Tíminn - 15.02.1963, Blaðsíða 2
m
LDNDUM
í rauninni er það rangt, þegar
fólk segir, að þag hafi verið með
kvef síðasta hálfa mánuðinn, og
að það geti bókstaflega ekki losn
að við þessa pest. Kvefið sjálft
stendur nefnilega ekki yfir í
meira en þrjá daga. Þag sem þjá
ir fólk í lengri tíma eru afleið-
ingarnar af kvefinu, sjúkdómur,
sem alls ekki stafar af sömu sótt
kveikjum og þeim, sem orsökuðu
kvefið.
Kvefið er veirusjúkdómur, og
því fylgja venjulega ekki nein
kvalafull einkenni. Það leggst að-
allega í slímihimnurnar í nefi,
nefkoki og hálsi, veldur eymslum
í hálsinum og rennsli úr nefi og
jafnvel höfuðverk.
En kvefið er um garð gengið
eftir þrjá daga.
En því miður eru svo fyrir
En nú er spurningin, hvort
ekki sé mögulegt, að komast hjá
þessari óþægilegu veiruárás með
bólusctningu.
Um það má gera sér góðar von
ir, þar sem nýbyrjaðar cru til-
raunir við að rækta kvefveirur
í vefjarbitum af nýrum úr látn-
um mönnum.
Erfiðleikinn er bara sá, að
fjöldamargar tegundir eru til af
kvefveirum. Sannað er, að þeir
eru 9—14, en reiknað er mcð,
að þeir séu fieiri.
Vonazt er til þess, að aðeins
fjórir til fimm þeirra orsaki meg
inið af ölium kvefsóttum. Þannig
verður hægt að láta bólusetja sig
75% af ölíum kvefsjúkdómum.
Og þá vaknar enn ein spurning
in, breiða þá bara ekki hinir sýkl
arnir úr sér, o,g þrífast á gervi-
grundvelli?
Ánægðar
ER HÆGT AÐ
VERJAST KVEFI?
hendi aðrar frumur, sem tilbún-
ar eru til að taka við af veirun-
um. Sóttkveikjum, sem halda til
í nefi og nefkoki ,og fá venju-
lega engu illu til leiðar komið,
auðnast þarna frjór jarðvegur í
hinum ertu og þreyttu siímhimn-
um.
Það er eiginlega ómögulegt
að komast hjá veiruárásinni,
jafnvel þó að heilsan sé í góðu
lagi, en heilbrigðisástandið hefur
mikið ag segja fyrir næstu árás,
það eru sóttkveikjurnar.
Ef heilsan er mjög góð eru lít-
il líkindi til þess að sóttkveikj-
urnar valdi alvarlegum veikind-
um.
Þetta er kannski skýringin á
því, að margir álíta, að mikið
magn af C-vítamíni sé óbrigðult
meðal gegn kvefi. Vítamínið get-
ur ekki komið í veg fyrir veiru-
árásina, en þeir sem ekki hafa
nóg C-vítamín fyrir í líkamanum
eru auðvitað veikari fyrir sótt-
kveikjunum, þegar þær taka til
starfa, en hinir. Og þennan víta-
mínskort er stundum hægt að
jafna, áður en sóttkveikjurnar
gerast hættulegar.
Annars hefur það komið í ljós
við rannsóknir, ag hvaða kvef-
meðal sem er, jafnt bólusetning-
ar, saltvatn eða hóstasaft, bætir
kvefið um svona 30—50%.
Skýringin á þessu fyrirbrigði
er sú, að kvef er að miklu leyti
sálrænn sjúkdómur, og þar hafa
því skoðanir sjúklingsins sjálfs
mikið að segja.
Það er því frekar trúin á með-
alið sem læknar, heldur en hitt
að meðalið sé svo áhrifaríkt.
Þag lýsir sér á fleiri vegu,
hvernig kvef getur staðið í beinu
sambandi við sálarástandið. Kon
ur verða t.d. miklu oftar kvefað-
ar en karlmenn.
Áður fyrr var þessi staðreynd
útskýrð á þann hátt, að konur
hefðu nánari tengsl við börn í
skólum eða á barnaheimilum, en
börnin kæmu oft með kvefið
heim með sér. En sú skýring er
ekki fullnægjandi. Það hefur
nefnilega komið í ljós, ag barn-
lausar konur fá alveg jafnoft
kvef og þær sem eiga börn.
Vísindamenn hallast að því, að
tilhneiging konunnar td að yfir
buga tilfinningar eins og reiði,
hatur eða ótta, geri hana næm-
ari fyrir kvefi.
Gagnstætt því, sem fólk hefur
trúað í aldaraðir, virðast rann-
sóknir hafa leitt það í ljós, að
að konur sigrist frekar á slíkum
tilfinningum, en hið þögla og
sterka kyn.
Að minnsta kosti hefur komið
í ijós, að fólk, sem býr við and-
lega erfiðleika, eða á erfitt með
að koma sér fyrir í nýju um-
hverfi, kvefast frekar en annað
fólk.
Einkum gildir þetta um her-
menn, sem nýbyrjaðir eru í hern
um. Og vor- og haustkvef, hefur
einnig verið útskýrt sem afleið-
ing af loftlagsbreytingu, breyt-
ingum í lifnaðarháttum og klæða
burði, frekar en afleiðing af hita
breytingum.
Það hefur nefnilega aldrei ver
ið hægt að sanna, að kuldi eða
hiti hafi nokkur áhrif á það,
hvort fólk fær kvef eða ekki.
Þá má öllum vera ljóst, að
kuldi er ekki ástæðan fyrir
kvefi, hann kemur ekki einu
sinni við sögu, þegar kvefið
myndast, en aftur á móti hefur
hann mikið að segja upp á af-
leiðingarnar, eins og til dæmis
alls konar bólgur.
með áfengis-
Iaust Lido
Aðalfundur kvenfélags Háteigs-
sóknar var haldinn í Sjómanna-
skólanum 5. þ.m., en félagið á 10
ára afmæli um þessar mundir. Það
var stofnað 17. febrúar 1953.
Félagið hefur á umliðnum ár-
um unnið fjölþætt störf og á nú
álitlega fjárupphæð í sjóði, sem
varið verður aðailega til fegrunar
Háteigskirkju og kaupa á kirkju-
munum, eftir nánari ákvörðun
síðar
Á aðalfundinum voru rædd ým-
is félagsmál, var m. a. ákveðið, að
félagið minntist 10 ára afmælis
sins með afmælisfagnaði á Hótel
Borg n.k. sunnudag.
Á fundinum var samþykkt eftr-
farandi tillaga:
„ Aðalfundur kvenfélags Háteigs
sóknar, 5. febi. 1963, lýsir ánægju
smni yfir áfengislausum skemmt-
unum ungs fólks í Lidó og styð-
ur eindregið þær óskir, að nauð-
synlegar ráðstafanir verði gerðar
til þess að' þeim verði fram haldið“.
Stjórn félagsins skipa: Laufey
Eiríksdóttir. form., Halldóra Sig-
túsdóttir, varaform., Ágústa Jó-
hannsdóttir gjaldkeri. Sigríður
Bpnónýsdóttu, ritari. Meðstjórn-
endur: Guðbjörg Birkis, Sesselja
Konráðsdóttir, Sigríður Einarsdótt-
ir.
Presturinn twistar
Prestar þurfa hvorki að vera
gamlir, alvarlega þenkjandi né
leiðinlegir, það finnst að
minnsta kosti krökkunum í klík-
unni, sem þessi prestur til-
heyrir. Hann heitir F. P. Brown
og umdæmi hans er Chiswick,
eitt af úthverfum Lundúnaborg-
ar. Hann nýtur mikilla vinsælda
hjá yngri sóknarmeðlimum sín-
um, og aðalástæðan er sú, að
hann er sjálfur nokkurs konar
„gæi“, en það er hugtak, sem
meiri tökum nær á unga fólk-
inu, en nokkrar ritningargrein-
ar.
Brown geysist um götur sókn-
ar sinnar á skellinöðru, og oft
reiðir hann einhvern af hinum
ungu aðdáendum sínum fyrir
aftan sig. Hann kippir hempunni
upp á mjaðmir, áður en hann
fer í útreiðartúra, en innan
undir er hann svo í kúrekabux-
um og skellinöðrustígvélum.
Séra Brown er einnig velkom
inn á samastað klikunnar, en
það e_r lítið veitingahús í Eal-
ing. Á myndinni hér til vinstri
fær hann sér snúning með einni
af fegurðardísum staðarins, og
hann dansar i leðurjakka
prestshempu.
Á myndinni til hægri sési
presturinn á skeiiinöðrunni á
samt öðrum „gæum". — Af stað,
hrópar hann, og andartaki síðar
keyra þeir allir benzínið í botn.
Hver var aðstaðan
fyrir „viðreisn11 og
hver er hún nú?
Tveir fjölskyldumenn, A og
B, bygg'ðu sér íbúðir. Báðar
voru íbúðirnar (jafnstórar) 330
m hvor. A byggði sína íbúð
1959 og kostaði hún 407 þús.
kr. B. byggði sína íbúð 1962
og kostaðii hún 552 þús. kr. A
fékk 100 þús. kr. lán frá liús-
næðismálastjórn, en B 150 þús.
kr. lán.
Nú er spurt:
Hvor þeirra er betur settur
fjárhagslega með íbúðina sina,
A eða B?
Stjórnarsinnar svara:
B er hcldur betur settur, því
að hann fékk 50 þús. kr. hærra
lán.
Stjórnarandstæðiiigiar svara:
A er bctur settur, því að
íbúðin hans er 145 þús. kr.
ódýrari. Dýrtíðin étur hims
vegar 145 þús. kr. af 150 þús.
kr. lániinu hjá B, svo að hann á
ekki nema 5 þús. kr. eftir af
láninu sínu, þegar hann er
búinn að borga verðhækkun-
ina. Þá á A 100 þús. kr. lánið
sitt óeytt, því að hann þurfti
ekki að borga þessa verðhækk-
un.
Auk þessa er eftir að taka
fram það, sem vegur ef ti'i vill
hvað þyngst og það er, að B
verður að greiða þúsundum
króna meina í vexti árlega en
A.
Met
Þekkt, erlent fjármálarit
birtir nýlega skýrslu um aukn-
ingu dýrtíðar frá miðju ári
1961 til jiafnlengdar 1962 í 12
Vestur-Evrópulöndum. í 11
löndum hefur dýrtfðin vaxið
um 2—6%, en í því 12. um
11%. Tólfta landið er fsland.
„Viðreisnardýrtíðin“ á metið.
Annað mef
„Forvextir hæstir á íslaiul'i",
segir danska biaðið Politiken
nú nýlega, Blaðið ber saman
vexti í 13 löndum og ni'ður-
staðan er þessi': Hér eru for-
vextir 9% (framlenging 9*/j
%), en í því landi, sem
kemst næst á þessu svúði
eru þeir 6I2 %. Samanburðat-
löndin eru öll j Vestur-Evrópu.
Hér er því haldið fram af
stjórnarvöldunum, að háu vext
irnir hafi verið tii hagsbóla
fyriir sparifjáreigendur. Það
hefðu þeir e. t. v. getað orðið
ef ekki hefði annað komið til.
Fn vaxtahækkunin er aðeins
þáttur „vi'ðreisnarinnar'*. Og
„viðreisnardýrtíðin" gieypir
ekki áðejns vaxtahækkunjna,
heldur vextina í heild og drjúg
an hluta af höfuðstólnum að
auki.
Samanlagðar ínnstæður í
bönkum og sparisjóðum hafa
hapkkað verulega í ísl. krónum
eftir „viðreis.n“, en i pundiun
eða dollurum er upphæðin svo
að segja hin sama, þrátt fyrir
hið mikla góðæri við sjávar-
síðuna af náttúrunnar vöidum.
Afleiðing
íbú'ð, sem kostaði 370 þús.
kr. árið 1959, kostaðj á sl. árú
502 þús. kr. Ef gert er ráð fyr-
ir 100 þús. kr. framlagi eig-
enda bæði árin og venjuiegum
bankavöxtum að öðru ieyti
hafa vaxtagreiðslur af íbúð-
innii hækkað úr 19 þús. kr.
fyrra árið, þ. e. 1959, upp í
rúmlaga 34 þús. kr. síðara árið,
þ. e. 1962. Þá cr eftir að rcikna
afborganir eða fymingu, sem
hækkar með byggingarkostn-
aðinum. □
2
T f M I N N, föstudagurinn 15. febrúar 1963.