Tíminn - 15.02.1963, Side 3
Wilson vann
HAROLD WILSON
NTB-London, 14. febrúar.
HAROLD WILSON var í dag kjör-
inn lelötogi þingflokks brezka verka
mannaflokksins. Hlaut hann 144 at.
kvæði, en mótframbjóðandinn, Ge-
SYNCOM
TYNDIST
NTB-CapeCanavei'al, 14. febr.
Bandaríkjamenn skutu í
morgun á loft gerfihnettinum
Syncom frá Canaveralhöfða.
Síðdegis í dag hvarf radíósam-
bandið við hnöttinn.
Það gerðist aðeins 13 sekúndum
eftir að eldflaugum þeim hafði
veiið skotið, sem áttu að koma
Syncom í áttalagaða braut umhverf
is jörðina. Fyrir bragðið er nú
ógerlegt að segja til um, hvort
gerfihnötturinn hafi komizt á ná-
kvæmlega rétt spor eða hvort hún
hr.fi villzt af leið.
Tilgangunnn með Syncom var
upphaflega sá, að gerfihnötturinn
gæti flutt síma- og sjónvarpssend-
ingar milli heimsálfa í líkingu við
Telstar. Samkvæmt þeirr; áætlun I
á að skjóta tveimur öðrum gerfi- j
hnöttum af sömu gerð fyrir árs- ’
lok. í
Ulbricht rekur
fræðslustjórann
NTB-Berlín, 14. febr.
Yfirmanni fræðsludeildar
austur-þýzka kommúnista-
flokksins, Horst Sinder-
mann, var vikið frá störfum
þegar flokksþinginu lauk á
dögunum, segir í frétt frá
VesturBerlín. Sindermann
átti sæti í miðstjórn flokks-
ins.
Varabiskup í Fær*
eyjum
NTB-Kaupm.höfn, 14. febr.
Danska þingið samþykkli
í dag einróma og umræðu-
laust, að æðsti embættis-
maður kirkjunnar í Færeyj
um skyldi hér eftir heira
varabiskup, en til þessa hef
ur hann verið prófastur að
nafnbót. Bodil Koch kirkju
málaráðherra var flutnings-
maður tillögunnar um þetta
orge Brown hlaut 103 atkvæði. ___
Wilson er þar með orðinn forsæt.
isréðherraefni jafnaðarmanna við
þingkosningarnar, sem fram munu
fara innan 18 mánaða.
Wilson er einlhver yngsti maður,
sem kjörinn er Ieiðtogi flokksins
á nær sextíu ára sögu hans, aðeins
46 ára gamall. Hann gat sér ung-
ur orð fyrir frábærar gáfur og
námshæfileika og 21 árs að aldri
hélt hann fyrirlestra um þjóðhag-
fræði við háskólann í Oxford. —
Hann var kjörinn á þing 1945, og
1947 varð hann viðskiptamálaráð-
herra aðeins 31 árs að aldri. Wil-
son sagði af sér ráðherraembætt-
inu um leið og Aneurin Bevan, en
var þó aldrei jafn vistrisinnaður
og hann. Við fyrri atkvæðagreiðslu
um eftirmann Gaitskells náði Wil-
son fleiri atkvæðum en mótfram-
bjóðendurnir, Brown og James
Callaghan. Við atkvæðagreiðsluna
í dag var hins vegar aðeins kosið
milli Wilsons og Browns, og þar
ihlaut Wilson 41 atkvæðis meiri-
hluta.
Á fyrsta blaðamannafundi sín-
um sem flokksforingi, sagði Wil-
son m. a., að hann myndi fylgja
sömu stefnu og Hugh Gaitskell
hefði mótað. Fyrsta verkefnið
kvað hann vera að viðhalda ein-
ingu flokksins, síðan yrði flokk-
urinn að framfylgja höfuðstefnu
Gaitskells, og þriðja höfuðverkefn-
i'ð væri að vinna næstu þingkosn-
ingar.
-*- Á ÞESSARI MYND sést
stór sovézk eldflaug í skot.
stöðu, en þetta er ein þeirra
mynda af skotum og eldflaug-
um, sem Tassfréttastofan hef.
ur birt í tilefni 45 ára afmæl-
is rauða herslns. Á myndinni
sjást tvelr hermenn á harða-
hlaupum, en það þarf þó
ekki að þýða að hún sé send
á loft á sama hátt og gaml-
árseldflaugar hér heima.
Talað í Oslé um
EBE og hnefaleika
NTB-Oslo, 14. febiúar.
Á laugardaginn hefst í Osló
11. fundur NorðurlandaráSs,
og munu sækja fundinn ekki
færri en 35 ráðherrar úr Norð-
urlöndunum fimm, en fasta-
fulltrúar f ráðinu eru 69 þing
menn úr löndunum öllum.
Auk þess verða á fundinum
f jölmargir embættismenn full-
trúum til ráðuneytis og meiri
fjöldi blaðamanna en nokkru
sinni fyrr í sögu ráðsins.
anna gefa skýrslu um ráðstefnu
sjöveldabandalagsins EFTA, sem
nú stendur yfir í Geneve. Má bú-
ast við þeira skýrslum á fimmtu-
dag eða föstudag. Á miðvikudag á
efnahagsnefnd ráðsins að fjalla um
markaðsmálin.
Önnur mál, sem rædd verða á
fundinum, er finnsk tillaga um auk
ið samstarf við Sovétríkin á sviði
viðskipta og samgangna, auk menn
ingar- og félagsmála varðandi
nyrsta hluta Skandinavíuskagans, j
scm kallaður er Nordkalotten. Vitn
ar flutningsmaður með tillögunni j
til ummæla Gerhardsens, forsætis-
ráðherra Norðmanna, er hann sagð
ist trúa því, að margir landamæra-
búanna vildu að þær ástæður
iköpuðust. að landamærj fjórða
nkisins opnuðust þeim einnig.
Þá má buast við miklum um-
við það mál má geta þess, að kvik-
myndahús í Osló hafa í hyggju að
taka til sýningar þegar ráðið fer
að ræða þetta mál, bandaríska
mynd, sem gerð hefur verið til að
vinna gegn hnefaleikum.
Enn má búast við miklum áhuga
varðandi spuminguna, um ábyrgð-
arhafa útvarps- og sjónvarpsefnis,
cn fyrir fundinn hefur verið lögð
tillaga um samræmda norræna lög
gjöf um það mál. AIls liggja fyrir
fundinum rúmlega 40 mál.
Sýrland vill í
samband við írak
NTB-Damaskus, 14. febr.
Utanríkisráðherra Sýr-
lands, dr. Hassen, sagði í
kvöld, að Sýrland væri fúst
til að mynda sambandsríki
með írak, og skyldi það
verða kjarni og fyrirmynd
sambandsríkis allra Araba-
landanna.
Munu ræSa
NTB-London, 14.
Bandaríkin og
munu fljótlega
Berlín
febr.
Sovétríkin
hcfja að
nýju viðræður sín á milli
um Berlínarmálið, en þær
hafa legið niðri síðan Kúbu
málið reis upp í haust. Enn
er ekkert vitað, hvenær eða
hvar þessar viðræður munu
fara fram, eða hvort það
verði utanríkisráðherrar
landanna eða sendiherrar,
sem muni annazt þær.
Níu kafarar hand-
teknir á Kúbu
NTB-Havana, 14. febr.
Níu Bandaríkjamenn hafa
verið teknir höndum á
Kúbu, sakaðir um njósnir.
Stjórnarblöð í Havana segja
að þeir hafi verið set.iir í
varðhald, meðan öryggisyf-
irvöldin rannsaki, hvort
þeir stefni öryggi og sjálf-
stæði landsins í hættu.
Mennirnir hafa látið uppi
að þeir hafi verið við köfun-
aræfingar, en yfirvöld á
Kúbu telja að þeir hafi ver-
ið að rannsaka strönd lands
ins til undirbúnings gagn-
byltingar.
EBE semur skýrslu
um Breta
NTB-Bruxelles, 14. febr.
EBE-ráðið hefur í dag
ákveðið að semja skýrslu
um stöðu samningaviðræðn
anna um upptöku Breta,
þegar slitnaði upp úr. Er
þetta gert samkvæmt ósk
þingráðstefnu EBE-land-
anna [ Strassbourg, en þar
var þess óskað að slík
skýrsla yrði samin á þrem-
ur vikum, svo að unnt yrði
að ræða hana á næsta fundi
samtakanna í marzlok.
Vilja ekki Franco-
Spán
NTB-Bruxelles, 14. febr.
Bæði verkalýðssambönd
Belgíu, Frjálsa verkalýðs-
sambandið og Kristilega
sambandið lýsa sig andvíg
aðild Spánverja að EBE í
hvaða mynd sem er, með-
an núverandi einraiðis-
stjórn situr að völdum á
Spáni. Verkalýðssamtökin
lýstu þessu yfir að loknuin
sameiginlegum fundi, og
um leið lýstu þau vandlæt
ingu sinni á þeim efnahags
og hernaðartengslum, sem
sum lýðræðislönd hefðu
bundizt við stjórn Francos.
Fækka ekki í Evrópu
Þessi mikli áhugi fyrir störfum
ráðsins í ár, stafar án efa af þeirri
stjómmálalegu stöðu, sem mála-j
lokin í Brussel hafa skapað. Mark-1
aðsmálin munu verða höfuðvið- J
fangsefni fundarins. Þau munu án j ræðum um tillöguna að banni við
efa verða aðalumræðuefnið í að- hnefaleikum, en fyrir fundinum
alumræðunum, sem hefjast eftir iiggja tvær nllögur í því máli, ein,
hádegi á laugardag og standa fram scm beinist gegn atvinnumennsku
á sunnudag, og síðar í vikunni i hnefaleikum og önnur, sem vill
munu viðskiptamálaráðherrar land banna þá með öllu. í sambandi I að hefja að nýju viðræður milli
NTB-Washington, 14. febrúar.
Kennedy Bandaríkjaforseti
sagði á blaðamannafundi í kvöld,
að Bandaríkin myndu ekki skerða
herafla sinn í Evrópu, nema ósk-
ir um það kæmu fram frá Evrópu-
mönnum, en til þessa hefðu eng-
ar slíkar óskir verið bornar fram.
Þá sagði forsetinn, að enn hefðu
Liitar ákvaðanir verið teknar um
Sovétríkjanna og Bandaríkjanna
um Berlínarmálið.
Kennedy kvað Bandaríkjamenn
ekki mundu gera neinar gagn-
ráðstafanir, hvorki stjórnmálaleg-
ar né efnahagslegar gegn Frökk-
um, vegna synjunar de Gaulles á
apptöku Breta í EBE eða andstöðu
hans gegn aö komið verði upp sam
oiginlegum kjarnorkuvígbúnaði
Natolandanna.
T I M I N N, föstudagurinn 15. febrúar 1963.