Tíminn - 19.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.03.1963, Blaðsíða 10
náms í júgóslavneskum tungu málum eða listnáms. Til greina kemur að skipta honum milli tveggja umsækjenda, þannig að annar hljóti t. d. styrk til fimm mánaða og hinn til fjögurra mán aða dvalár. — Sérstök umsóknar eyðublöð fást í menntamálaráðu neytinu, Stjórnarráðinu við Lækj artorg, og skal umsóknum, ásamt tilskil'dum fylgigögnum, komið til ráðuneytisins fyrir 15. apríl n. k. Menntamálaráðuneytð, 13. marz 1963. Frétt frá Háskóla íslands: Sum- arnámskeið í íslenzkri tungu og bókmenntum. Háskóli íslands gengst fyrir sumarnámskeiði í íslenzkri tungu og bókmenntum á komandi sumri. Er það einkum aatlað Norðurlandastúdentum í norrænum málum og stendur yf ir í sjö vikur, frá 2. ágúst til 19. september. Námskeið þetta er þáttur í vaxandi samstarfi nor rænna háskóla, en að því hefur Norræna menntamálanefndin m. a. stutt öfiuglega. — Ráðgerð eru árieg sumarnámskeið í dönsku, norsku og sænsku, og annast há skólar hlutaðeigandi landa þau, en í íslenzku er ráðgert að hafa námskeið 3. hverit ár við Háskóla íslands. Einnig munu finnskir háskólar annast hliðstæð nám skeið í finnsku á ákveðnu árabili. Með þessari tilliögun gæfist hverjum stúdent í norrænum málum kostur á að læra til nokk urrar hlítar tungu þeirrar þjóð ar, sem fyrir námskeiðinu gengst hverju sinni, og kynnast bók menntum og ýmsum þáttum öðr um í menningu hennar. Sú er von þeirra manna, sem frum kvæði eiga að námskeiðum þess um, að þau megi að sínu leyti verða til eflingar gagnkvæmum skilningi hinna norrænu bræðra þjóða, Alþingi hefur á fjárlögum þessa árs veitt fé til að standa straum af kostnaði við námskeið þetta. — Tiikynning um þátt töku þarf að berast í síðasta lagi hinn 15. maí n. k. Hana skal senda íslenzkunámskelðlnu, Há skóla íslands, Rvík. — Árni Böð varsson cand. mag., Nýja stúd entagarðinum, er framkvæmda stjóri námskeiðsins, og veitlr hann allar nánari uppiýsngar. — Sumarnámskeið í íslenzku fyrir norræna stúdenta hafa áður ver ið haldin við Háskólann, síðast sumarið 1959. Gekkst stúdenta ráð Háskólans fyrir því; var nám skeiðið vel sótt og tókst hið bezt.a ! sita stáði 11. 1 marz )V63' Kaup; Sala: £ 120,40 120,70 O. S. $ 42,95 43,06 Kanadadollar 39,89 40,00 Dönsk króna 522,85 624,45 Norsk króna 601,35 602,89 NEXT WEEK-' TH£ HHf MAN — Ég fer með ykkur til lögreglunnar. — Ferðu? Skipið er setið mönnum mínum. — Ég ætti að segja frá manninum, sem með ég sá . . . og það er bezt að hafa þessa um . ef eg kem beint í flasið á hon- Kaupmaður! J-já. ÁRLA næsta morgun hélt Eirík- ur til strandarinnar, ásamt Sveini og nokkrum völdum hermönnurp. Alla nóttina hafði snjóað, svo að auðvelt var að rekja slóð þeirra Um nóttina höfðu njósnararnii orðið varir við smáhópa af sjóræn ingjum í grenndinni Þeir gættu þvi fyllstu varkárm. Mjó reykj trsúla, sem steig upp frá strönd 'nni. gaf þeim vísbendingu um. hvert stéfna skyldi. Er nqer kom. heyrðu þeir óm af röddum Eirík ur og Sveinn læddust gætilega nær. í dag er þriðjudagurinn 19. marz. Jósep. Tungl í hásuðri kl. 7,16 Árdegisháílæði kl. 11.54 Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 1 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næturvörður vikuna 16.—23. marz er í Laugavegsapóteki. . 'Hafnarfjörður: Næt'vriæknir vik- una 16.—23. marz er Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 19. marz er Guðjón Klemenzson. Samkoma: — Svarfdælingar mun ið eftir samkomunni í Breiðfirð ingabúð annað kvöid. Flugbjörgunarsveitin. Almennur fundur verður í Tjarnarkaffi, uppi í kvöld kl. 8,30. — Dagskrá: Kvikmynd, björgun skíðavélar innar af aVtnajökli. — Erindi: Arnór Hjálmarsson talar um um ferðarstjórn á N. Atl'antshafi. Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands. Fund ur verður haldinn í félagsheim ili prentara, Hverfisgötu 21, í kvöld kl. 20,30. — Til' umræðu er: Frumvarp til laga um almenn ar trygginigar, sem nú liggur fyr ir Alþingi. — Framsögu hafa Jóhanna Egilsdóttir og Sigríður J. Magnússon. Húnvetningafélagið. Húnvetning ar halda umræðufund í félags heimili sínu Laufásvegi 25 í kvöld kt. 20,30. Fundarefni verð ur: Bókaútgáfa. — Skemmtana starfsemi. Frummælandi verður Steingrímur Davíðsson fyrrver. skólastjórl Fjölmennið á fundinn og talið þátt í umrmðunum. Nefndin. Flugfélag íslands h.f.: Millil'anda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fl'júga til Akureyrar (2 ferð. ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Loftlelðir h.f.: Þorfinnur karls efni er væntanl. frá London og Glasg. kl. 23,00. Fe til NY kl. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er á Vestfjörðum á norður leið. Herjólfur fer frá Vestm. eyjum k.l 21,00 í kvöld til Rvík. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um iand til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Gufunesi. Arnarfell fer 21. þ. m. frá Middlesbrough áleiðis til Hull óg Rvíkur. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 20. þ. m. frá Glouchester. Dísarfell er í Rvík. Litlafell fer í dag frá Frederikstad áleiðis til Rvikur. HelgafeU losar á Austfjörðum. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batumi áleiðis til Rvíkur. — Stapafell fer á morgun frá Rauf arhöfn áleiðis til Karlshamn. Eimslcipafélag íslands h f.: Brú arfoss fer frá Rotterdam 20.3. til Hamborgar og Rvíkur. Detti foss fer frá NY 20.3. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 15.3. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina ki. 11,00 á morgun. 19.3. Goðafoss fer frá NY 19.3. til R víkur. Gullfoss er í Kmh. Lagar foss fer frá Akureyri á morgun 19.3. til Ryíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 15.3. frá Seyðisfirði og Leith. Reykjafoss fer frá Hull 20.3. til Rvikur. Selfoss fer frá Dublin 16.3. væntanlegur til Rvíkur kl. 04,00 í fyrramálíð 19. 3. Tröllafoss fer frá Rvík á há degi á morgun 19.3. til Hafnarfj. ísafjarðar, Akureyrar og Sigiu fjarðar'og þaðan til Hull, Rotter dam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gautaborg 15.3. væntan legur til Seyðisfjarðar kl. 23,00 í kvöld 18.3. JSEBBB Um s. I. helgi voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Ástrós Þorsteinsdóttir og Óiafur Kristjánsson, verzlunar maður, Stykkishólmi. Júgóslavnesk stjórnarvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til níu mánaða námsdvalar í Júgó slavíu námsárið 1963—1964, og er styrkurinn einkum ætlaður tii Indriði skáid Þorkelsson minnist Látra-Bjargar þannig: Þeir, er stekkur staka mörg stríðs við þraut og gaman eru af sama bergi og Björg brotnir allir saman. 9 919 Géngisskránirig F réttatilkyrLningar tsssm M) TiÍMiNN^ÞrK^ncIaginn'lO. marz 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.