Tíminn - 06.04.1963, Blaðsíða 16
Laugardagur 6. april 1963
tbl.
47. arg.
Meiríhluti ánægður
með byggingarmálin
MB-Reyfcjavík, 5. apríl
Mifclar utnræöur urðu í borgar-
stjórn í gær um húsnæð'ismál við
Á pálmasunnudag og skírdag
munu Sinfóníuhljómsveit ís-
lands og Söngsveitin Filharmó
nía flytja oratoríuna Messías
eftir Handel í Háskólabíói. —
Stjómandi er Róbert A. Ottós-
son og einsöngvarar Hanna
Bjarnadóttir, ÁlfheiSur Guð-
mundsdóttir, Sigurður Björns-
son og Kristinn Hallsson. —
Þetta verður í fyrsta skipti, sem
Messías er fiuttur hér á ís-
lenzku, og í útsetningu Handel
sjálfs. Áður hefur það verið
gert í raddsetningu eftir Moz-
art. — Messías var frumflutt
í Dublin á páskum árið 1742 og
hefur ætíð síðan verið flutt á
páskunum. — Myndina tók GE
á æfingu nýlega.
TILLAGA UM NYMÆLI
í LÓDAÚTHLUTUNUM
MB-Reykjavfk, 5. apríl
A borgarstjómarfundi í gær bar
Kristján Benediktsson, borgarfull
trúi Framsóknarflokksins, fram
KRISTJÁN BENEDIKTSSON
svohljóðandi tillögu: „Borgar-
stjóm Reykjavíkur samþykkir að
taka upp þá reglu í sambandi við
úthlutun lóða, að auglýsa hverju
sinni eftir umsóknum um þær lóð-
ir, sem úthluta á.
Skal í auglýsingunni tilgreina,
hvar umræddar lóðir eru, svo og
hvers konar gerð húsa á að byggja.
Eigi koma aðrir til greina vig út-
hlutun lóða hverju sini, en þeir,
sem sækja um í það skipti.
Kristján gat þess í framsögu-
ræðu sini, aö tala óafgreiddra lóða
umsókna hjá borgarverkfræðingi
væri nú 1486 og nálguðust um-
sóknirnar nú metið frá 1953, en
þá voru þær um 2000. Þessi tala
gæfi þó vafalaust ekki rétta mynd
af hinu raunverulega ástandi í
þessum málum. Málið væri þann-
ig vaxið, að miklu fleiri sæktu
stöðugt um lóðir en gætu tekið við
þeim, ef umsóknum þeirra væri öll
um sinnt, minnugir reynslu kunn-
ingja sinna, sem staðið hefðu í
Apríl-bók AB
er Hvíta Níl
April-bók Almenna bókafélags-
| ins er komin út, Hvíta Níl eftir
liinn víðkunna ástralsk-enska rit-
höfund Alan Moorehead í þýðingu
Hjartar Halldórssonar.
Hvita Níl er í senn trúverðug og
listræn frásögn af einhverjum víð
burðaríkustu og örðugustu land-
könnuðum, sem sögur fara af, —
könnun Mið-Afríku og leitinni að
upptökum Nílar. Landkönnuðum
, þeim, sem þarna voru að verki,
mættu slíkar torfærur og þreng-
ingar, að eftir á finnst okkur þeir
höfði hærri en flestir aðrir land-
könnuðir, og er þá mikið sagt.
i Þeir eru hver öðrum meiri: Rich-
^»rd Burton, hinn ævintýraþyrsti
iærdómsmaður; hermaðurinn
Speke, en gátan um dauða hans er
óráðin enn í dag; Samuel Barker,
Framhald á 15. síðu.
því að fá lóðir. Þeir sæktu um
ióðimar miklu fyrr en þeir vildu
fá þær, tli þess ag röðin kæmi
einhvem timann að þeim. Ef
menn í dag vildu sækja um lóð
hjá borginni þá væri gangur máls-
ins eitthvað á þessa leið: Menn
fengju eyðublað, þar sem óskað
væri eftir upplýsingum um hvar
í borginni menn æsktu lóðarinn-
ar, hvers konar hús þeir ætluðu
að byggja, hvenær þeir hefðu
flutzt til borgarinnar, hvort um-
sækjandi hefði áður fengið lóð
í borginni eða sótt um hana, um
efnahag og fleira og fleira. Síð-
an væri umsóknin lögð inn hjá
borgarverkfræðingi, hún merkt og
sett í „stóra bunkann" með öðrum
óafgreiddum lóðaumsóknum. Þá
fyrst, þegar þessum nauðsynlegu
íormsatriðum væri lokið hefst að-
erfiðið fyrir lóðaumsækjend-
uma. Það væri sem sagt almenn
skoðun, að ekki sé nægilegt að
sækja um á venjulegan hátt, held-
ur þurfi að fylgja umsókninni eft-
ir eins og það er orðað. Þag þurfi
að tala við ráðamenn borgarinnar.
Sumir létu sér nægja að tala við
þann fulltrúa á skrifstofu borgar-
verkfræðings, sem hefði mest með
þessi mál að gera. Rölta þangað ef
til vill einu sinni í viku í nokkra
mánuði eða jafnvel árw Sífellt í
sömu erindagjörðum og sífellt
væri spurt að því sama: Hvenær
verður úthlutað næst? Hvar ætli
afgreiðslu tveggja tillagna er lágu
fyrir fundinum. Var önnur þeirra
frá Einari Ágústssyni, eins og sagt
\ar frá í blaðinu í gær, þar sem
lagt var til að borgarstjóm skor-
aði á ríkissijórnina að ákveða, að
150 þúsund króna hámarkið, sem
nú er ákveðið í lögum um lán-
veitingar Húsnæðismálastofnunar
innar, verði látið ná til íbúða, sem
byrjag var á eftir gengisbreyting-
una 1960. Hin tillagan var almenns
eðlis frá Guðmundi Vigfússyni.
Meirihluti borgarstjórnarinnar
vísaði báðum þessum tillögum frá
á þeim forsendum að allt væri
í himnalagi í byggingarmálunum
og stæði enn til bóta.
Einar benti á það í framsögu-
ræðu sinni, að byggingarkostnað-
ur hefði hækkað gífurlega í tíð
núverandi stjómar, eða úr 1249
krónum á rúmmetra í vísitöluhúsi
í 1689- krónur. Á þessu tímabili
nefðu tvö stór stökk verið tekin.
ílið fyrra var vig gengisbreyting-
um Húsmæðismálastjórn, skal há-
aði úr 1231 krónu í 1397 og í
siðara skiptið við gengisfellinguna
1961, þegar hann hækkaði úr 1418
krónum í 1562 krónur.
Samkvæmt núgildandi lögum
um Túsnæðismálastjórn, skal há-
marksfjárvciting yera 150 þúsund
krónur til íbúðabyggjenda. Ekki
er ákveðið í lögunum um það,
hvenær byrjað hafi mátt á þeim
íbúðum, er þetta hámarkslán sé
veitt út á, en ríkisstjórain hefur
ákveðið, að það skyldi miðast við
síðari gengisfellinguna, 1961. —
Ekki væri ástæðulaust, ag það
næð’i einnig til þeirra, sem orðið
hefðu ag þola tvennar gengisfell-
fara þeir með úthlutunina? Fer
nú ekki röðin að koma að mér? mgar, eftir að þeir hófu byggingu
Menn eru sifellt hræddir um að ibúða sinna. Vitað væri? ag margir
úthlutunin sé framkvæmd í kyrr- þeirra hefðu enn ekki 'lokið bygg
þey og þeir missi af tækifærinu. i ingu þeirra, og engin fjárfesting
____Framhald á 15, síðu. J Framhald á 15. síðu.
jr
Ottast að stanza
vegna ökufanta!
BÓ-Reykjavík, 5. apríl
í dag skýrði blaðið frá slysi,
sem varð á Suðurlandsbrautinni á
fimmtudaginn, er leigubílstjóri ók
fram fyrir bíla, sem höfðu num-
ið staðar til að hleypa telpum
yíir gangbraut. f þessu sambandi
benti Kristján Sigurðsson lögreglu
maður á ag gangbrautin væri illa
merkt og næstum verri en engin
r.ð hans dómi nema betri merk-
ingar kæmu til. í dag ræddi blað-
ið við Sigurð Agústsson, varð-
stjóra hjá umferðardeild götu-
lögreglunnar um þetta mál, en
hann taldi umrædda gangbraut
ekki verr merkta en margar aðr-
ar. Hins 'ægar væri merkingu
gangbrauta ábótavant, og má í því
sambandi minna á sleifarlagið við
götumerkingar, bæði zebra-merkt-
að það verði? Eftir hvaða reglum | ar gangbrautir og akreinamerki,
sem eru útmáð og ósýnileg mik-
ínn hluta ársins. Þarna á Suður-
iandsbrautinni hefur þó ekki ver-
Framhald á 15. síðu.
Gríma sýnir 3 einþáttunga
BÓ-Reykjavík, 5. apríl
Þaiin 20. þ.m. frumsýnir leik-
flokkurinn Gríma þrjá einþátt-
unga eftir Odd Björnsson.
Oddur er nú leikgagnrýnandi við
Frjálsa þjóð, og í vetur flutti
útvarpið leikrit eftir hann, og
vakti það töluverða athygli.
Blaðið kom í dag að máli við
Odd og spurðist fyrir um einþátt-
unga hans, sem nefnast „Köngu-
lóin“, „Parti“ og „Við lestur fram
haldssögunnar". Köngulóin er
Renaissance-leikur um Borgía-
fjölskylduna, Alexander VI. páfa
og börn hans, Sesar Borgía, Lúkre
ziu og Don Sjúan. Fólk þetta var
sem kunnugt er uppi á hámarks-
tíma Renaissancins, þegar hnign-
unin var farin ag láta til sín taka
og hinar gífurlegu andstæður síð-
menntunar og siðleysis komu í
Ijós. Með því að færa sér í nyt,
Framhald á bls. 15.
ODDUR BJORNSSON