Alþýðublaðið - 09.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Gefið BÍt af Alþýduflokknunt 1927. Miðvikudaginn 9. nóvember 263. tölubiað. OAMI.A' ei® .Klovoen'. Myndin, sem allir dást að. Mynd, sem allir ættu aðsjá. Sýnd í kvöld kl. 9. Söngurinn um »Ktovnen« verður sunginn af hr. Sig- urði Markan. ___ Simi 596. Sírai 596. Hitamestu steam-kolin á- valt fyrirllggiandi. Kolaverzlun Ólafs élafssonar. Simi 596. Sími 596. Nor n svið fæst í Matarverzlun Tómasar Jðnssonar, JLaagaveg 2. Laugaveg 32. Karlakór Keykjavikur. Söngstjóri Síouröur Þórðarson. Samsðngnr í Gamla Bíó föstudaginn 11. nóvember kl. 7J/i e. h. Emsöngur: Arni Jónssonfrá Múla og Sveinn Þorkelsson. Flygelundirleikur: Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Frá Landssimanum. 3ja flokks landssímastöðvar hafa verið opnaðar á pessum stöðum: 8. október Hjarðarholt í Dölum. 8. — Hóll i Hvammshreppi. 3. nóvember Seljaland undir Eyjafjöllum. 5. — Kaldárholt í Holtahreppi. Reykjavík, 5. nóvember 1927. Gísli J. ðlafson, settur. NYJA BIO ,Klovnen.‘ Sjónleikur í 10 þáttumgerð- ur af Nordisk Film eftir - skáldsögu Palle Rosenkranz. Útbúinn fyrir kvikmynd af *A. V. Sandberg. Aðalhlutverkin leika: fiösta Ecfflan, Karina Bell, Maurice de Férandy, hinn frægi franski leikarl. Mynd þessi var flestum kunn löngu áður en hún kom hingað. — Aðsókn að þess- ari mynd, t. d. í Kaupmanna- höfn, var svo gífurleg, að þess eru engin dæmi. í »Kino-PaIæet<< var hún sýnd langt yfir 200 sinnum í röð, alt af fyrir troðfullu húsi. Leltfélan Reykjaviknr. Gleiðgosinn Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar miðvikudaginn 9. nóv. kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó ídag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Simi 12. Simi 12. Nokkur stykki at 1 " * \ . : ,, Karlmannafatnaði seljum við fyrir að eins 35 kr. settið. Marteinn Eínarsson & Co. Fyrirllggjandi: Toffee lakkrísborðar. I. Brynjélfsson & Kvaran. Brauðsolssbúð sú, er ég hefi haft á Laugavegi 20 B, er flutt á Skólavðrðustig 21 (hús frú Bramm), mngangur frá NjáTsgötu), og verður þar eftirleiðis seld Mjólk, Skyr, Rjómi o. fl. Jón Simonarson. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni, á ýmsum munum tilheyrandi þrotabúi Jóhannesar Jónassonar, fimtudaginn 10. nóv. n. k., og hefst kl. 10 f. h. — Seld verður alls konar vefnaðarvara, skemd og óskemd, treflar, ullargarn, húsgögn, timburafgangar, hurðir, smíða- verkfæri, myndir o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. nóv. 1927. Jóh. Jóhanixsson. Flsksala Hafnarfjarðar á Thðrs-piani. Hér eftir eiga háttvirtir bæjarbúar kost á að fá nýjan fisk með lægsta verði dagiega án þess að þurfa að hafa annað fyrir en hringja i sima 164, og verðúr þá fiskurinn samstundis sendur heim. Fisk- salan mun gera sér alt far um að gera viðskiftavini sína ánægða. Hringið f sima 134! Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunnl Malin fcrn is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír, o.......... ........... " i Heilrættl ettir Henrik Lund fást við Grundarstig 17, og i bókabúð um; góS tækltærisBÍiif og ódýr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.