Tíminn - 28.03.1963, Page 13

Tíminn - 28.03.1963, Page 13
ístendingar (Framliald af 9. síðu.) ert en blítt veður og um 20 stiga hiti. Ég hitti hlómaræktar menn úti í garði og mælti um stund við þá „blandað mál“. Þeir skildu mig furðu vel en pötuðu mikið og hlógu. Annars virðast heimamenn stoltir og alvarlegir í fasi en vingjarnleg- ir, ef rétt er að Iþeim farið. Ég hitti hóp fátæklegra barna við húsdyr einar, og sat þar afar ljót kerlmg, svört, og gætti þeirra. Ég reyndi að tala við hópinn, en börnin voru feimin og skildu ekki orð af hrogna- máli mínu. Svo lagði ég leið mína upp á brekkuna ofan við borgina. Alls staðar var ilm- andi blómaskrúðið og stórar bananaekrur blöstu nú við, en döðlupálmar hér og hvar við brekkuræturnar. Vínviður óx við klettavegg og hávaxin tré gnæfðu við loft uppi á hamra- brún. Þegar ég sneri heim hitti ég nokkur vel klædd og ljóshærð böm á einum gangstígnum. Það voru víst börn þýzkra auð- manna, sem eiga eitt glæsileg- asta hótelið uppi undir hlíð- inni. Þegar ég kem heim í gisti- hús, voru fyrstu félagar mínir ag tínast inn í borðsalinn. Ég bað um kaffi, mjólk og brauð. Innlendur þjónn færði mér kol svart og þykkt kaffi í fanti, og þótt ég blandaði það mjög, komst ég ekki nema niður í miðjan bolla, en át brauðsnúð og sámlokur með eggjarauðu. Ég spjallaði drjúga stund vig enskumælandi Spánverja og bað hann að segja mér réttar áttir. Kvað hann hafið vera í hánorður og fjallshlíðina í suðri. Var þá auðvelt ag átta sig. Sól tók nú að skína, og gekk ég niður á baðströndina. Þar. eru véitinga- og skemmti- staðir (San Telmo) og smá- hjallar og tröppur ofan við sjó inn. Alls staðar vagga pálma- trén og blómin skarta til yndis auka. Þarna er sjó dælt í all- , stór hólf, og vatnið sýnist Ijós- grænt, því ag hólfin eru græn- máluð. Allt í kring eru gras- flatir með stólum og hægind- um. Fjöldi fólks lá og flatmag aði sig 1 sólskininu, þar eð nú var orðið mjög heitt í veðri. Flestir voru sólbrúnir eftir marga daga sund og sólböð. — Mest var um ungt fólk og börn — einnig mátti sjá þar skorpna karla og kerlingar. Örfáir hvít- ir kroppar sáust hér og þar. Þangað fór ég, enda reyndist sá grunur minn réttur, að þar væru landar mínir og ferðafé- lagar. Þeir voru allir mjög elskulegir, og við þá spjallaði ég lengi og hélt með þeim heim í gistihús. Hitti ég þarna meðal annars Magnús lækni Ágústs- son og frú Magneu. Þau bjuggu á Valle Mar. Þarna var allstór hópur ís- lendinga á göngu, og mátti við því búast, að kaupahéðnar gæfu slíku gaum, enda birtust 'brátt tveir götusalar með körf- ur stórar fullar af varningi. Var þar sitthver girnilegt, svo sem armbönd, festar og töskur úr úlfaldaleðri, upptroðnar eðl- ur með gapandi gin og sitthvað I fleira. Buðu þeir vöru sína fast og byrjuðu á háum tölum en lækkuðu fljótlega boð sín um helming eða þaðan af meira. Seinna komst ég að því, að götu salarnir miða við visst lág- marksverð, og niður fyrir það verður þeim ekki þokað, þótt peningum sé nampað framan } þá. Vig keyptum smáhluti en gengum síðan he.im í hádegis- verð. og þar hurfu íslendingarri ir í fjöldann í borðsalnum. Ég valdi mér sæti við borð hjá j tveim Reykvikingum, góðum j og skemmtilegum félögum. os, SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofumaður óskast Viljum ráSa skrifstofumann strax til al- mennra skrifstofustarfa. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD Fuglaverdunarfélag íslands efnir til kynningarfundar með kvikmyndasýningu í Gamla bíó laugardaginn 30. marz kl. 3 e.h. Úlfar Þórðarson, læknir, formaður félagsins flyt- ur ávarp. Sýndar verða tvær myndir, önnur um fuglafriðunarsvæði í Kákasus, hin um ameríska örninn. Arnarmyndin er ein af fegurstu og til- komumestu fuglamyndum sem gerð hefur verið. Vegna þess að ekki var unnt að fá myndirnar nema nokkra daga verður þetta eina sýningin hér á landi. Stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu. Einnig til að taka heimasaum. Upplýsingar í síma 22208. 2 Islandsmet Framhald ai 5. síðu. 100 m. skriðsund karla. Guðmuudur Gíslason ÍR 59,5 Davíð Valgarðsson, ÍBK 1.01,6 Guðmundur Harðars, Ægi 1:01,7 200 m. brinigusund karla. Sigurður Sigurðsson, ÍR 2:50,8 Erlingur Þ. Jóhannssön KR 2:59,2 100 m. flugsund. Guðmundur Gíslason ÍR 1:08,1 Davíð Valgarðsson ÍBK 1:16,5 Unga fólkið setti einnig sinn svip á mótið. — í 100 m. bringu- sundi telpna varð Auður Guðjóris dóttir ÍBK, sigurvegari á 1:29.5; Guðmundur Grímsson, Ármanni, sigraði Keflvíkinginn Davíð Val- garðsson á 28.0 og í 50 m. skrið- sundi sveina sigraði Þorsteinn Ing ólfsson, Ármanni, á 31,4. íþróttir ig fram sjötta umferð ensku bik- arkeppninnar og eigast þessi lið við: Coventry—Manch. Utd. Liverpool—West Ham. Norwich—Leicester Nottm. For—Southampton Fimm af þessum liðum eru úr I. deild; tvö úr annarri, Norwich og Southampton, og eitt úr þriðju Coventry. Á mánudaginn sigraði Coventry Sunderland í 5. umferð með 2—1. Fjörutíu þúsund áhorf endur sáu leikinn. Sunderland hafði eitt mark yfir þar til átta mín. voru eftir, en það nægði Coventry. Tvö mörk voru skor- uð við gífurlegan fögnuð. Sunder- land er efsta liðið í 2. deild — en Coventry stendur bezt að vígi í þriðju Hins vegar má geta þess að skozku Uðin átta í kvartfinal eru öll í 1. deiid Á þriðjudagskvöldið lóru fram ,npkkrir stórleikir í ensku deild, keppninm. Ársenal vann Evertoi með 4—3; Manch. City tapaði fy ir Burnley 2—5, en Sheff. Utd og Leicester gerðu jafntefl 0—0. Sem sagt, mjög hagstæð ú: slit fyrir Tottenham, sem er efsta sæti í 1. deild. —hsím. 0 V 0 L Af timaritinu Dvö) eru tii nokkri- eldri árgangar og ein, stök hefti frá fyrri tímum. — Hafa verið teknir saman nokki ir Dvalai pakkar, sem hafa inni að halda um 1500 blaðsíður af Dvalarheftum með um 200 smá sögum. aðallega þýddum úrvals sögum, auk margs annars efn is, greina og ijóða. Hver þess- ara pakka kostar ki 100,— og verður sent burðargjaldsfritt. ef greiðsfa fylgii pöntun. — Mikið og gott lesefni fyrir lítið fé. Pantanir sendist til: Tímaritið DVÖL Digranesvegi 65, Kópavogi Til sölu hétu báðir Þorsteinn Maturinn var kaldir krabbar 1 sósu met -úrum ávöxtum, kjúklingasteik og ís með ananas Meg þessu drukkum . við hvítvín. eru tvæt 4ra herbergja íbúðir við Alfheima Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Bvggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. i STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Próf, Jóhann Hannesson heldui erindi á fundi Stjórnunarfélags íslands í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 30. þ.m. um: Verzlun sem einn af meginþátfum menningar. Fundurinn hefst kl. 14. Utanfélagsmenn velkomn- ir. Stjórnunarfélag fslands. Vanur mótorviðgerðarmaður óskast. — Aðeins reglusamur rnaður kemur til greina. — Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 19487. Vélasjóður. r Oska eftir sveitarstarfi Reglusamur ungur fjölskyldumaður, með 1 lítið barn, óskar eftir ráðsmannsstöðu eða verkstjóra- starfi í sveit, eða úti á landi. Æskilegt að góð íbúð gæti fylgt. Margt kemur til greina, er vanur verk- stjórn. — Tilboð sendist til afgreiðslu Tímans fyr- ir 10. apríi merkt „Vanur vérkstjórn“. Rússneskur jeppi Vil kaupa vel með farna rússneska jeppabifreið með góðu húsi. Eldri en 1959 kemur ekki til greina. Verðtilboð ásamt öðrum upplýsingum um ástand og útbúnað bifreiðar, kílómetrafjölda, greiðsluskil- mála og svo framvegis sendist afgreiðslu Tímans fyrir 5. apríl — merkt „jeppi. ‘ Dráttarvélar Útvegum frá Englandi til afgreiðslu í maí/ júní notaðar dráttarvélar Ferguson 35 de luxe SDM Model, Vélarnar verða á ca 50% slitn- um dekkjum, hood og bretti óbeygluð og vélarnar yfirleitt í gangfæru lagi. Varahlutir til uppgerslu á mótor geta fylgt hverri vél Aætlað verð ca. kr. 50.000,00 með núverandi tollum. Pantanir óskast fyrir 10. anríl n.k Kaupfélag Rangæinga. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. í B Ú Ð ti) söiu i 10. byggingaflokki Félagsmenn sendi umsóKnir únar fyrir 31. þ. m. i skrifstofu félags- íns, Storholti 16. Stjórnin. i T f M I N N, fhnmtudagur 28. æarz 1963. — ! 12

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.