Tíminn - 06.02.1963, Side 13

Tíminn - 06.02.1963, Side 13
Hugleiðing Frainhalö at 8. sfðu. byggja frystihús fyrir 3.2 millj. á móti 19.6 millj. áriS 1960. LokiS var viS aS byggja síld- ar- og fiskimjölsverksmiSju acS verðmseti 0.7 millj. kr. á móti 19 millj. áriS áSur. IbúSarhúsabyggingar hafa dregizt gífurlega sarnan á ,,viSreisnartímanum“ Þannig var hafin bygging 1 775 íbúSa áriS 1956 en aSeins 789 íbúSa áriS 1961. Ef miSaS er viS byggingarkostnaS 1962 á meSalíbúS, 366 m3, kr. 61 1 bús. á íbúS, þýSir þaS, aS samdrátturinn í þessari einu grein þjóSarbÚskaparins hefur numiS rúmum 600 millj. kr., sem er helmingur þess, er gjaldeyrisstaSan hefur batnaS 511 ,,viSreisnarárin“ og nálægt helmingur þeirrar sparifjár- aukningar, sem varS á þessu timabili, aS sögn forsaetis- ráSherra. Enginn meiriháttar iSnaSur á borS viS Sements- verksmiSjuna á árum vinstri stjórnarinnar eSa áburSarverk- smiSjuna hefur heldur veriS byggSur upp á síSustu árum. Þegar þessi þáttijr þjóSar- búskaparins er skoSaSur. virS- ist ,,viSreisnarstjórnin“ ekki getaS státaS af miklu á því sviSi. Þjóðarframleiðslan Þjó3«VÍravnleiSslan hefur fariS vaxandi hin síSari árin. Rætur þeirrar aukningar eiga sér stoS í góSum sjávarafla og hagstæSu árferSi, fyrst og fremst. Tæplega er þaS „viS- reisninni" sérstaklega aS þakka þótt sumir formælendur henn- ar séu svo barnalegir aS látast ekki sjá orsakasamhengiS milli þessa annars vegar og spari- fjáraukningar og gjaldeyris- forSaaukningar hins vegar. En af einhverju verSur aS státa og þá er gripiS til hvaSa hálm- strás sem er. Launakerfið sprungið SíSustu tvo áratugina hefur verSbólguvandamáliS veriS aSalhöfuSverkur hverrar rík- isstjórnar og leitt til falls margra þeirra. Sjaldan eSa aldrei hefur lit- iS verr út en nú meS aS tak- ast megi aS ráSa viS þennan vanda, enda þótt forsætisráS- herra staShæfSi ,,aS þjóSin standi í dag betur aS vígi en fyrir þrem árum til aS fást viS hana“ (þ.e.a.s. verSbólguna). Þetta er hverjum augljós staS- reynd, ef litiS er á kaupmátt launa í dag. Nægir aS nefna tvö dæmi til aS sýna hversu gífurlegt vandamál hér er um aS ræSa. Opinberir starfsmenn hafa sett fram kröfur um hærri laun. Fullyrt er aS þær nemi um 500 milljónum króna. DagsbrúnarverkamaSur, sem vinnur 8 klst. á dag alla virka daga ársins hefur í árslaun 59.520 kr. Samkvæmt nóvemberhefti HagtíSinda þarf vísitölufjöl- skyldan (hjón og 2 börn) 82.982 kr. í árslaun og er þá Áttræður: JÓN H. FJALLDAL t. d. húsaleiga einungis reiknuS 900 kr. á mánuSi. Ef ofan- nefndur verkamaSur bætir viS sig tveimur eftirvinnutímum hvern virkan dag ársins, fær hann fyrir þaS kr. 10.713 — ÞaS hrekkur samt ekki til. Hann þarf aS vinna einn næt- urvinnutíma á dag til viSbót- ar til aS hafa fyrir útgjöldum vísitölufjölskyldunnar. I landi, þar sem 8 stunda vinnudagur á aS teljast lögboSinn, er þaS þannig staSreynd, aS verka- maSur meS 2 börn verSur aS vinna 1 1 klukkustundir á dag, ef hann á aS geta framfleytt fjölskyldu sinni. ÞaS eru einmitt þessar staS- reyndir, sem sýna þaS bezt, hversu fjarri lagi þaS takmark er, sem ,,viSreisnarstjórnin“ setti sér sem aSalmark: aS skapa atvinnulífinu „traustan Og heilbrigSan grundvöll“. NiSurstöSur mínar viS spurn- ingunni „hefur viSreisnin tek- izt eSa ekki?“, verSa bezt túlkaSar meS því aS vitna orS- rétt í áramótaræSu forsætis- ráSherrans, en breyta þar einu orSi: ,,í vissum aSalefnum hefur viSreisninni izt. “ uS til móts viS óskir Framsókn- armanna. Sú málamiSIun, sem út úr þessu fékkst, var lögS fyrir fund^í fulltrÚaráSi Framsókn- arfélaganna þann 7. janúar sl. Yar henni hafnaS og samstarfs- slit þau, sem tilkynnt höfSu veriS í bréfi dags. 3. jan. sl. þar meS endanlega ákveSin. Lokaorð Sjálfstæðisflokkurinn taldi, eins og komiS hefur fram í blaSaskrifum þeirra, aS hér sé um lítinn sem engan mál- efnaágreining aS ræSa. En Framsóknarmenn geta ekki sætt sig viS aS þeir séu áhrifalausir um þessi mál, þar sem umdeild framkvæmd í þessu efni sem öSrum hlítur aS skrifast á þeirra reikning engu síSur en SjálfstæSismanna eins og berlega hefur komiS í ljós í sambandi viS þessa síSustu atburSi. Framsóknarmenn vilja líka halda uppi góSu samstarfi viS verkalýSsfélögin og koma til móts viS óskir þeirra, þegar hægt er aS koma því viS. ÞaS er ekkert aukaatriSi, þegar heill vinnuflokkur í ekki stærri bæ en HafnarfjörSur er. leggur niSur vinnu hjá bæjar- fyrirtæki í mótmælaskyni viS aSgerSir stjórnenda bæjarfé- lagsins. ESlilegt og sjálfsagt er aS VIÐ ÁTTRÆÐISAFMÆLI Jóns Fjalldals þyrpast minningarnar um hann fram í hugann. Ég var á barnsaldri, þegar ég heyrði hans fyrst getið. Þannig var um hann talað, að mér þótti ljómi leika um nafn hans. Mér skildist snemma að þessi ungi bóndi á Melgraseyri var hugsjónamaður, með þrótt og festu til að lifa hugsjón sinni, for- ystumaður meðal vestfirzkra bænda. Faðir hans, Halldór Jónsson á Rauðamýri, hafði stundað búnað- arnám í Noregi við góðan orðstir. Hann kom heim með lifandi sterka trú á íslenzkum landbúnaði og sýndi þá trú í verkum sínum allt til æviloka. Hans vegna fékk Rauðamýrarnafnið nýjan hreim um alla Vestfirði. Hann stóð biart sýnn og beinvaxinn, þótt ellin færðist yfir. Hann dó standandi við búmannsstörfin á Rauðamýri. Jón Fjalldal var sannur arftaki föður síns. Hann lauk ungur gagn lræðanámi í Flensborgarskóla og nokkru sjðar búfræðinámi úti í Noregi. Árið 1909 hóf hann bú- skap á Melgraseyri og gerðist þar stórvirkur við jarðabætur og hús- byggingar. Skaraði hann um hvort tveggja fram úr bví ^em þá gerð- ist og voru þó margir merkir jarðabótabændur við Djúp og | víða myndarlegur húsakostur. Jón Fjalldal byggð; upp öll hús á Mel- • graseyri og gerði grein fyrir þeim byggingum í riti Búnaðarsam- bands Vestfiarða árið 1925. Hafði formaður sambandsins, Kristinn Guðlaiígsson á Núpi, beðið hann um þær lýsinafar Lauk Kristinn miklu lofsorði á þessar framkvæmd orði; um Jón á Melgraseyri: „Fer sam-: an hjá honum dugnaður, fram- sýni og festa ásamt óbifanlegri trú á jörðina sína og íslenzka land búnaðinn í heild“. Jafnframt því sem Jón stóð í miklum framkvæmdum á Melgras- eyrj gerðist hann mikils háttar maður í félagsmálum. Á því sviði voru augu hans opin fyrir nýjung- urn ekki síður en í búskapnum. Bjartsýni hans var svo mikil, að hinir íhaldssamari menn sögðu að hann sæist ekki fyrir. Þó mun hann jafnan hafa borið merki þeirra nýjunga, sem urðu lyfti- stengur og voru eðlilegar framfar- ir á þessari öld Hann studdi Kf. ísfirðinga með ráðum og dáð og var lengi í stjórn þess. Hann vann drengilega að því að upp kæmist heimavistarbarnaskóli í Reykja- nesi við ísafjarðardjúp fyrir nær- ligigjandi hreppa. í sveit sinni, Nauteyrarhreppi, var Jón um langan aldur búnaðar- félagsformaður og reyndist þar sem annars staðar talsmaður merkilegra nýjunga. í þá sveit kom fyrsta dráttarvél sem flutt var til Vestfjarða. Var það Ford- son dráttarvél, sem hóf þar jarð- rækt árið 1926. Þar stóð að baki trú Jóns Fjalldals á framfarir og tækni. Aðrar byggðir á Vestfjörð- um komu í slóðina, eftir því sem aðstæður og bjartsýni voru til. Jón Fjalldal var að vonum lengi fulltrúi fyrir búnaðarfélag sitt á fundum Búnaðarsambands Vest- fjarða. Hann sat um 40 aðalfundi og var í 32 ár varaformaður sam reyna acS jafna slíkan ágreín ing, enda var þa?S mjög auð- velt í þessu tilfelli, ef vilji hefSi verið fyrir hendi. Þar voru SjálfstæcSismenn óhagganlegir har til allt var komið í óefni og enginn vegur að ná endum saman. bandsins. Þar kynntist ég honum bezt. Vegna þeirra kynna er hann einn þeirra manna, sem oftast koma frarn í huga minn. Á'fundilm var Jóni létt um mál, en hann átti ekki þann raddstyrk, að ræðumennska hans hefði glæsi- brag. Þó lagði hver maður eyru við, þegar hann tók tú máls. Olli því bæði skemmtilegt orðalag og mikill áhugi ræðumanns, en þó fyrst og fremst hversu ræður hans voru efnismiklar og auðugar af nýjungum. í viðtölum gætti hins sama. Kímni Jóns og bjart- sýni gáfu umræðunum sérstakan blæ, en þó var það einkum þekk- ing hans og skilningur á framför- um, sem urðu mér minnisstæð. Fáir eru þeir menn, sem ég hef talið mér meiri gróða að ræða við en Jón á Melgraseyri. Bjartsýni Jóns var glöð og sterk, og hún kom fram jafnvel þegar hann flutti ádeiluræður. Hann var svo hugmyndaríkur, að sjald- gæft er. Ilann átti mikinn metnað fyrir hönd íslenzkrar bændastétt- ar og gætti þess bæði í ræðum hans og hátterni. Margar ræður Jóns á fundum eru mér minnis- stæðar. Stundum komu setningar hans eins og leiftur, en stundum veittu þær' yfirlit af óvenjulegri skarpskyggni. Þegar Kristinn á Núpi lét af formennsku í Búnaðarsambandi Vestfjarða á aðalfundi þess árið 1947, kvaddi Jón Fjalldal hann með ræðu. Hann þakkaði honum öll hans miklu störf og lét svo um mælt, að hjá Kristni hefðu ævinlega farið saman „gáfurnar, skilningurinn, atorkan. fórnfýsin os glæsileikurinn“ Þessi aðalfundur var haldinn á ísafirði 26. og 27. apríl 1947. Þá var vetrarlegt þar um slóðir. Snjó- þyngsli voru mikil, og enn var kalt í veðri. Af Suðurlandi bárust frétt ir um Ileklugos með hraunrennsli og öskufalli, sem enginn sá fyrir endann á. Er, Jón Fjalldal mælti fyrir minni Vestfjarða ..Hér fenn- ir þó aldrei svörtu“. sagði hann. Jón Fjalldai sat á Búnaðarþingi árin 1933—1937 Er. hann var ekkj kosinn árið 1038, þrótt fyrir það að þá fjölgaði búnaðariþingmönnum Vestfirðinga úr 2 í 3. Kristínn á Núpi var sjálfsagður, meðan hann gaf kost á sér. En önnur sjónar- mið voru mörg. Sjálfstæðismenn þurftu endilega að eiga einn full- trúa. Þeir völdu Pál Pálsson í Þúfum. Og það mátti ekki eiga r stað að allir 3 fulltrúar Vest- ín-ðinga ættu heima í ísafjarðar- sýslu. Svo þegar Kristinn á Núpi hættí á búnaðarþingi 1942, varð Jóhannes Davíðsson hlutskarpari en Jón á Melgraseyri. Þegar Stéttarsamband bænda var stofnað varð Jón Fjalldal full- trúi Norður-ísfirðinga á fundum þess. Því sæti hélt hann, meðan hann bjó á Melgraseyri. Aldrei varð ég þess var, hvorki í sam- bandi við búnaðarþingskosningar né endranær, að Jón Fjalldal væri metorðagjarn maður. En hann vildi gjarnan hafa aðstöðu til að vinna að áhugamálum sínum. Og því hélt hann áfram á hverju sem gekk. Hann þoldi manna bezt að vera í rninni hluta. En þó dró í engu úr trú hans á sínum mál- stað. Þegar Kristmn á Núpi hætti for- mennsku í Búnaðarsambandi Vest- fjarða, hafði Jón Fjalldal lengi verið varaformaður. En þó varð hann fyrstur manna til að stinga upp á því, að annar maður yrði kosinn til formanns. Jón Pjalldal kvæntist ungur Jónu Kristjánsdóttur frá Tungu. Fór víða orð af menntun hennar og mannkostum. En hún lézt ár- fð 1932. Bjó Jón þá um langt skeið sem ekkjumaður, síðar gekk hann að eiga Tómasínu Tómasdótt- ur frá Reykjavík. Hefur hún í elli hans búið honum það heimili, er honum sómir. - Er hið myndar- rega íbúðarhús á Melgraseyri brann, hélt Jón Fjalldal lét eng- an bilbug á sér finna. Hann byggði nýtt íbúðarhús, rúmgott, vandað og myndarlegt. Lífstrú hans og bjartsýni var enn sem fyrr aflgjafinn í verkum hans, þrátt fyrir að margt væri mót- drægt í vestfirzkum landbúnaði. Jón Fjalldal stóð meðan stætt var. Hann liafði tekið mikilli Lyggð við Melgraseyri. Þar hafði hann unnið mikið og merkilegt ævistarf. En heilsa hans tók að bila. Hann var kominn á áttræðis- aldur og kölkun í mjöðmum gerði honum erfitt um bústörfin. Horfn- ir voru þeir tímar, þegar gamlir bændur og vanheilir gátu búið með vinnufólki. Ekki var nema einn kostur fyrir hendi. Hann seldi Melgraseyri og flutti til Reykjavíkur. Bróðurdóttir hans og maður hennar keyptu jörðina, og Jón hefur verið lánsmaður að vita hana í góðum höndum. Þegar Jón kom til Reykjavíkur. fékk hann starf hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga við afgreiðslu. Var því þannig háttað að hann gat sinnt því þrátt fyrir vanheilindin. Var það mikið lán slíkum starfs- manni, sem Jón hefur alla tíð verið. Verk Jóns Fjalidals eru góð eign og arðgæf í Nauteyrarhreppi. í félagsmálum Vestfirðinga bera þau sinn ávöxt. Og minningarnar um hann eru verðmætar og á- nægjulegar. Mér er fyrir hug- skotsjónum, þegar djúpbáturinn lagði að bryggju á ísafirði og Jón Ejalldal steig á land, fremur lág- vaxinn, en hvatlegur svo af bar, með lyftíngu og reisn í öllu fasi. Svipurinn var hlýr, handtakið bæði snöggt og fast og viðmótíð slíkt að það yljar ævilangt. O? orð hans og áhugi standa lengi é vöxtum. Guðln. Ingi Kristjánsson algjörlega mistek- ir. Jlann kopi.st þa.þa.unig að T f M i'nVT, mTðvikudaginn 6. febrúar 1963 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.