Alþýðublaðið - 16.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETWRSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 16. JCLÍ 1940. 161. TÖLUBLAÐ Aðalmál Alþýðusambandsþingsins í haust: Breyíincjar á skipulagi sam- bandsliis otg heildarsamiiiiigiir um kaup og kjor werkamaiina. Viðtal irið forsefa Alpýðaasana^ bandsins, Stefán Jéh. Stefánsson SEXTÁNDA þing Alþýðusambands íslands hefir verið kallað saman nálægt mánaðamótum ofctóber og nóv- ember'hér í Reykjavík. Hefir verið boðað til þessa þings með auglýsingu og tilkynningum frá s.tjórn Alþýðusambandsins. Samkvæmt yfirlýsingum, sem fram komu fýrir síð- astliðin áramót, má gera ráð fyrir, að þetta þing muni marka tímamót í sögu alþýðusamtakanna og að á því verði gerð breyting á skipulagi sambandsins. Stefán Jóh. Stef ánsson. HítleF ætlar að wera bdinn að slgra Bret- liod Diess 27. jfilí! QAMKVÆMT frásögn' Lund- *"-* únaútvarpsins í gærkveldi er það haft eftir ferðamönnum, sem nýkomnir eru frá Þýzka- landi til hlutlausra landa, að menn búist við því í Þýzkalandi, að Hitler fari sigurför inn í Ber- lín þ. 27. júlí, en þá ætli hann að vera búinn að sigra Bretland. Af þessu tilefni snéri Alþýðu- blaSið sér í dag til forseta Al- þýðusambandsins, Stefáns Jóh. ^ Stefánssonar. og spurði hann um aSalmál þihgsins. „Aðálmál þessa 16. þings. Al- þýðusambándgins verður breyt- ingár á skipulagi þess," sagði Stefán Jóh. Stefánsson. „Eins og þér er kunnugt skipaði stjórn sambandsins fyrir alllöngu fjöl- menna nefnd til að gera tillög- ur um breytingar á skipulagi sambandsins. í þessa nefnd voru skipaðir formenn stærstu verkalýðsfélaganna í Reykjavík og nágrenni, en formaður nefnd arinnar er Ingimar Jónsson skólastjóri. Nefndin hefir starfað mikið og kynnt sér skoðanir mjög Sfjóraiii í Japaii taeflr óvænt beðlzt lansnar. Friðarumleitanir vlfl Kína i ao~ sigi með milligöngu Englaiidís? C TJÓRNIN í JAPAN hef- ^ ir alveg óvænt beðizt lausnar, og tók hún ákvörð- unina um það eftir að flokk- ur Kohara forsætisráðherra ákvað að taka þátt í stofnun nýs flokks, sem Konoye prins hefir beitt sér fyrir. Kohara, sem nú hefir sagt af sér, er talinn vera einn þeirra stjórnmálamanna í Japan, sem ákveSnast hafa barizt fyrir því, að halda stríSinu gegn Kína á- fram þar til fullur sigur væri unninn. Það er óljóst enn, í hvaðá sambandi lausnarbeiSni stjórn- arinnar kann aS standa við aSra frétt, sem birt var í London í gær. En hún var á þá leiS, aS landstjóri Breta í Singapore, S. W. Jones, hefði lýst því yfir í ræðu, að Bretar væru að gera tilraunir til að koma á sáttum með Japönum og Kínverjum. SagSi landstjórinn, , að þess myndi ekki verða langt að bíða, aS árangur þessarar sáttatil- raunar kæmi í ljós, en þaS væri sannast mála, aS bæSi Japanir og Kínverjar þráðu heiðarlegan frið. Þessi frétt hefir vakið mikla eftirtekt hvarvetna um heim. Aðrar fregnir, sem borizt hafa frá Austur-Asíu, benda þó í allt aðra átt, en að friðsamleg- ar horfi en áður. Það varð kunnugt í gær, að Japanir hefðu sett hafnbann á fjórar borgir í Kína, sem frjáls- ar siglingar hafa verið til und- Frh. á 4. síðu. margra forvígismanna verka- lýðsfélaganna víða um landið. Hefir nefndin nú samið frum- varp að breytingum á lögum Alþýðusambandsins." — í hverju er,u aðalbreyting- arnar fólgnar? „Um það.'tel ég ekki rétt að ræða að svo komnu, til þess er nægur tími og munu menn mynda sér ákveðnar skoðanir um þessi má,l." Annað stórmÉl. — Önnur stórmál? „Um næstu áramót fellur úr gildi v sá hluti gengislaganna, sem ákveður kaup verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna með dýrtíðaruppbót og þess er fast- lega vænst af verkalýðsfélögun- um, að þessi ákvæði laganna verði ekki endurnýjuð. Það kemur sjálfsagt ekki hvað sízt til kasta Alþýðusambandsþings- ins að ræða um þetta mál og taka afstöðu til þess. Það er ekki ólíklegt að hér yerði sú stefna upptekin, eins og alls staðar í nágrannalöndunum, að gerðir verði heildársamningar um kaup og kjör milli heildarsam- taka verkalýðsins og samtaka atvinnurpkenda. Þetta verður vitanlega rætt á Alþýðusam- bandsþinginu. Að sjálfsögðu verða fjölda mörg önnur mál rædd á þing- inu, en þessi mál tel ég muni verða aðalmálin." Skógareldur við Hreðavatii. fk SUNNUDAGSMORGUN ¦"•¦ urðu menn þess varir að Hreðavatni í Borgarfirði, aðeld- ur hafði kviknað í skóginum við Hreðavatn fyrir sunnan Grábrók í Frh. á 4. síðu. S:;:p:k?æ:"::-':-'í:' Frá Chicago, þar sem fíokksþing demókrata stendur yfir. Roosevelt talinn vbs, að verða kiorinn forsetaefni demokr í priðja sinn. Flokksping þeirra sett í Ghicago í gær ---------i-----------------------;,-------------------------------- U LOKKSÞING DEMÓKRATA í Bandaríkjunum var A sett í Chicago í gær og eiga sæti á því 1100 fulltrúar. Talið er nokkurn veginn víst, að það muni skora á Eoose- velt að vera forsetaefni flokksins í haust, enda þótt þar með væri brotið gegn þeirri gömlu venju í Bandaríkjunum, að forseti, sem búinn er áð vera í „hvíta húsinu" tvö kjörtíma- bil, sé ekki'hafður í kjöri í briðja sinn. Roosevelt sjálfur er ekki á flokksþinginu. En hanh stend- ur í stöðugu talsímasambandi viá það. Hingað til hefir hann ekkert látið uppi um það, hvort hann myndi verða við áskorun flokksins um að bjóða sig fram í þriðja sinn, en gengið er út frá því, að hann myndi gera það, ef sú áskorun yrði hokk- urn veginn einróma. Mr. Burns, öldungadeildar- þingmaður, ávarpaði flokksþing ið fyrstur í gær og ræddi hann um lýðræði og einstaklings- frelsi. Kvað hann Bandaríkja- menn reiðubúna til þess að berjast þar til yfir lyki, ef lýð- ræðið í Bandaríkjunum væri í hættu statt. Bandaríkjamenn myndu aldrei láta svipta sig réttinum, til þess að láta í ljós skoðanir sínar að vild og velja og hafna. Wiíliam Bankhead, forseti fulltrúadeildar Þjóðþingsins í Bandaríkjunum, flutti aðalræð- una á flokksþingi demókrata í Chicago í gær. Hann kvað demó krata .fylgjandi <því, að Bret- landi yrði veittur allur sá stuðningur, sem Bandaríkin gæti í té látið, að beinni þátt- töku í styrjöldinni einni und- antekinni. Bankhead svaraði þeim, sem hafa ásakað Roosevelt forseta fyrir að hafa óþörf afskipti af Evrópumálefnum, og neitaði þessum ásökunum algerlega. — Roosevelt hefði beitt áhrifum sínum í þessum málum, af mann úðarástæðum einum, og hvorki forsetinn eða nokkur ábyrgur maður í flokknum, hafi nokkru sinni sfungið upp á, að Banda- ríkin sendu þær til Evrópu eða Asíu. En Bretar einir berðist nú gegn ofbeldinu og ágengninni, Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.