Alþýðublaðið - 15.07.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1940, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1946. ALÞÝÐUBLAÐIÐ AlMÐUBIiABIB Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbráut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. A L ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Vitnisburður atvinnumálaráðherra A NNAR ráðherra Sjálf- ***• stæðisflokksins, atvinnu- málaráðherrann, hefir nú loks- ins rofið þögnina, sem ríkt hefir á hinum „hærri stöðum“ þess flokks, um launamál verzlunar- fólksins og þá afgreiðslu, sem það fékk bæði á alþingi og í ríkisstjórn. Upplýsingar at- vinnumálaráðherrans voru birt- ar í Morgunblaðinu á laugar- daginn. Og ótvíræðari stað- festingu gat Alþýðublaðið ekki fengið á því, sem það hefir und- anfarið verið að segja verzlun- arfólkinu um afstöðu þings og stjórnar til málaleitunar þess. En það verður fróðlegt að vita, hve mikinn trúnað verzlunár- fólkið leggur framvegis á blekkingar Morgunblaðsins og Yísis um afstöðu stjórnarflokk- anna og ráðherranna til verð- 'lagsuppbótarinnar því til handa, eftir að eins rækilega hefir verið flett ofan af ósann- indavaðli og dylgjum þeirra, af sjálfum formanni Sjálfstæðis- flokksins. Eins og öllum er kunnugt, sem fylgst hafa með blaðadeil- unum undanfarna viku, hafa S j álf stæðisf lokksblöðin vil j að telja verzlunarfólkinu trú um það, að Sjálfstæðisflokkurinn stæði einhuga að kröfu verzl- unarfólksins um dýrtíðarupp- ’bót, og að atkv.-greiðslurnar á alþingi í vor hefðu sýnt það, að öruggur meirihluti þingsins hafi verið með því, að lögbjóða dýr- tíðaruppbótina. Báðum þessum blekkingum hefir Alþýðublaðið mótmælt. Það hefir sýnt fram á það með skírskotun í atkvæða- greiðslurnar á alþingi í vor, að aðeins einn stuðningsflokkur stjórnarinnar, Alþýðuflokkur- inn, studdi frumvarp verzlunar- fólksins heill og óskiptur. Fram- sóknarflokkurinn var frumvarp inu opinberlega andvígur og að minnsta kosti töluverður hluti Sjálfstæðisflokksins vildi það líka feigt, þótt ýmsir þingmenn hans þættust vera með frum- varpinu á meðan þeir gátu greitt því atkvæði án þess ,að þurfa að óttast, að það yrði sam- þykkt. Því til staðfestingar næg ír alveg að benda á þá stað- reynd, að einn Sjálfstæðis- flokksþingmaðurinn lét sig vanta, þegar það valt á hans atkvæði við úrslitaatkvæða- greiðsluna í efri deild, hvort af- brigði fengjust frá þingsköpum til þess að frumvarpið gæti orðið útrætt. Og hvað segir nú atvinnu- málaráðherrann um þetta at- xiði? Hér eru hans óbreytt orð: „Því hefir verið haldið fram, að fyrir lægi yfirlýstur þing- vilji um lögfesting verðíagsupp- bótar til handa verzlunarfólki, Allor heimnrlnn nd nndir i Það á að s*efsa fypir méðganir og afbrot géffm Þýzkalandi erlendis og þessvegna hafi verið skylt að gefa út bráðabirgðalög. Ég tel mjög óvíst, hver hefðu orðið af- drif málsins í þinginu, ef til úr- slita hefði komið. Mér er kunn- ugt um tvo þingmenn í efri deild, sem voru andvígir mál- inu, enda þótt þeir hefðu ekki lagt stein í götu þess við tvær fyrri umræðurnar. Hvað þeir hefðu gert við þriðju umræðu, veit ég ekki, en hitt er víst, að augljós þingvilji var ekki fyrir hendi.“ Þannig farast atvinnumála- ráðherranum, formanni Sjálf- stæðisflokksins, orð. Finnst mönnum þau vera þessleg, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi stað ið eins einhuga að sanngirnis- kröfu verzlunarfólksins og Sjálfstæðisflokksblöðin vilja vera láta? Eða eru þau ékki þvert á móti ótvíræð staðfest- ing þess, sem Alþýðublaðið hef- ir alltaf sagt, að Sjálfstæðis- flokkurinn var hvorki hrár né soðinn í málinu? Þá kemur að afstöðu stjórn- arinnar. Þegar ráðherra Alþýðuflokks ins, félagsmálaráðherrann, gáf þá skýringu á svari stjórnarinn- ar við málaleitun verzlunar fólksins, að það væri ekki venja, að gefa út bráðabirgðalög, nema því aðeins, að ráðherrar allra stjórnarflokkanna væru sam- mála um þau, jafnvel þótt meiri hluti ráðherranna vildi gefa út slík lög, reyndu Sjálfstæðis- flokksblöðin að léggja þá skýr- ingu þannig út, að Sjálfstæðis- flokksráðherrarnir hefðu barizt fyrir bráðabirgðalögum um dýr- tíðaruppbótina, en félagsmála- ráðherrann hefði ekki verið heill í málinu og ekki fylgt því jafnfast eftir og ráðherrar S j álfstæðisf lokksins. Það átti að reyna að koma sök- inni á hann fyrir það, að stjórn- in fyrirskipaði ekki verðlags- uppbótina til handa verzlunar- fólkinu með bráðabirgðalögum. En hvað segir svo avinnu- málaráðherrann? Hann segir: „Það var krafa af hálfu Sjálf- stæðismanna við myndun sam- steypustjórnarinnar, að engin bráðabirgðalög yrðu géfin út án samþykkis allra ráðherranna. .... Og hvað þetta mál snertir, hvort setja skyldi bráðabirgða- lög, varð að sjálfsögðu að fylgja þeirri reglu, sem stjórnin setti í upphafi.....“ Það var þannig ekki félagsmálaráðherrann, — heldur gömul krafa Sjálfstæðis- flokksins, sem varð málinu að falli í stjórninni! Og til þess að reka enn betur ofan í Sjálfstæð- isflokksblöðin dylgjur þeirra um afstöðu félagsmálaráðherr- ans, segir atvinnumálaráðherr- ann undrandi: „Og síðan er- Brezka blaðið „Manchest- er Guardian“ flutti nýlega eftirfarandi grein: NÚ er svo komið, að hegn- ingarlöggjöf Þjóðverja nær ekki einasta til þeirra sjálfra, þeirra miiljóna manna, sem þeir hafa „tekið undir vernd sína“ og þeirra milljóna manna, sem þeir hafa brotið undir sig í yfirstandandi styrj- öld. Þessi ströngu og svívirði- legu lög. ná nú um allan heim- inn. Samþykktin frá 20. maí nær til „glæpa“ og móðgana, sem framdar eru af erlendum mönnum í sínu eigin landi. Og meðal ,,glæpanna“ er talinn hvers kyns áróður gegn nazism- anum og er refsivert athæfi samkvæmt hinni nýju hegning- arlöggjöf. Og hver okkar er syndlaus í þeim efnum? Hver hefir ekki látið í ljós andúð sína á hinum klunnalega skrípaleik í sambandi við þýzka ríkisþing- hússbrunann, á því, þegar Hit- ler drap hina gömlu flokks- menn sína hundruðum saman á einni nóttu, ofbeldi hans gagn- vart Póllandi og irinrás hans í hlutlaus lönd? Hver er sá í hin- um siðmenntaða heimi, sem ekki hefir látið í ljós andúð sína á þessari svörtu villimennsku? Við minnumst þeirra daga árið 1936, þegar rússnesku blöðin kölluðu menn eins og Göbbels um við þrír ráðherrarnir, sem vorum því fylgjandi, að gefin væru út bráðabirgðalög um verðlagsuppbótina, ásakaðir um að hafa látið kúgast af minni- hlutanum í stjórninni“! Er hægt að fletta rækilegar ofan af óheilindunum í mál- flutningi Sjálfstæðisflokksblað- anna, en gert er í öllum þessum tilfærðu ummælum, af sjálfum formanni Sjálfstæðisflokksins? Það leynir sér líka ekki, að Morgunblaðið finnur til löðr- ungsins. Það hefir ekki sagt eitt orð um launamál verzlunar- fólksins síðan. En Vísir hefir ekki slíka sómatilfinningu. Hann minnist á laugardaginn ekki á yfirlýsingar atvinnu- málaráðherrans, en heldur á- fram lygum sínum og blekking- um um það sem hann kallar „slælega framgöngu félagsmála- ráðherrans“ og slær því að endingu föstu, að „nú horfi mál- ið þannig við, að Sjálfstæðis- flokkúrinn viðurkenni rétt verzlunarfólksins skilyrðis- laust“. en að vísu aðeins hann einn!! Hvað segir verzlunarfólkið um slíkan málflutning eftir yf- irlýsingar atvinnrimálaráðherr- ans? og Himmler ,,fasistabandítta“, og þegar blaðið „Daily Wor- ker“ (brezki Þjóðviljinn) spar- aði ekki hrakyrði sín um Hit- ler. Og hin nýju lög ná einnig til þessara manna, því að þeir eru ekki undanþegnir, sem tek- ið hafa sinnaskiptum. Og eru’ ekki bæði páfinn og Roosevelt sekir samkvæmt hinum nýju lögum? Þeir, eins og allir aðrir frjálslyndir menn, hafa gagn- rýnt nazismann. Jafnvel ítalir hafa ekki hreint mjöl í pokan- um. En engir eru þó jafnsekir í þessu efni og bandarísku blaðamennirnir. Þjóðir, sem búa langt frá Þýzkalandi, líta ef til vill á þessa hegningarlöggjöf sem hugarfóstur manns, sem þjáist af mikilmennskubrjálæði. En höfum við ekki heyrt fregnir af því, að mönnum hafi verið rænt í hlutlausum löndum og þeir sendir til Þýzkalands og dregn- ir þar fyrir dómstóla, sem ekki er hægt að áfrýja frá? Hafa ekki Þjóðverjar njósnara sína og erindreka í öllúm löndum? Og er þeim ekki trúandi til þess að setja nöfn þeirra manna á svarta listann, sem berjast gegn ógnarstjórn nazismans? Sann- leikurinn er sá, að þessi lög eru grundvallarlögin undir heims- veldi nazismans. Hitler hefir sagt, að Þjóðverj- ar væru kynbornasta þjóð heimsins. Og nú er hann farinn að semja lög fyrir mannkynið. Einu sinrii giltu rómversk lög fyrir alla Vestur-Evrópu. Þau lög voru réttlát, en þau lög, sem samin eru eftir hinni frum- stæðu siðfræði nazista, verða helfjötrar. —... ' I DREN G JAFÖTIN frá Spörtu, Laugaveg 10. KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. við bverskonar hreingernmoar og smápvott. í fjarvern minni 2—3 vikur gegnir hr. læknir, Kristján Sveinsson, læknisstörfum mínum. SVEINN PÉTURSSON. Sjðmaðnrinn 2. hefti 1940 er komið. O JÓMAÐURINN, blað Stýri- mannaíélags íslarids, 2. hefti þ. á., kemiar út í fyrramál- ið, mjög stórt og vandað, eins og, vant er. Af efni þessa heftis má nefna: Islenzkir fiskimenn í Boston, viðtal við Þorlák Guðmiuidsson, Æfintýrarík för Súðarinnar, eft- ir Garðar Jónsson, me'ð þrenrur mýridum, Segulmögnuðu tundur- duflin gerð óvirk, með mynd, Saga Eddystonevitans, Námskeið fyrir sjömenn, eftir Magnús Scheving, Fjórir stýrimenn eiga afmæli, með 4 myndum, Ný- tízku togarar með vélkældum stállestum, með myndum, Fram- íarir í hraðfrystingu, með mynd- um, Er endurlífgun möguleg eftir hraðfrystingu? með myndum, Leiðrétting við radiomiðauir, Þegar „bullan" í loftdælunni bilaði. Nýtt sjömannalag eftir Sigvalda Kaldalóns. Á fjárflutn- .ngaskipinu „Force“ með Zöllner, eftir Guðjón S. Jónsson, með mynd, Lög um stríðsslysatrygg- ingu sjómanna, þegar farþega- skipum var sökt í fjárgróðaskyni, Innan borðs og utan, kvæði, myndir og fjölda margt annað. Hjartans þakklæti fyrir margskonar vináttuhót er mér voru sýnd á áttræðisafmæíi mínu. Þakka ég öllum þeim, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. ÞORSTEINN ODDSSON, Njálsgötu 29. MlfrelðawerkstæHi 'Tryngva Ásgrímssonar Frsakkastígf — SkillagHtii — Síml 4748. AU&r blfreiðayiðgerðlr fraiti* kiræmdar fljétt ©g vel. Hieð rafgeyma. Sanugjarnt verð. SJÓMAÐURINN Kemur út í fyrramállð. Sölu- börn kofflið á Lsrgav. 18 kl. 9. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.