Tíminn - 06.02.1963, Qupperneq 10

Tíminn - 06.02.1963, Qupperneq 10
I dag er miðvikudagur- inn 6. febrúar. Vedastus og Amandus. Tungl í hásuðri kl. 23,25. Árdegisháflæður kl. 4,01. 06,00. Fer til Luxemburg kl. 07, 30. Kemur til baka frá Luxemb. kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. — Þorfinnur karlsefni eor væntan- legur frá NY ki. 08,00. Fer til Oslo, Kmh og Helsingfors kl. 09,30. Flugfélag íslánds: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.10 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kí. 15,15 á morgun. — Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. Akureyrar. Herðubreið er vænt- anleg til Rvíkur síðdegis í dag að vestan úr hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Dublin 6. febr. til NY. Dettifoss kom til NY 27.1. frá Hafnarfirði. Fjailfoss kom til Rvíkur 2.2. frá Ventspils. Goða- foss fór frá Bremerhaven 5.2. til Hamborgar og Grimsby. Gullfoss kom til Rvíkur 3.2. frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Kefla víkur og Breiðafjarðar. Málafoss er í Gautaborg, fer þaðan til Kaupmannahafnar og íslands. — Reykjafoss fór frá Hamborg 5.2, til Rvíkur. Selfoss fer frá NY 8.2. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Immingham í dag til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungu- foss fer frá Hull 7.2. til Rvíkur. mundsson. Heimili þetrra er að Grettisgötu 36B. - Fermingar - Séra Garðar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að fermast í Hafn- arfjarðarkirkju og í Garðasókn árið 1964, að koma til viðtals í Barnaskóla Hafnarfjarðar n. k. fimmtudag 7. þ. m„ drengina kl. 4,30, stúlkurnar kl. 5. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í Tjarnargötu 26, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8,30. Fundarefni: Ýmis félagsmál'. — Sýnd verður kvikmynd um ævi Helenar Keller. — Styrktarfélag vangefinna. Sveinameistaramót íslands inn- anhúss, verður haldið á Akranesi mánudaginn 18. febr. Keppnis- greinar: Langstökk, án atrennu, hástökk án atrennu, þrístökk án atrennu og hástökk með atrennu. Þátttökutilkynningar skulu ber- ast til Guðmundar Sveinbjörns- sonar, Akranesi fyrir 15. febrúar. F.R.Í. Unglingameistaramót íslands inn anhúss, verður haldið að Selfossi sunnudaginn 24. febrúar. Keppn- isgreinar: Langstökk án atrennu, hástökk án atrennu, þrístökk án atrennu, hástökk með atrennu og kúluvarp. — Þátttökutilkynning- ar skulu berast til Hafsteins Þor. valdssonar, Selfossi, fyrir 20. febrúar. F.R.Í, Slysavarðstofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030, Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. Ríkisstjórn Frakklands býður fram tvo styrki handa íslending- um til háskólanáms í Frakklandi námsárið 1963—1964. Styrkirnir nema hvor um sig 430 nýfrönk- um á mánuði, en auk þess greið- ir franska ríkisstjórnin heimför styrkþega. Skilyrði til styrkveit- ingar er, að umsækjendur hafi til að bera góða kunnáttu í frönsku, og þurfa þeir að vera reiðubúnir að ganga undir próf til að sýna fram á, að svo sé. — Ætlazt er til þess, að öðru jöfnu, að umsækjendur um styrkina séu yngri en 30 ára. — Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Stjóm arráðshúsinu við Lækjartorg, — eigi síðar en 26. febrúar n. k„ og fylgi s-taðfest afrit prófskír- teina, svo og meðmæli. Umsókn areyðublöð fást í menn-tamála- ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Menntamálaráðuneytið, ■2. febr. 1963. Finnsk stjórnarvöld hafa ákveð- ið að veita íslendingi styrk til háskólanáms eða rannsókna- starfa í Finnlandi námsárið 1963 til 1964. Styrkurinn veitist til 8 mánaða dvalar og nemur 400 eða 500 finnskum mörkum á mánuði, eftir því hvort um er að ræða nám eða rannsóknir. Til greina getur komið að skipta styrknum milli tveggja umsækjenda, þann- ig, að hvor um sig hljóti styrk til fjögurra mánaða dvalar í Finnlandi. Ætlazt er til þess, að öðru jöfnu, að sá, sem styrk hlýtur til náms, hafi stundað a. m. k. tveggja ára háskólanám á íslandi. — Umsóknir um styrk- inn sendist menntamálaráðuneyt inu, Stjórnarráðshúsinu við Lækj artorg, fyrir 10. marz n. k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina, svo og meðmæli. Umsóknareyðu- blöð fást í menntamálaráðuneyt- inu og hjá sendiráðum fsl’ands erlendis. Menntamálaráðuneytið, 2. febrúar 1963. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður vikuna 2.—9. febr. er í Laugavegsapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 2.—9. febr. er Jón Jóhannes son. Sími 51466. Keflavík: Næturlæknir 6. febr. er Guðjón Klemenzson. Jöklar h.f: Drangajökull kom til Bremenhaven í gær, fer þaðan til Hamborgar, London og Rvík- ur. Langjökull er á leið til Glouchester, fer þaðan til Camd en og Rvíkur, Vátnajökull er í Calais. Fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík í daig austur um Iand í hringferð. Esja er á Aust fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er i Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvik í gær vestur um land til Sunnudaginn 6. janúar voru gef- in saman í hjónaband í Keflavík, Sesselja Ingimundardóttir frá Vestmannaeyjum, og Guðmundur Sigurðsson frá Keflavík. Heimili hjónanna er að Faxabraut 2, Keflavík. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman , í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni í Laugarnes- kirkju, ungfrú Svanhvít Sigurð- ardóttir, og Guðjón Veigar Guð- Jóhann Ásgrímsson á Hólmavaði ofti, er rætt var um hvort not- uð skyídi vog: Heyrnarlaus er hún og blind hamlar þó með snilli að komizt getl kyndug synd kaups og sölu í milli. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. ■. ■ — Því get ég trúað! Á nieðan. f Ljónsbænum. — Úr vegi, allir! Víkið fyrir Ljóninu! það sé erfitt að kenna að fást við erfiða nem- Eg hef heyrt, að þar, en ég er vön endur. — Hvar kennir þú, senorita? — Hvergi eins og er. Ég er í fríi, en bráðlega fæ ég starf í Ljónsbænum. — Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað um óákveðin tíma. Asgrlmssafn. Bergstaðastræt) 74 ai opið þriðjudaga, fimmtudaga it mnnudaga kl 1,30—4 ur mínar gegn eldi. Eg kvaðst hafa vá- tryggt, en þeir sögðu það ekki nægi- legt — þeir kæmu aftur og þá gæti ég borgað fyrir vátryggingu þeirra. — Eg veit ekki, hvað þeir heita. Þeir eru úr bófaflokki, sem kallaður er „Bryggjurotturnar“, — er hann starf- andi? — Þú spurðir mig, hvers vegna verð- ið hefði hækkað. Þeir komu fyrir mán- Uði og sögðu, að ég yrði að tryggja eig- ER EIRÍKUR rankaði við sér, rann honum kalt vatn milli skinns og hörunds við þá sjón, er mætti augum hans. Allt umhverfið var þakið snjó, og það snjóaði stöð- fylgdi sporunum, sem gáíu greini- lega til kynna, að Ondur og menn hans gátu ekki verið langt undan. Ekki leið á löngu, unz Eiríkur kom auga á öftustu hermennina. ugt. Eiríki var hugsað með ör- væntingu til ráðagerðar þeirra Haka. Hann sá, að hann hlyti að hafa legið lengi meðvitundarlaus á því, hvað snjórinn var djúpur. Hann staulaðist á fætur, og þrátt fyrir sársaukann, gladdist hann yfir því að vera óbrotinn. Hann hélt eftir gilinu, og brátt sá hann mikið af sporum í snjónum. Hann Heilsugæzla Fréttatilkynningar Ferskeytlan Flugáætlanir mm 10 TIMIN N, miðvikudaginn 6. febrúar 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.