Tíminn - 28.03.1963, Side 14

Tíminn - 28.03.1963, Side 14
ÞRIÐJA RIKID WILLIAM L. SHIRER •falla frá áætlun sin.ni. Þýzkir sagn- fræðmgar, sem fjall'að hafa um sögu nazismans, eins og t.d. Herden og Olden, og sömuleiðis aðrir, sem ek'ki eru Þjóðverjar, en hafa fylgt þeim, segja, að Göbbels bafi á Bamberg-fundinum opin- berlega afneitað Strasser og snú- izt til fylgis við Hitler. En dag- bækur Göbbels, sem fundust ekki fyrr en Heiden og Olden höfðu skrifað bækur sínar, sýna greini- lega, að Göbbels svei'k Strasser ekki al'veg svona skyndiiega. Þær sýna, að Göbbels áleit foringjann; hafa algerlegia á röngu að standa,' og hann, um stundarsakir, hafðij alls ekki í hyggju að snúast til fylgis við hann, enda þótt hann | sameinaðist Strasser i að gefa'St' upp fyrir honum. Daginn eftir Bamberg-fundinn, þ.e. 15. febrú- ar, skrifar hann í dagbók sína: „Hitler talar í tvær klufcku-i stundir. Mér líður eins og hefði! ég verið barinn. Hvers konar Hitl- er er þetta? Afturhaldsseggur? Ákaflega afkáralegur og óstöðug- ur. Hann hefur algerlega rangt fyrir sér, hvað við kemur Rúss- landi. ítalía og England eru okk- ar náttúrlegu bandamenin! Hræði- legt! . . . Við verðum að gereyða Rússland! . . . Það má ekki svo mikið sem minnast á að komið verði við einkaeignir yfirstéttanna. Hryllilegt! . . . Ég get engu orð1 upp komið. Mér finnst sem ég hafi verið barinn í höfuðið . . . Þétta eru vissulega ein mestu vonbrigði lífs míns. Ég ber ekki lengur algert traust til Hitlers. Það er einmitt það, sem e? svo hræðilegt: undirstöðurnar hafa verið tekijar undan mér. Göbbels fylgdi Strasser til stöðv arinear, til þess að sýna honum hvern bann styddi, óg hughreysta bann. Viku Síðaf, 23. febrúar, skrifar hann: „Löng ráðstefna með Strasser. Árangur: við megn- um ekki að öfundast yfir Pyrr- usarsigri Miinchen-safnaðarins. Við verðum að byrja aftur baráttu okkar fyrir sósíalismanum.11 En Hitler hafði gert sér betur grein fyrir þessum unga Rínar- landabúa, sem notaði svo rnikið málskrúð, heldur en Strasser hafði gert. Göbbels skrifar 29. marz; „Fékk bréf frá Hitler í morgun. Ég á að balda ræðu í Múnehen 8. apríl.“ Hann kom þangað 7. apríl. „Bíll Hitlers bíður eftir mér,“ mér,“ stendur í dagbókinni. „Kon- unglegar móttökur! Eg á að tala í þessum sögulega Burgerbrau." Næsta dag gerði hann það, af sama ræðupalli og forin^inn, Hann skrifaði um það allt í dag- bókina sína 8. apríl.: Hitler hringir . . . Vingjamleiki hans, þrátt fyrir það, sem gerðist í Danberg, fær okkur tU þess að skammast okkar . . . Klukkan 2 ökum við til Burgerbrau. Hitler er þegar kominn þangað. Hjarta mitt berst svo ákaft, að helzt lítur ! út fyrir, að það ætli að springa. | Ég geng inn í salinn. Óhemju ■ fagnaðarlæti . . . og síðan tala ég í tvær og hálfa klukkustund . . . ' Fól'kið hrópar og kallar. Að lok- 1 um faðmar Hitler mig að sér. Ég er hamingjusamur . . . Hitler er alltaf við hlið mína. Fáum dögum síðar gafst Göbb- els algerlega upp. „13. apríl: Hitl- er talaði í þrjár klukkustundir. Snilldarlega. Hann getur látið menn fara að efast um manns eigin skoðanir. Ítalía og England, bandamenn okkar. Rússland vill , gleypa okkur . . . Ég tilbið hann . . . Hann hefur hugsað allt tú grunna. Hugsjón hans: réttlátur „kollektívismi" og einstaklings- hyggja. Þjóðnýting auðhringanna, flutningafyrirtækjanna o.s.frv. . . . Ég er nú í rónni hans vegna . . • Ég beygi mig fyrir þessum mikla manni, stjórnmálasnillingnum.'‘ Þegar Göbbels fór frá Munchen 17. apríl, var hann orðinn fylgis- maður Hitlers og átti eftir að verða hans trúi stuðningsmaður allt til hins síðasta. Hann sendi foringjanum afmæliskort 20. apríl: „Kæri og vitri Adolf Hitler! Ég hef lært svo mikið af þér . . . Þú hefur að lokum látið mig sjá Ijós- ið . . . “ og sama kvöld skrifaði hann í dagbófc sína: „Hann er þrjátíu og sjö ára gamall. Adolf Hitler, ég elska þig, af því að þú ert bæði mikill og einfaldur. Þetta eru einkenni snillingsins“. Göbbels eyddi meiri hluta sum- arsins með Hitler við Berehtes- gaden, og dagbók hans er yfirfull af lofsyrðum um foringjann. í ágúst sagði hann opinberlega skil- ið við Strasser í grein, sem birt- ist í Völkiseher Beobacter. — Það er ekki fyrr en nú, sem ég geri mér fulla grein fyrir því. hvað þið eruð: byltingarsinnar í orði en ekki í verki (sagði hann við Strasser-bræðurna og fylgis- menn þeirra) . . . Talið ekki svona miikið um hugsjónir, og blekkið efcki sjálfa ykkur til þess að trúa, að þið séuð uppfinning-amenn og verndarar þessara hugsjóna . . . Við erum ekki að gera yfirbót, með að standa einhuga að baki foringjans. Við . . . lútum hon- um . . . með karlmannlegu, ó- brotnu stolti hinna fornu Norð- manna, sem standa uppréttir fyir I framan hina germönsku lénsherra sína. Okkur finnst hann vera meiri en við erum, meiri en þú eða ég. Hann er verkfæri hins guðlega vilja, sem myndar söguna með ferskri skapandi ástríðu. Seint í október 1926 gerði Hitler Göbbels að Gauleiter í Berlín. Hanri gaf honum fyrirmæli um að hreinsa burtu hina stríðandi Brúnstakka, sem höfðu staðið í vegi fyrir vexti hreyfingarinnar þar, og ná undir sig höfuðborg Þýzkalands fyrir þjóðernis-sósíal- ismann. Berlín var „rauð“. Meiri hluti kjósenda þar voru sósíalist- ar og kommúni'Star. Göbbels hófst óhræddur handa um að fram- kvæma ætlunarverk sitt í þessari miklu Babylonar-borg. Hann var | rétt nýlega tuttugu og níu ára j gamall, og hafði á aðeins rúmu ári komizt upp úr engu í það að vera eitt af leiðandi Ijósum Naz- I jstaflokksins. Millileikur hvfldar og ásta í lífi Hitlers I-Iin stjórnmálalegu rnögru ár Adolfs Hitlers voru, eins og hann ®agði sjálfur síðar, bezlu ár einka- lífs hans. Honum hafði verið bann að að tala opinberlega, og það hélzl þar til 1927. Þann tíma lagði hann allt kapp á að ljúka við Mein Kampf og skipuleggja í huga . sér framtíð Nazistaflolcksins og sjálfs sín, og á meðan eyddi hann mestum tírna sínum á Obersalz- berg' fyrir ofan markaðsbæinn í bayernsfcu Ölpunum. Þetta var , dásamlegur staður til þess að hvíla | sig og taka lífinu með ró. Einræður Hitlers í berbæki- stöðvunum á vígvöllunum í styrj- j öldinni, þegar hann að kvöldlagi | hvíldi sig með gömlu flokksfélög- . unum og hinum trúu kveneinka- riturum sínum og lét hugann reika um gamla daga, eru fullar . af heimþrá eftir þessu fjallaheim- ' ili hans, eina heimilnu, sem hann í rauninni hafði nokkurn tíma átt, og hann talaði um, hversu mikils | virði það hafði verið honum. „Já“, j sagði hann eitt slíkt kvöld, aðfara- nótt 17. janúar, 1942, „það var j svo margt, sem tengdi mig Ober- j salzberg. Svo margir hlutir sáu þar í fyrsta sinn dagsins ljós . . . Þar eyddi ég beztu stundum lífs míns . . . Þar var það, sem allar stærstu áætlanir mínar komu fyrst fram, og þróuðust. Ég hafði nægan tíma og hversu dásamlegir voru vinir mínir ekki!“ Fyrstu þrjú árin efrir að hann hafði verið látinn laus úr fangelsi, dvaldist Hitler í fjölmörgum krám við Obersalzberg, og þetta vetrar- kvöld árið 1942 talaði hann um þær í heila klukkustund. Að lok- um settist hann að í Deutsche Haus, þar sem hann eyddi miklum hluta næstu tveggja ára,. og þai;, 14 því til að svara, að þér eruð hér sem gestur minn. — En . . . — Þetta er mitt hús, hélt „Ferskjublóm“ áfram. — Yður finnst þáð sjálfsagt frábrugðið öðrum húsum, sem þér hafið dval- ið í hérlendis? — Já mér finnst það, viður- kenndi Blanche. — Það er svo snyrtilegt og fallegt, ég hélt að engir í Kína hefðu efni á að búa lengur í slíkum húsakynnum . . . Og hún bandaði með hendinni að öllum húsgögnunum og list- mununum. — Hinir ríku eru ekki vinsælir um þessar mundir, svaraði „Ferskjublóm“. — En það er enn mögulegt að lifa þægilegu lífi . . . það mun verða svo í öl'lum lönd- um — fyrir fáeina heppna, til þess dags er manhfólkið og menningin verður horfin. Eg hef ekki orðið fyrir neinum óþægindum og ég hef fengið leyfi til að búa hér í friði og ró, þótt fjöldi manns hafi á sama tíma orðið að þola hinar voðalegustu þjáningar. En við megum efcki tala um slíkt. Eg ætla að senda „ömuhna“ mína tfl yðar með te og föt. Eg þyki'St sannfærð um að þér viljið gjarnan losna við þessi óhreinu föt, ekki satt? — Jú, sagði Blanche, — þökk fyrir. En segið mér eitt. Hvað er ég að gera hér? Eða réttara sagt, hvers vegna var óg flutt hingað? — Ó, það verð ég að láta annan um að segja yður. Hann kemur í kvöld, eftir því sem mér skilst. — Eigið þér við Petrov ofursta? Litla kínvens'ka konan kinkaði kolli til samþykkis óg bætti við: — Þér munuð fá skýringu á öllu þá. Nú ætla ég að senda amah inn til yðar. Hún talar dálítið í frönsku, því að hún var hjá mér í París, en þér verðið að tala hægt ... _ 14 — Andartak. Hvenær fé ég að sjá systur mínar og börn hennar? Eru þau enn sofandi? Fínlegar augnabrúnir konunn- ar lyftust ögn. — Eg veit ekkert um systur yðar né börn hennar, isagði hún. — En eru þau . . . ekki hérna í þessu húsi? — Auðvitað ekki. Þér voruð fluttar hingað snemma í morgun. Petrov ofursti og annar maður komu með yður. Þér voruð með- vitundarlausar, mér skildist eftir áhrif af reyk valmúunnar. — Þér eigið við ópíum? skaut Blanche inn í. — Já. Hann sagði mér að þér hefðuð verið meðvitundarlaus um •hríð og bað mig gæta yðar, þar til þér kæmuð til sjálfrar yðar aftur og svo sagðist hann myndi heimsækja yður í kvöld. Það er allt sem ég veit. — Eri systir mín? Og tvíbur-j arnir? Og . . . mágur minn hr. Marsden? — Eg hef ekki séð þau. Petrov. ofursti nefndi þau ekki. Þér eruð sú eina sem er hér . . . — En hvar eru þau? HVAR ERU ÞAU!? hrópaði Blánche' tryllingslega. — Um það verðið þér að spyrja Petrov ofursta, þegar hann kemur í kvöld . . . Blanche reis á fætur o^ reikaði yfir gólfið, en þá kom sviminn yfir hana aftur og munaði minnstu að hún dytti og kínverska konan varð að hjálpa henni aftur að •legubekknum. Það var furðu- legt, hvað þessi litla kona var sterk. — Eg get ekki beðið svo lengi, stundi Blanche. — GET ÞAÐ EKKI. Kannski eiga þau í erfið-j leikum! Kannski hafa þau hrein-. lega verið myrt! — Éf þau hafa verið myrt, þá getið þér ekkert fyrir þau gert,1 A HÆTTUSTUND Mary Richmond sagði Ferskjublóm rökrétt. — Nú sendi ég amah inn til yðar. Ef þér æsið yður upp yfir þessu, verð- ið þér ekki færar um að hitta Petrov ofursta, og ef ættingjar yðar þarfnast raunverulega hjálp- ar, munuð þér ekki heldur geta veitt hana. 10. KAFLI Þegar Petrov kom seint um kvöldið var Blanche komin í svo mikinn æsing, að hún mátti vart mæla. Hún var eldrauð í kirwnum og augun glömpuðu hitasóttar- lega og augun voru þrútin af gráti. Hún hafði reynt að sleppa héðan til að leita að Dorothy og börn- unum, en hún uppgötvaði, að henni var ekki leyft að fara út úr herberginu. Þegar hún opnaði dyrnar, stóð þjónn með skásett augu þar fyrir utan og varnaði henni útgöngu. Hann talaði ekki til hennar, en með bendingum gerði hann henni skiljanlegt að hún varð að vera kyrr í herbergi sínu. Amah var jafn ákveðin. Þó að Blanche talaði við hana á frönsku, mjög hægt og greinilega þá svar- aði konan alls ekki. Og Blamche sá „Ferskjublóm“ ekki aftur þenn an dag. Blanche meitaði að borða, en þegar leið á kvöldið. varð henni ljóst að ef hún neytti nokkurs matar, gæti það kannski ha'ft and- verkandi áhrif á ópíumið, en til þess fann hún enn. Þess vegna gekk hún fram og gaf manninum bendingu um að hún væri svöng. Hann skildi hana og fáeinum and artökum seinna var bakki borinn inn til hennar. Maturinn var einkar gómsætur, en hún hafði enga matarlyst. Samt sem áður neyddi hún sig til að borða ofurlítið, hún varð að safna kröft- um á ný, svo að hún gæti hjálpað Dorothy ef nauðsyn krefði. Amah hafði fært henni kín- verskan fatnað — mjög fagrar kínverskar silkibuxur og siðan kyrtil. Og þegar hún hafði fengið sér bað í íburðarmiklu baðher herbergi, hjálpaði stúlkan henm í þessi undarlegu föt. Auk þess hafði „Ferskjublóm“ sent inn inniskó og hárkamba. Undir öðrum kringumstæðum hefði hún glaðzt yfir þessum föt um, sem voru einhver þau falleg- ustu sem hún hafði komið í, en það hefði eins getað verið striga- SÍMANÚMER: Skrifstofan 17080 Vefnaðarvörudeild 13041 Kjörbúð 11258 Búsáhöld og verkfæri 17fi Vöruval á öllum hæðum. Geymið auglýsinguna. AUSTURSTRÆTI SIMAR: 13041 - 11253 T f M I N N, fhnmtudagur 28. marz 1963. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.