Alþýðublaðið - 06.09.1940, Blaðsíða 1
rflTSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRiiANGUS
FÖSTUDAGUR 6. SEPT. 1940.
^05. TÖLUBLAÐ
S|ien«fii
íslefldlng
eiiflitiii
orínrlíndui.
Bretar veittu leyfið fyrir sitt leyti í gær
£! ekki koma npp nýir erfiðieikar, mnn Isja
fara tii Petsamo nm miðlan
ÝJAR VONIR eru nú (um það, að, íslendingar, sem
dvelja á Norðurlöndum og óska að komast heim, geti
N
það.
Brezki sendiherrann hér, Mr. Howard Smith, tilkynnti ut-
anríkismálaráðuneytinu í gær, að brezka stjórnin hefði nú fyrir
sitt léyti veitt leyfi til heimfarar íslendinganna. ÁSur var talið
líklegt, að ekki stæ.ði á leyfi frá Þjóðverjum. Ef allt gengur að
óskum um þetta ér ráðgert að „Esja" fari um miðjan þennan
mánuð áleiðis til Petzamo á Finnlandi og taki la'nda okkar þar.
En því miður er reynslan af
þessum málarekstri öllum síðan í
vor á þá leið, að við getum ekki
verið vissir um heimkomu hinna
innifrosmu landa bLkkar fyrr en
„Esja" er lögð af sta'ð til að
sækja þá.
Undir eins í vor, þegar Dan-
mörk var hertekin og landið sett
í herkví af Bretum, var þess ein-
dregið öskað af íslendingwm í
Danmörku, að fá Ieyf i til að kom-
ast herm. Var þá talað uwi að
reyna að komast heim um Kirke-
nés í Norður-Noregi eða um
Petsamo á Norður-Finnlandi. En
þegar Pjóðverjar höfðu að fullu
herfcekið Noreg var Kirkenes úri-
lofcað — og jafnframt óx fjöldi
þeirra Islendinga, sem óskuðu að
kiomast heim, því að við bættust
landar okkar í Noregi og Sví-
þjóð, en flestir þessara manna
em námsménin.
Rikisstjórnin gerÖi þegar í stað
ítrekaðar tilraunir til að fá leyfi
ófriðaraðilanna fyrir heimfiutM-
ingnum. En hún mætti þegar ó-
teljandi örðugleikum bæði frá
þehn og eins frá finmsku stjóm-
inni. Svo fór þó að lokum, að
firunska stjórnin veitti leyfi fyrir
sitt leyti, en þá var eftir að fá'
leyfi ófriðaraðiljanna — og gekk
á ýmsu með að fá það. Var þetta
mál svo erfitt, að einn dagiinn
benti aílt til þess, að full lausn
væri fengin, en hinn daginn virt-
'is't allt vera vooilaust.
Nú hefir um hríð ekki staðið
á leyfi Þjóðverja — og í gær
kom leyfii Breta. Virðist þvi sem
stendur ekkert vera málinu til
fyrirstöðu, en rikisstjórnim er
orðin svo kvekt á þessu máli,
eins og um flutning efnisins til
hitaveitunnar, sem nú eru litlar
vonir um, að ekki er hægt að
fu'llyrða um heimkomuna fyrr en
Esja er lögð af staö.
Utanrikismálaráðuneytið setti
Frh. á 4. sí&u.
Grimmilegar loftárásir
á England i morgun.
-------------» ---------_.
Lengsta aðvörun um ioftárás, sem
hingað tii hefir verið gefin í London.
GRIMMILEGAR loftárásir hafa verið gerðar á England í
nótt og í morgun og var aðvörunin um loftárás á Lon-
don í nótt sú lengsta, sem gef in hef ir verið hingað til í stríð-
inu. Stóð hún 1V% klukkustund. Loftárásir hafa einnig verið
með mesta móti í morguri.
Eldsnemma varð þess vart, að 200 þýzkar flugvélar stefndu í
átt til London og reyndu að brjótast gegnum varnir Breta. Voru
þetta bæði árásarflugvélar og orustuflugvélar. Skothríð með loft-
varnabyssum var þegar hafin, og brezkar orustuflugvélar réðust
á móti. Riðluðust brátt fylkingar, og var um skeið barizt á sex
stöðum, og stóðu orusturnar í fullan hálftíma. Ein árásarflugvél
þvzk var skotin niður í sjó, önnur hrapaði á Iandi. Annars eru
fregnir ennþá óljósar um úrslitin.
Karol Rúmeníukonuiigur
leggur níður konuiisfcióm.
¦ ¦ ' . :. ',
'" 3
?:S:^Ta:;.5»i
m
í annað slnn I hásœtlð.
KAROL KONUNGUR
A FHENDING meiraen helmingsins af Transsyívaníu og
*-f~ óeirðirnar, sem undanfarna daga hafa stöðugt verið
að fara í vöxt í Rúmeníu vegna óánægjunnar, sem upp-
gjöfin fyrir valdboði möndulveldanna hefir skapað, hefir
nú leitt til þess, að Karol konungur hefir lagt niður kon-
ungdóm og sonur hans, Michael krónprins, tekið við kon-
ungstign.
Tilkynning um þetta var gefin út í Búkarest klukkan
5 í morgun, eftir að Karol konungur hafði setið næturlangt
á fundum með herforingjum sínum. Það er tekið fram í
yfirlýsingu hins fráfarandi konungs, áð hann segi af sér í
þeirri von, að það geti orðið til þess að firra landið miklum
hættum.
Gharcblll býst við harðnaiidi Mt-
áfásu Þjóðverja í septemher.
MaMMíJénsð ennþá fnrðulega IftlH
—_—. » ,' —__.
CHURCHILL forsætisráðherra Bretlands flutti ræðu í neðri
málstofu brezka þingsins í dag og hafði þeirrar ræðu verið
beðið með mikilli eftirvæntingu. Þegar Churchill hafði talað í
nokkrar mínútur var gefið merki um loftárás á Loridon og var
talið rétt að þingheimur Ieitaði hælis í loftvarnabyrgi, en eftir
svo sem 10 mínútur þótti sýnt, að um enga verulega hættu væri
að íæða og kvaddi Churchill þingheim til fundarsetu á ný og
hélt ræðu sinni áfram.
BretliHd og Bandaríkin.
Fjölda margar loftorustur
hafa verið háðar víða yfir Suð-
austur-Englandi. Komu þýzku
Frh. á 2. sí&u.
Chturchill gerði grein fyrir
satnningum peim, er fram hefðu
fario irr^illi Bretlands og Banda'-
ríkjanna um gagnkvæma aðstoð
við landvarnirnar. „Þessir merki-
legu sarrmingar milli Bnetlantís
og Bandaríkjanna, sem ég gaf í
skyn að væru á döfinni, siðast er
ég talaði í péssari málstofu, eru
nú farsællega til lykta leiddir.
íbúar Bretlands og Bandaríkjaona
hafa hvorirtveggja ástæ&u til að
verá ánægðir með þessa samn-
inga, iog reyndar mega þeir vera
fagnaðarefni vinum wrum hvar-
vetna i herminuin.
Ég vil vara menn við hví, að
ílesa ekki inn í hinar opinberu til-
kynningar meira héldur en í íþeim
stendur. En það, sem hér hefir
gerzt, táknar þó það, að Bret-
land og Bandaríkin hafa gert með
sér samkomulag um gagnkvæma
aðstoð gegn aðsteðjandi hættu,
og þetta samfeomulag er byggt á
trausti, samúð og góðvilja."
Churchill sagði enn fremur, að'
það væri ekki ástæða til að gera
litið úr þeirri liðsemd, sem Bret-
landi væri að þessum saimsning-
um. Með þessuim tundurspillum
væri fyllt upp í skairð, sem verið
hefði á varnarkerfi landsins ng
mundu þeir taka upp þjónustu í j
þágu Bretlands þegar í stað. j
Brezkar skipshafnir væru þegar j
lagðar af stað til hafna, þar sem '
afhendiing tundurspillanna ætti að
fara fram.
lalkanmáiin.
Þá vék Churchill að málefnum
Evrópu aimennt og tiðiindum
þeim, er gerzt hafa undanfarið,
og sagði þá meðal annars:
„Persónulega hefi ég ávallt
verið þeirrar skoðtínar, að Suður-
Bobrudsja eigi að tilheyra Búlg-
aríu, og ég hefi heldur aldrei
verið ánægður með það, hvernig
farið var með Ungverjaland eftir
síðustn styrjöld. En hins vegar
dettur mér ekki í hug ao leggja
tii að vér viðurkennum neinar
landamærabreytingar, sem gerðar
kunna að vera meðan á þessari
styrjöld stendur, nema því að
eins að þær séu gerðar af frjáls-
Frh. á 2. síðu.
I gærkveldi yoru farnar fjöl-
mennar kröfugöngur um Búka-
rest undir forystu járnvarðliðs-
manna og krafðizt mannf jöídimi
þess að konungurinn segði af
sér. Þegar þessar kröfugöngur
höf ðu stáðið um hríð, f ór Anton-
escu, hinn nýi forsætisráðherra,
sem raunverulega var búinn að
taka sér alræ.ðisvald, til kon-
ungshallarinnar og gerði kröfu
mannfjöldans einnig að sinni
kröfu. Hófust nokkru síðar þær
ráðstefnur Karols konungs við
hershöfðingjána, sem í dögun í
morgun leiddu til þess, að hann
lagði niður konungdóm.
Sagt er, \að Karol konungur
muni fara úr landi í dag og
Frh. á 4. sí&u.
BffiiarsQórn breytir
enn nmferðarreolnn
Míími' w®$§st afgrella
einnieg vimstra megin.
BÆJARSTJÓRN samþykkti í
gær tvær breytingar á sarn-
þykt sinni 1. ágúst varðandi um-
ferðaregluir á götunum, þarsem
eingöngu er leyfður einstefnu-
akstuir. Þessar breytingar voru
mjög nauðsynlegar, pg kom það
mjög fljótt í ljós, eftir að farið
var að framkvæma hinar nýju
reglur.
Breytingarnar eru svo hljóð-
andi.
„Þó megi bifreiðar nema staðar
vinstra megin til afgreiðslu þegar
í stað, en öll bið sé bönníuð þeim
megin á götunni."
Og:
„Þó megi fólksbifreiðar nema
staðar vinstra megin, til þess eins
að taka farpega eða skila þeim,
en öll bið sé bönnuð {>eim meg-
in á götunni."