Alþýðublaðið - 22.08.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 22. ágúst 1940. ISver var að hlæfa? Kaupið bókina og brosið með! Hver var af& hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Egypzki ball- ettinn eftir Luigini. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi íslands. 20,40 Tvíleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson - og Þórir Jónsson): Sex tvíleikar eftir Godard. 21,00 Frá útlöndum. 21,15 Útvarpshljómsveitin: For- leikur að söngleiknum „Ga- latea hin fagra“ eftir Suppé. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmti- ferðir um næstu helgi. Aðra ferð- ina ipn í Kerlingafjöll, en hina hringferð úm Borgarfjörð. í Kerl- ingafjallaförina verður lagt af stað kl. 3 á laugardag og ekið austur um Gullfoss og gist í sæluhúsinu. Á sunnudaginn dvalið í fjöllunum og skoðað hverasvæðið og komið heim um kvöldið. í hringferðina um Borgarfjörð ekið austur Mos- fellsheiði um Kaldadal og Húsafell til Reykholts og gist þar. Sunnu- dagsmorgun haldið upp í Norður- árdal. Gengið á Baulu. Komið að Hreðavatni, verið í skóginum og hrauninu. Gengið að Glanna og Laxfoss. Til baka ekið yfir Drag- háls eða fyrir framan Hafnarfjall um Hvalfjörð til Rykjavíkur. Á- skriftarlisti liggur frammi á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs til kl. 12 á föstudag og séu farmiðar teknir fyrir kl. 7 um kvöldið. Bæjarbruni. Mánudaginn 12. þ. m. brunnu bæjarhúsin á Akri í Skefilsstaða- hreppi, ásamt fjósi, sem byggt var áfast bæjarhúsunum. Var engu bjargað nema einhyerju af rúmföt- um, enda var ekki heima nema húsfreyja og tvö ungbörn. Var hús- bóndinn viö heyvinnu nokkuð frá heimilinu. >öOöOöOööööö< Kartöflur Sérstaklega gððar Aðeins 0,35 1 kg. MtEKKIJ Ásvallagötu 1. Sími 1678 TjarBarbnoin Sími 3570. >OOÖOOOOOOOO< FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. Hagatriði annast: Árni Guð- mundsson, Charlotta Frið- riksdóttir o. fl. Fjölmennið stundvíslega. Æðsti templar. Tapazt hefir kvenveski með gleraugum o. fl. frá Seljavegi 11 um Vesturgötu á Lækjartorg. Uppl. í síma 4537. FÁTÆKRABYRÐI REYKJAVIKUR Frh. af 2. síðu. mikið það var. Með tryggingar- lögunum — ekki framfærslu- lögunum — var á þessu gerð breyting, sem allflestir lýstu sig þá samþykka. Út í röksemdirn- ar fyrir því er óþarft að fara hér, þær eru nú öllum kunnar og af flestum viðurkenndar. Á árinu 1938 ver Reykjavík- urbær fil elli- og örorkubóta (umfram það, sem tilfært er undir fátækraframfærslunni) kr. 573 866,00. Á móti þsssu til- lagi greiðir Tryggingastofnun ríkisins kr. 146 455,00 svo tillag bæjarsjóðs verður raunverulega kr. 427 411,00. Þar sem engar skýrslur eru um þetta frá eldri tímum er hér ekki unnt að gera neinn saman- burð á því, sem var, og því, sem nú er. Þó má ganga út frá því sem gefnu, að útgjöld til þessa hafi vaxið verulega, enda ó- gerningur að ætla sér að bæfa aðbúð gamla fólksins án þess það kosti allverulega upphæð. Hitt er annað mál, að einmitt á þessum málum — ellitrygging- unni — er enn svo mikið sleif- arlag víðast hvar í kaupstöðum landsins að furðu gegnir og mun ég víkja að því nánar í sérstakri grein um það mál. Sjðbratrmioyin. Með. tryggingarlögunum var svo fyrir mælt, að sjúkrasamlög skyldu vera í kaupstöðum 1 Mun verla verða komizt nær því rétta í þessu efni en hér er gert eftir þeim gögnum, sem hægt er að afla sér um þessi mál. Má því slá því föstu, að síðan 1935 hefir framlag Reykjavíkurbæjar til fram færslu og tryggingarmála auk- izt um tæpar 800 þús. krónur. HUNDRAÐ OG FIMMTIU HERFORINGJAR Frh. af 1. sfðui. fundirnir yrðu notaðir til æs- inga. — Menntamálaráðherrann í síðustu stjórn Daladiers hefir verið handtekinn. — 150 fransk ir hershöfðingjar hafa verið sviftir störfum, þeirra meðal eru Colson, Nougues herforingi í Norður-Afríku, Blanchard, sem stjórnaði franska hernum í Flandern í vor og herforing- inn, sem hafði herstjórn á hendi við Somme í júní. BETAMON er bezta rotvarnar- efnið. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt o. fl. Sími 2200. landsins. Voru það þau, en ekki framfærslulögin, sem lögðu þá kvöð á bæjarfélögin. Til þess tíma höfðu bæjar- og sýslufélög greitf svonefnt berklavarna- gjald til þess að berklasjúMing- ar gætu fengið ókeypis sjútaa- húsvist. Gjald þetta nam í Reykjavík 1935 kr. 63 920,00. Þar sem frjáls sjúkrasamlög störfuðu greiddu bæjarsjóðir einnig styrk til þeirra. Svo var og hér í Reykjavík og greiddi bæjarsjóður hér 1935 í því skyni 25 þús. krónur. Bæði þessi gjöld féllu niður með sjúkratryggingarlögunum, en í stað þess kom lögboðið gjald til Sjúkrasamlags Reykja- yíkur. Nemur gjald þetta 1938 kr,- 186 559,00. Leggja því sjúkratryggingarnar á Reykja- víkurbæ aukin útgjöld, sem nema kr. 97 639,00 frá því, sem var 1935. Það mun nú viðurkennt orð- ið að öllum almenningi er mikil trygging og hjálp að þessum lögum, og vafalaust myndu út- gjöld bæjarsjóðs vera miklu meiri vegna sjúkrakostnaðar en nú er, ef sjúkrasamlagið væri ekki til. En þar sem ékki er ætlunin að ræða þá hlið málsins hér, verður ekki lengra farið út í þau efni. Samkvæmt því, sem nú hefir verið sagt, er þá hinn aukni kostnaður bæjarins frá 1935— 1938 af framfærslu- og trygg- ingalögunum sem hér sgir frá: í næstu grein verður gerð til- raun til að sýna fram á að hve miklu leyti telja má aukningu þessa stafa af hinni nýju löggjöf og færð rök að þeim eiginlegu orsökum hinnar auknu fátækra- framfærslu. (Framhaldsgrein kemur ein- hvern næstu daga.) Karlakórar í Reykjavík og karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði efndu til skemmtiferðar til Þingvalla í fyrradag. Reykjavíkurkórar, er þátt tóku í förinni voru þessir: Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, Kátir félagar, undir stjórn Halls Þor- leifssonar og Karlakór iðnaðar- manna, en söngstjóri þeirra iðnað- armanna var forfallaður. Auk þess voru gestir kórmanna. Lagt var af stað úr Reykjavík laust eftir kl. 10 í blíðskaparveðri, og komið á Þingvöll um hálftólf-leytið, og sezt að snæðingi í Almannagjá. Síðan sungu kórarnir nokkur lög sam- eiginlega í gjánni, undir stjórn hinna ýmsu söngstjóra. Var margt áheyrenda og gerður góður rómur að söngnum. Klukkan 4 hófst sam- eiginleg kaffidrykkja í Valhöll og stjórnaði Skúli Ágústsson, formað- ur sambands íslenzkra karlakóra hófinu. Var tillaga samþykkt í einu hljóði þess efnis, að hafizt yrði handa um stofnun sambands karla- kóra í Sunnlendingafjórðungi. Herbert Morrisson birgðamálaráðherra Breta talar í kvöld kl. 8,15 eftir íslenzkum tíma í brezka útvarpið. 1. Aukin fátækraframfærsla kr. 274 500,00 2. Elli- og örorkubætur — 427 411,00 3. Aukin tillög til sjúkratrygginga — 97 639,00 Samtals kr. 799 550,00 UnAMLA Bwwm | BEAU GESTE Amerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalhlut- verkin leika: GARY COOPER, RAY MILLAND, ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. H msA bíú 01 Frúln, MEiím og vln-s konan. Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemmtimynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER og BINNIE BARNES. Sýnd kl. 7 og 9. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu okkur með gjöfum og velvild á gullbrúðkaupsdegi okkar 21. þ. m. Margrét Sigurðardóttir og Guðmundur Guðmundsson. Grettisgötu 70. ÆVIFERILL TROTZKIS Frh. af 1. síðu. Hann var af Gyðiingaættuim og fæddur í Suður-Rússlandi árið 1877. Hann var settur til. mieinnta, en komst ungur í félagsskap rússneskra byltingarmanna oig var hvað eftir annað tekinn fast- ur af leynilögreglu keisarans. Innan skamms var hann eins og margir aðrir skoðanafélagar hans tekihn fastur af leynilögreglu Nikulásar keisara annars og sendur til Síberíu rétt eftir alda- mótin. En honum tókst að flýja þaðan og komast til útlanda, þar sem hann komst í kynni við Lenin. í byltingunni 1905 var Trotzki þegar í frennstu röð byltingar- fioringjanna og forseti fyrsta verkaimannaráðsiins, „sovétsins", sem þá var stofnað í Pétursborg. Þegar sú byltingartilraun var bæld niður var Trotzki aftur tek- inn fastur og sendur af stað til Síbiríu, en honum tókst að flýja á ieiðinni og fór aftur til útianda. Þegar byltingin mikla hófst ár- ið 1917 fór Trotzki aftur til Rúss- lands og varð nú innan skamms, ásamt Lenin, aðalforingi bylting- arinnar. Þegar bolsévíkar brut- ust til. valda og stofnuðu sovét- stjórnina undir forsæti Lenins, varð Trotzki fyrst utanríkisráö- herra hennar og samidi sem slík- ur við fulltrúa Vilhjálms annars Þýzkalandskeisara um friðinm í Brest-Litovsk, sem gerði enda á þátttöku Rússlands í heimsstyrj- öldinni. Eftir það varð hann hermólia- ráðherra sovétstjórnarinnar, skipulagði rauða herinn oig hafði á hendi æðstu stjórn hainjs í bmrg- arastyrjöldunum við gaignbylting- una innanlands og hina erlendu hjálparheri hennar. Eftir að Lenin dó árið 1924, hófst reiptog það um völdin o,g stefnu sovétstjórnarinnar milli Tnotzkis og Stalins, sem nú hefir tekið enda meÖ morðinu á Tnotzki. Tnotzki var sviptuor her- mólaráðherraembættinu árið 1925, rekinn úr bolsévíkaflokknum árið 1927, tekinn fastur árið 1928 og ^endur í útlegð til Mið-Asíu, en leyft að fara þaðan úr landi til Tyrklands árið eftir, sem var þá eina landið, sem vildi leyfa hom- tun Iandvist. \ En Stalin hefir aldrei getað fyrirgefið sjálfum sér það, að hafa látið Tnotzki ganga sér þannig lifandi úr greipum. Meira og meira hefir Trotzki orðið hans vonda samvizka, og hafa Ieyni- lögreglumenn Stalins alla tið síð« an verið á hæloim bonum. Árið 1933 fékk Tnotzki að koma frá Tyrklandi til Frakklands og dvelja þar huldu höfði í nokkra mánuði. Því næst var hann eitt lír í Noregi með leyfi norsku Al- þýðuflokksstjóinarinniar. En það- an fór hann ti.l Mexikó og hefir* Lifað þar landflótta síðan. Trotzki var einn af mestife ræðumönnum og rithöfumdum rússneska bolsévismans og liggja eftir hann ógrynni bóka og blaðagreina. f útlegðinnd skrifaði hann langa sögu rússnesku bylt- ingaripnar, ævisögu sjálfs sín, og síðast bók um stjóm Stalins, sem hann nefndi „Hin svikna byltingr". LOFTÁRÁSÍRNAR Á ENGLAND Frh. af 1. siðu. Þýzku flugvélarnar gerðu eng- ar stórar hópárásir. Fæstar kom- ust inn yfir Iiandið. Nokkurt nranntjón varð og eigna. Hudsonflugvél réðist á tvo tundurspilla þýzka við Dan- merkurstrendur í gær, og varð annar fyrir skemdum. Sjö þýzk- ar flugvélar réðust á Hudsion- flugvélina, en hún komst heim heiliu og höldnu 250 km. vega- lengd, eftir að hafa skotið niður eina af þýzku flugvélunum. f*rsr#sr##s##s##sr#'#srs#'#sr#s#sr#srrr#s#s#sr#,#»#>#* rv iM bezta verðar ávalt i ðdýrast. 1; DAGLEGA NÝTT: ji Nautakjöt J Jj Kindakjöt ;> Bjúgu IJ J; Pylsur j j: 1; Fars • ; jj Alls konar álegg. '■ j! Pantið í matinn í tíma. Jf jj Pantið i hann í síma 9291 — 9219. jj Stebbabúð.;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.