Alþýðublaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚL! 1940. Öll prentun fljótt eg m w JP iffl Alþýðuprentsmiðjan h.f., vel af hendi leyst. Alþýðuhúsinu, Hverfis- Alþýðuprentsmiðjan h.f. Juur IS0U BmBS3 110 götu 8—10. Sími 4905. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum og óperettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frakkland (Eiríkur Sigurbergsson verzlunarfræð ingur. 20.55 Hljómplötur: Tónverk eftir Beethoven: a) Sónata í F- dúr, Op. 10, nr. 2. b) Kreutz- er-sónatan, A-dúr. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Happdrættið. í dag er síðasti söludagur fyrir 5. flokk Happdrættisins. Dregið verður á morgun. Hótelrottur eru nú komnar út fyrir skömmu í annarri útgáfu. Fyrri útgáfan seldist upp á nokkrum dögum, og mun það véra eins dæmi eftir jafn ungan rithöfund, og það á þessum tíma árs. Mörgum hefir fundisi þessi bók sérlega heppileg í sumar- fríið. Af öllum gerðum. Úrval af efnum. Súðin fer héðan í kvöld kl, 9 í auka- ferð til Breiðafjarðar. Kemur á eftirgreindar hafnir: Flatey, Stykkishólmur, . Ólafsvík .og Sand. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur minnir meðlimi sína á skrifstofu félagsins á 6. hæð í Alþýðuhúsinu, opið kl. 5.15 til 7.15 alla virka daga nema laugardaga. Þar er tekið á móti ársg'jölduf félagsmanna. Sér- staklega vill skrifstofan biðja hverfisstjórana að muna eftir að innheimta ársgjöldin. Jarðarför Sigurðar Sigurðssonar búnaðar- málastjóra fór fram í dag. Happdrætti Varmahlíðarfélagsins. Þann 23. júní síðastliðinn var dregið um vinning í happdrætti sundlaugai innar við Varmahlíð og kom upp nr. 1921. AtvíDna Snyrtilegur og röggsamur mað- ur, helzt um þrítugt, getur feng- ið góða atvinnu um sumarmán- uðina, fram til haustsins. Þarf að geta talað ensku, þýzku og dönsku. Lysthafendur gefi sig frarn í skrifstofu skipulagsnefndar í Arnarhvoli fyrir föstudag n.k. HÖRÐUK BJARNASON. Sumarföt. Það verða allir I sólsklnsskapi, sem cru í SUMRFðTUffl FRA ALSFOSS. 0 RLRF055 ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. SAMKOMULAG UM ÚTSVÖR TORARANNA í HAFNAR- FIRÐI. Frh. af 1. síðu. sendi Bæjarútgerðartogarana á saltfiskveiðar nokkurn tíma, þrátt fyrir þetta og þrátt fyrir tapspár Ólafs Thórs. Þessar salt- fisksveiðar sköpuðu mikla at- vinnu og það kom í ljós, að át- vinnumálaráðherrann hafði far- ið með fleipur eitt. Ekkert tap varð á saltfisksveiðum togar anna heldur að líkindum gróði, þó að hitt væri hinsvegar rétt, að miklu meiri gróði væri á ís- fiskveiðunum. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sem hafði allt aðra aðstöðu en bæjarstjórnir annarstaðar, vegna þess, að hún hafði umráð yfir togurum, sá að það gat ekki gengið að togarafélögin rökuðu saman fé, á meðan verkalýður- inn gekk atvinnulaus á landi, án þess að þau greiddu útsvör, nema að mjög litlu leyti. Hún tók því það ráðið að boð alla útgerðarmenn á fund. Skýrði bæjarstjórnin þar frá því að hana vantaði um 140 þús. krónur til þess að standast all- ar áætlanir og geta haldið uppi auknum verklegum fram- kvæmdum og fór fram á að út- gerðarmenn jöfnuðu sjálfir þessari upphæð á fyrirtæki sín. Nokkrar umræður urðu um þetta og síðar tilkyntu útgerð- armenn, að þeir féllust á þetta. Kom einn útgerðarmaðurinn síðan með ávísanir fyrir tvo togara sína að upphæð 30 þús.' króna til bæjarstjóra. — Togar- arnir, sem greiða þessar 140 þúsund krónur eru 10 að tölu. Bæjarútgerðartogararnir tveir, Maí og Júní, greiða þar af 30 þúsund krónur. í samtgli við Alþýðublaðið. í morgun sagði bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Friðjón Skarphéð- inson, að þetta hefði þau áhrif að verulegri upphæð yrði varið til verklegra framkvæmda og að engin aukaniðurjöfnun út- svara færi fram. Þá hefur bæjarstjórn ísa- fjarðar lagt útsvar á togarann Skutul og hann greitt það. OAIV8LA BÍOWin MlfMA BÍO Léituðnga Andy Bardy er Ný gamanmynd um hina skemmtilegu Hardy-fjöl- skyldu. Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONE og LEWIS STONE, og hin unga söngstjarna JUDY GARLAND. Amerísk stórmynd frá United Artists, er sýnir hugðnæma og viðburða- ríka sögu með djúpum undirtón mannlegra til- finninga. Aukamynd: Stríðsfréttir. Sjóhernaðarmynd. Hjartkær faðir okkar, Guðmundur Sæmundsson, andaðist 6. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Þórður Guðmundsson. HÓTEL E¥RÓPA hefir opnað á Éiríksgötu 37, Reykjavík. Nýtízku herbergi, með heiíu og köldu vatni. — Morgunkaffi og fæði. ALLSKONAR VEITINGAR RESTAURATIONIN OPIN Á KVÖÚtHN TIL KL. 11.30. Feröamenn. Hjá oss fer vel um yður. Heimsækið HÓTEL EVRÓPU. Gistið áHÓTEL EVRÓPU. Strætisvagn á 12 mín. fresti. Sími 1877. Ágætis loft- varnabyrgi. HÍHH SahamálasaQa eftir Seamark «• ósigrandi af stað í áttina að svefnherbergisdyrum föður síns. Hún drap fáein högg á hurðina, en ekkert hlióð heyrðist. Hún barði aftur á dyrnar, en ekkert hljóð beyrðist inni, ög enginn svaraði. Hún snéri handfanginu og opnaði hurðina. Það var engin lifandi sál í herberginu, og rúmið var óhreyft. Hún hljóp til herbergis móður sinnar, en um leið og hún kom að stiganum hringdi síminn. Hún hljóp ofan stigann og tók upp. heyrnartólið. — Eruð það þér, ungfrú? Það var sama röddin og áður. — Já, það er ungfrú Lyall. Er það maðurinn Jfrá Notting Hill? — Já, ungfrú. Var,, Lyall í herberginu? — Nei, hann var ekki heima. Mercia vissi ekki, hvernig hún gat komið orðunum út úr sér. — Hafði hann ekki komið í rúm. í gærkveldi? — Nei. Hann hlýtur að hafa farið út, eftir að hann fór inn til sín í gærkveldi, og eftir að við hin fórum að hátta. Getið þér ekki sagt mér, hvernig' á þessu stencmr. Paib er eitthvað hræðiiegt við þetta allt jSaman. Hver eruð þér? Og hvers vegna hringið þér á þessum tíma sólarhringsins? — Verið þér róleg, ungfrú. Ég á engan þátt í þ(essu. En ég skal gefa yður ráð, svo framarlega sem þér lofið því, að nefna ekki að ég hafi hringt, þegar lög- reglan kemur. — Lögreglan? Mercia varð nú ennþá skelfdari,- ef hægt var. — Já, ungfrú, lögregfan. Hún kemur til Greydene áður en þér hafið lokið morgunverði. Takið þér eftir orðum mínum. 0g þegar þeir fara að spyrja yður, þá gleymið þ'ví, að ég hafi hringt tii yðar. Mér kemur þetta mál ekkert við. Ég vissi, að herrá Lyail tókst á hendur verk, sem hann var ekki maður til að fram- kvæma. Og ég varaði hann við því. Gleymið því ekki, iungfrú, þegar lögreglan kemur. En því skuluð þér aftur á móti gieyma, að maðurinn frá Notting Hill hafi hringt. Gleymið því, að maðurinn frá Notting Hill sé til. Hann hefir ekki átt neinn þátt í þessu máli. — En það er ekki satt, hrópaði Mercia. — Þér hafið tekið þátt í þessu máli. Þér vitið, hvað komið hefir fyrir. Ef svo væri ekki, þá færuð þér ekki að hringja hingað. Hvers vegna viljið þér ekki segja mér nafn yðar? Og hvernig vitið* þér, að faðir minn var úti í alla nótt? Og hvemig vitið þér, að lögreglan muni koma íiingað? SvariÖ mér! — Gleymið því, að ég hafi hringt, ungfrú. Þér Þkomizt nógu snemma snemma að því, hvérnig í málinu liggur. Ég hefi þegar sagt of rnildð. — En þér skuluð mega til að svara mér. Þér skuluð mega til að svara mér, eða ég segi lögregiunni frá því,. sem þér hafið sagt við mig. Hvað hefir komið fyrir? Þér eruð að reyna að dyija eitthvað fyrir mér. — Þér munuð skilja það, ungfrú, þegar þér fáið fréttirnar. En hafi herra Lyali ekki komið heim frá LHendon í nótt, þá þýðir það það, að hinn maðurinn hefir orðið honum ofjarl. — Hvað í ósköpunum eigið þér við? Mercia ná- fölnaði. Maðurinn hafði nefnt Hendon. Og Valmo.n iíain átti heima í Hendon. — Segið mér frá því, bað hún. Hvað eigið þér við?' Hvern var herra Lyall að heimsækja í gærkveidi? — Það má ég ekki segja yður, ungfrú. Ég má ekki flækja mig meira í þetta mál en þegar er orðið. Verið þér sælar, ungfrú. Gleymið því, að ég hafi hríingt til yðar. Hann lagði heyrnartólið á. Mercia hengdi líka heyrnartólið á og hneig niður í hægindastólinn. Hún gat ekkert hugsað. Það eina, sem henni var ljóst, var það, að eitthvað hræðiiegt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.