Alþýðublaðið - 31.05.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.05.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 31. MAI 1940. Munið Alþýðuprentsmiðjan h.f. Alþýðuprenísmiðjuna h.f., fl i I1W#111 KH prentar fyrir yður ef þér þurfið að láta prenta. illiFl II UMjaIIIII fljótt og vel. FÖSTUDAGUR. Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög leikin á Havaiagitar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Stjörnulíffræðin og spíritisminn (dr. phil. Helgi Péturs). 20.55 Útvarpstríóið: Tríó í Es-dúr, eftir Hummel. 21.15 Hljómplötur: Endurtekin lög. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. íslendingar heim. Enn hafa vaknað nokkrar vonir um það, að takast megi að ná heim íslendingum, sem dvelja á Norðurlöndum. Að þessu sinni er talið líklegt, að hægt verði að taka þá í höfn í Norður-Noregi. Ef þetta tekst, munu þeir koma seint í júní-mánuði. Siglingar munu vera bannaðar um Petsamo og tókst því ekki að sækja landana þangað. Forðum í Flosaporti verður leikið í kvöld kl. 8.30. Lækkað verð á aðgöngumiðum eftir kl. 3 í dag. Alltaf eitthvað nýtt. Dagheimili Sumargjafar taka til starfa á morgun. Börn komi til viðtals kl. 8—11 í Grænu- borg og kl. 11—13 í Vesturborg. hórsteina Þorkelsdóttir, Amtmannsstíg 5 A á 60 ára af- mæli í dag. KIBS-kvartettinn heldur söngskemmtun í Gamla Bíó næstkomandi sunnudag kl. 3 e. h. Söngvararnir heita: Kjartan Sigurjónsson, Ingi Bjarnason, Björgvin Jóhannesson og Sigurður Jónsson. Carl Billich píanóleikari hefir æft kvartettinn. Hættulegur leilcur heitir frönsk kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er hún gerð eftir leikriti Henry Batailles „Kol- ibri.“ Aðalhlutverkin leika: Hugu- etta Duflos og Jean-Pierre Au- mont. Nokkrir hestar af úrvalstöðu til sölu. Afgr. vísar á. ♦----------------------------♦ Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 4931. ♦---------------------------♦ TIL LEIGU lítil íbúð fyrir rólegt barnlaust fólk. Upplýs- ingar í síma 4906. Útbreiðið Alþýðublaðið. ÚTSVÖRIN Frh. af 1. síðu. urleg er hækkunin yfirieitt. ! samanburði við hina gífur- legu hækkun á útsvörunum af þurftarlaunum hlýtur það aö vekja fádæma athygli, að eign- irnar eru verndaðar, það er, að útsvör af eignum lækka vemlega. I fyrra kom 1500 króna útsvar á 75 þús. kr. eignir, en nú er út- svarið af sömu eignaupphæð kr. 1250! Menn munu eiga mjög erfitt með a'ð skilja, að um leið og heildarupphæð útsvaranna hækk- ar um 20%, skuli útsvar af eign- um lækka verulega. Af eignum, sem eru yfir 75 þús. kr., er nú greitt í útsvar 3%, en samkvæmt gamla stiganum 3,5%! Þá hlýtur það að vekja at- hygli, að af 22 þús. kr. tekjum og hærri hækkar útsvarið alls ekki. Af öllu þessu verður ljó-st, að enginn getur farið í neinar graf- götur með það, að skipt hefir verið um meirihluta í niðurjöfn- unarnefndinni, og að nú eru það önnur sjónarmið, sem ráða, en áður var. Nú -eru háu tekjurnar og miklu eignirnar verndaðar, en öllum þunganum velt yfir á þurftarlaunin. En langstærsta hneykslið í sambandi við niðiurjöfnunina að þessu sinni er þö það, að tog,- arafélögin, sem grætt hafa stórfé á stríðihu og framar öllum öðr- um hefðu þolað útsvarshækkun, skuli sleppa með sama útsvar og árið 1938, í krafti laga, sem sett voru undir allt öðrum kringum- stæðum en nú eru. Fyrir það verður almenningi að blæða. HÆSTU ÚTSVÖRIN Frh. af 1. síðu. Kr. Jóhann Ólafsson & Co. 24150 Jóhannes Jósefsson 13800 Jón Björnsson kaupm. 21275 KRON 14950 Frón H/F. 17250 Klappareign H/F. 12075 Klæðav. Andrésar Andréss. 17250 Kveidúlfur H/F. 10000 Lárus G. Lúðvíigsson 18400 Lýsi H/F. i 20700 Marteinn Einarsson 10350 Max Pemberton H/F. 10000 Niðursuðuverksmiðja S. I. S. 1035 Nýja Bíó 20700 Nærfatagerðin 11500 Ó. Johnson & Kaaber 42550 Ólafs, Halldóra, kpk. 10005 Ólafur Gíslason & Co. 11500 Ólafur Magnússon, kpm. 15525 Olíuverzlun íslands H/F. 74750 Pappírspokagerðin H/F. 11500 Petersen, Bernhard 12650 Peter Petersen 33000 Samband ísl. samvinnufél. 80500 Shell H/F. 46000 Sigursveinn Egilsson 13800 Sjóklæðagerðin 13225 Skógerðin H/F. 23000 Sláturféiag Suðuriands 20700 Slippfélagið 22425 Smjörlíkisgerðin H/F. 17250 Steindór Einarsson 23000 Sænsk-islenzka frystihúsfél. 23000 Thorarensen, Stefán 14950 Thorsteinsson, Þorsteinn 17250 Timburverzl. Völundur H/F. 40250 Veiðarfæraverzl. Verðandi 10925 Verzlun O. Ellingsen 18975 Vinnufatagerð íslands H/F. 13800 Þórður Sveinsson & Co. 16905 Þóroddur E. Jónsson 20700 Ölg. Egill Skallagrímsson 29900 HERGAGNATJÖN ÞJÓÐVERJA Frh. af 1. síðu. allar vélahersveitir sínar. Þá er gizkað á, að Þjóðverjar hafi misst að minnsta kosti 2000 flugvélar. Áhafnir þessara flugvéla eru samtals um 5000 menn og er þetta flugvéla- og manntjón 3—4 sinnum meira en Bandamanna. Manntjónið er Þjóðverjum mjög tilfinnanlegt sökum þess, hversu langan tíma það tekur að æfa flugmenn, enda er það víst, að að undanförnu hafa Þjóðverjar sent til árása flug- menn, sem hafa mjög litla reynslu, sumir aðeins haft 12— 13 klst. flugtíma. Færist stöð- ugt nær því, að jöfnuður kom- ist á milli flugstyrkleika Banda- manna og Þjóðverja, bæði að því er snertir flugvélar og menn, enda þótt Þjóðverjar hafi fleiri flugvélar og flugmenn enn sem komið er. Bandamenn búnlr að lá 2000 flugvélarfrá Amerlkn. í fregn frá Washington herm- ir, að Bandamenn hafi pantað samtals 7700 flugvélar í Banda- ríkjunum, og sé búið að af- henda 2000 þeirra. Sérstakar ráðstafanir hafa nýlega verið gerðir til þess að koma flugvél- um sem hraðast til landa Bandamanna. Önnur flugmannaherdeildin kanadiska er nýkomin til Bret- lands. — í Kanada er nú verið að æfa flugmenn í næstum því 70 flugstöðvum og skólum. Löfftak Fasistar teknir fast- ir í Kanada. Samkvæmt kröfu Sjóvátryggingarfélags íslands h.f., og að undangengnum lögtaksúrskurði, verður lögtak látið fara fram fyrir ógreiddum brunabótagjöldum, ásamt mánað- argjöldum og virðingarkostnaði, svo og dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. i 'k ^ Lögmaðurinn í Reykjavík, 30. maí 1940. BJÖRN ÞÓRÐARSON. IKANADA hafa 8 forsprakk- ar fasistaflokksins, sem þar kallar sig National Union, ver- ið handteknir, meðal þeirra að- alleiðtogi flokksins. Herskyldu verður nú komið á í Nýja Sjálandi. Þegar hafa 53 000 menn boðið sig fram sem sjálfboðaliðar og hafa 41 600 verið teknir í herinn. Meðal þeirra eru 9 þingmenn. ' BnAMLA BfÖl Hættulegur leikur Frönsk kvikmynd, gerð eftir leikriti Henry Bata- illes „Kolibri." Aðalhlutverkin eru snilld- arlega leikin af IIUGUETTE DUFLOS og 1 JEAN-PIERRE AUMONT. I Tvær sýningar, kl. 7 og 9. 11 nyja mm s. o. s. Árásarflugvél 803 kallar Ovenju spennandi amerísk kvikmynd, gerð með að- stoð ýmsra hátt settra for- ingja úr flugher Banda- ríkjanna. Aðalhlutverkin leika: JAMES CAGNEY, MARGARET LIND- SAY og PAT O’BRIEN Börn fá ekki aðgang. Fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigríðar Jónsdóttur, læknisekkju þökkum við hjartanlega. Börn og tcngdabörn. S. G.T., einflöngii eidri dansamir, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 1. júní kl. 9% e. h. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar 1 dag frá klukkan 2 e. h. Sími 3355. / Ágæt hljómsveit. Dagheimili Snmargjafar hefjast 1. júní n.k. Börn komi til viðtals kl. 8—11 í Grænuborg og kl. 11—13 í Vesturborg. Smásöluverð á eldspýtum. Smásöluverð á VULCAN og SVEA eldspýtum má eigi vera hærra en hér segir: í Reykjavík og Hafnarfirði: 10 stokka búntið 0.60 aura. Annarsstaðar á landinu: 10 stokka búntið 0.62 aura. Tóbakseinkasala ríkisins. ödtso. Vor- og sumartöskur og hanskar tískulitir og snið Innkaupstöskur, skjalamöppur, seðlaveski og buddur, feikna úrval. HLJÓÐFÆRáHÖSIÐ. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐÐBLABIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.