Alþýðublaðið - 15.08.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1940, Blaðsíða 3
FIMMUDAGUR 15. ágúst 1940. ALId^ÐUBLABSB ---------- ALÞÝÐOBLAÐID ------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. 15. ágúst. EINN af hinum frægu hljóð- skrafsbröndurum, sem gengu manna á meðal í Þýzkaiandi eft- ir að Hitler brauzt til valda og varð einræðisherra, hljóðar þann- 5g: Hitler er að koma til himna- ríkis eftir dauöann og er hleypt inn i hið allra helgasta til þess að heilsa upp á drottin alrnátt- ugan. Þegar hurðin hefir lok- ast að baki hionum, slær hann samau hælunum að hermannasið, réttir upp handlegginn til naz- istakveðju og hrópar: „Heil Hitl- er“! Þá svarar drottinn meðsinni mildu rödd, úr sæti sínu, og pó ekki án þess að leggja á- herzlu á orðin: „Hér sé guð“! Þessi brandari er einn vottur hins góðlátlega grins, sem pýzk- 1 ur almenningur gerði til að byrja með að Hitler fyrir hroka hans og kröfu til pess að verða frarn- vegis [nað í huga fólksins, sem ■ guð hafði verið hingað til: al- máttug og óskeikul vera. Það skal ósagt, hvað þýzk alpýða hugsar um petta stórmennsku- brjálæði „foringjans“ í dag. Má vera, að trúin á Hitler hafi farib í vöxt við hina ævintýralegu, en ódýru og blekkingarkenndu sigra hans fyrir stríðið, er honum var lítil sem engin mötspyma veitt. En ekki er pað ólíklegt, að ýms- ir af pegnum hans, sem á pessu fyrsta stríðsári hafa horft upp á hundruð púsunda af úrvals- liÖi Hitlers hníga í valinn, pús- undir af beztu fiugvélum hans skotnar niður, og fundið skort- inn á öllu, bæðj til hemaðar- og heimilisparfa, sverfa að heima fyrir, séu farnir að efast um pað, prátt fyrir alla hina ó- venjulegu siigra á vígvöllum meg- inlandsins, að endirinn á peim leik, sem Hitler hefir nú hafið, verði alveg í samræmi við pá trú, sem peim hefir verið boðuð á almætti „foringjans“. Hitt er víst, að pað er hvergi hörgull á peim heimskingjum, ekki heldur hér hjá okkur, sem ennpá trúa hugsunarlaust og blint á sigur Hitlers í stríðinu, og halda, að honuni sé ekkert ómögulegt, frekar en drottni al- máttugum. Sérstaklega þeir, sem eru, nógu fjarri vettvangi, ekk- ert hafa séð né reynt af erfið- leikum og hörmungum stríðsins og yfirleitt minnst vita og minnst hugsa, hafa styrkst í peirri trú við sigra Hitlers á vesturvíg- stöðvunum í vor og sumar. Ein grein pessarar trúar á Hitler var til skamms tíma sú að hann yrði í dag, 15. ágúst,, búinn að leggja undir sig Lon- don og ljúka stríðinu með leift- urárás á England, svipaðri leift- ursókn hans gegn Frakklandi í sumar. Að pvi hefir ekki verið spurt, hvernig hann ætti að koma nægilegum her yfir á England í pví skyni, yfir Ermarsund og Niorðursjó, sem skilja pað frá meginlandi Evrópu. Það nægði að Hitler lét hafa það eftir sér feinhverntíma í maí, eftir að sókn- in á vesturvígstöðvunum byrjaði að hann ætlaði að verakominn til Parísar 15. júní og til London 15. ágúst, og að pessi áætlun var haldin, að því, er París snerti. Síðan hefir hernám Lundúnaborg- ar verið svo að segja óhaigganleg vissa fyrir hina Hitlertrúuðu — þangað til í dag. Því að nú er 15. ágúst kom- Inn. Ög enn er enginn þýzkur hermaður kominn á land í Eng- landi öðru vísi en sem fangi, hvað pá heldur Hitler sjálfur til London. Hingað til hefir hann orðið að láta sér nægja með loftárásir á hið hataða eyríki. En hinar pýzku flugvélar hafa komiö svo miklu færri úr peim, en pær fóru, að varla verður sagt að pær hafi aukið líkurnar fyrir því, að hin margboðaða innrás myndi bera tilætlaðan á- rangur. Vel má vera að innrásin verði aÖ engu síður reynd, ef til vill í kvöld, ef til vill i næstu viku, eða ef til vill einhvern- ftíma í næsta mánuði. Fyrir pað skal ekki tekið, pví að vitleysan hefir sína eigin logík og Hitíer ríður mikið á að ljúka stríðinu. Enginn efast heldur um, að hann geti sent af stað mörg hundr- uð skipa hlaðin hermönnum og sennilega jafnmar;gar púsundir flugvéla og hundruð hafa hingað til tekið pátt í loftárásunum. En hve mörg af peim skipum og hve margar af peim flugvélum halda menn .að myndu komast til Englands í gegnum herskipa- raðir, flugvélafylkingar og loft- varnavígi Breta, eftir pví flug- vélatjóni að dæma, sem loftárás- irnar á suðurströnd Englands hafa endað með undanfama daga? Mælir ekki yfirleitt skyn- samleg íhugun með pví, að Hitl- er iog herforingjar hans muni, pegar allt kemur til alls, held- ur kjósa að hætta við innrás- artilraunina, en að senda pýzka herinn og ■ vígvélar hans út í slíka ófæru? Það eru jiessar spurningar sem hinir Hitlertrúuðu eru nú famar að leggja fyrir sjálfa sig, síðan byrjað var að skjóta pýzku árás- arflugvélarnar niður hundruðum saman úti yfir Ermarsundi áður en pær kæmust inn yfir ensku ströndina, og sýnt var, að boð- skapurinn um innrás og sigur Hitlers fyrir 15. ágúst væri ekki annað en blekking og hreysti- yrði af hálfu „foringjans“. Þeir em að byrja að hugsa og að hætta að trúa. Sú staðreynd, að 15. ágúst er kominn án pess að innrásin hafi verið reynd, hvað Þegar orustuflotar mætast. -------- fflersklpin skjéta hvort á annað á 20 - 30 km. færi. Eitt hinna stóru brezku orustuskipa. INÚTÍMA FLOTA þurfa að vera orustuskip, orustubeiti- skip, beitiskip og tundurspillar. Kafbátar vinna að jafnaði sjálf- stætt, en þeir geta einnig tekið þátt í orustum, ef skilyrði eru fyrir hendi. Flugvélamóðurskip halda sig fyrir utan bardaga, en senda flugvélar sínar á vettvang til að ráðast á óvinaherskip eða aðrar flugvélar. Aðeins ein orusta, þar sem stór orustuskip áttust við, var háð í heimsstyrjöldinni 1914— ’18. Var það Jótlandsskagaor- ustan fræga. í núverandi styrj- öld hefir farið fram ein orusta milli þriggja beitiskipa og vasa- orustuskips, þegar „Graf von Spee“ var hrakinn til hafnar í Montevideo. Þá var einnig hörð viðureign milli orustubeitiskip- anna „Repulse“ annars vegar og „Scharnhorst“ og „Hipper“ hins vegar úti fyrir Norður- Noregi. Þýzku béitiskipin flýðu. Og loks var háð sjóorusta suður í Miðjarðarhafi milli beitiskips- ins ,,Sidney“ og tveggja ítalskra beitiskipa, þeirra hraðskreið- ustu, sem ítalir áttu. Öðru þeirra var sökkt, hitt flýði. A 25 MWmetra færi. Þegar flotar, tilbúnir að leggja til orustu, mætast, er njósnastarfsemin fyrsta stig framkvæmdanna. Nú á dögum eru flugvélar afar mikið notað- ar til þess, enda hefir nálega hvert einasta .stórt herskip sína flugvél. Tundurspillarnir þjóta um og leita að kafbátmu. í ít- alska flotanum hafa þeir það hlutverk að mynda reykský til að hylja stærri skipin á flóttá (vart mun af veita!). Að því loknu taka orustuskipin og beitiskipin sér skotstöðu, venju- lega 15—25 km. frá andstæð- ingnum, en 27 km. eru taldir lengst vegalengd milli skipa, ef vel á að hitta. Tundurspillarnir eru á meðan á skothríðinni stendur fyrir framan meginflot- ann og taka þar virkan þátt í orustunni. Skal nú athugað, hvað fram fer um borð í stóru orustuskipi í bardaga, tökum t. d. brezka orustuskipið heims- fræga, „Nelson“. Fallbyssnrnar i Nelson. Aðalvopn „Nelsons“ eru níu fjörutíu centimetra fallbyssur. Eru þær stærstu og voldugustu vopn, sem á nokkru skipi eru eða hafa verið. Fallbyssunum er komið fyrir í þremur pkotturn- um, þrem í hverjum, og eru þeir allir framan á skipinu. Hver skotturn getur starfað sjálf- stætt og hefir sinn turnforingja, ef á þarf að halda. Venjulega er þó fallbyssunum stjórnað af yf- pá heldur að Hitler sé kominn til London og búinn að ljúka stríðinu eins og hann lofaði fylg- ismönnum sínum fyrir rúmum tveimur inánuðum, verður mik- ið áfall fyrir trúna á almætti hans og endanlegan sigur. irforingja, sem er á stjórnpalli. Þar hefir hann sérstakan sjón- auka, sem er í sambandi við fallbyssurnar, svo að byssurnar hreyfast allar með, þegar sjón- aukinn er hreyfður í einhverja átt. Foringinn miðar svo ná- kvæmlega sjónaukanum á stað- inn, sem skjóta á á, og fylgja þá fallbyssurnar algerlega með. Er nú tekið til óspilltra málgnna að mæla út fjarlægðir, og þótt margs sé þar að gæta, hraða skipsins, hita, vinds og fleira, tekur það aðeins . örskamma stund. Foringinn á stjórnpalli sér nákvæmlega á mælum hjá sér, hvenær fallbyssurnar eru tilbúnar, til að hleypt verði af þeim. Hleypir hann síðan af þeim þar uppi, öllum í einu. Mennirnir við ' byssurnar hafa aðeins það hlutverk að hlaða þær. Þegar hleypt er af, hafa þaulæfðir menn þegar reiknað út, hvenær skotin eiga að springa, og sérstakur maður setur skeiðúr af stað, þegar skotið ríður af, til að geta sagt, hvenær sprengingin eigi að verða. Er það gert til að fyrir- byggja misskilning, ef mörg skip skjóta á sama stað á nær sama tíma. Ef skotið hittir, er hleypt af aftur svo fljótt, sem mögulegt er. Ef hins vegar skot- ið missir marks, verður reynt að laga það með áframhaldandi mælingum. „Nelson“ hefir fyrir utan þessar níu fallbyssur bæði tund- urskeytabyssur og loftvarna- byssur, sem starfa mjög sjálf- stætt, enda er hlutverk þeirra, sérstaklega loftvarnabyssnanna, allólíkt hlutverki fallbyss- anna. Á stórum skipum eins og t. d. ,.Nelson“ þarf einhvern, sem tengir alla þessa hluta skips- báknsins saman og hefir yfir- stjórn þess á hendi. Þetta ann- ast skipstjórinn. Sá, sem næstur honum er, hefir aðsetur sitt í stjórnturni annars staðar á skipinu, til að geta tekið í sín- ar hendur stjórn þess, ef skip- stjórinn fellur í sínum turni. Á nútíma herskipi hefir hver einasti maður sitt hlutverk að vinna, allt frá skipstjóra til kyndara og hver staða krefst mikillar æfingar og dugnaðar. Sést á því, að ekki verður öfl- ugur floti skapaður á einum degi. M. b. Harpa hleður til Flateyrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur og Isafjarðar. — Vörumóttaka til hádegis á morg- un. ; ] i Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigu*» þór, Hafnarstræti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.