Tíminn - 11.05.1963, Page 16
Laugardagur 11. maí 1963
104. tbl.
47. árg.
„ÞÉR FRJÁLST ER AÐ SJÁ, HVE É6 BÓLIÐ MITT BJÓ“
Viöskiptaveltan
jdkst um 28%
LG-Selfossl, 10. maí.
] fundarmenn úr sætum til þess að
„ ... heiðra minningu hans.
VIÐSKIPTAVELTA Kaupfelags Fundarstjóri var kjörinn Bjarni
Árnesmga ox ar,3 1962 um 28% Bjarnas0I1) fyrrum skóla.stj6ri á
í kronutolu, að þv, er fram kom , Laugarvatni og fundarskrifari ósk
skyrslu kaupfelagsstiorans a nyaf- Framhald á 15. síðu.
stöðnum aðaifundi. | ------------------------------
Aðalfundur Kaupfélags Arnes-
inga var haldinn í húsakynnum
félagsins á Selfossi, mánudaginn 6.
maí. Pundinn sátu 89 kjörnir full
trúar úr öllum deildum félagsins,
Auk stjórnar og framkvæmda-
stjóra og margra félagsmanna ann
arra.
Pormaður félagsins, Páll Hall-
grímsson sýslumaður, setti fund-
inn og minntist í upphafi Eiríks
Jónssonar, Vorsabæ á Skeiðum, en
hann lézt 28. marz s. 1. Var hann
einn af stofnendum félagsins. Risu
Stuðningsfólk
FramsóknarfL
athugi:
Utankjörfundarkosnmg
hefst á morgun. Allir, sem
ekki verða heima á kjördag
9. júní, ættu að kjósa sem
fyrst, svo að atkvæðin kom-
ist örugglega í viðkomandi
kjördeild fyrir kjördag.
Kjósa má hjá sýslumönnum,
hreppstjórum, bæjarfóget-
•um og í Reykjavík hjá borg-
arfógeta — Melaskól'anum í
kjallara. — Þar verður opið
alla virka daga frá kl. 10—
12, 14—18 og 20—22. Sunnu-
daga kl. 14—18. Erlendis er
hægt að kjósa hjá íslenzk-
um sendifulltrúum.
Listi Pramsóknarflokkisins
í öLlum kjördæmum er
B-listinn. Þegar menm greiða
Framsóknarflokknum at-
kvæði í utankjörfundarkosn
ingu, ber að skrifa stórt B
á kjörseðilinn.
Skrifstofa flokksins í
Tjarnargötu 26 veitir allar
upplýsingar viðvíkjandi ut-
ankj örfundarkosningunum.
Símar: 15564 — 16066 —
17945.
Látið skrifstofuna vita
um þá stuðningsmenn
flokksins, sem verða að
heiman á kjördag.
5 ára drengur
fyrir bifreið
BÓ-Reykjavík, 10. maí.
Um hádegið í dag varð 5 ára
drengur Sigurjón Sveinbjörnsson,
Laugarnesvegi 54, fyrir bíl á Sund
laugavegi, skammt austan við mót
Laugamesvegar. Bíllinn var á aust
urleið, en drengurinn mun hafa
verið á leiðinni norður yfir göt-
una, og varð fyrir hægra fram-
horni bílsins. Höggið var mikið,
en hægri framhjólskoppur bílsins
var dældaður efjtir viðkomuna.
Svo virtist sem högghlífin hefði
látið undan og hornið á henni
slegizt í aurbrettið, því að máin-
ingin var nýbrostim þar. Drengur-
inn var fluttur á slysavarðstofuna
og þaðan á barnadeild Landspít-
alans, en hann var talinn alvar-
lega meiddur.
FUGLARNIR búa sér ból á ýmsum stöðum, jafnvel Inni í húsum manna. En haflð þið séð öllu skemmtilegrl
hreiðurstæði en það, sem myndin hér a8 ofan sýnir? — Myndastyttan stendur hjá Reykjalundi og er handverk
Ásmundar Sveinssonar. Þrösturinn brá sér hvergi, þegar Ijósmyndari Tímans, GE kom og smellti mynd af
bólinu hans, heldur sat á þv[ sem fastast, enda veitir litlu eggjunum sjálfsagt ekkl af ylnum.
ERFITT AD K0MA
B0RNUMISVEIT
KH-Reykjavík, 9. maí
Kapphlaup borgarbúa um að
koma börnum sínum í sveit I sum-
ar er löngu hafið og hefur vafa-
laust aldrei verið harðara. Þörfin
fyrir góð bamaheimiiii í sveit fer
ört vaxandí með hverju ári, enda
•ærður nú æ erfiðara að koma
börnum á sveitaheimili, þar sem
vélamar gcra flest það núna, sem
bömin gátn hjálpað til við áður.
— Ferð þú í sveit í sumar? heyr-
ast borgairbörnin oft spyrja hvert
annað þessa dagana, og gleðin
skín úr augum þeirra, sem geta
svarað því játandi. Þau eru því
miður alltoC fá.
Sem dærrii um aðsókn á þessi
HVERFASKRIFSTOFUR:
AÐALSKRHFSTOFAN ER í TJARNARGÖTU 26, símar 15564 —
12942 — 16066. — Stuðnlngsmenn B-llstans haflð samband vlð skrif-
stofuna og aðgætið hvort þlð eruð á kjörskrá.
Hverfaskrifstofur B-llstans verða á eftirtöldum stöðum:
Fyrlr Laugarás og Langholtsskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, síml 37073.
Fyrtr Breiðagerðisskóla: MELGERDI 18, simi 32389.
Fyrlr Sjómannaskóla: MIKLABRAUT 60, sími 17941.
Fyrlr Austurbæjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, síml 17940.
Fyrlr Miðbæjárskóla: TJARNARGATA 26, simi 12942.
fáu bamaheimili, sem stairfandi \
eru, má neina, að á þeim tveim-
ur dögum, sem Rauði krossinn tók
vig umsóknum um vist á heimilum
sínum í sumar, bárust hátt á fjórða
hundrað umsóknir. Rauði krossinn
starfrækir nú tvö barnaheimili og
er ekki unnt að veita meira en í
hæsta lagi 215 umsækjendum úr-
lausn. Um 95 böm fá ellefu vikna
dvöl, en 60 verða að láta sér
nægja sex vikur og önnur 60 fimm
-’ikur.
Af öðrum barnaheimilum, sem
störfuðu á s.l. sumri og líklegt er,
að starfi einnig í sumar, má nefna
heimili, sem verkakvennafélagið
Vorboðinn rekur í Rauðhólum og
tekur um 100 börn, Akrar á Mýr-
um, sem þefur um 22 börn og
sjúkrahúsig 1 Stykkishólmi, sem í
fyrra tók 42 börn í tveim hópum.
í Skagafirði vom í fyrra rekin fjög
Framhald á 15. síðu.
BIRTIÐ
SAMN-
INGINN
íhaldsblöðin, Morgunblað-
ið og Vísir, em stöðugt að
nudda uim leigu á Grímsá,
og láta liggja að því, að eitt-
hvað sé vafasamt við leigu-
samninginn, sem gerður
var 1958. Þessum blöðum
skal bent á það, að þau eiga
greiðan aðgang að samri-
ingnum frá 1958. Hann ligg-
ur í stjórnarráðinu, og þess
Framhald á 15. siðu.
J
Jónas Haralz játar
TK-Reykjavík, 10. maí
Tímanum barst í dag athugasemd
stefnu yrði iylgt — og þetta yrði
sjálfkrafa, vegna aldursskiptingar
frá Jónasi II Haralz, sem hann hef j ? bændastéti. Jónas segir í athuga
ur sent ölium dagblöðunum í semd sinni að frásögn Tímans sé
Reykjavík. Athugasemd þessa send
ir Jónas vegna frásagnar Tímans
»f ræðu þeirri, er hann flutti
á hádtgisverðarfundá Verzlunar-
íáðs íslands í Bændahöllinni. —
Sagði lónas þá meðal annars, að
bændum myndi fækka mikið á
nœstu árum, ef óbreyttri stjómar-
1 mörgum atriðum röng og i öðr-
um stórlega villandi. Ræða og svör
Jonasar við tyrirspurnum fundar-
íiiana voru tekin á segulband, en
liafa sagt. Þrátt fyrir það tekst
ekki betur til en svo, að Jónas
játar beiníinis höfuðatriði þess,
sem rimiinn hafði eftir honum.
Segist hann m. a. hafa sagt, „að
erfitt væri að sjá, hvernig hægt
væri að samræma tiltölulega hæga
rukningu landbúnaðarframleiðslu
ekki kýs Jónas að vitna beint til j og batnandi hag bændastéttarinn-
segulbandsins um þessi „röngu og ar sjálfrar með öðru móti en þvi,
villandí atriði“ heldur gefur stutt
an úrdrátt úr þvi, sem hann segist
að bændum fækkaði."
Framhald á 15. siðu.