Tíminn - 29.03.1963, Blaðsíða 6
TOMAS KARLSSON RITAR
UTLANSVEXTIR LÆKKl L MAI N.K.
Þeir Þónaririn Þórarinsson,
Halldór E. Sigurðsson og Inigv-
ar Gíslason hafa lagt fram
frumvanp til laga um hámark
útlánsvaxta. Kveður frumvarp
ið á um, að frá og með 1. maí
n.k. megi úttánsvextir ekki
verða hærri en þeir voru í jan
úar 1980, þ.e. fyrir „viðreisn'1.
í igreinargerð með frumvarpinu
segja flutmingsmenn:
Útlánsvextir eru miklu hærri
hér á landi en í öðrum 'löndum'
Þetta veldur þeim atvinnugrein
um, sem þarfnast lánsfjár,
þungum búsif jum og eykur dýr
tíð og verðbólgu. Hinir háu
vextir eru og sérstaklegia þung
bærir efnalitlu fólki, sem hef-
ur ráðizt £ það að eigmiast eigið
húsnæði.
Að undanförnu hafa samtök
ýmissa framleiðenda krafizt
vaxtalækkunar. Á aukafundi
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús
anna, sem haldinn var 18. jan.
sX var samþykkt tillaga, þar
sem krafket var, að „vextir á
afurðaflánum sjáviarútvegsiins
lækki, þannig, að 7% vextir
3ja fyrstu mánaðanna lækki
í 5% ag 7—7V2 % vextir I
5%%“. Á aðalfundi Landssam
bands ísl. útvegsmanna, sem
var haldhin 28.—31. jian. s.l.,
var skorað á ríkisstjónnina „að
hlutast til um það við stjórn
Seðlabankans, að vextir af I.
vtíðréttar lánum, sem veitt eru
út á afurðir til útflutnings,
verði lækka'ðir í 5% o.g 5M>%
eða í það sama og þeir voru
fyrir febrúar 1960“.
Þá hafa samtök framleið-
enda hvað eftir annað krafizt
hliðstæðrar lækkuniar á stofn-
lánum.
Ef vextir á byggingarláaium
voru fyrir 1. jan. ’60, mu.ndi það
í mörgum tilfellum jafngilda 5
mörgum tilfellum jafnigilda 5
—10% kauphækkun hjá þeim,
sem eru láglaunaðir.
Af þeim ástæðum, sem hér
greinir, er lagt til, a'ð það verði
lögfest, að útlánsvextir megi
ekki vena hærri en þeir voru
1. jan.\1960.
Raforka er nú eitt af þeim skilyrðum, sem
ráða úrsfitum um það, hvort byggð haldist
Tillaga Framsóknarmanna
til þingsályktunar um að
hraða áætlunum um áfram-
haldandi rafvæðingu landsins,
er miðist við það, að öll heim-
ili í landinu hafi fengið raf-
magn í árslok 1968, annað
hvort frá samveitum eða frá
einkastöðvum, sem stuðning- aði' aS mál eru svæfS- Minni'
yrði veittur til að koma hlutinn <eggur til að tillagan
verði samþykkt. Gísli Guð-
mundsson hafði framsögu fyr-
ir nefndaráliti minnihlutans.
Má líkja henni við mikilvægi vatnsbólsins hjá bæjum for-
feðranna — sagði Gísli Guðmundsson í umræðum um
rafvæðingu landsins.
innar, en það þýðir að jafn
ur
upp, var til seinni umræðu í
sameinuðu þingi á miðviku-
dag. Allsherjarnefnd hafði
klofnað um afstöðuna til til-
lögunnar og vill meirihlutinn
ið hefði verið til rafvæðingarinn
ar hefðu fjárveitinganar verið
nokkuð mismunandi frá ári til árs.
1958 hefði t.d. verið varið 1Í7.4
milljónum til rafvæðingar en 1961
54,9 milljónum. Hins vegar er ekki
j einhlítt, ef menn vilja gera sér
grein fyrir því, hvað unnið hafi
o,: . verið að þessum málum á ein-
sagði, að! stökum tímabilum eða einstökum
, .... i....... sem fyrjr árum að nefna þær krónutölur,
visa tillogunni til rikisstjornar lægju um fjárupphæðir, sem var^sem fyrir liggja um þetta, því svo
mjög hefur verðlag breytzt á þess
um árum. Nauðsynlegt er því að
Gísli
saimbv.
Guðmundsson
upplýsiingum,
A ÞINGPALLI
vita sem fyrst og því sikiptir svo
miklu að gera bindandi áætlanir
í þessu efni og birta almenningi.
Nokikuð skiptar skoðanir eru
meðal manna um það, hvernig
haga beri rafvæðingunni, og ýms
um öðrum famkvæmdum. Sumir
segja, að ríkið eigi ekki að leggja
fé í framkvæmdir til almennings-
nota fyrr en sýnt er fram á, að
það geti borgað sig í beinhörðum
krónum En þá vaknar sú spurn-
ing, hvenær fjölgar þá fólki á
★ ★
★ ★
★ ★
2. UMRÆÐA um frumvarp um jafnvægi í byggð landsins var
haldW áfram í neðrl deild í gær. Tóku tH máls þelr Skúli
Guðmundssson, Einar Olgeiirsson og Hannibal Valdemarsson.
Skúli Guðmundsson lelJPrétti sagnfræði Gísla Jónssonar um
sögu jafnvægismálsins á Alþlngl og vísað'i ásökunum hans um
óheilindii Framsóknarflokkslns í þvi máli til föðurhúsanna eins
og hann komst að orðl. Þeir Einar og Hannibal lögð'u málinu
lið og töldu nauðsynlegt, að þjóðfélagið ákvæði sjálft þróun
byggðarhmar að skynsamlegri yfiirvegun, en vald peninganna
værl ekkl látlð eitt ráða, en það ræður þeirri þróun, sem hér
hefur orðið og stefnir að því að hnappa allri byggð'inni saman
á elnn einasta blett.
HALLDÓR ÁSGRÍMSSON tók til máls vlð 3. umr. um frum-
varp um lögreglumenn. Áður hefur verið grelnt frá því að'
melrihluti allsherjarnefndar hafði synjas um að taka til athug-
unar I nefndlnni tiillögur þeirra Halldórs og Gísla um að bætr
úti um land nytu sama réttar til aðstoðar af hálfu ríkislögregl- j
unnar og höfuðborgln og ennfremur, að sveitarfélög ættu rétt
á að fá aðstoð lögreglu ef sveitarstjórnir óskuðu gegn því að
leggja fram jafnhátt framlag á móti ríklnu. Þessum sjálfsögðu
leiðrétt'ingum á frumvarpinu vildi meiirihlutt nefndarinnar ekki
sinna, — ekki einu sinni ræða í nefndinnt. Atyrti Halldór Ás-
grímsson slík óhæfuvinnubrögð.
2. UMRÆÐU um frumv. um afhendingu Skálholts í hendur Þjóð-
kirkjunnar, lauk í neðri deild í gær. Til máls tóku þeir Ágúst
Þorvaldsson og Eínar Olgelrsson. Lagði Ágúst málinu lið og
kvaðst eindregið fylgiandii því að biskupsstóll yrði að nýju sett-
ur í Skálholti og þar komifl upp menntasetrl. Sagðl Ágúst og
nauðsynlegt, að æskuna yrði að mennta vel i sögu landsins
og kynna henni bæði hfna skuggalegri hliðar sögunnar sem hiina
björtu. Þjóðin ætti kirkjunnl og kristninni margt að þakka,
þótt ýmislegt hefði og miður farið. Með kristninni hefst rit-
listin og því urðum við bókmenntaþjóð — og sú staðreynd réð
kannski úrslitum um það, að vlð erum nú sjálfstæð þjóð. —
Einar Olgeirsson brást hlnn versti við og taldi Ágúst vera að
kasta steinum að heiðnum forfeðrum okkar. fslend'ingar hefðu
á alla lund verið meiri menn heiðnir en kristnir og hefmtaðl að
heiðni á íslandi nytl sannmæliis. Þa?f hafl ekki verið kirkjan
á íslandi eða yfirstéttin, sem varðveitti menningararfinn held-
ur alþýðan.
fá glöggan samanburð. Því miður
l'ggur vísitala rafvæðingarkostn
aðarins ekki fyrir. en til er vísi-
tala byggingarkostnaðarins. Hún
mun reyndar hafa töluvert minna
en rafvæðingarvisitalan, en fróð-
ir menn hafa umreiknað skv.
henni á verðlag ársins 1962 þær
upphæðir, sem varið hefur verið
til rafvæðingarframkvæmdh á
árunum 1954 til 1962. Samkvæmt
þeim stöðum, þar sem þau skilyrði
I umreikna þessar tölur til þess að j vantar, sem nú á tímum teljast
Rí í fá glöggan samanburð. Því miður j undirstaða atvinnurekstrar og
menningarlífs? Hvenær fjölgar
því nógu mikið til þess að það
þyki eiga rétt að búa við þessi
skilyði og þjóðfélagið leggi í kostn
að vegna þess? Þessi hugsun á
ekki rétt á sér, þvl að það verð- [
ur til þess að fólkið flýr frá þeim
stöðum, þar sem skilyrðin eru j
ekki fyrir hendi, til þeirra staða [
þar sem þau eru. Þjóðfélaginu er
þeim umreikningi hafa framlögin það hins vegar fyrir beztu, að land
til rafvæðingarinnar verið sem hér j ið haldist í byggð og þannig verð-
segir: ! ur sjálfstæði landsins bezt tryggt.
Árið 1954 51 millj. kr. Það er óhjákvæmilegt að hugsa
— 1955 72 — — þetta mál á allt annan hátt. Þegar
— 1956 104 — — um eitthvað landssvæði er að ræða
— 1957 118 — —. með sæmilega góð skilyrði til
— 1958 173 — — byggðar af náttúrunnar hálfu, þá
— 1959 49 — — verður að reyna að gera þetta
— 1960 111 — — svæði sem byggilegast á nútimi
— 1961 64 — — vísu. Þá fyrst er von til þess, að
Bkki liggja enn fyrir niður- byggð haldist og aukist, þvi þar
stöðutölur fyrir 1962, en svo virð
ist sem varið hafi verið innan
sem orkulindin er farin að streyma
eru likur til að byggðin þéttist.
við 80 milljónum til rafvæðingar- Þar sem orkuna vantar er hætta
innar á því ári. lá að enn strjálbýlla verði og fari
Sé litið á tímabilið 1956—1958 | eins og hefur farið í hreppunum
reynist meðaltalsframlagið á árijnorður við Djúp í ísafjarðarsýslu.
hafa verið um 132 milljónir kr.1 Á landnámsöld reistu menn bæi
Sé sams konar meðaltal tekið yfir sína, þar sem vatn var nóg, þar
árin 1959—1962 reynist það vera sem engjar voru og beitilönd, skóg
um 75 milljónir króna. ar eða rekafjara til eldsneytis og
í dreifbýlinu gerast menn nú húsabygginga. Svo komu nýir tím
óþolinmóðir. Ekki vegna þess, að ar. Nú er að mestu hætt við engja
menn geri sér ekki grein fyrir þvi heyskap, nú taka menn fóðrið af
að það tekur mörg ár að rafvæða rarictuðu landi. Hver myndi nú í
öll heimili í sveitunum og það dag reisa bæ sinn, þar sem ekki
er ógerlegt í einu vetfangi, held væri nein von vega eða síma?
ur vegna þess að menn fá ekki Það mvndu fáir eða engir gera.
að vita, hvers þeir mega vænta í Nú er kominn sími á svo ril alla
þeim efnum. Hvort t.d. eitt eða[bæi í landinu.
annað byggðarlag á að fá raf-! Það er ekki langt síðan margir
s?mvp!* ■■ •' -••>'••• álitu það hreina fjarstæðu og
um eða einhvers konar einka- bruðl að leggja síma um allar hin
stöðvum. Þetta vilja menn fá að ‘ ar strjálbýlu sveitir íslands. Nú
GISLI GUÐMUNDSSON
er að því komið, að hið sama gildi
um raforkuna. Hún fer að verða
talin eins óhjákvæmileg fyrir
hvert heimili, eins og vegur og
sími, og allt hitt, sem hefur verið
talið óhjákvæmilegt, eins og vatns
bólið, sem feður okkar og mæð-
ur reistu bæi sína við í öndverðu.
Til þess að jörð haldist í byggð
eða byggist, og til þess að býlum
fjölgi, þurfa þau almennu skilyrði
að vera fyrir hendi, sem hæf þykja
og nauðsynleg á hverjum tíma, og
eitt þeirra er nú raforka frá sam-
veitu. Áætla má, að um 2900 býli
séu nú án rafmagns — eða aðeins
hafa rafmagn frá litlum einka-
dieselstöðvum. Hér er því um
stórt viðfangsefni að ræða en fram
hjá því getur þjóðfélagið og Al-
þingi ekki horft.
. JI F F Y POTTAR
DÁHNFELDTFRÁ
= BEZTAR PLUNTUR
HARALD ST.BJORNSSON
IMBOIl- OC IEILOIIIHII
MICIOLISSIIiCTI 3 SlMI 13761
6
T f M I N N, föstudagur 29. marz 1963. —
/