Alþýðublaðið - 09.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐí ð f AL1»Ý©DBLABlls É í £ <j kenaur tit á hverjum virkum degi. > f Mgreiðsla í Aipýöuhúsinu við í f Hverfisgötu 8 opin ‘rá kl. 9 árd. ► 5.. til kl. 7 síðd. t Skiifstofa á sama stað opin kl. í J 9Vs—101/* árd. og k!. 8 — 9 síöd. J | Simar: 988 (aigreiöstan) og 1294 | 2 (skriistofan). > f VerBlag: Askriftai verð kr. 1,50 á > ; risármði. Auglýsingarverðkr.0,15 l |, hver mm. eindáíka. Í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j < (i sama húsi, sömu simar). f Bresku járnsmiðirnir i „Mgblu. • Á rás ,.Mghl.“ á Héðin Valdi' marsson. Út af árátsargrein á Béðin Valdi- morssoxi í ,,Morgunblaðinu“ á sBnnudaglnn heíir Alþbl. spurí H. V. um, hvort nokkiíö væri hæft i. pessu „Mgbl.“-skrifi, fremur en vant er að vera. Gaf hann Alfibi. tipplýsingar þær, er nú skal grdna: I. Héðinn er ekki ogf hefir sjálf- ut aldrei verið umboðsmaður „British Petroleum Co“ og „Ang- lo-Persian Oil Co“, en nú fer ís- ienzkt hiutafélag, ,,01íuverzlun Is- Íands h. f.“, að taka að sér sölu- umboðið hér á (andi, og verður H. V. forstjóri þess. II. „Olíuverziun Islands“ kem- ur að eins til að hafa á hendi söl- una, en á engan þátt í fTcpn- kvæmd á byggingum mannvirkj- anna að KIöpp. „Biitish Petroleum Co.“ og „Anglo-Persjan Oil Go.“ sjá sjálf um byggingár þeirra að cllu leyti, en , Oiíuvtrzltm ís!ands“ @0a Héðinn Valdimarsson hafa ekkert aðhafst í þvi efni. „Olíu- verzíun íslands“ tekur þá fyrst að sér starírækslu mannvirkjanna, þegax þau eru fullgerð. III. Enskt firma hefir tekið að sér að setja upp olíugeymana, sama íirma og setur upp flestalla geyma fyrir „British Petrolemn Co.“ og ;,Anglo-Persian Co.“, og þeir 7 menn, er hingaó koma, murm verá menn, sem hafa það starf eingöngu með höndum að setja upp slíka geyma. íslenzkir verkamenn verða þeim til aðstoð- ar; og þessir 7 menn fara jafn- skjótt héðan aftur, þegar geym- arnir haía verið reistir. „British Petroleum Có.“ hefir sjálft sóít um inníiutnmg. þessara manna, en Guðmundur Hliðdal mun hafa af- hent umsóknina, af þvi að hann hefir verið umsjónarmaðu r íélags- ins með byggingu uppfyllingar- innat fram undan Völundi o. fl. Ekki er þó enn víst, að þessir brezku smiðir komi, Ef örugt þyk- ir, að ísl&nzkir m&nn geti unnið verkið, þarf þeirra að sjálfsögðu ekki. Með umsókninni mun fé- íagið haía viijsð tryggja sér að geta sent flingað vana monn, ef jþyxfti. Að gefnu tilefni er rétt að benda á það, úr því að ,,Mgbl.“ hefir reynt að gera úr þessu máli árásartilraun á Héðin Valdimars- son, að skrítilega skýtur þvi við, ef tilgangur þess væri umhyggja fyrir íslenzkum verkamönnum, að hún kemur nú fyrst í ljós við það, að 7 útlendir menn, æfðir í þeirri grein, vinna hér um nokk- urra vikna skeið að byggingu gegn fylsta kaupi, en þegar tug- ir norskra verkamanna, sem ekki aöföu neina verklega sérþekkingu, voru fluttir hingað til lands að Krossanesi til þess að vinna fyr- ir lœgra kaup en íslenzkir verka- menn, þá lét ?>Mgbl.“ eins og ekkert væri og „gléymdi" þá al- veg að bjóba íslenzkum verka- mönnum orðið. Er það ekki svo, að árásarefni það á Héðin Valdimarsson, er það þóttist hafa fundið, hafi ráðið meiru um skrifiö en unihyggjan fyrir verkamönnunuxn ? Ber ekki þögn þess um Krossaness-Norð- mennina, sem íiuttir voru inn í ]wi skyni að lækka kaup ís- lenz’kra verkamanna, þess Ijósast vitni? En nú er þvi þannig varið, að ritstjórar ,,Mgbl.“ hafa áður verið dæmdir til sékta eða fangelsis, þegar þeir áður fóru mtíð róg um H. V., - að hann ynni fyrir „Bri- tish Petroleum Co.“ gegn hags- mumim íslenzku þjóðariunar, — og ummæli þeirra um Héðin voru dæmd dauð og ómerk. Skyldi þá ianga til aÖ fá annan því líkan dóm? o§g fyriráftlánip pess hér. Á Útv VOFÖa dðnsk? Ifsöt©! vi® Sram&vœinda- stíöramia. Svo sem kunnugt er, hefir dönsk lofttækjasmiðja, „Dansk Ra- dio“, sem hefir aðalaðsetur sitt í Kaupmannahöfn, sett á stofn útibú og ‘söludeild hér í Reykja-' vík. Félag þetta hefir hina beztu kynningu um Danmörku og víðar og heíir meða] annars reist hina miklu loftskeytastöð í Júlíönu- von á Grænlandi. Pað var því að voJium, að það þótti furðu gegna, þegar byggö vax hin mikla danska ítöð í Kallu'hdborg, að öðru fé- lagi en þessu var falið að koma henni upp. Nú hefir það kvisast, að „Dansk Radio“ ætli sér ekki það eitt hér, að koma, vörum síntun á ís- lenzkan mar'kað, heldur ein-nig nitt að taka aö sér víðvarpiö og starfrækja það. Til þess að fá nánari fregnir af þessu, fór tíð- iridama'ður Alþbl. á ftrnd fram- kvæmtíarstjóra félagsins, herra Fauber. He:ra Fauber er einkar-viðfeld- iimn maður, ólíkur Dönum í fasi og sjón, áþekkastur Pjóðverjá. enda hefir hann dvalið méð þeim langvistum. Hann er að því, er virðist, lítt opinskár, því að þrátt fyrir 'alla viðféldni og kurteisi réyndi hann að smokka sér hjá því að segja .nokkuð, sem hægt væri að festa hendur á. „Er það rétt, sem sagt er, að „Dansk Radio“ ætli sér að starf- rækja víðvarpsstöð í Reykjavík ?“ „Ég get að svo komnu ekkert um það sagt, en ég er að fara til Islands 1. nóvember.“ „Víðvarpsmálið er ekki venju- legt viðskiftamál; það snertir alla landsbúa, svo að það er alveg rangt að vera að pukra nokkuð með það. Þaö er ekki heldur hægt að halda fyrirætlunum „Dansk Ra- dio“ leyndum, ef nokkrar eru, úr því, sem komið er. Ef þær yrðu gerðar að umtali í blöðunum, yrð- uð þér eða einhverjir ’aðrir óefað að taka til máls.“ „Auðvítað get ég ekki neitað því, að íslandsferð rnín stendur í sambandi við breytingu á víð- varpinu xslenzka. Ég fer til skrafs og ráðageröa sumpart við út- varpsfélagið íslenzka, sumpart við stjórnina, og til að gera samn- inga, ef til kemur.“ „Gera. samni-nga um hvað? Hvemi-g lendir „Qansk Radio“ inn í útvarpsmálið íslenzka? Ér það k tilefni af verzlunarviðskiftum? Ætlar „Dansk Radio“ að selja út- varpinu tæki, t. d. nýja stöð?“ „Við höfum gert afarmikið til, að útvaxpsaðferðir hér I Dan- mörku bötnuðu, og áhugi okkar er ekki alt af samfara hagnaði. Það hefir komið til tals, að við. reistum nýja stöð á íslandi, og að við hefðum eftirlit með rekstx- ittum bæði að því, er til stöðv- arinnar kemur og svo einnig þess, er útvarpað verður." . „Þér gefið í skyn, að „Dansk Radio“ vænti ekki gróða á Is- landi. Hvað getur valdið þeirri ástúð hjá útlendu fyrirtæki, að það vilji tapa fé, til þess að ísiend- ingar fái gott útvarp?" „Þvert á móti: Við búumst vi'ð ágóða af útvarpinu á íslandi!" „Or því að þið búist við á- góða af útvarpinu á íslandi, þá hljótið þið að ætla að taka það að ykkux." „Við ætlum að leggja fé í það og reyna að bæta reksturinn.“ „Hvað verður það mikið fé, og hvað verður nýja stöðin stór?“ „Það vil ég ekki segja sem stendur." ,,Á þá útvarpið íslenzka að verða danskt fyrirtæki ?“ „Nei, það verður rekið með þaríir ísl-endinga fyrir augum." „Verður þá stofr.að nýtt íslenzkt hlutafélag, sem þ!ð verðið hlut- hafar i,. eða eignist þið hluti í útvarpsfélaginu gamla?" „Já, eitthvað verður þaðáþann veg; ég get ekkert sagt í bili.“ „En alt á að verða undir eftir- liti „Dansk Radio“?“ „Já. við ætlum að koma skipu- lagi á reksturinn, ef td kemur." „En þegar búið er að koma skipulagi á reksturinn, hættir þá eftirlitið?" „Já.“ „Hvað tekur það langan tíma?‘“ „Það er erfitt að segja.“ „Eitt ár?“ „Ef til vill!“ „Er það rétt, að „Dansk Ra- dio“ hafi reynt að fá eftirlitið með loftskeytastöðvum í íslenzk- um skipum ?“ „Um það get ég ekkert sagt.“ Tíðindamaður Alþbl. sá nú, að ekki var frekari frétta að leita af þessum þagmælska manni um þetta mál, og brá á tal við hann rnn daginn og veginn. Reyndist hann þá hinn ræðnasti, gáfaður og .vel mentur. Kunni hann frá mörgu að segja og sýndi að lok- um tíðindamanni blaðsins verk- smiðjuna. Á samtali þessu er lítið ann- að að græða en það, að i bí- gerð er, að „Dansk Radio" taki á. einhvern hátt að sér rekstur út- varpsins, svo og hitt, að aðstand- endum þess félags er ekki neitt um það gefið, að umtal verði um málið fyrir frarn. Otvarpsmálið er alþjóðarmál, og á almenningur heimtingu á, að þvi sé ekki ráðið til lykta I dulsmáli. Og hvernig sem þvf verður ráðið til lykta, verður aö búa svo um, að ekki verði fram- vegis siíkur vandræðaskapur á því, eáns og nú er, eða annar eins.. G„ J : fsafir&i, FB„ 8. nóv. Ólögleg kosuiíigarathöfn i Bolungavík. í réttarpróí'um síðustu daga í Hnífsdalsmálinu hefir sannast, að flestir kjósendur, er töldu sig finna atkvæðaseðla sína hjá rann- sóknardómaranum Steindóri Gunn- laugssyni, hafa eignað sér utan- kjörstaðarseðla annara manna.‘ I gær og í dág eru réttarhöld í Bol- ungavík út af tveimur atkvæða- seðlum með nafni Jóns A. Jóns- sonar, sem eru með rithönd hrepp- stjórans þar, Kr. Ólafssonar. Þess er ekki getið í neinu fylgibréfi, að hreppstjórinn veitti nokkrum ‘kjösanda aðstoð. Finnur. ísafir'ði, FB.„ 8. nóv. Hreppstjórinn i Boiungavík úrsknrðítðwr i gæzluvarðhald. Rannsóknardómarinn fór til Bol- ungavíkur 1 gær. Pétur Oddsson segir „Vesturlandi" svo frá réttar- verkum lians þar: Hann tók hxeppstjörann, Kristjáh Qlafsson, fyrir rétt og sýndi hon m tvo at- kvæðaseðla, er hreppstjórinn seg- ist hafa skrifað fyrir gömul hjón þar, er á kjörskrá voru í öðrum hreppi og báðu um aðstoð hrepp- stjóra við skri Jeg'a kosnmgu. Kosningarvottar voru og yfir- heyrðir og bóru báðir, að hjón

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.