Tíminn - 11.05.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.05.1963, Blaðsíða 11
C? b_ r\! f\J I — þag er s^r ag f|eng ja mlg DÆMALAUSíen aS láta mi9 SITJA á eftlr • • * Onnur ferðin er á Skarðsheiði og hin ferðin að' Tröllafossi og Móskarðshnjúka. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá Aust- urvelli Farmiðar við bilana. Uppl. í síma 19533 og 11798 Pen.navin.ir Sautján ára ensk stúlka hefur sikrifað okkur og beðið um að koma sér í bréfaskipti við ís- lenzka un.glinga. Hún hefur mik- inn áhuga fyrir íslenzku þjóðinni. Aðaláhugamál hennar eru tungu- mál. Nafn hennar og heimilis- fang er: Jackie Hodges, 81 Templeton Rd„ Great Barr, Birmingiham 22 A, ENGLAND. LAUGARDAGUR 11. maí: 8J)0 Mergunútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 14,40 Vikan framundan. 15,00 Fréttir. — Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Æskuiýðstón- leikar, kynntir af dr. Hall- grími IJelgasyni. 18,00 Söngvar í léttum tón. 18,30Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páisson). 19.30 Fréttir. 20,00 „Konungur fiakkaranna”, — óperettulög eftir Rudolf Friml. 20,20 Leikrit: „Leikhúsið” eftir Guy Bolton; samið upp úr sögu eftir William Somerset Maugham. Þýðandi; Bjarni Bjarnason. — Leikstóri: Baldvin Halldórsson. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. maí: 8,30 Létt morgunlög. 9,10 Morguntónleikar. . 11,00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar (Prestur: Séra Árelíus Níelsson). 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistónleikar: Atriði úr óperettunni „Leðurbl'ök- unni”. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Vfr. Endurtekið efni: Dag- skrá um Guðmund biskup góða og jarteikn hans, — tekin saman af Andrési Björnssyni (Áður útv. á sið ustu páskum). 17.30 Bamatimi (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Inn um gluggann”: Gömiu lögin sungin og leikin. 19,00.Fréttir og íþróttaspjáll, 20,00 Svipast utn a suðurslóðum: Þriðja erindi séra Sigurðar Einarssonar frá fsraei. 20,15 Píanótónlelkar í útvarpssal: Rögnval'dur Sigurjónsson leikur sónötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Copin. 20,40 „&færan”, smásaga eftir Halidóru B. Björnsson (Höf undur les). 21,00 Sunnudagsikvöld með Svav- ari Gests, spuminga- og skemmtiþáttur. 22,00 Fréttir og vfr. 23.30 Dagskrárlok. Krossaátan Bt p pr WT' U___I TT 'Í J J 762 Lárétt: 1 tæplega, 6 á fugli, 8 ljót sikrift, 9 djúpur bassi, 10 jarð lag, 11 sniðug, 12 bókstafur, 13 hross, 15 tré (flt.). Lóðrétt: 2 kaupstaður, 3 tveir samhljóðar, 4 planta, 5 speki, 7 eidur, 14 fangamark (prests). Lausn á krossgátu nr. 861: Lárétt: 1 ófara, 6 afa, 8+15 dún hafra, 9 mön, 10 töm, 11 Una, 12 rós, 13 Nóa. Lóðrétt: 2 fantana, 3 af, 4 rammr ar, 5 Oddur, 7 gnast, 14 óf. ciml 11 5 44 Fallegi lygalaupurinn (Die Sehöne Lugerln) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd í litum, sem gerist i stór- glæsilegu umhverfi hinnar sögufrægu Vínarráðstefnu 1815. ROMY SCHNEIDER HELMUTH LOHNER (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 11 3 84 í kvennafangelsinu Áhrifarik, ný, itöisk stórmynd. ANNA MAGNANI GIULIETTA MASINA Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Conny og Pétur í Sviss Bráðskemmtileg, ný, þýzk söngvamynd. — Danskur texti. CONNY FROBOESS PETER KRAUS Sýnd kl. 5. Slml 22 1 40 Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftlr. Sfikílsberja-Finnur Pmwmi /rSáMUft cwmwnn Ný, amerísks tórmynd i litum, eftir sögu Mark Twain. Sagan var flutt sem leikrit í útvarp- inu i vetur. Aðalhlutverk: TONY RANDAI ARCHIE MOOÞ' EDDIE HODGEt Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRULOFUNAR hringir amtmannsstig 2 HALLDÓR KRISTINSSON gullsmiSur Slmi 16979 Eins konar ást (A Kind of Loving) Víðfræg ensk kvikmynd — verðlaunuð „bezta kvikmyndin1” á allþjóðakvikmyndahátíðinni í Berlín 1962. ALAN BATES JUNE RITCHIE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Slm IMV Romanoff og Juliet Víðfræg og afbragðs fjörug, ný, amerisk gamanmynd, gerð eftir leikriti Peter Ustenov’s. sem sýnt var hér í Þjóðleikhúsinp, PETER USTINOV SANDRA DEE JOHN GAVIN Sýnd kl. 7 og 9. Captain Lighffoot Spennandi og skemmtileg ame- rísk litmynd. ROCK HUDSON Endursýnd kl. 5. T ónabíó Slmi 11182 Gamli tíminn (The Chaplln Revue) Sprenghlægilegar gamanmynd- ir, framleiddar og settar á svið af snillingnum Charles Chaplin Myndirnar eru: Hundalif, Axlið byssurnar og Pilagrímurinn. CHARLES CHAPLIN Sýnd kl. i J, 7 og 9. Hatnartirðl Slm 50 I 8a Sólin ein var vifni (Plein Soleil) Frönsk-itölsk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: ALAIN DELON MARIE LAFORET Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Marina — Marina Þýzk dans- og söngvamynd í litum. JAN OG KJELD. Sýnd kl. 5. Slmi 50 2 42 Einvígið (Duellen) Ný, dönsk mynd djörf og spenn andi, ein eftirtektarverðasta mynd, sem Danir hafa gert. Aðalhlutverk: FRITS HELMUTH MARLENE SWARTZ JOHN PRICE Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ =1E> iimei 4207S 09 á8 \ bC Yellowstone ÍCelly Hörkuspennandi og viðburðarík amerisk Indíánamvnd í litum. Sýnd kl. 5, 7 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. EX0DUS Sýnd aðeins í kvöid kl. 9. ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Andorra Sýnlng í kvöld kl. 20. IL TR0VAT0RE ópera eftir VERDI. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Schepelern. Leikstjóri: Lars Runsten. Gestur: Ingeborg Kjellgren. Frumsýnlng sunnudag kl. 20. Önnur sýning miðvikudag kl. 20, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20 Sími 11200. ÍLEHCFÍ ^REYKJAYÍKDg Eðlisfræðingarnir 20. sýning f kvöld kl. 8,30. UPPSELT. 21. sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Allra síðasta sýning. Hart í bak 73 sýning sunnudagskvöld kl. 8,80. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Sími 13191. KÖRÁmcSBÍ.O Siml 19 I 85 Skin og skúrir (Man musste nochmal zwanzig sein) kARLHEIN?. Sfe, JOHANNA MAT: 0ÖHM IBÉ 'Td8ALSE FRA •SISSI-FILMeNE Hugnæm og mjög skemmtileg ný, þýzk mynd, sem kemur öll- um í gott skap. KARLHEINZ BÖHM JOHANNA MATZ EWALD BALSER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu um kl. 11,00 Slmi 18 9 36 Allur sannieikurinn Hörkuspennandi ný, amerísk mynd. STEWART GRANGER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 75jó2íd TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1963 — 11 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.