Tíminn - 19.03.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.03.1963, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 1. marz 1963 66. tbl. 47. árg. Hross með flugvél tíl Sviss BÓ—Reykjavík 18. marz. FyrftrtækiS Sigurður Hannes- son og Co, sem flutt hefur út hross til Þýzkalands og flelri ianda, hefur áformað að senda um 40 hross með flugvél til Sviss. Blaðið talaði í gær við Ásgcir Kcílavíkurílugvelii mcð gripa Hjö^leifsson, sem er aðili að fyr irtæícínu og spurðist nánar fyrir um þessa sendingu. Ás- geir sagði, að ákvörðun yrði tekin seihni partinn í þessari viku. Hrossin yrðu þá send frá flutningavél frá hollenzka flug- félaginu KLM. Fyrirtækig hef- ur áður flutt hross loftleiðis, árið 1960 til Kanada. Megnið af hrossunum, sem ráðgert er að Frimhald á 4. síðu. „ICELANDiC" FRUMFLUTT A FIMMTUDAG í HÁSKÓLABÍÓ KH-Reykjavík,. 18. marz Hið fræga ameríska tón- skáld, Henry Dixon Cowell, hefur tileinkað 16. sinfóníu sína Vilhjálmi Stefánssyni, landkönnuði, en þeir voru góð ir vinir. Sinfóníuna, sem hann nefnir „The lcelandic", samdi hann fyrir William Strickland og Sinfóníuhljómsveit íslands, og verður hún frumflutt á tón- leikum sinfóníuhljómsveitar- innar n.k. fimmtudag. Henry Dixcn Cowell, sem er ný- ( Þekktastur er Cowell ef til vill kominn til Iandsins til þess að vera , fyrir nýjung, sem hann fifjaði upp viðstaddur frumflutning verks á og varð ærið umdeild á sínum sins, ræddi við fréttamenn í dag.; tíma, svokailað „tónklaster", en að Cowell er 66 ára að aldri, lágvax- ' inn, kvikur og alúðlegur, kíminn og skemmtiiegur í viðræðum. — Hann er einn af þekktustu höfund- um nútíma tónlistar. Cowell k/aðst ungur hafa orðið mikill tónlistarunnandi. — En ég átti engin hijóðfæri, svo að ég varð bara ag hugsa tónlistina, og ég setti mér fyrir 'einnar stundar „tónlistarhugsun" á dag. Þannig 1 varð ég tónskáld! ritstjóri er látinn AK-Reykjavík, 18. marz. Valtýr Stefánsson, rltstjóri, and- aðist s.l. laugardagskvöld á Borgar- sjúkrahúsinu I Reykjavík, eftlr langa legu og margra ára vanheilsu, rúmlega sjötugur að aldrl. Með Vaftý er fallinn í valinn elnn hinn mlkilhæfasti forystumaður íslenzkr- ar blaðamennsku, og áhrifamaður sinnar samtíðar um mörg þjóðmál. Valtýr Stefánsson var fæddur að Möðruvollum i Hörgárdal 26. jan- úar 1893, sonur Stefáns Stefáns- sonar'skólameistara og Steinunnar | Frimannsdóttur konu hans. Hann ! varð stúdent 1911 og stundað'i sið j 3n búnaðarnám við Hafnarháskóla j og varð núfræðikandídat 1914. Hann vann hjá Heiðafélaginu danska í tvö ár og stundaði ifram- haldsnám í landbúnaðarfræðum. Hann vann og um stund að lahd- búnaðarmálum eftir heimkomuna og var ritstjóri Freys tvö ár, en 1924 varð hann ritstjóri Mbl. ásamt Jóni Kjartanssyni. Hófsf þar með meginstarfsferill Valtýs, og blaða- mennskunni helgaði hann síðan krafta sína að mestu. Hann geyði Morgunblaðið að víðlesnu dagblaði fyrsta dagblaðinu, sem gefið var úl hér á landi sem alhliða fréttar blað með svipuðum starfsháttum og tíðkast hjá erlendum dagblöð- um, þó að það væri i miklu smærri slíl. Morgunblaðið ruddi meg ýms- Framh. á bls. 15. ferð hans var sú, að margar nótur píanósins vorú slegnar í einu með þverhönd cða jafnvel handleggn- um upp að olnboga. Þegar Cowell kynnti nýjung sína á tónleikum í San Francisco, varð slíkt uppþot meðal áheyrenda, að kalla varð' á lögregluna Cowell fir mikils virtur í Banda- ríkjunum, sem og um allan heim. í tilefni 65 ára afmælis hans á s.l. ari var efnt til heiðurstónleika í New York, þar sem eingöngu voru leikin -'erk eftir hann. Var honum margvíslegur heiður sýndur og m. a. boðið til Hvíta Hússins. Þegar Cowell var spurður að því á blaðamannafundinum, hverjir í'rægir hljómsveitarstjórar hefðu stjórnað verkum hans, varð Will- ium Strickland fyrri til svars og (Framh. á 4. síðu) KÓPAVOGUR Framsóknarfélög Kópavogs halda skemmtun í Félagsheimill Kópa- vogs næstkomandi föstudagskvöld kl. 8,30. TU skemmtunar verður félagsvist. Góð verðlaun. Einnlg verður skemmtiþáttur og síðan verður dansað. Allir eru velkomn ir meðan húsrúm leyflr. SKIDAIENDINGIN HEPPNADIST VEL BÓ-Reykjavík, 18. marz. , | Fregnir af lendingunni bárust Sklðaflugið til Grænlands hefur ekki fyr en um klukkan að ganga dregizt síðan á föstudaginn vegna 18 í dag, því að sæsímastrengurinn snjókomu í Grænlandl, en klukkan j er slitinn og loftskeytasamband var 10,30 í morgun lagði Gljáfaxl af i slitrótt framan af deginum. Sveinn stað með vlstlrnar tll Meistaravík- Sæmundsson, blaðafulltrúi Ffug- ur. Vélin lenti í Meistaravik á áætl- uðúm tíma, kl. 14,28 og gekk að óskum. Þar verður hún í nótt, og er áætlað að fljúga til Danmarks- havn í fyrramálið og til Reykjavík ur annað kvöld. Flugstjóri er Jó- hannes Snorrason. félags Islands, hringdi þá til Tím ans, og bar fréttirnar af Jóhann- esi og félögum hans. Sagði hann, i að í Meistaravík hefðu menn orð- i id komu þeirra fegnir, cn Gljá- i faxi kom meg banana handa þeim og fleira gott, sem þeir hafa ekki bragðað í hálft annað ár. Henry Dixon Cowell tónskáld Ólafsvíkurfoátar mokafla AS-Ólafsvík, 18. marz. Síðustu daga hefur verlð mok- afli hjá netabátunum. Á laugardag Inn var aflinn af átta bátum 225,7 lestlr, eða 28,2 lestlr að meðaltali á bát, og í gær var aflinn 202,9 lestlr, eða 26 lestir að meðaltali. í dag lífur út fyrir jafnvel enn þá meirl afla. Aflahæsta skipið á laugardaginn vai Valafell með 41,3 tonn. Næst var Sæfelbð með 31 tonn og þri’ðja -'ar Hrönn með 30 tonn. í gær var Jón Jónsson hæstur með 37,1 tonn, Bárður Snæfellsás var með 31,5 tonn og Hrönn með 30,4 tonn. ! Afli bátanna héðan frá 1.—15 p m. var 1214,5 tonn í 94 sjóferö-' nm, eða 13 lestir á bát i róðri að meðaltali. Skiptist aflinn þanmg a fiskverkunarstöðvar, að Kirkju- sandur h.f. hefur tekið, á móti j 662,4 lestum og Hraðfrystihús ólafsvíkur h.f. 551,1 lest. Afla- i I hæst á þessum tíma var Valafell I með 192,4 lestir i 12 róðrum, eða með 16 tonn að meðaltali í róðri. Tökull var með 174,4 lestir í 12 fóðrum, Steir.unn meg 164 lestir í 13 róðrum, Jón Jónsson með i 62,9 í 13 róðrum, Snæfell 156,4 12 róðrum, Hrönn með 150,7 í 1.2 róðrum, Bárður Snæfellsás og Freyr fékk 83 lestir í 8 róðrum. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.