Tíminn - 11.05.1963, Qupperneq 10

Tíminn - 11.05.1963, Qupperneq 10
I dag er laugardagurinn 11. maí. Mamertus. Tungl í hásuðri kl. 2,17. Árdegisháflæður kl. 6,51. HeiLsugæzla Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Næturvörður vikuna 11.—18. maí er í Reyikjavlkur apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 11—18. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 11. maí er Jón K. Jóhannsson. JSS3SSB Kjartan Sveinsson kveður: Oft er mínum innri strák ofraun þar af sprottin. Að í mér tefla alltaf skák andskotinn og drottinn. ustu lokinni). Séra Garðar Svav- arsson. Hallgrímskirkia: Messa kl. 11. — Sr. Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 5. Séra Jaíkob Jónsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. MosfelSsprestakalt: Measa að Brautarholti kl. 2. Ferming. Fermdir verða: Magnús Steinars- son, Leifsgötu 9. Rvik og Svein- hjörn Guðmundsson, Lykkju, Kjalarnesi. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Ellihelmilið: Messa kl. 2. Séra Hjalti Guðmundsson. Heimilis- presturinn. Káifátjörn: Messa kl. 2. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: RÍessa kl. 2 e. h. Séra Emil' Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts skóla kl. 11. Séra Gunnar Áma- son. losar á Austf jörðum. Helgafell er í Ant„ fer þaðan áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Tuapse áleiðis til Stokk- hólms. Stapafell' fór í gær frá Bengen áleiðis til Rvíkur. Her- mann Sif losar á Vestfjörðum. — Finnlith fór frá Mantiluoto 7. þ. m. áleiðis til íslands. Birgitte Frellsen lestar í Ventspii's. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akra- nesi í gærkvöldi til Skotlands. — Rangá er væntanleg til Gdynia í dag. Nina er í Ólafsvik. Anne Vesta er í Rvík. Irene Frijs lest- ar í Rjga. IS lugáætlanLr an Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Aðalsafnaðarfundur að guðsþjón Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell er í Kotka. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell fer í dag frá Akureyri áleiðis til Lysekil og Mantiluoto. Litlafell Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 9. Fer til Luxemburg kT. 10,30. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24. Fer til NY kl. 01,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Staf angri og Oslo kl. 21. Fer til NY kl. 22,30. Snorri Sturluson er vænt anlegur frá Hamborg, Kmh og Gautaborg kl. 22. Fer til NY kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Milhianda- flug: Skýfaxi fer til Bergen, — Oslo og Kmh kl. 10,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvikur kl. 16,55 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyr- ANDORRA. — Hið nýstárlega og umrædda leikrit Andorra hefur nú verið sýnt 12 sinnum í Þjóð- leikhúsinu við góða aðsókn. Leik urinn verður sýndur þennan mán uð, en þá verður þeim hætt. — Ákveðið er að fara í sýningarferð út á land með Andorra í vor og verður sagt frá því nánar síðar. Næsta sýning á leikritinu verður annað kvöld. — Hér á myndinni eru þeir Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason í einu atriði í leikritinu. En nú gerast óvæntir atbur'ffir. — Senor, þú skalt ekki vanmeta kennslukonur framvegis! ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógarsands og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðii’). — Akkerisfestin er slitin. Ræsiff vél- — Vélarnar eru í gangi. Hvað kom — Hvernig getur staðið á því? arnar! fyrir? Skrúfan brotnar, af því að Dreki vafði — Skrúfan er farin. Komumst við akkerisfestinni utan um hana. ekki? Aðalfundur Félags Símamtnna var haldinn nýlega. Framkv,- stjórn félagsins er þannig skipuð: Form. Sæmundur Símonarson. Varaformaður, Ágúst Geirsson. Gjaldkeri, Andrés G. Þormar. — Ritari, Vilhjálmur Vilhjálmsson. í starfsmannaráð Landssímans, auk formanns, var kjörinn Andr- és Þormar, og til vara Baldvin Jóhannesson. Ferðafélag íslands Ferðaféiag íslands fer tvær gönguforðir á sunnudaginn. — BJÖRNINN kom nú loks út úr skógarþykkninu og hundarnir á hæla honum. Ervin gekk djarflega á móti honum, tilbúinn að kasta spjótinu. Þá spratt Arnar á fætur að baki honum. Tóki sá hann kasta vopni sínu, en gat ekkert aðhafzt. Ervin fann til mikils sársauka i öxlinni og hné niður Hann heyrði andlitið djöfullegan hlátur Arnars os sam- augum. tímis heitan anda bjarndýrsins við Svo sortnaði honum fyrir m TIMINN Iaugardagip. 11 nw' 1963 —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.