Tíminn - 10.03.1963, Blaðsíða 10
sdSB
í dag er sunnudagur-
ínn 10. marz. Eðla.
Árdegisliáflæði kl. 5,45. „
Heilsugæzla
Slysavarðsfofan I Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8.
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
NæturvörSur vikuna 9.—16. marz
er í Ingólfs Apóteki. «
HafnarfjörSur: Næturiæknir vik
una 9.—16. marz er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Keflavík: Næturlæknir 10. marz
er Kjartan Ólafsson. Næturlækn-
ir 11. marz er Arnbjörn Ólafs-
6on,
Ferskeytían
Emll Petersen kvað:
Safnað hef ég aldrei auð
unnið þreyttum mundum.
Drottlnn hefur daglegt brauð,
dregið við mig stundum.
Félagstíf I Leibréttingar
Tónllstarkynning er í hátíðasal
Háskólans í dag kl. 5. Flutt verð-
ur af hljómplötutækjum skólans
2. sinfónía Brahms. Dr. Páll ís-
ólfsson flytur inngangsorð og
skýringar. Öllum er heimill ó-
keypis aðgangur.
Ármenningar. Munið árshátíðina
í ÞjóðJeikhússkjallaranum á
sunnudagskvöld. Hefst kL 21. —
Fjölíbreytt skemmtiatriði og
dans. Aðgöngumiðar hjá öllum
deildum félagsins, í Verzl Hellas
og í bókabúðum Lárusar Blön-
dals. — Skemmtinefndin.
Kvenfélag Neskirkju: Kynning-
arfundur fyrir utanfélagskonur
í sókninni verður haldinn þriðju-
daginn 12. marz kl. 8,30 í fél'ags-
heimilinu. Auk venjulegra funda
starfa verða skemmtiatriði og
síðan kaffi. Það væri mjög á-
nægjulegt að þessi fundur yrði
vel sóttur, bæði af félags- og
utanfélagskonum.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Rvik heldur fund mánudaginn
11. marz kl. 8j30 í Sjálfstæðis-
húsinu. Til skemmtunar: Leik-
þáttur, Gunnar Eyjólfsson og
Bessi Bjarnason. Dans. — Fjöi-
mennið. — Stjórnin.
í grein minni, sem birtist á 13.
síðu Tímans þann 3. þ. m., hafa
orðið misprentanir, sem ég óska
að fá leiðréttar. — Neðarlega í
öðram dálki á að vera stefndu
hátt, en efcki eins og prentazt
hefur. Næsta málsgrein, sem
mjög hefur brengslazt á að vera
þannig: Ástæðan hlýtur að vera
sú, að einhverju því marki hafi
ekki verið náð, sem nauðsynlegt
var að ná til þess að l'engra yrði
haldið. — f niðurlagi á 15. síðu
hefur orðið línuvíxl, sem gæta
þurfti að svó að rétt yrði lesið.
Þorsteinn Jónsson
á Úlfsstöðum.
FlugáætLanir
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl. 08,00,
fer til Oslo, Gautaborgar, Kmh
og Hamborgar kl. 09,30.
Pan American-flUgvél kemur til
Keflavíkur í kvöld frá Glasg. og
London og heldur áfram til NY.
916
Skipadeild S.Í.S .: Hvassafell er í
Grimsby, fer þaðan 11. þ. m. á-
leiðis til Rvíkur. Arnarfeil er í
Middlesbrough. Jökuifell fer 11.
þ. m. frá Grimsby áleiðis til R-
víkur. Litlafell er í Keflavík. —
Helgafell fer 13. þ. m. frá Ant-
werpen áleiðis til Reyðarfjarð-
ar. Hamrafell fótr 5. þ. m. frá
Hafnarfirði áleiðis til' Batumi. —
Stapafell losar á Austfjörðum.
Fréttatilkynningar
Danska sendiráðið tilksmnir. sð
vegna dvalar sendiherraras og
sendiherrafrúarinnar erlendis,
verður að þessu sinni engin mpt
taka í sendiráðinu á afmælisdegi
Hans Hátignar, Friðriks konungs
9., þann 11. marz n. k.
A- GJAFIR til Grafarneskirkju í
Grundarfirði 1962:
Kr.:
Ragnh Elbergsd., Grfn. 360,00
Ól. Gíslason, Grfn. 300,00
Jómna Kristjánss., Grfn, 1.000,00
Sigr. Einarsd,, Grfn 200,00
Sig. Láruss., Grfn, 400,00
Kristín A. Alfreðsd. Grfn. 300,00
Friðf. Níelss., Grfn. 300,00
Ólína Jónsd., Skáleyj. 100,00
Guðni Elíss., Grfn. 500,00
Bernh. Guðnas., Grfn. 200,00
Aðatst. Friðfinnss., Grfn. 500,00
NN 300,00
M.G. 654,02
Sigurbj. Magnúss., Setb. 500,00
Guðr. Björnsd., Grfn. 1.200,00
Trésm. Grundarfj. 570,00
Guðm. Sveinss., Keflav. 1.000,00
rn
— Við beygjum hér.
— Ég álít, að hér væri
að gera okkur fyrir'sát.
mjög auðvelt
— Það er satt. Stanzaðu, Weasel!
— Ég hef engin svik í huga. Ég er
að fara með ykkur til húsbónda míns,
eins og ég sagði.
— Keflaðu hann!
— Þrir í vélaherberginu . . .
— Og . . . og matsveinninn sagði, að
nætun'aktin svæfi — tveir þar
..w,, .
-----r&S'- ............
Ól. Þorleiíss., Rvík 500,00
Ól. Jóhanness., Rvík 1.175,00
Þorkell Runólfss., Grfn, 1.000,00
Elna og Þorst. Bárðars.,
Gröf 630,00
Ág. Sigurjónss., Grfn. 3.181,50
Hald. Sigurjónss., Grfn. 777,70
Guðr. Magnúsd., Grfn. 250,00
Innk. á kirkjukvöldum 3.810,00
Minningargj. 1962 5.670,00
Gjafir vegna vinnuflokks-
ins 1962:
Soffía Jóhannesd., Grfn. 2.000,00
Mjólk frá Eiði, Hömram
og Kvefná 1.500,00
Kökur og brauð frá
ýmsum 1.000,00
Akstur M.G. 500,00
Leiga húsnæðis Hlíðarv. 1,
Grfn. 500,00
Afsláttur á matv. í
Grand h.f. 862,00
Afsláttur á matv. í Kaupf.
Grundfirðinga 900,00
Framlag æskulýðsnefndar
þjóðkirkjunnar 6.500,00
Framlag vinnufl. í vinnu
áætlað 30.000,00
Þá eru fimm inni hjá skipstjóran-
Samt. námu gjafir kr. 250.861,00
Enn fremur lögðu þátttakendur
í vinnuflokknum 1962 fram kr.
9.725,00 til greiðslu á fæðiskostn.
o. fl. í sambandi við flofckinn. —
Innilegar þaifckir fyrir allar gjaf-
irna.r,
Byggingarn. Grafarneskirkju.
Söfn og sýningar
Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74
ei opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—1
Þjóðmlnlasafn Islands er opið a
sunnudögum þriðjudögum
flmmtudögum og laugardögum
kl 1,30—4 eftii hádégl
Lisfasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað um óákveðin tima.
Listasafn Islands ei opið daglega
frá fcl 13.30—16.00
Minjasafn Revkjavlkur, Skúlatúm
2, opið daglega frá kl 2—4 e. h.
nema mánudaga
Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju
daga og fimmtudaga I báðum
skólunum Fyrlr börn kl 6—7,30
Fyrtr fullorðna fcl 8,30—10.
Árbæjarsafn er lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar fyrirfram 5
síma 18000.
Bæjarbókasaf Reykjavfkur —
simi 12308, Þingholtsstræti 29A.
Útlánsdeild: Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7, —
sunnudaga 5—7 Lesstofan opin
frá 10—10 alla daga nema taugar
d. frá 10—7 sunnudaga 2—7 —
ÚTIBÚ við Sólheima 27 Opið
kl. 16—19 alla virka daga nema
laugardaga. ÚTIBÚ Hólmgarði
34, opið alla daga 5—7 nema
laugardaga og sunnudaga. —
ÚTIBÚ HofSvallagötu 16, opið
5,30—7,30 alla daga nema taug
ardaga og sunnudaga.
ómeriska bókasafnið. Hagatorgl
SVO var að sjá, að Sveinn hefð'
leyst verkefnið með prýðj, því að
enginn birtist af hermönnum Ond-
urs. Að vísu heyrðist eitthvað í
fjara..- .-ríkur fór íyrstur og
hafði alltaf augun á skógarjaðrin
um. En hann sá engin merki um
óvinina. Allt í einu heyrði hann
stunu rett h]á. og foringi eyjar-
skeggja hné niður Hann hafði
orðið fvrir ör. í sömu svifum heyrð
ist árásaróp, og óvinahermennirn-
ir birtust við jaðar skógarins.
TÍMINN-i. sunnitdaginn 10. rnarz 1963