Alþýðublaðið - 15.07.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 194«. Öll prentuia íljótt og vel af iieacli leyst. Alþýðupreatsmiðjaa h.f. AIÞYÐUBIAÐIÐ Alþýðupreatsmiðjaa h.f., Alþýöfeijösiitu, Hverfis- götu 8—19. SímH 4905. MÁNUDAQUR Næturlæknir er í 'nótt Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í LaugavegSr og Ingólfs Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Sumarþættir (Helgi Hjörvar) 20.50 Hljómplötur: a) íslenzkir söngvar. b) 21.10 Mansöngur eftir Beethoven (D-dúr, Op.8). Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur minnir meðlimi sína á skrifstofu félagsins á 6. hæð í Alþýðuhúsinu, opið kl. 5,15 til 7,15 alla virka daga nema laugardaga. Þar er tek- ið á móti ársgjöldum félagsmanna. Nii feemur flotinn, sem Nýja Bíó sýnir núna gerist á Kyrrahafsflota Bandaríkjanna. Að- alhlutverkinn leika James Cagney, Pol O'Brien og Frank Mc. Hugh. Starfsmannablað Reykjavíkur, 1. tbl. yfirstandandi árg. er ný- komið út. Efni: Félagið, eftir L. S. Verðlagsuppbótin, eftir L. S. Sum- arleyfi, eftir J. Afmælisgreinar um ðdýr lefflð ng. Bílar frá 1.00 Dúkkur frá 1.50 Armbandsúr frá 1.00 Smíðatól frá •.75 Mublur frá 1.00 Myndabækur frá 0.75 Hringar frá 0.75 Nælur frá 0.75 Hálsfestar frá 1.00 Spennur frá 1.00 Hárkambar frá 0.65 Saumakassar frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Göngustafir frá 0.75 og ótal margt fleira. E. Elnarsson & Björnsson Bankastræti 11. Nikulás Friðriksson, Sigmund Sveinsson og Kristján Jónasson. Lög starfsmannafélagsins og m. fl. Kveldúlfstogararnir, SEallagrímur, Egill Skallagríms- son og Gyllir komu inn í morgun. Fiskurinn er tekinn úr þeim og fara þeir á síldveiðar á morgun miðvikudag. RÆÐA CHURCHILLS Frh. af 1. síðu. Breta, sem skrefi í áttina til þess a& uppræta hinn svíviröilega þrældóm, sem Evrópuþjó&irnar nokkru sinni hafa veriÖ hneppt- ar í. Vér berjumst einir, en ekki fyrir oss eina. Enginn veit, sagði hann, hversu löng og hörð baráttan verður, enginn, hvert styrjöldin kann að færast, en eitt er víst, að Gestapo (leynilögreglan þýzka) ræður ekki að eilífu, né haturskenningar Stálill með og án sápu. B Ó N í pökkum. Kristalssápa 1.10 pk. Afþurrkunarklútar nýkommr. BREKKA AsvaHagötu 1. Sixni 1678 Tlaraarbúðin Sími 3570. Hitlers. Vér erum reiðubúnir til þess að verja land okkar og gera það einir, en ekki fyrir okkur ei-na, því að vér berjumst fyrir allar undirokaðar þjóðir jafn- framt. Churchill minntist því næst á vörn flotans og fiugflotans og innrásarhættuna, sem yfir vofir og enginn veit hvenær ríður yfir, (kannske í kvöid, kíannsíkie í næsto viku, kannske aldrei. En vér mun- um berjast um hvert þorp, hvern bæ og hverja borg. Og vér vilj- um heidur sjá London lagða í rústir og ösku, en vita hana ofur- selda smánariegum þrældómi. Hann ræddi hinn vandlega undirbúning Þjöðverja og fyrir- fram gerðar áætlanir þeirra um innrás í Pólland, Danmörku, Noreg og Holland, og hvemig farið hefði í Frakklandi. Vafalaust hefði Hitler einnig vandlega ger&a áætlun um inn- Tás í Bretland. En þar yrði ólíkri mótspyrnu að mæta. Nú ætti Hitler í fyrsta skifti að mæta mikilli þjóð, þar sem undirróður hans hefði ekki haft áhrif. Bret- ar hefðu nú U/2 milljón æfðra manna undir vopnum, og herafi- inn ykist stöðugt, oig auk þess væri 1 miiljón manna í heima- varnarsveitonum, en í þeim væri fjöldi manna, sem hefði reynslu frá því í seinustu styrjöild. Á Bretlandi kæmi ekki. til neinnar úppgjafar, heldur yrði hver blettur varinn. Kaupskipaflótann kvað Churc- hill tneiri en hann var í ófriðar- byrjuii. Hann kvaðst ekki taka þetta fram til þess að draga úr mönnum að.gera sem mest, held- ur til aukinnar iivatningar að gera enn meira. Allt væri undir því komið, að allir gerðu skyldu sína, að allir gerðu það, sem þeir gætu. Menn yrðu að sætta raiaAMLA Btúwm ■ NYM BK> B Sknefli fortíðar- iinar. II kennr fietiia. Amerísk stórmynd, gerð af Spennandi og ískemmti- þýzka kvikmyndasnill- leg amerísk kvikmynd, ingnum Fritz Lang, fræg- frá Warner Bros, um ur fyrir afburðakvikmynd- Kyrrahafsflota Bandaríkj- ir, eins og ,,M“ og „Erfða- anria og allskonar æfin- skrá Dr. Mabuse“. týri og hættur sjóliðanna Aðalhlutverkin leika: og yfirmanna þeirra. Ag- SYLVIA SIDNEY alhlutverkin leika: og GEORGE RAFT. James Cagney, Börn fá ekki aðgang. Pat O’Brien Móðir okkar elskuleg, Guðrún Steindórsdóttir, andaðist síðastliðna nótt að heimili sínu, Ráðagerði við Sellands- stíg. María I. Einarsdóttir. Steindór Einarsson. sig við allt og hætta á allt, ef þörf krefði. Þetta væri stríð, sem allir tækju þátt í, ekki aðeins hermenn og sjóliðar, heldur og fjöldi manna, sem hvergi væri getið- — Þetta er styrjöld þjóð- anna og málefnanna og hins ó- þekta hermanns. Við skulum öll leitast við að vinna að sigrin- um, svo að því óheillamyrkri, sem Hitler hefir steypt yfir þjóð- irnar, verði aflétt. BREZKUM TUNDURSPILLI SÖKKT rs: il ÍtJ Frh. af 1. siðu. inum „Escort“ hefði verið sökkt með tundurskeyti á vestorhiuta Miðjarðarhafs. Tveir menn af á- höfninni biðu bana. Nœsta áætlnnarferð til Kirkjubæjarklausturs er á morgun, þriðjudaginn 16. júlí. Afgreiðsla Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. SIGGEIR LÁRUSSON. I. O. ft. T. ÍÞAKA. Fundur annað kvöld kl. 8.30. Kosning í húsráð o. fl. Fjölmennið. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Hinn Sakamálasagra eftir Seamark ósigrandi Leynilögreglumaðurinn stupdi þungan. Hann vissi ekki vel, hvemig hann átti að byrja. Stúlkan kom tii dyranna eins og hún var klædd. , — Mig langaði til þess að fá að tala við yður eina fyrst vegna þess, að mig langaöi til að leggja fyrir iyður fáeinar spurningar, sem ég öska eftir að þér svarið. Mercia klemmdi saman varirnar: — Ætlist þér til að ég svari yður, áður en þér segið mér, hvað komið hefir fyrir? — Já, ef yður er það ekki mjög á móti skapi. Það er yður sjálfri fyrir beztu. Nema fangelsanir þriggja manneskja séu komnar undir svari yðar. — Fangelsanir? Hverja á að taka fasta? — Það skiptir ekki máli um tvær fangelsanirnar, en þér eruð ein manneskjan, sem ef til vill verður tekin föst, sagði leynilögreglumaðurinn og horfði beint í augu henni. . Meraia varð allt í einu blóðrauó í framian. Hún horfði á hann og augnaráð hennar lýsti dýpstu fyrirlitningu. — Ætlið þér að taka mig fasta? hrópaði hún. — Hvað eigið þér við? Hvemig þorið þér að segja annað eins 0g þetta? Delbury bandaði til hennar hendinni. — Það er yður fyrir beztu, ungfrú. En ég verð að biðja y.ður að verða ekki æst. Þetta eri mjö alviarlegt mál. Ef þér svarið fáeinum spurningum mínum nú, skal ég strax segja yður fréttirnar og þá má móðir yðar vera viöstödd. Mercia kinnkaði kolli og fékkí sér sæti. Svo hóf Delbury spurningar sínar: — Herra Willard Lyall er faðir yðar, er ekki svo? — Jú. — Hver er atvinna hans? — Hann hefir skrifstofu í City. Hann er hluthafi í vöruhúsi. — Já, ég veit það. En það er ekki allt. — Það er allt 0g sumt, sem ég veit um yi&skipta- starfsemi föður míns. Hann talar aldrei um viðskipti hér heima. — En það mætti þó ekki minna vera, en að þér, sem emð orðin fullorðin stúlka og hafið alið alla-n aldur yðar hér heima, vitið .... Mercia greip fram i fyrir honum. — Allt og sumt, sem ég veit, er það, að (faðijr: minn stundaði viðskipti. Þér getið fengið allar þær upplýsingar um starfsemi hans, sem þér óskið eftir, ef þér snúið yður til skrifstofu hans. Og ef til vill gæti möðir mín igefið yður nákvæmari uþplýsingar. — Hvað var klukkan, þegar faðir yðar fór út í gærkveldi? —- Það hefi ég ekki minnstu hugmynd um. Ög enginn hér í húsinu veit það. Ég hefi'þegar spurt alla þjónana. Enginn vissi að hann ætlaði sér að fara út. Hann fór snemma til svefnherbergis síns í gærkveldi. Og svo virtist, sem hann hafi farið út eftir að húsinu var lo'kað í gærkveldi og við höfðum tekið á okkur náðir. — Til hvers fór hann út? —- Það hefi ég ekki hugmynd um. Mér er það ekki síður undrunarefni en yður. — Hefir hann nokkru sinni farið út áður, án þess að láta vita? i I * — Nei, aldrei. Að minnsta kosti ekki svo að ég hafi vitað. En auðvitað getor hann hafa gert það án þess að við vissum. Leynilögreglumaðurinn skrifaði hja sér fáeinar at- hugasemdir. — En vitið þér, hvert hann fór? spurði hann. — Ég á við það, hvort þér vitið, hvern hann ætlaði að finna, þegar hann fór út í gærkveldi. — Niei, það hefi ég ekki hugmynd um, svaraði Mercia. — Segið þér satt, ungfrú? Mercia roðnaði. — Ég svara spurningum yðar svo samvizkusamlega, sem ég get, svaraði Mercia kulda- lega. — Þér þekkið Valmon Dain, er ekki svo? spurði Delbury. — Jú, ég þekki Valmon Dain mjög vel. — Hann er góður vinur yðar? — Já. — Ég vona, að þér móðgist ekki, ungfrú. En fólk hefir talað um það, að þér og herra Dain væruð trú- lofuð. Er það satt? Mercia hrissti höfuðið. 1— Nei, það er ekki satt. sagði hún og brosti lítið eitt- — En ég vona, að það skipti litlu máli, hvort svo er eða ekki. — Mér pykir það leitt, ungfrú, en það vill svo til, að það skiptir töluverðu máli í þessu sambandi. Ég er ekki vanur að leggja eyrun við bæjarþvaðri, en þið sáust oft saman, þér og herra Dain. — Já, það er satt. Og ég hygg, að hann myndi ekki heldur neita því. , ; — Þér hafið farið með honum á danzleiki, í leik- hús og því um líkt?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.