Tíminn - 06.02.1963, Side 8

Tíminn - 06.02.1963, Side 8
Jón Skaftason, alþingismaður: Hugleiðing unt áramóta ræðu forsætisráðherra Skv. venju flutti forsætis- ráðherra Ólafur Thors ára- mótaboðskap til þjóðarinnar í ríkisútvarpið sl. gamlárskvöld. Sem umræðuefni valdi hann spurninguna „Hefur viðreisnin tekizt eða ekki?“ RæSa þessi hefur valdiS nokkru umtali manna á meSal og sýnist sitt hverjum um rétt- dæmi Ólafs og niSurstöSur. Skal nú lítillega vikiS aS ræSu forsætisráSherra og leit- azt viS aS svara sömu spurn- ingu og hann tók til meSferSar sl. gamlárskvöld. HvaS átti „viðreisnin" að lagfæra? I stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar var þaS tekiS fram, aS höfuSverkefni henn- ar væri aS koma atvinnulífi þjóSarinnar á „traustan og heil brigSan grundvöll". NauSsyn- lega forsendu slíks taldi ríkis- stjórnin m. a. „aS koma í^veg fyrir, aS aftur hefjist þaS kapphlaup milli verSlags og kaupgjalds, sem tókst aS stöSva á sl. ári“, eins og segir orSrétt á bls. 4 í bæklingi rík- isstjórnarinnar, „ViSreisn". Til þess aS ná þessu marki lög- bauS rlkisstjórnin, aS óheim- ilt væri aS miSa kaupgjald viS breytingar á vísitölu. „ÞaS sé stefna ríkisstjórnarinnar, aS þaS sé Og eigi aS vera verkefni launþega og atvinnurekenda, aS semja um kaup og kjör. Þegar afkoma atvinnuveganna leyfir hækkun kaupgjalds, tel- ur ríkisstjórnin hana sjálf- sagSa og eSlilega, en hún mun beita sér gegn því, aS kaup verSi hækkaS og kostn- aSinum viS þá hækkun síSan velt yfir á herSar almennings í landinu meS hækkun vöru- verSs eSa á annan hátt", eins og í „ViSreisn" segir. Rétt er strax aS undirstrika þennan aSaltilgang „viSreisn- arinnar", því aS dómurinn um hana hlýtur fyrst og fremst aS byggjast á því, hvernig til hef- ur tekizt um þetta höfuSatriSi, þótt aS fleiru verSi vikiS hér á eftir. 'Hinn „trausti og heilbrigði" grundvöllur Ríkisstjórnin hóf feril sinn í ársbyrjun 1960 meS því aS framkvæma einhverja þá stór- felldustu gengisfellingu, sem , sagan greinir frá á síSustu ár- I um. Jafnframt voru vextir stórhækkaSir, hvers kyns út- lán takmörkuS, lánstími stytt- ur á stofnlánum til atvinnu- veganna og endurkaup SeSla- bankans á afurSavíxlum skor- in niSur. Mörgum manninum hraus hugur, er hann hugsaSi til þeirra afleiSinga, er svo rót- tækar ráSstafanir kynnu aS leiSa af sér. Myndi launafóIkiS í landinu una þeim án gagn- aSgerSa? HvaS um uppbygg- ingu atvinnuveganna? I fáum orSum sagt. Var hægt aS framkvæma svOna heljarstökk og koma standandi niSur? Þannig spurSi maSur mann í upphafi veldistíma stjórnarinn- ar. AfleiSingar þessara ráSstaf- ana létu ekki lengi á sér standa. Allt verSlag í landinu stórhækkaSi á stuttum tíma, og óánægjuraddir heyrSust úr flestum áttum. ÚtgerSarmenn töldu hin nýja grundvöll sízt til bóta fyrir útgerSma. Bænd- ur sögSu, aS meS þeim væri tekiS fyrir frekari framkvæmd- ir í landbúnaSi. Húsbyggjend- ur máttu háfa sig alla viS til aS halda húsum sfnum og ó- gerningur var fyrir ungt fólk, sem byrja var búskap, aS byggja yfir sig. Verstur var þó hlutur verka- manna, sem sæta urSu gífur- legum hækkunum á verSi lífs- nauSsynja meS óbreyttu kaupi. Þrátt fyrir miklar hækkanir lífsnauSsynja strax á fyrri hluta árs 1960, knúSu laun- þegasamtökin engar kaup- hækkanir fram á því ári. En í upphafi árs 1961 fóru þau þess á leit viS ríkisstjórnina, aS tollar yrSu lækkaSir á nauS- synjavörum og lofuSu aS meta hverja verSlækkun nauSsynja til jafns viS kauphækkun. En ríkisstjórnin virti þá naumast svars, enda þóttist hún þá hafa fundiS upp „patentiS", sem gilti í samskiptum viS laun- þega: „Bara sýna festu og stjórna'af hörku", sögSu mál- svarar hennar. \ ' . En þessi friSur hélzt ekki nema rúmt ár. I byrjun júní- raánaSar 1961 logaSi landiS allt í verkföllum og útlit var fyrir, aS sumarsíldveiSarnar færu forgörSum, En fyrir for- göngu samvinnufélaganna tókst þó á seinustu stundu aS ná samningum, sem, — ef vit- urlega hefSi á málum veriS haldiS af hálfu ríkisstjórnar- innar, — mátti nota til aS tryggja vinnufriSinn í land- inu um tveggja ára bil. En rík- isstjórnin þekkti ekki sinn vitj- unartíma og í staS þess aS byggja á þeim grundvelli, sem lagSur var meS þeim, æptu stjórnarblöSin ókvæSisorS aS samvinnumönnum. Til frekari áréttingar Og svona til aS sýna launþegum, aS gagnlaust væri aS hækka kaupiS án leyfis rík- isstjórnarinnar, ~þá lét hún í ágústmánuSi stjórn SeSlabank- ans lækka gengiS um 13.6%. I forföllum Ólafs Jóhannes sonar, prófessors. sat ég banka- ráSsfund þann í SeSlabankan- um, er ákvaS þessa gengis- fellingu. £g lét þá bóka eftir- farandi um afstöSu mína: „Ég undirritaSur lýsi þvl hér meS yfir og óska bókaS. aS ég tel gengislækkun ekki koma til mála nú. VerSlag á útflutningsvörum hefur yfir leitt fariS hækkandi, síldarafli er óvenjumikill og af þessum ástæSum útlit fyrir mjög vax- andi gjaldeyristekjur. Nýlega hafa veriS gerSir samningar um kaupgjald í landinu, sem eiga aS geta tryggt jafnvægi og vinnufriS í þjóSarbúskapnum, ef rétt er á haldiS. Hækkandi verSlag út- flutningsvara, vaxandi fram- leiSsla og umsetning á aS geta stuSlaS aS stöSugu verSlagi og gert atvinnuvegunum yfirleitt kleift aS greiSa hiS nýja kaup- gjald, ef vextir yrSu lækkaSir ofan í þaS sem þeir voru fyrir efnahagsráSstafanirnar sl. vet- ur og dregiS úr lánsfjárhöft- um. Ég tel því gengislækkun nú ekki aSeins ástæSulausa, held- ur stórhættulega, pólitíska hefndarráSstöfun og mótmæli því, aS SeSIabankinn eigi þátt í slíku. “ Á árinu 1962 logaSi líka allt í verkföllum og vinnudeil- um. Má þar til nefna verk- fræSingadeilu, læknadeilu. tvær vinnudeilur á síldarflot anum, togaradeilu k.ennara- deilu, járnsmíSadeilu, tré- smíSadeilu, prentaradeilu. þjónadeilu og verkamanna- deilu. Sumum af þessum deil- um var frestaS um stund. ASr- ar leystar í bili. Allir eSa flest- ir kaupgjaldssamningar eru lausir, þótt deilur þessar séu nýafstaSnar. Þannig er þá ástandiS á vinnumarkaSinum, aS ailt launakerfiS í landinu er sprungiS, en eins og allir vita, verSur atvinnulífinu ekki komiS á „traustan og heil- brigSan grundvöll" viS slíkar aSstæSur. Hver hefur uppbyggingin verið á viðreisnarárunum? Þegar „viSreisnarstjórnin" kom til valda hafSi mikil end- urnýjun atvinnutækja átt sér staS í öllum greinum þjóSar- búskaparins á undanförnum árum. Húsbyggingar höfSu og veriS miklar. Hún tók því ó- umdeilanlega viS góSum arfi aS þessu leytinu. AuSséS var, aS á þessum góSa arfi var hægt, á mörgum sviSum, aS fleyta sér áfram um sinn þótt ekki kæmi til mikil ný fjárfest- ing. Hver framvindan yrSi um uppbygginguna ■ á ,, viSreisnar- tímabilinu" hlaut enn fremur aS fara mjög eftir árferSi, afla- brögSum og viSskiptakjörum þeim, er viS nytum viS útlönd. Ef um uppgripasjávarafla yrSi aS ræSa myndu bátakaup haldast áfram þrátt fyrir mjög aukinn stofn- og reksturskostn- aS. Nú á síSasta ári kjörtíma- bilsins liggur sú staSreynd ljós fyrir, aS aldrei hefur veriS jafnmikil uppgrip viS sjóinn og síSustu árin, viSskiptakjör hafa yfirleitt veriS góS meS ör- fáum undantekningum á árinu 1 960. Hinn gífurlegi sjávarafli hefur sagt til sín á flestum sviSum þjóSlífsins, hleypt vexti í aSrar atvinnugreinar, aukiS sparifé og gjaldeyrisforSa eins og mikiS er státaS af. I ljósi framanritaSs er fróS- legt aS athuga, hver uppbygg- ingin hefur svO veriS síSustu árin í nokkrum greinum þjóS- arbúskaparins og er þá m. a. stuSzt viS upplýsingar í 3. hefti FjármálatíSinda 1962, þótt þær nái því miSur ekki nógu langt. ÁriS 1960 varS aukning í fjárfestingu í sjávarútvegi og verzlun, en samandráttur í byggingarstarfsemi og mann- virkjagerS. virkjunum, íbúSa- húsabyggingum og landbúnaSi. • Aukningin á fjárfestingu í sjáv- arútvegi þetta áriS má aS veru- legu leyti rekja til þess aS þá eru mörg ný skip aS bætast í fiskiflotann, sem pöntuS voru á tímum vinstri stjórnarinnar. ÁriS 1961 var unniS aS\ ræktunarframkvæmdum fyrir 13.6 millj. kr., en 1938 fyrir 16.6 millj. og aS sjálfsögSu verSmeiri krónur. Bygging vinnslustöSva sjáv- arútvegsins drógst mjög saman 1961, þannig var lokiS viS aS Framhald á 13. síðu. T f MIN N, miðvikuclaginn 6. febrúar 1963j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.