóða fyrir Mæðra- styrksnefnd. Ótrúlegt en satt heitir nýtt tímarit, sem er að hefja göngu sína. Er tilætlunin, að það komi út vikulega. Flytur það kynjasögur og myndir og eru sög- urnar eftir Ripley í þessu fyrsta hefti. Útgefandi er Lithoprent. Fimmtudagsklúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Konsúll Bandaríkjanna. Mr. B. E. Kuniholm, kom hingað í nótt með Dettifossi. Með kon- súlnum eru kona hans og tvö börn hans og ritari hans, ungfrú Rita Neergaard, stúlka af dönskum ættum. Revyan „Forðum í FIosaporti“ var leikin í gærkveldi við hús- fylli og látlaus fagnaðarlæti. Næsta sýning annað kvöld kl. 8Vz. Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7. Er vissara að tryggja sér aðgöngu- miða í tíma, áður en það er um seinan. Loftvarnanefnd hefir opnað skrifstofu í lög- reglustöðinni. Fer þar fram skrá- setning sjálfboðaliða daglega kl. 10—12 og 4—7 síðdegis. Breiðfirðingafélagið heldur sinn í Oddfellowhúsinu föstudaginn 24. maí kl. 8V2 síðd. — FjÖlbreytt dagskrá. Stjórnín. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið potuð karlmanna- föt o, fl. Sími 2200. i Kanadahernam Sérstakiega margir bafa gengið i flugherinn. 17 ESTUR-ÍSLENDING- * ARNIR Gunnar Björn- son ritstjóri og frú hans í boði Þjóðræknisfélagsins og Ásmundur P. Jóhannesson og Árni Eggertsson og frú í boði Eimskipafélagsins komu hingað í nótt með Dettifossi. Ásmundur og Árni búa sem stendur að Hótel Borg, en Gunn- hr býr úti, í bæ. Þeir munu dvelja !hér í 2—3 mánuði. Á laugardag hefir Þjóðræknisfélagið árdegis- boð fyrir gestina. Alþýðublaðið hafði 'í morgun stutt samtal við Ásmund og sagði hann m. a. „Ferðin gekk vel heim. Veður var sæmilegt. — Það er ekki nema allt gott að frétta af lönd- um vestra. Mjög margir íslend- ingar, eingöngu ungir menn hafa gerst sjálfboðaliðar í kanadiska hernum — margir af þeim hafa farið í flugherinn. Flestir sjálf- boðaliðanna eru frá Winnepeg og veldur því nokkuð atvinnu- leysi þar, en í sveitabyggðunum er ekki atvinnuleysi, enda eru sjálf- boðaliðarnir fáir þaðan. Kaniad- iski herinn fer ört vaxandi og það má fyllilega gera ráð fyrir mjög vaxandi bjálp til Banda- manna frá Kanada og líklega frá Bandaríkjunum. Margir Vestur-ís- lendingar munu nú vera komnir til vígvallanna“. Við höfum smekklegt úrval af pappír, og prentum á hann fyrir yður hvað sem er. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Nýja flngvélin vænt- anleg næstn daga. MEÐAL farþega á Detti- fossi frá Ameríku í gær- kveldi var Örn Johnson flug- maður. Fór hann vestur til þess að kaupa flugvél í stað flugvélar- innar TF—Örn. Komst Örn að kaupum á flugvél, sem er af líkri gerð og TF—Örn og er hún nú á leið hingað að vestan. FRUMVARPIÐ TIL LAGA UM INNHEIMTU TEKJU- OG EIGNA SKATTS AF VAXTAFÉ. Frh. af 3. síðu. eins minnihlutinn borgar lögboð- inn tekju- og eignaskatt af vaxta- fé. Það er algerlega óverjandi, að láta vlð svo búið standa, annaðhvorj verður að breyta grundvelli tekjuskattslaganna og útvega ríkissj'&ði nýja tekjustofna, eða gera i’áðstafanir til þess, að lögin nái (SI allra, eftir því sem hægt er. Um ýmsgr íelðfr gæti verið að ræða4 m. «>. sérstakan vaxtaskatt, sem þö eí3 ýmsir annmarkar á, en hingað til hafa engin þau rök verið færð gegn frv. milliþinga- nefndarinngr, sem bendi til að réttara sé að fara aðrar leiðir en það er .gert. VIÐTAL VIÐ SVEIN BJÖRNS- SON. (Frh. af 1. síðu.) ráði við ríkisstjórnina -hér og samkvæmt beiðni hennar veitt þeim ýmsa aðstoð. Gullfoss lá í Kaupmannahöfn er sendiherrann fór þaðan — og voru þá litlar líkur til þess að skipið kæmist þaðan fyrst um sinn, hvað sem síðar kann að verða. Sendiherrann fór frá Kaup- mannahöfn 24. apríl og var því mánuð í ferðinni. 1---------------------;----- FISKTOLLURINN Frh. af 1. síðu. „Frá og með deginum á morgun (í dag) er innflutnings- tollur af nýjum fiski, ófrystum og frystum, afnuminn. — Þetta nær þó ekki til heilagfiskis, síldar, lax eða silungs eða skel- fisks.“ Þetta afnám á tollinum af innfluttum fiski til Englands hefir geysimikla þýðingu fyrir fiskverzlun okkar við Breta og alla útgerðina. Innflutningstoll- urinn hefir numið allt að 10 ?) og geta menn gert sér í hugar- lund hve miklu þetta nemur, þegar það er athugað, að ef gert er ráð fyrir því að við séum búnir að selja Bretum ísfisk síðan stríðið brauzt út fyrir um 40 milljónir, þá hefði tollurinn numið um 4 milljónum króna. Þá hefir þetta mjög mikla þýðingu fyrir verzlun Fiski- málanefndar við Breta með hraðfrystan fisk, en hún er nú að uppfylla gerða sölusamn- inga. Þegar í haust lagði ís- lenzka samninganefndin í London aðaláherzluna á að fá þetta fram — og nú hefir það tekizt. Samningaumleitununum hér heima milli íslendinga og Breta er alls ekki lokið. Þær standa enn yfir. STRÍÐIÐ. (Frh. af 1. síðu.) haldið uppi vörnum sínum án þess aö biba frekari ósigra, þó ekki væri nema í einn mánuð, þá hefðu þeir þegar farið 3/* hluta þeirrar leiðar, sem lægi til full- komins sigurs. Winston Churchill forsætis- ráðherra Bretlands var í París í gær til viðræðna við Reynaud forsætis- og hermálaráðherra Frakklands og Weygand yfir- herforingja. ~~-----^ Bretar íá nýjw flngvélar loftleið is frð Ameríkn! | MORGUN var tilkynnt * í London að nú væri byrjað að fljúga stórum árásar- og orustuflugvél- um, sem Bretar hefðu pantað í Banadaríkjunum, til Englands. Fyrsti hópurinn væri þegar kominn, en flugvél- arnar yrðu látnar fljúga austur um haf jafnóðum og þær væru tilbúnar. SnAWLA Bto w Óvinur þjóðfélagsins. (THE LAST GANGSTER) Amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverk leika ,,karakter“-leikarinn frægi Edward G. Robinson, James Stewart og Rose Stander. Börn fá ekki aðgang. B NYJA BIO WM BETHOVEM. Frönsk stórmynd, er sýnir þætti úr æfi tónskáldsins heimsfræga Ludwig van Beethoven og tildrögin til þess, hvernig ýms af helztu tónverkum hans urðu til. Aðalhlutverkið, Beethoven, leikur einn víðfrægasti „karaktsf'- leikari nútímans, HARRY BAUR. FIM MTUD AGSD ANSKLÚBBURIN N DANSLEIKUR i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. -fij KNb seldir eltir kl. 8 í kvöld N.B. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Stuodum »g stuudum ekki Sýning í kvöld klukkan 8%. Verð aðgöngum. er lækkað um 75 au. stk. og eru seldir kl. 4—7 í dag. Tilkynning frá lof tvarnanef nd Skrifstofa Loftvarnanefndar er í Lögreglustöðinni. Opin virka daga kl. 10-^12 og 4—7 síðdegis. Sími 5611. Skrásetning sjálfboðaliða fer fram á sama tíma. RÆÐA ATTLEES Frh. af 1. síðu. eða rekin með tapi, ef óbeinn hagnaður væri að rekstri jreirra. 4!lt yrði starfrækt með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, til þess að einbeita kröftum hennar að einu og sama marki, framleiða sem mest og vinna að sigri henn- ar i þeirri baráttu fyrir tilveru sinni, sem hún ætti nú í. Harður og miskunnarlaus óvin- ur, sagði Attlee, beitti öllum kröftum sínum til þess að sigra (í skyndi í þeirri baráttu, sem nú væri háð. Verum staðráðnir í að sjá svo um, að honum heþpnist það ekki. Ríkisstjórnin verður að hafa fullt vald yfir öllu lands- fólkinu, auðugum sem snauðum, og yfir öllum fyrirtækjum og eignum. Vér förum ekki fram á ftetta í neinu fáti né ótta, sagði hann. Rólegir og ákveðnir höfum vér tekið ákvarðanir vorar á þeim örlagaríku stundum, sem standa yfir. .1 O. G. ST. FRON nr. 227. — Auka- fundur annað kvöld kl. 8 í loftsal Góðtemplarahússins. Dagskrá: 1. Skýrslur emb- ættismanna og nefnda. 2. Vígsla embættismanna. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Kosning fulltrúa til stórstúkuþings og önnur venju- leg fundarstörf. Mætið stund- víslega. Æðstitemplar. Belglska stjórnin er enn kyr i Belfliu. Belgiska sendiráðið í London mótmælir algerlega, að nokkuð sé hæft í þeim fregnum, sem breiddar hafi verið út frá Þýzkalandi, um að belgiska Revyan 1940. Forðntn í Flosaporíi leikið annað kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. stjórnin sé flúin úr landi. Er því lýst yfir, að stjórnin sé kyrr í Belgíu og stauciiri stöðugu sam- bandi við Leopold konung og herstjórnina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.