Alþýðublaðið - 19.07.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGOK 1191 JÖLi: 11«») Heima eða beiman. t nestið t búrið Bara hringja og svo kemurþað Tomatar! Mikil verðlækkun. auuuöuí Þér, aem farið í ferða- lag um helgina, takið meö yður eina bók. var oð hlœja* Kaupið eina bók, og brosið með! — Verð kr. 2,50. Ekkert vatn lengnr f skurðinum Y GÆR var í London skýrt frá mesta hervirkinu, sem sprengjuflugvélar Breta hafa hingað til unnið í loft- árásum sínum á Þýzkaland. Þeim hefir með sprengju- árásum tekizt að eyðileggja Dortmundskipaskurðinn, sem tengdi saman árnar Ems og Ruhr og mjög mikið hefir verið notaður til flutninga upp á síðkastið sökum skemmda, sem orðið hafa á járnbrautakerfi iðnaðarhér- aðsins við Ruhr í loftárásum Breta. Lundúnablöðin birtu í gær myndir af skipaskurðinum eftir loftárásir Breta. Þær sýna greinilega skemmdirnar. Ekk- ert vatn er lengur í honum. Hargar loftárásir i gær •g i morgan Þýzk flugvél var skotin niður í morgun við strendur Bretlands fog önnur var skotin niður í gær. Brezkar sprengjuflugvélar hafa gert árásir á Merville í Frakk- landi og ýmsa hernaðarstaði á ströndum Frakklands. Ennfrem- «-r á olíustöðvar við Gelsenkirk- <hen í Þýzkalandi og Gent í Belg- íu svo og hernaðarstöðvar i Suð- *r-Hollandi. Samtals 200 pýzkar flugvélar hafa nú verið. skotnar niður við strendur Bretlands eða yfir Bret- landi, par af 157 sprengjuflugvél- ar og 43 árásarflugv-ar. Þýzkar sprengjuflugvélar gérðu árásir á Bretland í morgun og varð talsvert eígnatjón á ýmsmm StöðWM. Bveltibirgðir til margra minaða á Englaedi. Tilkynt var £ neðri málstofunni í dag að nægar hveitibirgðir væri i Bretlandi og: myndu. pær endást marga mánuði, þótt að>- flutningar teptust. Von er um, að te- og sykur- skammtar verði auknir næstkom- andi vetur. Teskamturinn var minkaður fyrir nokkru, til þess íað koma í veg fyrir, að fólk birgði sig upp um of af þessari vörutegund, en af því hefði leitt að sumir hafa orðið út undan. Hjlendnr Frakka «g Hel- lendinga I Vesturálín I nndir sameiginiegri am- i eriskrt verad. Gordell Hull, utanríkismálaráð- ' 'herra Bandaríkjanna, er væntan- j Ij^pur til Havaua í; dág, en Vést- i 'urálfuríkjarráöstefnan verður sett iá morgun. Tékin verða tii með- ferðar ýms vandamál. stjórn- mála og viðskiptalegs eðlis, og leggja Bandarikih áherzlu á að iákvar'öanir í þessum málum verði téknar sem fyrst. Á þinginu mun verða rætt um j tillögu frá Kuba, að Vestur- álfuríkin taki að sér vernd alíra þeirra landa í vesturálfu', sem eru eign þeirra landa, sem Þjóð- Verjar hafa hernumið. Auglýsið í Alþýðublaðinu. VllMPlBOR JÓHSSON: STALLDNOAHERHMPBM- 2. Vðpnabnrðarinn ð ndaihaldinn I. AÐ er að vísu aldrei nema satt, að þetta stállungamál er í sjálfu sér ó- merkilegt má! og allt of lítils háttar til þess. að valda opinberum ritdeilum. Er það svo augljóst, að jafnvel Valtý Stef- ánssyni hefir skilizt það, þó að hitt hafi farið fram hjá honum, að vinur hans, Jónas Jónsson, hóf þær umræður af miklu forsi án alls tilefnis af minra hálfu og á þá leið, að það hefði verið sviksemi af mér að láta því ósvarað. J. J. á þess vegna einn sök á því, sem orðið er — ©f sök skal kalla — og þá um leið á því, sem sletzt kann að hafa óþarflega á hinn unga mann, sem við málið er riðinn, og ég hefði ótilneyddur viljað, að nyti eigi miður en aðrir þess umburðarlyndis, sem vel fer á, að ungum mönnum og ef til vill ekki fullráðnum sé að jafnaði sýnt í viðurkenningu þess, að slíkir eiga í lengstu lög leiðréttingu vanhugsaÖra orða sinna og ungæðisleigra yfirsjóna. En að vissu Jeyti hefir þetta lítilsverða mál orðið óvenjulega merkilegt mál — með allri virðingu fyrir stórmerku inni- haldi Reykjavíkurbréfa Morgunblaðsins — og fyrir það, hvert. tilefni það hefir orðið atkvæðamikfum manni í opinberu lífi hér á landi til aö sýna á skjannalega gagn- sæjan hátt vinnubrögð sín og afstöðu til manna og málefna. Verða því nú gefnar ■flkkru nánari gætur. Síðan staðreyndir og rökrétt hugsun náðu almennri viðurkenningu, hefir ó- fullkomleiki mannanna valdið því, að mörgum þeirra hefir tilfinnanlega skeikað að fara nákvæmlega með staðreyndirnar, mela sem skyldi gildi þeirra og draga af þeim viðhlítandi rökréttar ályktanir. Verður mönnum slíkt ýmist fyrir vits- munaskort og fáfræði eða fyrir hið al- genga staðfestúleysi skapgerðarinnar, að heitar tilfinningar og ríkur geðþótti bera hina köldu, íhugandi, hlutlausu vitsmuni ofurliði, eða í þriðja lagi fyrir þá sið- ferðilegu blindu eða ístöðuleysi að hika ekki við sér til ávinnings að hafna því, sem vitað er eða fundið satt og rétt, en hampa lygum, staðletysum og rökvillum í þess stað. En svo algengur sem þessi veikleiki er, hefir fram undir hina síðustu tíma verið hið fyllsta samkomulag um að meta, hann vansæmandi breyzkleika og telja til ódyggðar, er menn hafa gert sér mikið far um að breiða yfir og .dylja og hinir sekustu þá óspart gripið í þvi skyni til hræsni og skinhelgi, sem kölluð hefir verið ein hin ðfuggasta, ef ekki hin heiðar- legasta traustyfirlýsing til dyggðarinnar. A siðustu árum hefir hins vegar mjög greinilega brugðið til annars siðar í þess- um efnum og sá verið leiddur til önd- vegis í stjórnmálum þjóðanna. Vissulega ér það engin nýjung, að pólitískir há- karlar hafi freistazt til að beita lygum, staðleysum og rökfalsi fyrir vagna sína, en hitt má heita nýtt, að slíkar bardaga- aðferðir séu feimulaust og opinberlega hafnar til æðstu viðurkenningar og gerð- ar að stefnuskráratriði af forustumönnum flokka og þjóða. Einn hinn tilþrifamesti einræðisherra álfunnar hefir þannig bitið höfuðið af allri skömm og lýst því yfir af takmarka- lausri mannfyrirlitningu i stefnuskrárriti, er hann hefir samið og fengið i hendur hve.rju mannsbarni þjóðar sinnar, að öll stjórnmálastarfsemi nú á tímum sé fyrst og fremst fólgin í áróðri meðal fjölda, sem að langmestu leyti ’sé fáfróður, heimskur skríll, réttilega metinn til jafns við sauðkindur, er engin skil kunni á staðreyndum og rökréttri hugsun. Fyrir þvi sé fánýtt að beita slíku, er lygar, staðleysur og rakalausar öfgar reynist stórum ísmeygilegri og þurfi þess eins við til ýtrustu áhrifa, að vera nógu hóf- lausar, hrópaðar nógu hátt og endur- téknar nógu oft. Þó að aðrir einræðisherrar viðurkenni þetta ekki af jafn heiðarlegri hreinskilni, hallast ekki á, að þeir hagi sér í sam- ræmi við kenninguna,. 1 krafti hennar gera þeir sig allir, meira og minna ó- fétislegir og sumir ef til vill tæplega andleiga heilbrigðir menn, að dýrlingum og hálfguðum, prýddum hvers konar glæsilegum yfirburðum og frómum dyggðum. Öllum er það einkennilega sam- eiginlegt að vera á nálum um dóm sög- unnar um líf sitt og störf: að sagnfræðin Ijúgi um þá í blýhólk, enda gera við- eigandi gagnráðstafanir því til mótvægis. Fyrir því hefir einn, að því er mælt er — og víst er það táknandi fyrir aðrar ráðstafanir hans hér að lútandi, ef ekki bókstaflega satt — látið nema andlit keppinautar sins burtu af Ijósmynd og fella ásjónu sjálfs sín inn í staðinn til þess að „sanna“ virðulega pólitíska af- stöðu sína á þeim tíma, er myndin var tekin, þó að allir viti bornir, upplýstír menn kunni full skil á, að hún var þá öll önnur. Annar hefir gert sig að si- gildu tákni og glæstri ímynd herkænsku og hugdirfðar í trássi við það, sem vitað •r, »ð hmm sveik félaga sína ,og |lýðj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.