Alþýðublaðið - 06.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1940, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR S. SEPT. 194§. ALÞÝÐUBLAÐIO -----------ALÞtÐUBLABIÐ ---------------------- lUtstgóri: Stefám Péturssom. *i.ts4férmi'&Aiii^-^ukásimu vi8 Hverfisgötu. r: 4942: RÍ^Ííri. 49»F: £mnlem«ár SrétÍir. 5821: Sttóá® Pét- urssmm (keima) Hriugbraut 218. 4983: VUtoj. S. Viib|ál»as- smm (keima) Brávaliagötu 58. Afgreiðsta: Alþýðmhúsiau við Hverfisgétm. Símar: 4988 mg 4986. Veri kr. 2.58 á márauði. 18 aurar í lausasölu. ALÍÝBHPEEKTSMISJAN H. F. IBnaðarmaBnr spyr: Þrjú hugðarefni Þjóðviljans. ' B LAÐ RÚSSA hér á landi hef- ir nú tekið u.pp þá iðju, sem pví er fullkomlega sami>obm. Er sú iðja pess í prem aðalgreiu- um. Er sú hin fyrsta að verja tilraunir til njósnarstarfsemi fyr- ir erlent ríki. Hin önnur er sú, að spilla fyrir atvinnu verka- (rnanna í Reykjavxk iog hin priðja að flytja róg iog níð og svívirðii- legar aðdróttanir um saklausa menn. Margir spyrja: Hvers vegna ern pað einmitt kommúnistar, sem verja þær tilraunxr til njósn- arstarfsemi, sem hér hafa bomizt upp? Hvers vegna ern pað kom- múnistar, sem vita, að „pað er hrein fjarstæða, að pýzkar njósm- arstöðvar eða íslenzkar hefðu lát- ið sér til hugar kioma að nota kallmerki, sem skráð er um all- an heim, nerna pá til pess að villa á sér heimildir,“ eáns og stendur í blaði peirra? Þekkja peir dálítið til pessarar starfsemi? Hafa peir kannske reynt pað ein- hvern tíma, hvernig á að bera sig að vrð njósnir? Hafa peir kannske einhvem tíma reynt að villa á sér heimildir? Rennur peim ef til vill blóðið til skyld- unnar, þegar minnst er á njósnir og njósnara? Dettur jxeim kann- ske í hug, að „vináttusáttmáli“ milli ríkja gæti leitt til pess að njósnaplögg, sem áttu að vera í einum herbúðum, gætu orðið flutt í aðrar, ef álitið væri að þau kæmu sér betur par? Allir landsmenin eru sammála um að fordæma pann verknað setuliðsyfirvaldanna bér, að senda Islendingana' tvo til útlanda. ís- land er nógu stórt til pess að geyma mætti pá hér til stríðsloka, svo að í pví hefir Þjóðviljinn ekki neina sérstöðu. En um hitt atriðið, að verja njósnir — eða tilraunir til peirra — um pað er hann einn allra blaða. * Ve'.urinn er að ríða í hlaðið. Verkamennirnir í Reykjavík pekkja íslenzka veturinin og vita, að pegar hann er feomimn, getur vinnudögum þeirra fækkað. Þeir vita líka, að þeim er ekkert betra gert en aö láta pá fá vinnu — sem allra rnesta vinnu — áður en veturinn gengur í garð fyrir fullt og allt, svo pví meira verði fyrir fjölskyklur peirra að leggja í vet- ur. Það getur pví enginn gert verkamönnumum meiri bölvun en sá, sem spillir pví á alla lund, að svo geti orðið. Þetta gerir ekkert blað hér í bænum nema Þjóðviljinn. Sex daga vikumnar rógber Þjóðviljinn pá menn, al- gerlega tilefnislaust, sem nú veita 1300 verkamönnum í Reykjavík vel borgaða atvininu. Þjóðviljinn kémur sjaldan svo út, að par séu ekki tilefnislausar árásir á brezka setuliðið hér, sem líklega hagar sér bezt af öllu setuliði, sem sög- lur hafa farið af fyrr og síðar í hemumdu landi. En hvers vegna gerir Þjóðviljinn petta? Gerir hann það af umhyggju fyrir verkamönnum ? Nei, honum er al- veg sama um verfeamenn. En pað er annað, sem hönUm er e'kki sama um, og pað er húsbóndi hans, Stalin, vinur Hitlers. Stalin er á móti pví, aÖ Bretar vinni stríðið. Þar af leiðandi er Þjóð- viljinn líka á móti pví, að Bretar vinni pað. Stalin vill, að Hitler, vinur hans, vinni stríðið; pess vegna vill Þjóðviljinn Uka að Hitler vinni pað. Stalin vildi að Hitler hernæmi ísland — og hefir kannske látið legátana við Þjóð- viljann hjálpa til að urvdirbila það — og pess vegna varð Þjóð- viljinn æfur, er Bretar urðu fyrri til. Verkamenn vita pað, að þau ver k,sem peir vinna nú hér fyrir Breta og fá vel borguð í myxxt síns eigin lands, hefðu peir orðið að vinna hvo.rt sem peim likaði betur eða ver, fyrir sultarkjör ein, ef Hitler (eða Stalin) hefðu hemumið ísland. Það er pví ekki umhyggjan fyrir verkamönnunum í Reykjavík, sem ræður afstöðu Þjóðviljans, heldur pjónslund hans við Stalin, núverandi stuðn- ingsmann >og félagá Hitlers. Þess vegna reynir hann að spilla fyrir pví, sem mest hann getur, að verkamenn fái vinnu. * Verkamenn vita vel, að það er erfitt verk ag vandasamt, að halda svo réttar vinnuskýrslur yfir vinnu margra verkamanna, að aldrei geti á milli borið milli verkamannnsins og pess, sem greiða á kaupið. En allir verka- menn, sem vita, að peir vinna hjá peim, sem greiðir káup peirra refjalaust, gera enga rellu út af pví, ef peir fá að halda vinnu sinni. Verkamaðuriinn veit, að petta er erfitt verk, pó Islending- txr eigi í hlut, sem vel skilur mál han's, og hanin veit líka, að petta er enn erfiðara pegar útlending- !ur á í hlut, sem lítið eða ekkert skJlur í málinu. Hanm veit líka, að petta er erfitt, pó ekki sé nema um tugi verkamamna að ræða, hvað pá pegar um er að ræða niokkuð á aninað púsund verkamenn. Þeir vita líka, að pegar margir eru í vinnu getur verið ókleift að láta kaupgreiðsl- ur til allra fara fram á réttum tíma, en pað eru smámunir í augurn verkamannsins. Þjóðviljinn hefir nú tekið sér fyrir hendur að reyna að gera pessa smámuni að óánægjuefni. En áf því að- hánn hefir grun um, hve lítið verkamenn leggja upp ár pessum misfellum, pykir hon- um ekki taka pví aÖ nota petta í baráttunni fyrir Stalin, heldur reynir hann að læð'a inn óheiðar- leikagrun á pá menn íslenzka, sem brezka setuliðið hefir fengið Era Höjgairð & Schnltz ai m ir m alla nnno í Reskjavik og nðgreiii? ÞESSI spurning ryður sér meir og meir rúms meðal allra stétta manna, þó aðallega meðal iðnaðar- og verkamanna. Spurningunni er að vísu ósvar- að taka að sér, benda fyllilega í sem þetta danska firma er farið a ðtaka að sér, benda fyllilega í þá átt, að svo muni vera. Óánægja almennings er allt- af að aukast, svo að við svo bú- ið er ekki hægt að una lengur. Það var almennt talið svo að firmað Höjgaard og Schulzmuni hafa tapað á ákvæðisvinnu þeirra við Sogsvirkjunina á árunum 1936 —1937. Stóðu peir pó að sögn við allar sínar skuldbmdingar, og mun ekkert hafa verið út á verk peirra við Sogsvirkjunina að setja, enda er petta vel pekkt firma, sem hafa mun heimsvið- urkenningu, fyrir ýmsar fram- kvæmdir víðsvegar um heim. Full trúar pessa firana, sem starfið hafa hér á landi hafa einnig kynnt sig pað vel, að íslenzkir undirmenn peirra hafa boriðpeim frekar góð orð. (Hér vil ég þó undanskilja yfirverkfræðinginn, seim peir sendu hingað í byrjun verksins, því hann mun, eftir pvi ,setm ég hefi heyrt, verið frekar óheppinn í framfeomu sinini hér). Af pessu leiddi réttilega að pótt þeir hafi tapað fjárhagslega á Siogsvirkjuninni, pá hafí þeir frekar unnið hugi nmnna með góðri framkomu, svo að pegar Laxárvirkjun feom á döfína, töldu menn pað frekar Tieppilegt að þeir fengju pær framkvæmdir, og mun pað jafnvel hafa verið skoð- að af velunnurumi þeirra, sem sjálfsagðar sárabætur vegna tapsins við Sogsvirkjunina. Það var ekkert við pessu að segjia, því peir stóðu par við sínar skyldur sem við fyrra verkið. til pess að annast milligönguna milli sín og verkamaninanna um feaupgreiðslurnar. Á þessa menn lýgur hann og dylgjar um óheið- arleik, eins og versta níð- skjóða. Af hverju gerir blaðið petta? Það gerir pað af pví, að pað öfundar pessa menn af þeirn trúnaði, sem þeim er sýndur. En enginn treystir tuskunum við Þjóðviljann. Þeir eiga pví pessa einu leið, að rægja þessa menn og reyna að. gera pá tor- tryggilega. Þetta hakla peir að takist nú alveg sérstaklega vel laf pví, að tveir menn aðrir, sem Alpýðufliokksmenn höfðu sýnt traust, hafa brugðist pví hrapal- lega. Þjöðviljinn heimstar rannsiökn á þessa prjá roenn. Ef sú krafa hefir vi'ð eitthvað lað styðjast, er sjálfsagt að raninsaka pað mál. Það er alltaf gott að hið sanna íkorni í ljós. En væri pá ekki rétt að rannsaka hvaðain pað fé kem- ur, sem blaðið Þjóðviljinn er gef- ið út fyrir. — Allir vita, að það er ekki íslenzkt fé, hvaðain sem það annars er komið. Þá kom nú hitaveitan til skjalanna, og var pað þá ekki sjálfsögð skylda að láta petta velpekkta firma, sem áður var búið að taka að sér 2 stórvirki hér á landi og reynst vel, fá tækifæri á hitaveitunni? Jú, vita- skuld hugsa fiorráðamenn ríkis 'Og bæjar, sem með petta mál höfðu að gera, enda fengu þeir tæki- færið og verkið líka. Nú kom stríðið með öllum sín- um hörmungum, og stansaði, I það minnsta í bili, heldur fram- kvæmdin í hitaveitumáli okkar. Þá get ég hugsað mér að ein- hverjar líkar hugleiðingar og eft- irfarandi hafa bært á sér í kioll- Um forráðamanna ríkis og Reykja vikurbæjar, sem hafa með pessi niál að gera. Þetta óskabam íslenzkra fram- ikvæmda, firmað Höjgaard og Sohulz, geta ekki einbeitt starfs- orku sinni að fullu í págu hita- veitunnar, og við verðum pví, — sem góðum drengjum sæmir — a*ð sjá peim fyrir nógu framkvæmd- arsviði, og margt smátt gerir eitt stórt. Þessar hugleiðingar líta nú sakleysislega út, en væri ekki rétt að líta á málið, og pessa framkomu frá anrrari hlið, og vita pá hvori hún lítur alveg svtona sakleysislega út. Það hefir lengi verið hugsað til pess að brcyta Tjamarbrúnni oikkar, en aldrei orðið úr verki, ifyrr en í sumar að ráðist var í þessar framikvæmdir. Bærinn hef- ir á að skipa göðum verkfræð- ingum — og virðist pví hafa verið ástæðulaúst að leita til ann- ara, en úr því það var gert, pví pá ekki til íslenzkra verk- fræðinga og iðnaðarmanna, sem hefðu verið fullkomlega færir utn pað? Bæjarsíminn lætur Höjgaard og Schulz framkvæma einfalda vinnu fyrir sig, sem' verkfræðing- ar bæiarsímans hefðu vel getað séð um sjálfir. — eða aðrir ísl. verkfræðingar 'og iðnaðarmenn ef hinir hefðu verið of tímabundnir. Hvorugt pessara verka er boð- ið út i alm. útboði, heldur sa.m- áö um pað við erlent fírma, og munu flestir vera sammála um það, að þetta er í fyllsta máta óviÖkunnanlegt. Hið brezka setulið ’hér lætur petta danska firma vininia fyrír túgi eða hundruð' púsunda kröna. Ég hefi heyrt að Danirnir fram- kvæmdu petta veik, eftir reikn- ingi. Því lætur hið brezka setu- lið ekki íslenzka iðnaðarmenn og verkfræðinga taka þetta að sér eftir reikningi, eÖa hefir hið brezka se.tulið snúið sér til Islendingapog áhrifamenn xsl. séð nm að danska firnxað sæti fyrir pessu, eins og öðrum framkvæmd um hér? Það er að margra Ihyggju, í fullu samræmi við tvö áður getin verk. Það er afsakanlegt af fjárhags- legxrm ástæðum, að eriend verkfr. firmu séu látin framkvæma hér stórvinki eins og t. d. Sogsvirkj- unina og hitaveituina, pótt hins- vegar að það- sé ádeiluvert hvað Bæjarstjórn j mótmælir. Abæjarstjórnarfund- inum í gær var gert að umtalsefni, að firmað Höjgaard & Schultz væri farið að taka að sér ýms störf hér, auk hitaveitunn- ar. Hóf Guðm. Eiríksson þær umræður. Eftirfarandi ályktun í málinu var samþykkt með samhljóða atkvæðum: „Bæjarstjórn Reykjavík- ur telur óheppilegt að firmað Höjgaard & Schultz A/S Khöfn, sem hér hefir haft verkfræðinga frá því á síðastliðnu sumri við framkvæmd Hitaveitu Reykjavíkur, gangi inn á verksvið íslenzkra hygg- ingameistara með því að taka að sér húsbyggingar og aðrar verklegar fram- kvæmdir í Reykjavík og nágrenni og felur borgar- I; stjóra að koma þessu áliti til rétts hlutaðeiganda.“ ísleinzkum sérfræðingum hafaver- ið gefiin lítil tækifæri til að afla sér nauðsynlega reynslu á verk- leguirt sviðum, pví pað er ekki svo lítilsvirði fyrir pjóðina að peir geti aflað sér pessa reynslu, en pað er á engan máta afsiak- anlegt pegar erlend firmu eru lát- in framkvæma hér verk, sem ísl. iðnaðarmaður getur haft öll skil- yrði til að taka að sér. Augu áhrifamanna hér, ættu að vera farin að greina gildi ísl. iðnaðarmamna, pví pað er, — svo tekið sé pað næsta — ekki langt síðan að hinin nýji háskóli vor var vígður og alanenningi til sýn- is, sera er glæsilegt sönnunar- gagn fyrir kuronóttu og getu ísl. iðnaðiarmanna, enda standa peir fuillkomlega samanburð við er- lenda stéttabræöur — meira að segja pá dönskii. Það imá fullyrða, að pessi fram- koma ísl. forráðamanna sem með pessi mál hafa að gera, værí fordæmd allsstaðar annarsstaðar en hér á landi, enda er pað hverri pjóð til minkunnar að taka slíku með pögn og umburðar- Ég heyrði þá skýringu um dag- inn frá einum sem fyllti flokk velunnara pessá erlenda firma, að pað hefði enginn getað tekið að sér byggingxi tjarnarbmarinn- ar aðrir en Höjgaard og Sohiulz, vegna pess að þeir hefðu einir byggingarefni. Þeir einir hefðu t. d. nóg sement. Hvernig hefir Höjgaard og Schulz fengið þá aðstöðu hér, að hafa nóg byggingarefni til ýmsra framkvæmda utan hitaveit- unnar þegar aðrir fá ekki til nauðsynlegra bygginga? Frh. á 4. s. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.