Alþýðublaðið - 08.08.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1§4I Kaujiið feékiaa mkvniTDT inm Hver var aö hlæjal Hver var aö hlæja? •g ferosiS me§! AlrYp IIIMiIi er bók, sem þdr ff þurfið að eigaast. FIMMTUD AGUR Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2472. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótek. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Polkar og vals- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi íslands. 20.40 Orgelleikur í dómkirkjunni: Improvisata um lagið: Sja þann hinn mikla flokk, eftir Cappelan (Eggert Gilfer). 21.00 Frá útlöndum. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óprettunni „Maritza greifa- frú“, eftir Kalman. Tímarit iðnaðarmanna er nýkomið út. Er það myndar- legt rit, prýtt nokkrum myndum. Efni er m. a. Helgi H. Eiríksson fimmtugur; Kveðja að vestan; Drög að iðnorðasafni fyrir tré- smiði, Yfirlit yfir byggingar á ár- inu o. fl. Skemmtiför Templara. Eins og auglýst er hér á öðrum stað í blaðinu í dag, hafa templar- ar í Reykjavík og nágrenni ákveð- ið að fara skemmtiför n.k. sunnu- dag 11. þ. m. Farið verður til Þing- valla (austurleiðina) með viðkomu að Álftavatni, Sogsfossura og Kald- árhöfða. Á Þingvöllum verður kaffisamsæti og skemmtun í Val- höll um kvöldið. Þar fara fram ræðuhöld, söngur, hljóðfæraleikur og dans, enn fremur skemmtir þar einn hinn vinsælasti leikari lands- ins, Brynjólfur Jóhannesson. Þátt- takendur eru beðnir að tilkynna um þátttöku sína á skrifstofu Stór- stúkunnar í Kirkjuhvoli, sími 4235 kl. 1—6 e. h. til föstudagskvölds. GELATIN matarlímduft í bréfum. SfMANÚMER Bókaútgáfu Menningarsjóðs er 4809. Kaupakonur vantar í nokkra staði. Sömuleiðis telpur til snúninga. Uppl. á Vinnumiðl- unarskrifstofunni. Sími 1327. MUNIÐ að hafa með yður Vasasöngbókina, þegar þér far- ið á manní(mót. Hún verður allsstaðar til gleði. Guðspekifélagar fara skemti- ferð að Víðistöðum við Hafnar- fjörð n.k. sunnudag kl. 1 e. h. Mætið öll við Iðnó fyrir kl. 1. Hafið eftirmiðdagskaffið með. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi Ieystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- sundi 1. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt o. fl. Sími 2200. Kjósarmenn unnn drengjamótið. Hðfðu 24 stlg en K.R. 23. DRENGJAMÖTINU lauk í gærkvöldi með sigri I. K. jHöfðu þéir ' 24 stig, en K. R. 23, svo bardaginn var harður. I. R. hafði 12 stig, Ármann 7, Skallagrímur og F. H. ^3 stig hvort. Helztu úrslit í gær voru þessi: Hástökk: Huseby 1,56, Jan lus Eiríksson, 1,56, Skúli Guð- mundsson 1,53. 400 m. hlaup: Huseby 55,8 (Drengjamet), Axel Jónsson 56,5 Janus Eiríksson 58,3. 3 km. hlaiup: Guðm. Þ. Guð- mundsson 9:37,6 (Drengjamet), Sigurgisli Sigurðsson 9:54,6, Árni Kjartans 9:56,8. Kúluvarp: Huse- by 14,77, Jóel Sigurðsson 13,66, Axel Jónsson 12,37. Þrístökk: Þor valdur Friðriksson 12,48, Axel Jónsson 12,19, Huseby 11,97. Stighæsti maður mótsins var Huseby með 19 stig, annar Axel Jónsson með 11 og þriðji Janus Eyríksson með 7. Nánar verður skýrt frá mót- inu í íþróttasíðu blaðsins. De fiaalle gerir samn ing vió Breta. SAMNINGUR var í gær undirritaður af De Gaul- le herforingja Frakka í Lond- on og Churchill forsætisráð- herra Breta um samvinnu Breta og hins franska sjálfboðaliðs- hers í styrjöaldinni. Skuldbindur brezka stjórnin sig til þess aÖ rétta við sjálfstæði og ríki Frakka, ef sigur vinnst, að stríðinu loknu, en De Gaulle til þess að veita Bretum lið með þeim her, sem hann hefir á að skipa, á sjó, landi og í Iofti. Það er þó tekið fram, að her hans sé undanþeginn því, að taka nokkru sinni þátt í hemaðgerð- um gegn Frakklandi. Útbreiðið Alþýðublaðið. Bretar kaupa alla baðmullaruppskeru Egipta ðrið 1941. AÐ var tilkynnt í neðri málstofunni í dag, að Bretar hefðu fallizt á að kaupa alla baðmullaruppskeru Egipta- lands árið 1941. Hafði egipzka stjórnin snúið sér til brezku stjórnarinnar út af horfunum um sölu á uppskerunni, og kvaðst hún þurfa aðstoðar við til þess að ráða fram úr þeim vandræðum, sem skapazt myndu, ef uppskeran seldist ekki. SöLTUNARLEYFIN Frh. af 1. síðu. salta í 4174 tunnur, þar af mat- jessíld í 3200 tn. í dag er saltað á fjórum stöðum. í dag biðu 30 skip eftir lönd- un við ríkisverksmiðjurnar á Siglufirði. -----------------------------, fSLANDSMÖTIÐ Frh. af í. síðu. kelsson, Björgvin Schram og Ól- afur Skúlason. Framherjar: Birgir Guðjónsson, Jón Jónasson, ÓliB. Jónsson, Guðm. Jónsson, Harald- ur Gíslason. Lið Vals: Markvörður: Her- mann Hermannsson. Bakverðir: Frímann Helgason og Grímar Jónsson. Framverðir: Geir Guð- mundsson, Sigurður ólafsson. og Guðm. Sigurðsson. Framherj- ar: El’ert Sölvason, Magnús Berg- steinsson, Sigurpáll Jónsson, Gísli Kæmested og Jóhann Eyjólfs- son. ■' BREZKU BÖRNIN Frh. af 1. síðu. miklum mun hergagnakaup sín vestra. Yrðu keyptar ýmsar teg- undir hergagna, sem ekki hafa verið keyptar þar áður, svo sem skriðdrekar. Kaup þessi nema hundruðum milljóna í dollumm og em miðuð við framtíðarþarfir. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Þessar þrjár bækur eru komnar út: Markmið og leiðir, eftir Aldous Huxley, þýdd af dr. Guðm. Finnbogasyni, Sultur, skáldsaga eftir Nobelsverðlaunaskáldið Knut Ham- sun, í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðanesi, og Viktoría drottning, eftir Lytton Strachey, þýdd af Kristjáni Albertssyni. Bækurnar hafa þegar verið sendar áleiðis til umboðs- manna úti um land. — Áskrifendur í Reykjavík vitji bók- anna í anddyri Landsbókasafnsins og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Longs. mfiAMLA BIO Bl ■ NYJA BIO Mi öleði oo olaofflar. Baskervilleii nmi arion. i „Everybody syng.“ Amerísk söng- og skemti- mynd frá Metro-félaginu. Lögin eftir Kaper og Jur- mann. Frægasta sagan um SHERLOCK HOLMES eftir Sir A. Conan Doyle, sem amerísk stórmynd frá Fox. Aðalhlutverkin leíka leikstjörnurnar JUDY GARLAND og ALLAN JONES. g Aðalhlutverkið: Scherlock Holmes leikur — BASIL RATHBONE. Aðrir leikar- ar eru: Richard Greene, Wendy Barrie o. fl. i Vacant Bnildiogs, Honses, Flats <! ;! and Storages iccomodatíon s G Urgently required in Reykjavík or Hafnarfj. for Z ' ;t immediate occupation by British Forces. ;> Particulars to . <» l i: Birings Offieer Foree Headquarters i; (Miðbæjarskólanum) Reykjavík. t Athygli er hér með vakin á því, að tekju- og eignar- skattur, fasteignaskattur til ríkissjóðs, lestagjald, lífeyris- sjóðsgjald, námsbókagjald og kirkjugarðsgjald fyrir árið 1940 féllu í gjalddaga 15. júlí þ. á. Þá eru fallin í gjalddaga sóknargjöld og utanþjóðkirkjumannagjald fyrir fardagaárið 1939_40. Framangreindum gjöldum er veitt viðtaka á tollstjóra- skrifstofunni, sem er á 1. hæð í Hafnarstræti 5. Skrifstofan er opin virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kL 10—12. Tollstjórinn í Reykjavík, 6. ágúst 1940. Jóai Hermannsson Næstu daga verður selt fyrir hálfvirði nokkuð af sumar- kjólum og eftirmiðdagskjólum. . . SAUMASTOFA GUÐRÚNAR ARNGRÍMSDÓTTUR, . - Bankastræti 11. — Sími 2725.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.