Tíminn - 27.02.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.02.1963, Blaðsíða 4
•fr Fjögra dyra, 5 manna ■jír Me8 sérstökum fjaöraútbúnaði fyrir hvert hjól ★ Vélin 50 hestöfl, vatnskæld staðsett aftur í Girkassi fiögra gíra, allir „synkroniseraðir" fv»"sti gír einnig ★ Miðstöðin mjög góð, tekur loftið inn að framan ★ SIAACA 1000 er alveg rykþéttur ic SIMCA 1000 er einkai þægilegur í akstri, og lítið verður vart við holótta vegi. SIMCA 1000 eyðir aðeins 7 benzínlítrum á 100 km ic Kjörorð SIMCA verksm. er, SIMCA 1000 er stór aðeins að innan ÍC Hagsýnt fólk velur SIMCA og ekur í SIMCA ir SIMCA 1000 kostar um kr. 124.500,00 Simca-umboðið Brautarholti 22 — Reykjavík — Sími 17379 Til leigu 2 sólríkar stofur, samtals 34 ferm., með altani, til leigu strax. Má nota fyrir teiknistofu skrifstofu eða íbúð. Uppl. í síma 18522. íbúð óskast til leigu Upplýsingar eftir kl. 6 í síma 22919. OXLAR með fólks- og vörubílahjól- um. Vagnbeizli og beizlis- grindur fyrir heyvagna og kerrur. Erataðar felgur og ísoðin bíldekk til sölu hjá KRISTJÁNI JÚLÍUSSYNI Vesturgötu 22. Reykjavík Sími 22724 — Póstsendum MOTORDÆLUR meB Briggs & Stratton b6nzinmótor GUNNAK ASGEIRSSON B.F Sufturlandsbrant 16 Sinu 35200 ISLENZK VINNA ÍSLENZK ULL ÍSLENZKT GARN ! HENTA BEZT ÍSLENZKU VEÐURFARI Auglýsið í Tímanum Árgangurinn kostar 75.00 krónur. Kemur út einu sinni í mánuði. ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. — Flytur fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtjlegar framhaldssögur, smásögur, fræðandi greinar og rpargs konar þætti og mynda- sögur. Síðasti árgangur var 300 síður með um 600 myndum. Allir þeir sem gerast nýir kaupendur að ÆSKUNNl. fá siðasta iólablað í kaupbæti Gerizt áskrífendur að ÆSKUNNI. Ekkert barnaheimili getur verjð án Æskunnar Afgreiðsla i Kirkjuhvoli, Reykjavík, Póst box 14. ob ev oÍ) tVAÆÍb auc Vegna mikillar þátttöku í erindaflokknum um FjölskySduna og hjónabandið verða crindin flutt í samkomusal Hagaskóla alla sunnu- daga i marz. Fyrsta erindið hefst kl. 4 n.k. sunnudag. Vegna stærra húsnæðis verða nokkur ný þátttökuskír.teini seld í Bókabúð KRON í Bankastræti meðan til eru. Hagaskóli stendur á milli Háskóiabíós og Neskirkju. Strætisvagn á leið nr. 24 (Hagar—Seltjarnarnes) stanzar við skólann. Fer frá Lækjargötu (fyrir neðan Mennta- skólann) kl. 3,40 á sunnudögum. Aðrir strætisvagnar, sem til greina koma eru leiðir 16 og 17 (Austurbær— Vesturbær — Vesturbær—Austurbær), sem leggja af stað frá Kalkofnsvegi 10 mín. fyrir heila og hálfa 'tímann. Munið að taka þátttökuskírteinin með ykkur, þar sem að þau gilda sem aðgöngumiði. Félagsmálastofnunin Sími 19624, Pósthólf 31. Brezkur útflytjandi að uppgerðum dráttarvélum óskar eftir áhugasöm- um íslenzkum innflytjanda, Allar gerðir og árgangar fáanleg á mjög sann- gjörnu verði. Hafið samband við BOX No L5944 Milhade Organisation 140 Cromwell Road London SW7, England i ! 1 T f M I N N, miðvikudagur 27. febrúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.