Tíminn - 28.03.1963, Page 1

Tíminn - 28.03.1963, Page 1
w V' 4 HD^ -novt 'R J L. JL TOLLSKRÁRFRUMVARPIÐ LAGT FRAM Á ALÞINGI í GÆR ÞEIR „GEFA TIL BAKA" 43 ÞETTA FÆRDU NÚ TÍL BAKA.GÖÐÍ, UPPÍ V'l'Þ fKÍPTIN'A KJÖRTÍMA- BILÍNU ^ guuh(° kÆKKA**1 1400 AF MILUONUM KR.. - sem stjórnarflokkarnir hafa aukiÓ álögurnar um á bessu kjörtímabili. Bráðabirgðasöluskatturinn, sem marg- lofað hefur verið að fella niður, er felldur inn í verðtollskerfið til fram- búðar, Ríkisstjórnin telur tolialækkanirnar 97 milljónir, en bæjar- og sveitarfélögin eiga að leggja til ríflega helminginn af þeirri lækkun eftir t. jan. n.k., því að frumvarpið afnemur framlag til þeirra af aðflutnings- gjöldunum frá þeim tíma. Ríkissjóður tekur því á sig aðeins um tæpan helming af lækkuninni eða sem svar ar 43 milljónum króna eða um 2% af ríkistekjunum. Það eru nú öll ósköpin! Frumvarp ríkisstjórnarinnar að nýrri toflskrá var lagt fram á Alþingi £ gær í gærkveldi hafði fjármálaráðherra fram- sögu fyrir frumvarpinu á Varðarfundi, en í dag mun hefjast 1. umræða um það í efri deild Aibingis. Þetta frumvarp hef- ur lengi verið boðað og nú loks i þinglok er það lagt fram og tekið fyrir með þessum hætti. Með frumvarpinu á að lög- festa bráðabirgðasöluskattinn til frambúðar (270 milljónir). Síðast í haust lýsti f jármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, því hátíðtega yfir, að bráðabirgðasöluskatturinn yrði afnuminn. Nú sjá menn efndirnar í nýju tollskránni. Bráðabirgðasölu- skattinn á að fella inn i verðtoll til frambúðar og lækkun á aðflutningsgjöldum í heild nemur aðeins, sem svarar einum þriðja af honum. Nú þogar tollskrárfrumvarpið er komið fram blasir við þessi myn'd af gerðum og fyrirætlunum stjórnarflokkanna í tolla- og skatta máium: ★★ Öll núverandi aðflutnings- gjöld á að innlima í verð- tollskerfið og lækka í leið- inni sem svarar einum þriðja af bráðabirgðasöluskattinum, sem lofað var að fella nið- ur. ★★ Bráðabirgðasöluskatt á inn- flutning, sem nemur 270 milljónum og mangiofað hef ur verið iað feila niður, á nú að innllma í verðtolilskerfið. ★★ Afnumið er frá 1. jan. 1964 framlag af aðflutningsgjöld um til bæjar- og sveitarfélag anna, og ætiar stjórnin þann- Pramh s bls 15 DRÁTTAR VÉLAR LÆKKA * RÍKISSTJÓRNIN hefur nú látið nokkuð undan og ætlar að lækka tolla á landbúnaðar- vélum. Eftir að hafa látið margfella á kjörtímabll. inu tillögur Framsóknar manna um afnám tolla á land STÓRFELLD GLÖP VW FJÁRNÁM GB-Reykjavík, 27. ínatz. HÆSTIRÉTTUR hefur kveðið upp dóm, þar sem svo er að orði komizt, að fógeta (þ. e. borgar- fógetaembætti Reykjavíkur) hafi orðið á mörg og stórfclld glöp um framkvæmd fjárnámsgerðar. — Segir svo í niðurstöðu Hæstarétt- ar: „Samkvæmt vætti vitnis, aðilja- skýrslu gagnáfrýjanda fyrir dómi og yfirlýsingu hans fyrir Hæsta- rétti, svo og öðrum gögnum, mun hin áfrýjaða gerð og eigi hafa far- ið fram meg þeim hætti, sem fó- geti hefur fært til bókar Þannig mun gerðin eigi hafa farið fram á tilgreindum stað hér í borg. Og nefnd kona, sem talin er hafa yerið víðstödd þinghaldið, var það ekki, og er þanntg rangt bókað um yfirlýsingu af hennar hendi og á- skorun t»l/hennar. óg loks munu Framh a bls 15 búnaðarvélum, heyklst ríkls- stjórnin nú loks rétt fyrlr kosningar og ætlar að lækka þessa tolla nokkuð. Árlð 1958 kostaði hjóladrátt arvél kr. 53.600,00, en kostar nú kr. 105.900,00, eða hefur hækkað um kr. 52.300,00. Skv. tillögum Framsóknarmanna ættu þær að lækka um 26.000, Framiiald á 15 síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.