Tíminn - 14.05.1963, Side 9
Gordon Cooper geimfari svarar
spurningum blaðanna um flugið
skipinu í Kyrrahafi og hin lak
asta á Kanaríeyjum.
— Vitiff þér, hvað þér eigið
að hafa fyrir stafni, þegar sjón
varpið myndar yður og endur-
varpar til okkar á jörðu niðri?
— Það verður að koma mér
að óvörum.
—f hnattferð Schirra varð
eitthvert misræmi í líkamshita
mælingunum á jörðu og í geim-
farinu. Hvað hefur verið gert
til að koma í veg fyrir þetta?
— Eg held að fólk sé að sann
færast um það, að skoðanir flug
mannsins á því, sem fram fer
hverjum áhrifum hann verður
fyrir og hvernig honum líður,
verði það, sem allt snúist um,
og það mætti segja mér, .ið
svo verði einmitt.
— Hlakka dætur yð&r til
geimflugsins?
— Já, mjög míkið báðar,
Camala, sem er 14 ára og Jan,
sem er 13.
— Hefur þessi töf vegna vand
ræðanna með Atlas-flugskeyt-
in valdið mörgum breytingum
á geimferðarundirbúningi yð-
ar?
— Nei, við höfum haldið okk
ar striki eins og ákveðið var.
Töfin kom ekkert að sök. Hún
gaf svigrúm til að gera ein-
hverjar breytingar, ef þurft
hefði. En undirbúningurinn
breyttist ekkert.
— Hvemig leggst í yður að
verða síðaisti maðurinn, sean
gegnir þessu hlutverki í Mer-
cury-áætluninni?
— Mér fannst strax í fyrstu,
að þetta skipulagða verk nokk-
urra manna væri stórkostlegt.
Þetta hefur verið dásamlega
vel út reiknað og þjálfuð sam-
vinna um þessar geimferðir. Á
bak við okkur fáu, sem fljúg-
um, vinna margir aðrir starfs-
hópar, hundraða verkfræðinga
og tæknifæðinga. Þetta er raun
ar verk, sem á rætur um allt
landið og ekkert sérstakt metn
aðaratriði fyrir fáeina menn.
En ég hef haft mikla ánægju
af að taka þátt í þessu. Það
var frá fyrstu ákveðið, að ég
ætti að sendast út í geiminn,
og ég er feginn að komast nú
lo'ks af stað. Hvort þetta verð-
ur síðasta Mercury-geimferðin,
það er ómögulegt að segja nú.
— Setjum svo, að ferð yðar
beri góðan árangur, hvaða álit
hafið þér á eins manns Mer-
cury-geimfl'ugi í framtíðinni?
— Það er að sjálfsögðu kom-
ið undir því, sem kemur á dag
inn úr geimflugi mínu. Sann-
leikurinn er sá, að við erum
rétt að byrja að kanna það,
sem við höfum fundið úti í
geimnum.
— Hve marga hringi ætlið
þér að fara?
— Mér er ætlað að fara að
minn/sta kosti 22 hringi, en
vonir standa tfl, að hægt verði
að fara fleiri.
Geimfarinn L. Gordon Coop-
er Jr. átti fund með blaðamönn
um á dögunum í geimferðar- og
loftferðastöðinni í Houston í
Texas og svaraði nokkrum
spurningum viðvíkjandi geim-
flugi því, er stendur yfir í dag.
Fara viðræður þær hér á eftir.
— Hvaða líkamlega þjálfun
hafið þér fengið til undirbún-
ings því að hafast við svona
lengi í svo þröngri vistarveru?
— í rauninni ekki annað en
það sem ég geri að staðaldri.
Eg er vanur að stunda ýmiss
konar íþróttir, svo sem leik-
fimi, hlaup og ekki sízt sund
og fleiri vatnsíþróttir. í hnatt-
fluginu sjálfu er mér ekki ætl-
að að fást við neinar sérstakar
líkamsæfingar. Samt hef ég
meðferðis sams konar þjálfun-
aráhald og John Glenn hafði
með sér, og nokkrum sinnum á
meðan á fluginu stendur hef
ég yfir einhverjar æfingar til að
liðka vöðvana.
Gordon Cooper i geimfarinu
fljúgandi myndavél. Eg hef
meðferðis sjónvarpstökuvél,
sem endurvarpar jafnóðum. Þá
hef ég Hasselblad-myndavél
með ýmist 70 mm eða 120 mm
filmu tfl þrenns konar tflrauna
fyrir Veðurstofuna, fyrir tækni
háskólann Massachusetts Instit
ute of Teohnology og til að taka
myndir niður á jörðina, af jarð
fræðflegum fyrirbærum. Sér-
staka sverðbjarma-myndavél
hef ég með 0,6 fókus linsu, 35
mm, einnig 16 mm fjölhæfa
vél, sem bæði á að taka venju
legar myndir og gera sérstakar
tflraunir. Kvikmyndirnar verða
allar teknar með hægum hraða.
Þessi 16 mm myndavél er þann
ig útbúin, að hún er slíkum
tvöföldum hæffleikum búin að
sjá bæði flugmanninn og taka
myndir með 160 gráða linsu
um allan stjórnklefann og út
um gluggann, og sérstök firð-
mynda-linsa fylgir henni. Þrjár
stöðvar umhverfis hnöttinn
taka á móti sjónvarpsmerkjum
frá mér, Mercuryeftirlitsstöð-
in á Canaveral-höfða hefur
þeirra fullkomnust viðtæki. Hin
næst fullkomnasta er á stjórn-
— Ef allt gengur að óskum
og 22 hringum er lokið, hve
lengi endast yður í loftinu þær
birgðir, sem þér hafið um borð?
— Setjum svo, að ég byrjaði
notkun þeirra undir eins og ég
kemst á braut, héldi hóflegum
flughraða og gerði engar tfl-
raunir, notaði ekkert rafmagn
og sparaði allt tfl hins ýtrasta,
yrði mér mögulegt að fara 33
hringi, máske 34. En með því
hins vegar að framkvæma allt
það, sem mér er lagt á herðar,
tflraunir, sem nauðsynlegt er
að verja ýmiss konar eldsneyti
í, þá fækkar það mjög þeim
hnatthringum, sem ég get far-
ið.
— Er hjálmurinn á geimfara
búninginum eitthvað frábrugð-
inn því, sem áður hefur tíðk-
azt?
— Að nokkru, hann er útbú
inn tfl að standast sérstaka loka
tilraun. Þetta er lítils háttar
breyttur Merkúr-hjálmur, mjög
áþekktur Gemini-hjálmum, og
sama er að segja um búninginn
sjálfan.
— Búizt þér við að geta sof-
ið á leiðinni?
— Eg stend í þeirri mein-
ingu. Mér er ekki ætlað að
nota neinar svefntöflur. Eg
býst við að sofa ágætlega. Svo
er komið fyrir innbyggðu vekj-
arakerfi til að tæknifræðingar
á jörðu niðri geti vakið mig.
En mér eru ætlaðir átta klukku
tímar tfl svefns.
— Hvaða morgunverð fáið
þér yður, þegar þér vaknið?
— Það er matur, sem frystur
hefur verið með nýrri aðferð
og þegar er kominn á markað-
inn, varðveitist mjög vel. Það
sem ég fæ, verður rækjur,
kjúklingakjöt með sósu og
nautakjöt með sósu, það verður
ekki amalegt. Og ég ræð því,
hvað ég vel, þegar ég vakna.
— Hvers konar ljósmyndun
eigið þér að fást við á flug-
inu?
— Þessi farkostur mflrn verð
ur eiginlega ein alls herjar
og því einn bær á Ásmundarstöð
um. Þórður byrjaði á að byggja
fjárhúsið og gerði það að mestu
er hann vakti yfir túni, og svo úti-
húsin hvert af öðru, en fyrstu árin
fékk hann að vera í baðstofunni
hjá fóstra sínum. Svo fór fjölskyld
an að stækka og þá varð að byggja
baðstofu. Að öllu þessu vann Þórð
ur að miklu leyti einn, nema það
sem trésmiðum einum hæfði. Hann
var ágætur byggingamaður og var
hagur á gerð tófta af öllu tagi.
Hann var laginn og góður verk-
maður og undra afkastadrjúgur, |
þó maðurinn sýndist helzt aldrei
flýta sér, en handtökin voru viss
og ákveðin, ekkert fum eða óþarfa
vafstur, heldur allt hnitmiðað og
komu því öll handtökin að notum.
Var sama að hverju Þórður gekk,
allt var fljótt og vel af hendi
leyst. Minnist ég hans sem eins
hins bezta heyskaparmanns eink-
um þegar um þurrheysverkun var
að ræða, þá var hann langt yfir
meðallag, t.d. sætningamaður var
hann afburða duglegur.
En eitt er það sérstaklega, sem
mér er minnisstætt í sambandi við
Þórð Brandsson, en það er hin
frábæra stilling hans og geðprýði.
„í rósemi og gætni skal ykkur
styrkur vera“, segir Jesajas spá-
maður. Þessi heflræði hefur Þórð
ur Brandsson tileinkað sér fremur
en allfl aðrir, sem ég hef kynnzt.
Eg var sambýlismaður hans í
meira en 30 ár og aldrei heyrði
ég hann æðrast eða verða uppnæm
an fyrir neinu. Alltaf þessi sama I
heflnspekflega ró,' ef svo mætti að
orði komast.
í öllum viðskiptum er hann
mjög heiðarlegur og skflsamur,
það sem hann lofar, stendur eins
og stafur á bók, þar þarf engar
undirskriftir eða votta. Þórður er
vel greindur og sérstaklega orð-
heppinn og segir margt, sem í
minnum er haft. Hann átti góða
hesta og reið þá stundum hratt,
einkum ef hann hafði fengið ofur-
lítið í staupinu.
Það hefur margt breytzt á Ás-
mundarstöðum síðan Þórður var
að byggja sitt fyrsta fjós í hjá-
verkum með túnvörzlunni, ,því nú
búa tveir synir hans á hálflend-
unni myndarbúi og auka ræktun
og húsabyggingar hröðum skref-
um.
Börn Þórðar og Guðbjargar
eru: Páll vélvirki í Þorlákshöfn;
Valdimar, trésmíðameistari, Sel-
fossi; Steinn og Geir bændur á
Ásmundarstöðum, og Kristgerður,
frú á Hamri, Barðastrandarsýslu.
Framhald á 13. slðu.
T í M I N N, briðjiulagurinn 14. maí 1963. —
9