Alþýðublaðið - 09.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1927, Blaðsíða 3
 ’— I£l>'SÐQBCAÐlð 3 Höfum til: Swinafelti, hollenzka, BiKbarasiiilSrliki, Bakaraniajpiiielade, Hwelti, Cream of Manitoba, Glenora, CanadianMaid, Onoto, Buffalö. lindarpennar eru ekki nýir á heimsmarkaðin- um. Sem trygging fyrir gæðum er sett 10 áFa áiiyrifift* Þeir eru pví bezta vinargjöfin,, fæst að eins í, Bókaverzlnn Borsteins Bislasonar, Lækjapgiitn 2. pessí hafi beöiB um aðstoö hrepp- stjöra og fengið hana. Annar vott- urinn baö um, að paö væri bók- að, að bann hefði sóð, er hrepp- stjóri gekk frá atkvæöaumslög- 'inmm, en dómarkm neitaði að láta bóka þetta; hjón pessi segjast eltki háfa fengi'ð aðstoð, er þau komu fyrir rétt í gær. Maðux- inn kom fyrir rétt í dag og aftur- kallaði þó framburð sinn frá því i gær. Talið er, að hjón þessi hafi í réttimim orðið hrædd við, að hreppstjóri hefði ekki haft leyfi til aðstoðarinnar og ætlað að bera blak af homun. Dómarinn úr- skurðaði, að hreppstjörinn sfcyldi setfur í gæzluvarðhald eða setti tryggingu fyrir návist sinni. „V esturlcmd“. FB„ kl. 2 í dag. Síðustu fréttir. Réttarhaldinu í Bolungavík lauk kl. 6 i gærkveldi. Höfðu Bolvík- ingar haft einhveni viðbúnað til pess að gera aðsúg að rannsókn- ardómaranum, ef hann tæki hrepp- stjórann með sér í gæzluvarðhald, en til þess kom ekki, Fór rann- sóknardómarrmi á mótorbáti til Isafjarðar um kvöldið, eins og hann haíði ætlað sér. Finnur. Khöfn, FB., 8. nóv. Skrúðganga rússneskra vcrka- mamta. Frá Moskva er símað: Róð- stjórnin hafði mikla hersýningu í gær á rauða torginu og við graf- hýsi Lenins. Þvi næst var farið í skrúðgöngu, sem milljón verka- menn tóku þ átt í, en borgin var prýdd og Ijósum skreytt. Vafnsfléðin i Amerik.u. Frá Boston er símað: Flóðin í Ný'a Englandi breiðast út. Mest er ílóðið í Connecticut-ánni og hefír það breiðst út um Massa- chu-ettsríki. Hefir flætt yfir tutt- Ugu bæi í því ríki og eru par tíu þú:und menn heiniilislausir. Skærur. Frá Shanghai er símað: Þrjii hundruÖ rú sne:kir sameipnax- sinna - ráðust á bústað rússne ka sendiheirans. Lögreglan rak burt órásarmennina. Nckkfrir menn særðust I viðureigninni. Herankning ameriska auðvaids- ins. Frá 'New York er símað: Coo- lidge hefir fallist á, að varið skuii fjömtíu milljónum dollara til þess að auka herskipaflotann. Khöfn, FB„ L. nóv. Einræðistilraun Pilsudskis. Frá Berlín er símað: Þegár þingið í Póllandi kom saman í gær til þess að ræða fjárlögin, frestaði Pilsudski þingfundum uro óákveðinn tjma. Tilgangur hans með þessu virðist vera sá að 'koma í veg’ fy'rir, að þingið geti haft eftirlit með fjármálum. Urðu þingmenn æstir mjög, er þetta varð gerð heyrinkunnugí, og réð- ust að þeim, e:r sátu á stjómar- bekkjum. Flýðu ráðherramir af fundi. Dulnef.odir ihaldssinnar hlaupa úr flokki. Frá París er símað: Franídiin Bouilion og nokkrir aðrir úr ger- bÓTaflokknum hafa sagj sig úr honum og stofnað sérstakan flokk tfegna mótspymu gerbótaflokksins gegn því að halda áfram sam- vinmi -100 nú verandi stjórnar- flokk. Khöfn, FB., L>. raöv. Viðsjár med Frökkum og Itölum Fxá Rómaborg er símað: Af þvi tilefni, að verið er að gera nýja frakknesk-spænska samningatil- raun um Tanger, segja ítölsku blöðin, að italir geti ekki leyft, að samnjngur sé gerður nú um Tanger án þátttöku þeirra. Telja blöðin mótspyrnu Frakka gegn þátttöku ítalíu óvinsamlega og stinga upp á þvf, að haldinn verði stórveldefrmdur um Tanger-málið. Kristflegur byHinga-undir- toúningur. Frá Berlín er símað: Þýzk blöð skýra frá þvi, að Kristilegi jafn- aðarmannaflokkurinn í Austunlki, studdur ttf ítalíu, undirbúi bylt- ingu i þeim tilgangi að mynda einræðisstjóm i anda svartliða. Sendiheira Áusturrikis (í Berlín) neitar því, að fregnimar séu •úinnar. Khöfn, FB.0 5. nóv. Frá Þf ðabandalagínu. Frá Geif er símað: Ráðstefna Þjóðabar.dahgrins hefir samþykt til ögnr. um alþjóðniamning, þar fiem í eru ákvæði um afnám inn- Silfnrplettvfirnr (afaródýrar tækifaírisgjafir) svo sem: Matskeiðar kr. 4.50 Gafílar 4.50 Hnífar (ryðfríir) — 8.50 Desertskeiðar — 3.75 Desertgafflar — 3.75 Deserthnífar — 7.25 Ávaxtahnífar — 5.50 Compotskeiðar — 8.00 Sósuskeiðar — 7.50 RjómaskeiðaJ- ■ ~ 4.00 St ra u s ykur skeiðar — 5.50 Saltskeiðar ■ ■ —' 1.25 Kókuspaðar 8.50 Kökugafílar — 2.25 6 tesk. í kassa að eins 9.00 Verzl. 1 oðaío: ss. Simi 436. Laugavegi 5. og út-flutningsbmma, en nokkur bönn eru þó undan tekih. Ýms ílld hafa áskilið sér rétt ti.1 fleirj undantekninga. Manntjón af vatesfíóði. Frá New-York-borg er símað: Mikil vatnsflóð hafa komið I Nýja Ehglandi og valdið tjóni, svo að milljónum dollara nemur. Flætt hefir yfir bæinn Montpelier i rikinu Vermont, og gizka mexm á, að 140 menn hafi farist þar. Fregnir ónákvæmar vegna sím- slita og samgangnateppna. (Nýja England er norðaustur- hluti Bandaríkjanna, og námu Bretar og Skotar þar land. Þessl ríki eru á Iandssvæði því, sem enn er Kallað Nýja England: Maine, New Hampshire, Vermont, Massachusetts, Connecticut og Rhode Island. — Ibúataían í Mont- pelier við Winooski-ána í Vermont er um 8 000.) Skemtifundnr „Ðagsbrúnaru verður endurtekinn á morgim (fimtudag) í Templarahúsnm og hefst kl. 8Vt e. h. Dagsbrúnar- meðlimjr (og aðrir meðlimir verk- lýðsfélaganna) geta sótt aðgöngu- miða fyrir sig (og konur) í kvöld kl. 7—9 í Alþýðuhúsjð og á sama stað á morgun (fimtudag) kl. 10 til 12 e. h., ef eitthvað verður eftir. Aðgöngumiðamir eru ókeypis. NB. Skemtifundurinn er f Templarahúsiira, en ekki í Bár- unni. ‘ ’tí! Vifilsstada'' fer blfrelð aUa virita daga kl. 3 siðd. Alla sunnadoga kl. 12 og 3 frá BítpeSSasf8d Steludóps. Staðið vlð heimsóknartímann. Sicii 581. ---- ——- ■■■■ I Mua I e is tó t i ð I sa ð i«. ísafirði, FB„ 5. nóv. Rannsóknin i Haífsdalsmálinu heldui" áfram. Var vitna eiðsla i Hnífsdal í íyrra dag, én í gær fór rannsóknardóma inn n rður í JökulfjöTðu og kom þaðan a tur í kvöld. Baanlagabrot. Jón isak Magnússon heíir orðið uppvis að innflutningi áfenjis úr þýzkum togara. Dómur ek .i fall- inn um brotið. Templarastúka stefnuf. Páll Gíslason frá Reykj-vík bafa jafnan þótt bera mjög af öðrum, en þó sérstaklega vindlar frá Van Der Putt & Ðe Vlom, Eindhoven. Biðjið aft af uin: Cosrnos WMffs, Khig’s Mornlng Ruie. Marechal Nil Bergerétte, Cosmos SteMa, Cosmos Noblejca. Fást hjá flestum kaupmönnum. II/F. F. II. I Hafnarstræti 19. Heiidsölubirgðir hjá Símar: 1528 og 2013. e

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.