Tíminn - 06.02.1963, Blaðsíða 2
ir í greininni að gömul pólsk
þjóðlög hafi reynzt ágætlega til
rokks fallin.
Fyrsta skrefiS
Það er ekki nema eðlilegt, held
ur blaðið áfram, að nútíma ungl-
ingar hafi ekki áhuga á þeirri
hljómlist, sem vinsælust var á
nítjándu öldinni, og þar að auki
er vafasamt, að þessir sömu ungl
ingar mundu skilja sígilda tón-
list tuttugustu aldarinnar betur,
ef þeir heíðu jafnframt áhuga á
Straussvölsum. Vegurinn til hinn
ar sígildu tónlistar í dag liggur
í gegnum dægurhljómlistina, og
það er hún, sem unga fólkið vill.
Líta má á nútíma dægurhljóm
list sem fyrsta skrefið í tónlist-
armenntun. Næsta skrefið mundi
vera nútíma jazz og þriðja skref-
ið er svo sameiginlegur kjarni
úr jazz og sígildri hljómlist, sem
leiðir okkur að lokatakmarkinu.
En framtíðin ein mun skera úr
um það, hvort kenning þessi hef-
ur við' eitthvað að styðjast.
Hvers vegna er jazz
svo vinsæll?
Siðan fer blaðið að velta því
fyrir sér hvers vegna öll nútíma-
hljómlist byggist á frumstæðri
negratónlist. Það er alkunna að
tónlistin í Evrópu neyddist til að
leita nýrrí uppsprettulinda, þeg-
ar hljóðfallið, tjáningin og im-
provisationirnar voru farnar að
fölna. En þetta á ekki við um
Pólland, þar sem pólsk tónlist
er enn mjög tjáningarrík og
fersk. Jazzinn í Póllandj kemur
þess vegna ekki í stað úreltra
þjóðlaga, en það má einnig taka
með í reikninginn, að pólsk þjóð
lög eiga margt sameiginlegt með
jazzlögum.
Jafntefli hjá
Lundúnaliðunum
Hin flmmtán ára gamla Grazynka Rui
ingarstig þjóðarinnar er. Æskan
er eiginlega nokkurs konar al-
heimsþjóð og einkennin eru þau
sömu um allan heim: Kóka kóla,
tyggigúmmi, jazz og rokk, túber
ingar og gallabuxur, ástarsorgir
og stefnumót.
Lengi vel hafa þjóðirnar aust-
an járntjalds gert allt, sem í
þeirra valdi stendur, til að forða
börnum sínum frá spillingu hins
vestræna heims, en allt kemur
fyrir ekki. Þíátt fyrir opinber
bönn á twistdansi og fleiru hef-
ur æskan sitt fram. Unglingar
:ka, sem stigahæst varð í keppninni
klæðnað, og í leyni er hlustað á
dynjandi jazz í vestrænum út-
varpsstöðvum.
Nú hefur Pólland snúið blað-
mu við og ákveðið, að fyrst ekki
sé hægt að berjast gegn ómenn-
ingunni, verð; að minnsta kosti
að standa vestrænum löndum
jafnfætis i henni, eða framar.
í grein í pólska blaðinu
„Poland“ um dægurlög og hljóm-
list segir m.a.: Ungir listamenn
á sviði dægurhljómlistar, eru
mjög eftirsóttir, ekki einungis
vegna sívaxandi vinsældar þess-
Enn er mikiS vetrarríki á
Englandi og ekkert lát virð-
ist ætla að verða á frestunum
leikja í ensku knattspyrnunni
Á mánudaginn fóru samt tveir
leikir fram í bikarkeppninni
og vann Derby Peterbro 2:0 og
Lundúnaliðin West Ham og
Fulham gerðu jafntefli 0:0.
Á Skotlandi fóru einnig fram
tveir leikir sama dag, Partick vann
Morton 3:2 og Dundee burstaði |
Montrose 8:0. — Þess má geta, að
Partick mætir Arbroth í annarri
umferð og vinn; Partick þann leik
eins og sennilegt þykir, mætir það
St. Mirren í Paisley í þriðju um-
ferð.
Nýlega keypti St. Mirren Bobby
Carroll frá Celtic fyrir 7 þúsund
pund, en hann hefur af og til leik-
ið undanfarið í aðalliði Celtic, þótt
hann hafi reyndar ekki verið fast-
ur maður i liðinu. — Þetta mun
vera eitt fyrsta skref hins nýja
framkvæmdastjóra St. Mirren í að
framfylgja þeirri áætlun að kaupa
nýja menn ! liðið og þykir líklegt,
að Carroll sem er 24 ára gamall,
verði St. Mirren styrkur innan tíð-
ar.
PÓLSK ÆSKA
0G DÆGURLOG
arar hljómlistar, heldur eru
texta- og dægurlagahöfundar í
leit að góðum skemmtikröftum,
þannig að hægt verði að skapa
nýjan stíl innan pólskrar dægur-
lagahljómlistar. Stíl, sem fylli-
lega mundi standa dægurlaga-
hljómlist Ameríku, Ítalíu og
Frakklands á sporði.
Big-Beat
Grein þessi fjallar um mikla
dægurlagahátíð, sem haldin var
í Szczecin í Póllandi, en pólskir
unglingar kalla rokk, twist og
jazz einu nafni Big-Beat. Hljóm-
list þessi ruddi sér fyrst til rúms
í Póllandi fyrir þremur árum
og hlaut mikla andspyrnu til að
byrja með, en nú er svo komið,
að yfirvöldin standa fyrir dæg-
urlagaskemmtun og samkeppni,
og er öllum heimil þátttaka.
Frammistaða keppenda var
dæmd af áhorfendum og dóm-
nefnd. Alls tóku þátt í keppn-
inni um 120 einsöngvarar, nokkr-
ir söngflokkar og tíu stórar
hljómsveitir. Áheyrpndur skiptu
þúsundum og komu alls staðar
að, flestir þeirra höfðu ferðazt
á puttanum langt að. Ákveðið
hafði verið að velja úr þá tíu
beztu, en frammistaðan var svo
góð, að hækka varð töluna upp
í fimmtán. í dómnefndinni áttu
einnig sæti verðugir fulltrúar sí-
gildrar tónlistar. Flest atkvæði
hlutu fimmtán ára gömul stúlka,
Grazynka Rudecka, og nítján ára
gamall drengur, Czeslaw. Yngsti
keppandinn var tíu ára gamall
trommuleikari, sem lék í The
Big-Beat Mikrus band. Einkenn-
andi var við þessa keppni, segir
í „Poland-1 að flestir keppend-
urnir höfðu góða tónlistarmennt
un. Einnig má segja, að yngri
kynslóðin hafi meiri og betri til-
finningu fyrir hljóðfalli nútíma-
hljómlistar en eldri skemmtikraft
ar. Öll hljómlist í keppninni var
í svo kölluðu rock’n roll hljóð-
falli, meira að segja Svanavatn-
ið eftir Tchaikovsky. Einnig seg-
Sérkenni æskunnar eru alls
staðar þau sömu, og fá stjórn-
málalegar hömlur eða þjóðfélags
aðstæður þar engu um breytt.
Um allan heim twista og rokka
unglingar, hvert svo sem menn-
Austur-Evrópu ern sólgnir í allt,
sem að vestan kemur. Á stúdenta
görðum eru vestrænir stúdentar
spurðir spjörunum úr, og feng-
in eru lánuð vestræn blöð með
leiðbeiningum um snyrtingu og
Ásiarjátningar Einars
Ræður Einars O'lgeirssonar
á Alþingi nú að undiainförnu
þar sem Einar hefur hrósa'5
Sjálfstæffisflokknum á hvert
rciipi cig lagt hina þyngstu á-
herzlu á það, hve samstarf
Sósíailistaflokksins og Sjálf-
Istæðisflokksins hafi verið gott
oig árangursríkt, hafa að sjálf-
sögðu vaki'ð nokkna athyigli.
Þetta þarf þó ekki að koma á
óvart þeim, sem séð hafa þá
þræfli, sem leynt og Ijóst liiggja
ínilli forystumanna þessara
tveggja flokka. Þeir, sem
þekkjia til innviða og „hug-
sjóna“ Sósía'listaflokksins vita
jí gerla, að eitur í beinum
| kommúnista eru völd og áhrif
frjálslyndra unibótaflokka. For
ystumenn kommúnista gera sér
.nefnilega vel Ijóst, að því
meiri völd og áhrif sem slíkir
flokkar hafa, því minni mögu-
leikar eru á þvj iað kjörfylgi
og áhrif kommúnista aukist..
Þetta kom skýrt fram þegar
Einar Olgeirsson sprengd.i
S viinstri stjórnina með aðstoð
i Bjarna og Ólafs.
Þetta hefur Sjálfsfæðisflokk-
urinn líka skiilið mæta vel.
Hann veit að öflugur koinmún-
istaflokkur sundrar umbótaöfl-
unum og gerir þau áhrifalaus
með klofnings- og sundrungar-
starfsemii. Sterkur kommiira-
istaflokkur er því sem tryigging
fyrir auknum áhrifum íhalds-
aflanna. Þá hefur Sjálfstæðlis-
flokkurinn lagt sig i fram-
króka við að stimpla aðra
flokka sem kommúniistíska eða
hálf-komúnistíska, til þess eims
að rugla um fyrir fólki um eðli
kommúnistaflokka., Með. því að
sdimpla umbótaflokka komm-
únistískia, freistast fólk til að
halda að kommúnisminn sé
umbóta- og framfarastefna.
Þegar völdin eru í veði
Til þess að mark sé tekið á
slíkum skrifum, verða íhalds-
öflin auðvitað að úthúða komm
únismanum sem ákafast ng
sverja í sífellu af sér allt sam-
band við kommúnista. Þá iðju
liafa meiiin 'les’ið svo til daglega
í Morgunblaðinu. í sjálfu sér
er ekki ástæða til að dnaiga í
efa að full meining sé að baki
flestum þeim skrifum um al-
þjóðakommúnismann, senr þar
birtast, því fá'tt er unnt að
segja svo slæmt um þá yfir-
gangs- oig heimsvaldastefnu, áð
ekki megi til sanns vegar færa.
En það er valdabaráttan innan
lands, sein skiiptir öllu máli
þegar á herðir, völdin og áhrif-
in í þjóðfélaginu er það, sem
gildir fyrir höfuðipaura flokks-
ins, oig þegar þau eru í veðii,
verður al'lt annað að víkja sem
hjóm eitt.
Óttuðusi um sam-
handið
Þau eru mörg dæmin, sem
telja má upp um hið nána sam-
band, senr er milli forinigja
Sjálfstæðisflokksins eg foringja
Sósíalistaflokksins. Þau hafa
verið rifjuð lítillega upp hér í
blaðinu að undanförnu. Þáð er
segin saga, að Mbí. verður því
ákafara í skömmum um komm-
únismann og að sverja af sér
sambandið við foringja ís-
lenzkra kommúnista, í hvert
skipti sem Tíminn hefur bent
á leyniþræðina. Var svo komið,
að foringjar Sjálfstæðisflokks-
ins voru farnir að óttast um að
leið'in til Sósialistafl. væri
að lokast vcgna liinna hvass-
Framhald á 15. síðu.
2
Tf MTNN.
wíjVtrJlriiiloffr
R foh-ijar 19R3