Alþýðublaðið - 06.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN KÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN X». ÁRGAN«MI!t ÞRIBJUDAGUR fi. ÁGÚST 194t 178. TÖLUBLA© ITAMÁLASTJÓRNIN hefir gefið út til- ? kynningar til sjófarenda í | þess efnis, að vegna hins i verið ákveðið, að radiovit- ' arnir allir á Reykjanesi, í \ Radi®?itarnir eigaj al papa. V óvenjulega ástands hafí Vestmannaeyjum og á Dyrhólaey hætti útsend- \ ingum 15. þ. m. fyrst um \ sinn um óákveðinn tíma. \ Þá segir í tilkynningunni, að loftskeytastöðvarnar í Reykjavík og Vestmanna- i að loftskeytastöðvarnar 'i 'i ]. ;| eyjum og auk þess á ísa '. 'i 'i } firði, Siglufirði og Seyðis- ' firði muni gefá skipum, jj !| sem nauðsynlega þurfa á ' því að halda, miðunar- merki eftir því sem við verður komið, samkvæmt nánari fyrirmælum póst- > og símamálastjórnarinnar. * Eldsvoði í Vest mannaeyjiim. k: L. 3 í nótt#gaus upp eld- ,ir í hlöðu og fjósi að Eystri- Vesturhúsum í Vestmannaeyj- um. Hvorttveggja var tómt, svo hey- eða gripatjón varð ekki. Við ijósið og hlöðuna, sem er sambygging, eru tvö stór íbúð- arhús, en vegna þess, að blæja- logn var, tókst að bjarga þeim. Fjósið var fyrir 8 gripi og hlaðan 300 hesta af heyi, en þæði voru, eins og áður getur, tóm. Ef ekki hefði verið logn, má telja víst, að annað hvort í- búðarhúsanna hefði brunnið, en það tókst að koma í veg fyrir það. Ókunnugt er um eldsupp- tök. Brezka setuliðið hefir ekki krafizt myrkvunar í Rvik. ----------------+---------------- Samtnl við Wise hðfuðsmann. jj T 71© höfum eugar kröfur gert nm myrkvun Reykja- * "' víkur »g munum engar krofur gera." „Við höfum ekkert bréf sent til loftvarnanefndar eða annarra yfirvalda með kröfum um myrkvun 15. ágúst." „Við munum áðeins snúa okkur til ríkisstjórnarinnar og ræða við hana um vörS í rafmagnsstöðvum svo að hægt sé að slökkva öll Ijós og myrkva borgina í einni svipan, ef hættumerki um loftárás verður gefið." Wise, höfuðssna&irappíýsinga- stjðri forezka setaliðsins tilkynsiti blaðamönnum þetía í ratorgun. Hann sagði emfrérmi'r: „Ég tek þetta fram vegna um- mæla, sem komið hafa fram í blöðu'm og til ab koma í veg fyrir misskilning. Hi'nsvegar ráð- leggjum við fólki að búa svo í haginn að hægt sé að myrkva eitt herbergi í hverri íbúð, svo að fólk geti hafst þar við ef slökkt verður á rafmagninu — ©g verður því að hafa einhvers- konar ljós þar. Aðeins verður1 að vera búið^svo um gluggana á þefssu herbergi að engin ljós- glæta geti komist út. Við teljum skynsamlegast af fólki að gera ráðstafanir að þessu lútandi". „Myrkvun er ákaflega þreyt- andi og tekur meira á taugarnar en flest annað. Við erum sam- mála Islendingum um að bezt sé að komast algerlega hjá henni". Skerialirði lokai Pá tilkynnti Wise, höfuðsmað- ur, að innri hluta Skerjafjarðar yrði lokað. ,,Við neyðumst til að gera þetta vegna þess að mikil hætta er á slysum þarna. Við höfum flug- Ern Þjóðverfar að undir búa árásina á England? « -------------------------»------------------------- Mikili viðbúnaður sagður á Frakklands ströndum, í Noregi og við Eystrasalt. --------,--------------o-----------------!-----; fj EIM FREGNUM fer nú fjölgandi, eftir því, sem Lund- *^ únaútvarpið skýrir frá í morgun, að Þjóðverjar séu að undirbúa hina margboðuðu árás á England. Fullyrt er, að mikill liðssafnaður fari nú fram bæði í norskum hafnarborgum og á Frakklandsströndum. í hafn- arborgunum við Ermarsund er sagt, að Þjóðverjar séu í óða önn að koma fyrir langdrægum fallbyssum. I höfnunum við Eystrasalt eru stöðugar æfingar sagðar fara farm með árás á England fyrir augum. Hermennirnir eru æfðir í því, að fara út í flutningaskip, koma sér þar fyrir og ganga á land. Þá hefir einnig heyrst, að flugvélar Þjóðverjar áformi að nota svif- vélar á firðinum, en bátar eru þama oft á ferð. Þetta er bæði hætrulegt fyrir þá sem eru í bát- tavum og eins fyrir þá, sem eru í flugvélunum. Við lokum 'firð- inMim frá Shelltönkunum nema fyrir róðrabáta Ármanns. Allir geta synt við ströndina eftir sem áður. En það er nauðsyrnlegt að fólk fari varlega, því að; þarna er mikið af benzíni iog olíu". Auk þess minntist hðfuðsmað- lurinn á það, að mikið yrði byggt af „bröggum" fyrir hermennina og að nú stæðu yfir viðræður Frh. á 4. síðu. Brezk herlína með- fram ðllam landa- mmm Abessiafo. SAMKVÆMT Lundúna- fregn á sunnudaginn eru Bretar nú að skapa sér herlínu meðfram öllum landamærum Abessihíu, norðan frá Erithreu, vestur og suður til Kenya, og þaðan meSfram Somalilandi austur að Indlandshafi. Verður þetta lengsta herlína, sem nokkru sinni hefir þekkzt, og Abessinía algerlega innikróuð af hénni. Hermálaráðuneytið í Londontil kynnti eirmig á sunnudaginn að látlausar loftárásir hefðu verið g'erðar á sunnudagsinóttina á Frh. á 4. síðu. Streicher fspfei Gyðingahatar- inn Streicher danðnr L UNDUNAUTVARPIÐ flutti þá fregn frá Þýzka- landi í morgun, að hinn alkuim* þýzki Gyðingahatari, Julius Streicher, fylkisstjóri nazista- Frh. á 4. síðu. Bræðslusíldaraflinn rúmlega einuni þriðja meiri en í fyrra. ----------------*-------------_ Enii er svartur sjör af síld vlð Flatey. ,---------------4---------------- Matéssíldarsöltun byrjaði á Sigluf irði í nótt s ÍLDARAFLINN er nú orðinn töluvert meira en ein-* um þriðja hlúta meiri en á sama tíma í fyrra. Á laug- ardagskvöld var aflinn, orðinn 1.320.307 hektólítrár, en í fyrra, 5. ágúst, var hann 801.353 hl. v. eða jafnvel heilar Frh. á 4. SÍÖu. Hæsta skip í flotanum er línuveiðarinn Ólafur Bjarna- son frá Akransi með 14.156 mál. Þar af lagði hann á íand á Akranesi 1400 mál um helgina og er sá afli ekki með talinn í veiðiskýrslunni. Söltun matjessíldar hyrjaði í nótt á Siglufirði og er síldin, sem söltuð er, mjög góð. Skipin eru nú farin að fara út fyrir jafnóðum og þau hafa setið af sér veiðibannið, en þau koma undir eins aftur drekk- hlaðin. Afla þau nú aðal- léga við Flatey, enda er þar svartur sjór af síld og veður hið bezta. Verksmiðjurnar vinna allar af fullum krafti, en vinnsla gengur fremur seint af því að síldin bráðnar við hina löngu geymslu. , Afli síldveiðiskipanna var orð- in þessi 3. ágúst 1940. Línugufuskip: Aldan, Ak. 4386, Alden, Hafnarf. 2421, Andey, Hrísey 4989, Ármann, Rvík, 7794, Bjarki, Sigl. 6870, Bjarnarey, Hafnarf. 5044, Björn austræni, Sigl. 4418, Fjölnir, Þing. 9543, Freyja, Rvík 5892, Fróði, Þing. 8869, Hringur, Sigl. 3893, ís- leifur, Akran. 2980, Málmey, Hafnarf. 3690, Olav, Ak.t 3999, Ól. Bjarnason, Akran. 12756, Pétursey, Súg. 3861, Reykjanes, Rvík 6283, Rifsnes, Rvík 6461, Rúna, Ak. 5528, Sigríður, Ak. 3145, Sigrún, Akran. 4530, Skagfirðingur, Sauðárkr. 3195, Sæborg, Hrísey, 4630, Sæfari, Rvík 5668. Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson, Rvík 5870, Garðar, Hafn. 9913, Gyll- ir, Rvík 4730, Kári, Rvík, 8227, Rán, Rvík 9266, Skallagrímur, Rvík, 6868, Surprise, Hafnarf. 4784, Tryggvi gamli, Rvík, 11571. Mótorskip: Aldan, Akran. 2021, Ágústa, 36 menn teknir f astir fyrirolvnnðaimanna færi. E INS og kunnugt er, fyrir- skipaði lögreglustjóri ný- lega, að allir þeir menn, sem sæjust áberandi ölvaðir á al- manna færi, skyldu frá 1. ágúst teknir fastir og settir í varð- hald. Samkvæmt þessari fyrir- skipah voru 25 menn teknir fastir s.l. sunriudagsnótt, og á mánudagsnótt 11. Njarðvík 2999, Ari, Rvík 1503, Árni Árnason, Gerðum 4617, Ársæll, Ve. 2842, Arthur & Fanney, Ak. 2716, Ásbjörn, ís. 4544, Auðbjörn, ís. 4025, Bald- ur, Ve. 3746, Bangsi, Akran. 2958, Bára, Ak. 2932, Birkir, Eskif. 3983, Björn, Ak. 5766, Bris, Ak. 4543, Dagný, Sigl. 11200, Dagsbrún, Rvík, 525, F*h. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.