Tíminn - 27.02.1963, Blaðsíða 8
Séð yflr vélasalinn á sýningunni.
HVAÐ UNGUR NEMUR
Þriðji starfsfræðsludagur
sjávarútvegsins var haldinn s.l.
sunnudag í Sjómannaskólanum.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu voiu þar veitt-
ar upplýsingar um fjölmarga
þætti þessa þýðingarmikla at-
vinnuvegar.
Augu manna eru nú sífellt að
opnast betur og betur fyrir
þeirri mixlu þýðingu, sem starfs
fræðsla hefur fyrir atvinnuvegi
þjóðarinnar, og þá um leið fyr-
ir lífsafkomu hennar. — Hin
mikla aðsókn, sem nú er orðin
að starfsfræðsludögunum sýnir
þetta bezt. Hinu er svo ekki að
neita, að vitaskuld er það
hvergi nærri nóg að veita ungl-
ingum þessa fræðslu einn eða
tvo daga á ári. Að því hlýtur
að verða stefnt, ag koma slíkri
deild Landhelgisgæzlunnar, —
enda var þar m. a. froskmann
að finna. Þá var einnig mikil
aðsókn að vélasal Vélskólans,
þar sem skólastjórinn, Gunnar
Bjarnason, leiðbeindi, ásamt
þremur kennurum og 30 nem-
endum skólans, svo og ag deild
um sjómannaskólans, þar sem
sýnd voru alls kyns siglinga-
verig nefndar öðrum fremur er
þó harla erfitt að gera upp á
milli þeirra, en eins og gefur
að skilja voru þær nokkuð mis-
jafnlega forvitnilegar. Eitt
áttu þær þó allar sameiginlegt:
Auðséð var, ag allir, sem þar
höfðu lagt hönd á plóginn
höfðu gert það af stakri vand-
virkni og alúð og eiga þeir all-
ir miklar þakkir skildar.
Margir unglingar heimsóttu
einnig vinnustaði. 275 ungling-
ar fengu til daemis aðgöngu-
miða að togara í Reykjavíkur-
höfn og hafa vafalaust flestir
notfært sér þá. Vonandi gerasí
einhverjir þeirra sjómenn á
togurum, þegar fram líða stund
ir. Þess skal getið, að forstöðu-
menn fyrirtækja rómuðu mjög
nrúðmannlega framkomu ungl-
inganna og er það vissulega
mjög ánægjulegt.
Fleiri komu á bennan ’starfs-
fræðsludag en Reykvíkingar
einir. Til dæmis komu 30 nem-
endur úr gagnfræðaskólanum í
Keflavík, ásamt kennara sfn-
um. x
Eins og áður hafði Ólafur
Gunnarsson sálfræðingur veg
og vanda af yfirumsjón með
starfsSræðslunni. . Hann fór
fyrstur manna að berjast fyiir
ihenni hér og er nú farinn að
•sjá nokkurn ávöxt baráttu sinn
ar, þótt enn sé lan.gt í land að
starfsíræðslan komist á það
stig, er hún þarf að komast
ÞRÖNG A
ÞINGI Á
T í M I N N miðvikudagur 27. febrúar 1963,