Tíminn - 11.05.1963, Qupperneq 3
KRAFIZT DAUÐADOMS YFIR PENKOVSKI
OG TÍU ÁRA FANGELSIS FYRIR WYNNE
NTB- Moskva, 10. maf.
SAKSÓKNARINN í málinu
gegn sovézka víslndamannimim,
Oleg Penkovskí, og breika kaup
sýslumanninum Grevllle
Wynne, krafSist þess í dag, afl
Penkovskí yrðl dæmdur tll
dauð'a, en Wynne í tíu ára fang
elsl.
Stjórnarblaðið Izvestía birti
úrdrátt úr ræðu saksóknara í
dag áður en hann hafði loklð
máli sínn í réttarsalnum í ræðu
sinni sagði hann m. a. að Pen-
kovskí hefði hafið njósnastarf-
semi sína árið 1960, og alltaf
verið siðspilltur streber og æv-
intýramaður. Það hefði verið
greinilegt að Penkovski og hús
bændum hans, brezku og banda
risku leyniþjónustunni, hefði
komið vel saman. Hann kvað
svikara og njósnara, sem hefði
selt föðurland sitt, ekki eiga
skilið að lifa, og því bæri hann
fram kröfu um dauðadóm yfir
Penkovskí. Hann kvað Wynne
einnig hafa framið alvarlegt af-
brot gegn Sovétríkjunum, en
hins vegar teldi hann glæp hans
ekki svo alvarlegan, að rétt
væri að beita þyngztu hegningu
laganna.
Verjandi Penkovskis bað
skjólstæðing sínum griða. Hann
taldi fyrri verk Penkovskís sýna
GREVILLE WYNNE (tll vlnstri)
og verjandi Hans.
að réttlætanlegt væri að náða
hann og hann hefði við rann-
sókn málsins veitt aðstoð við
að koma upp um njósnastarf-
semi sendiráða Vesturveldanna
i Moskvu. Verjandinn kvað líf
og störf Penkovskis sýna, að
hann sé maður, sem lent hafi é
villigötum, en ekki fjandmaður
þjóðfélagsins. Verjandi Wynn-
es hélt langa tölu fyrir réttin-
um, og sagði m. a. að Wynne
sjái mjög eftir þvf, sem hann
hfði gert. Hann kvað Wynne
ekki vera atvinnunjósnara, ekki
hafa hlotið neina skólun í njósn
um og engin laun hafa fengið
fyrir njósnir sínar. Hann væri
ópólitískur kaupsýslumaður,
sem hefði látið nota sig til
glæpastarfsemi, en myndi aldr-
ei gera slíkt aftur.
Saksóknari fór að lokum
fram á, að vitnisburðir ákærða
yrðu gefnir fyrir luktum dyrum
í fyrarmálið, þar eð þá myndi
eflaust'verða nefnd atriði, sem
komu fram i gær, en þá fóru
réttarhöldin fram fyrir lukturn
dyrum. Penkovskí og báðir verj
endurnir fóllust samstundis á
þetta, og Wynne kvað sig ekk-
ert hafa á móti því, eftir að
hann hafði ráðfært sig við verj
anda sinn. Brezki konsúllinn,
Kenneth Kirby, sagði hins veg-
ar eftir rcttarhöldin, að honum
hefði komið krafa saksóknara
mjög á óvart.
Hundurínn kom
upp um njósnir
NTB-Washington, 10. maí. eiga i strangri baráttu við ein-
BANDARÍSKA utanríkisráðu hvern ósýnilegan óvin í einu
neytið skýrð'i frá því, að ýlfr- horni herbergisins. Sérfræðing
andi hundur hefð'i komið upp urinn sá þá, að átt hafði verið
um rafmagnshlerunartæki við gólfið í herbergishorninu
í íbúð bandarísks sendiráðs- og braut það upp. Undir fann
manns erlendis. hann falinn hljóðnema og sendi
Á heimili hernaðarfulltrúa — sem gat náð öllum samtöl-
bandarísks sendiráðs í landi, um, sem fram fóru í herberg-
sem ekki er nafngreint, var inu. Kveikt var og slökkt á
staddur bandarískur öryggissér hljóðnemanum með hljóðbylgj-
fræðingur til að rannsaka íbúð um, sem voru af háar til að
ina. Hann veitti þá athygli mannseyrað gæti greint þær,
hundi hernaðarfulltrúans, sem en þær höfðu valdið hundin-
ýlfraði sárt. Honum leið um óþægindum, ef ekki sárs-
bersýnilega mjög illa og virtist auka.
Svíar samþykkja nú
hægri handar akstur
NTB-Stokkhólmi 10. maí I var þó búizt við, að atkvæða-
Heitar umræður fóru fram í | greiðsla myndi þar faira fram fyrr
sænska þinginu í dag um, hvort! en um miðnætti, því að margir
taka skuli upp hægri handar akst-! þurftu ag tala um málið.
ur, og vai-g fljótlega greinilegt,
að mikill meiri hluti var fyrir því,
að taka hann upp á vori eða
snemma sumars árið 1967.
í efri deiidinni greiddu 119 at-
kvæði með breytingunni, en 16 á
móti, og í neðri deildinni var
greinilegt, að fylgismenn breyt-
íngarinnar myndu vinna mikinn
_ | sigur, þótt andstaðan væri hai'ð-
9 1 ari þar en í hinni deildinni. Ekki
SOVÉZK KVIKMYNDA
VSKA f REYKJAVfK
GBReykjrvík, 10. maí
Næstkomandi mánudag hefst
sovézk kvikmyndavika í Reykja-
vík, og verða þá sýndar tólf kvik-
myndir frá Sovétríkjunum í öllum
bíóum Reykjavikur. Á mánudag
koma nokkrir rússneskir kvik-
myndaleikarar til að vera viðstadd
ir fyrstu sýningar vikunnar, og
verður þai að'alstjarnan kvik-
myndaleiknonan Larissa Golúbk-
ma, sem leikur aðalhlutverkið í
„Húsarasögunni“, sem sýnd verð-
ur í Háskóiabíóinu þann dag.
Auk hennar koma Eldar Rjaza-
nov, leikst’óri sömu myndar, og
kvikmyndar. sem sýnd verður á
vikunni.
Kvikmyndirnar, sem sýndar
>’erða, eru þessar: Húsarasagan í
Háskólabíói 13. maí kl. 9 og í Bæj-
arbiói 14. maí á sama tima. Það
er gamanmynd með tónlist. Þá
ei mynd, sem nefnist Villihundur
inn Dingó og hefur hlotið' heiðurs-
veiðlaun á 14. ‘alþjóðlegu barna-
Kvikmyndasýningunni í Feneyjum
hún verður sýnd í Gamla Bíói
]£. maí kl. 8 Þá er listdanskvik-
rnyndin Svanavatnið, með tónlist
eftir Tsjæko”ski, og hlaut hún 1.
verðlaun á alþjóðamóti í Karachi
Júlí Karasik, leikstjóri annarrar í Pakistan 1959. Hún verður sýnd
í Stjörnubíói 16. maí kl. 7 og 9.
Síðan cr myndin Friður fæddum,
bún hlaut gullverðlaun á 22. kvik
niyndahátíðinni í Feneyjum fyrir
/’.ýstárlega gerð, verður sýnd í
Austurbæjarbíói 14. maí kl. 7 og 9.
Þá er að nefna myndina Maður
iáðs og lagar, sem sýnd verður
í Háskólabíó! 14. mai kl. 7. Enn
kemur myndin Þegar trönurnar
lljúga, hin fræga mynd, sem hlaut
Gullpálmann í Cannes 1958, og er
hún sýnd í Bæjarbíói 15. maí kl.
9. Þá er óperulitmyndin Evgin
Onegin, byggða á samnefndri
óperu, eftir Tsjækovskí, hún verð
Framh. á bls. 15.
Umræðurnar um málið fóru
ekki eftir neinum flokkslínum, og
foringjar alira lýð'ræðisflokkanna
fjögurra sættu harðri gagnrýni
einhverra flokksmanna sinna fyr-
ír það samkomulag, sem flokks-
foringjarnir gerðu meg sér rétt
tyrir jól um ag hraða framgangi
málsins. Samir ræðumenn' töluðu
jafnvel um flokksforingja einræði
í þessu sambandi og sögðu, að
störf þingsms væru gerð að skrípa
ieik. Eilander forsætisráðherra og
foringjar borgaraflokkanna svör-
uð'u þessum ádeilum.
Andstæðmgar breytingarinnar
bentu á þjóðaratkvæðagreiðsluna
árið 1955, en þá greiddu nærri
83% atkvæði gegn því að taka upp
hægri handar akstur. Töldu vinstri
handar roenn að þjóðarviljinn
hefði ekki breytzt til muna síð-
an þá, og ekki væri rétt að snið-
ganga hann í máli sem þessu. Auk
þess var þeim tiðrætt um það
bióðbað, sem hlyti ag fylgja í kjöl-
far breytingarinnar fyrstu vikurn-
ar.
Aðaltalsmenn breytingarinnar
voru þeir forsætisráðherra og
Gösta SkogLimd samgöngumálaráð-
herra. Hann taldi breytinguna
rauðsynlegd vegna síaukinna sam
gangna miili Sviþjóðar og annarra
Evrópulanda. og því lengur sem
breytingin yrði dregin, því kostn-
aðarsamari yrði hún og jafnframt
vkist siysahættan.
Talið er að breytingin muni
kosta um 400 milljónir sænskra
króna, og verður það fé innheimt
með sérstÖKum bifreiðasköttum,
sem lagðir verða á allar bifreiðir í
iandinu næstu fjögur áijn.
STUTTAR
FRÉTTIR
i r
Birmingham hafa náð samkomu
lagi við borgaryfirvöldin um
þýð'ingarmestu atriðin i samn-
ingum til a8 binda endi á kyn-
þáttadeilurnar f borginni.
★ JÓHANNES páfi tók i dag
við friðarverðlaunum Balzan-
Haitis og Dóminíkanska lýðveld stofnunarinnai við hátiðlega at-
isins, þar eð samtök rfkja Ame höfn i Vatíkanlnu.
nku hefðu þegar tekiS mállð til * VFIR 300 manns hafa verlð
oferoar. teknir fastir í Sýrlandi síðustu
LEIÐTOGAR blökkumanna i tvo dagana.
NTB-10. MAI.
★ ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykkti
í nótt að hafa afskipti af deilu
3
TÍMINN. laueardaeinn 11. maí 1963