Tíminn - 28.03.1963, Síða 5

Tíminn - 28.03.1963, Síða 5
Markvarzlan RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON var 5 þúsund punda virði Eins og við skýrðum frá í blaðinu á þriðjudag tókst St. Mirren að sigra Partick Thistle í aukaleik í þriðju um ferð skozku bikarkeppninnar á mánudagskvöldið með 1—0 og er þar með komið í kvart- final í keppninni. Leikurinn A LAUGARDAGINN settu tveir óþekktilr Bandaríkja- menn ný hehnsmet í frjáls- um íþróttum. J. Pennal stökk 4,95,2 m. í stangar- stökki og bætti þar með met Finnans Nikula utan- húss. H. Carr hljóp 220 yds á 20,3 sek., sem er heimsmet, þegar lilaupiS er íneg beygju. Fyrra heiims- meti'ð' var 20,5 sek., en nokkrum dögum fyrr hafði Carr hlaupið á 20,4. Myndin hér fyrir neðan sýnir Penn- al í metstökkinu — mjög hátt yfir ránni. — Skozka og enska bikarkeppnin var háður í Glasgow — á' heimavelli Partick — og var mjög tvísýnn, en St. Mirren liðið hafði þó greinilega yfir- burði. Aðalviðburður leiksins var þó rétt undir lokin. White liafði skor | að mark fyrir St. Mirren rétt fyrir | i hléið — en þegar nokkrar mínút- ur voru eftir tók St. Mirren upp i algera varnartaktik til þess að I halda hreinu markinu. Þetta virt i ist ætla að takast, þar til tveir leikmenn skullu saman í vítateig St. Mirren og dómari benti þegar á vítateigspunktmn. Vítaspyrna á j St. Mirren og sigurinn virtist þar með úr sögunni. En Dick • Beattie, markvörður, | i endurgreiddi St. Mirren á næsta j augnabliki vel þau fimm þúsund jpund, sem greidd voru fyrir hanni j nýlega til Peterbro, því á snilldar' legan hátt tókst honum að verja'- vítaspyrnuna og lið hans var því komið áfram í keppninni — eitt af átta liðum. Lið St. Mirren barðist af mik- illi hörku í leiknum og flestir áttu góðan leik. Þórólfur Beck var vinstri innherji sem áður og einn af máttarstólpum liðsins, en í nokkrum undanförnum leikjum hefur hann verið talinn bezti mað ur liðsins. f næstu umferð mætir St. Mirren Oeltic á heimavelli sín um í Paisley og er reiknað með troðfullum velli — eða yfir 40 þús und áhorfendum. Þetta verður þriðji leikur þessara liða í bikar keppninni á fimm árum. í fyrra vann St. Mirren Celtic með 3—1 í semifinal — en tapaði svo fyrir Rangers í úrslitum. Árið 1959 mættust liðin í kvartfinal. Mirren vann með 4—0 og vann einnig bik arkeppnina það árið. Aðrir leikir í umferðinni eru þessir: Dundee—Rangers • Dundee Utd.—Q of South Raith Rov.—Aberdeen Leikirnir verða háðir næstkom andi laugardag. Sama dag fer einn Framhald a 13 síðu 1 Þjóðverjar unnuTékka Á SUNNUDAGINN fór fram landsleikur í handknattleik milli Tékkóslóvakíu og Vestur-Þýzka- lands í borginnú Dortmund. Held- ur óvænt sigruðu Þjóðverjarnir með 12:7, eftir að hafa haft yfir í liálfleik 8:3. Áhorfendur að Ieikn um voru afar margir eða um 10.400. Eftir þessum úrslitum að dæma hafa orðið miklar styrkleikabreyt ingar í handknattleiknum frá síð- ustu heimsmeistarakeppni, en þá höfðu Rúmenar — heimsmeistar- arnir — og Tékkóslóvakía, sem lenti í öðru sæti, greinilega beztu liðunum á að skipa, en nú bregð- ur svo við, að báðar þessar rót- grónu handknattleiksþjóðir verða að láta sér lynda að tapa með mikl um mun fyrir löndum sem urðu neðar í kepnninni — Er skemmst að minnast farar rúmenska lands liðsins til Norðurlanda í síðasta I mánuði, þar sem heimsmeistararn I ir töpuðu nálega hverjum leik. I i Islandsmótið í körfuknattleik ; I heldur áfram að Hálogalandi í kvöld og fara fram tveir leikir í meistaraflokki. — í fyrri leikn- um mætast ÍR og KR og verður eflaust gaman að fylgjast með við ureign þeirra aðila — ÍR-ingar eru sennilega hinir öruggu sigur vegarar, en þess má geta að ÍR hefur jafnan átt í miklum erfið- lei'kum með KR og hefur í tvö síðustu skiptin unnið með aðeins þnggja stiga mun. í síðari leiknum mætast Ár- - - j mann og KFR og ætti það að geta !orðið jafn leikur. LEi'KMENN St. MIRREN fagna eftir sigurinn. Markvörðurinn Bcattie, hetja dagsins, til vinstri. — Hinir eru, Quinn, fyrirliðinn Clunie og Kerrigan, í frakka, en hann lék ekki vegna meiðsla. Tvö Islandsmet Tvö ný íslandsmet voru sett á sundmóti ÍR í fyrrakvöld — það fyrra setti Hrafnhildur Guðmunds dóttir, ÍR, í 200 m. bringusundi, á 2:58,6 mín, en síðara metið setti sveit ÍR, sem var skipuð þeim Guðmundi Gíslasyni, Sigurði Sig urðssyni og Þorsteini Ingólfssyni, í 3x100 m. þrísundi, á 3:28,6. Ár- angur í óðrum greinum var yfir leitt sæmilegur, Hrafnhildur var t.d. ekki langt frá meti Ágústu Þorsteinsdóttur í 50 m. skriðsundi — synti á 29,7, og Guðmundur ' Gíslason náði 1:08,0 í 100 m. bak- sundinu. Annars urðu helztu úrslit þessi: Framhald a 13 siðu Lið F. H. í lamasessi eftir utanferðirnar H/altí Einarsson hefur leikiB 8 leiki í L fingurhrotínn! í FLJÓTU bragði myndum við telja það nær útilokað, að hægt sé að leika fingurbrotinn 8 leiki í röð í handknattleik — og það.sem markvörður í erf- iðum meistaraflokksleikjum. Engu að síður héfur þetta skeg nýlega — og dæmið er nær- tækt — en það er Hjalti Ein- arsson. markvörður FH og landsliðsins sem hefur leikið betta ótrúlegn nfrek. Það mun hafa veng j lands- leiknum víf! í cíðasta mán uði, sem Hjalti fingurbrotnaði — þetta skeð'i rétt fyrir hálf- leik, en þrátt fyrir miklar kval ir í fingrinum, lék Hjalti út allan leikinn, eins og ekkert hefði í skorizt. Skömmu siðar tók íslenzka landsliðið þátt í hraðkeppni og lék Hjalti báða leikina í henni Eftir lands- leikjaförina til Spánar, hélt Rð FH til keppni í Þýzkalandi og lék þrjá leiki — oe stóð Hialti í markinu allan tímann os 'ókst miöe vel unp Eftir hpimknmuna frá Þýzka landi lét Hialti lækni héT heima líta á höndina á sér og kom fingurbrolið greinilega í líós og bannaði læknirinn hon- um þá afdráttarlaust að taka þátt í keppni fyrst um sinn. En keppnisskapig er gífur- legt og FH mátti ekki við því að missa Hjalta úr markinu — fingurbrotinn eða ekkí — og hefur Hjalti þrátt fyrir bann læknisins, leikið tvo leiki í íslandsmótinu síðan — gegn ÍR og KR — og hefur eftir þessu leikið 8 leiki í röð fingur brotinn. sem er næsta einstætt og ber vott um mikið þrek við- komanda. Um næstu'helgi á FII erfið- an leik — gegn Víkingi — og mun Hjalti að öllum líkindum verða með í þeim leik. Þess má geta, að forföll eru mikil i FH-liðinu um þessar mundir — Ragnar Jónsson er fingurbrot- inn, Birgir Björnsson brákaðist í utanförinni og er tæpleg'a búinn að jafna sig enn — og Pétur Antonsson meiddist illi- lega í hnéi í leiknum við KR og leikur örugglega ekki meira á þessu keppnistímabili — og iafnvel hugsanlegt. að hann verði að leggja skóna á liilluna algjörlega. T I M I N N, fimmtudagur 28 marz 1963. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.