Alþýðublaðið - 11.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1940, Blaðsíða 2
MIÐViKUDAGUR 11. SEPT. 1940 ALJÞÝÐUBLAÐIÐ glýsing Rapprœttl Háskélans. am lansar IðgregleHönastððDr í Reykjavik. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjómarinnar verSur lögregluþjónum í Reykjavík f jolgað um 16. Eru ./l stöður þessar því lausar til umsóknar og er um- sóknarfrestur til 25. þ. m, Umsóknir skulu stíl- aðar til lögreglustjórans í Revkjavik, og Íiggjá •"! frammi hjá honum sérstök umsóknareyðúblöð. Aldurstakmark er 28 ár og enn fremur skulu umsækjendur vera hraustir, meira en meðal- íi menn á hæð og vel vaxnir. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. sept. 1940. Agnar Kofoed«Hansen. Gagnfræðaskðlinn i Eeykjavík. Skólinn tekur væntanlega til starfa fyrstu dagana í októ- ber. Aðeins fáein sæti eru ennþá laus í fyrsta bekk. Nemendur, sem luku prófi upp í annan og þriðja bekk síð- í astiiðið vor, eru beðnir að láta mig vita nú þegar og alls eigi síðar en 15. sept., hvort á að ætla þeim rúm í bekknum, f svo að hægt sé að svara öðrum, er sækja. INGIMAR JÓNSSON. Sími 3763. SSknm ekiii á skiftimynt eru meðlimir vorir heðnir að haf a með sér smápeninga, er þeir greiða iðgjöld sín. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. BARNSMEÐLÖGIN HÆKKA Frh. af 1. síðu. Þegar pær lágu Itöks fyrir á- kvað félagsariálaráðuneytið að æskja pess, að framfærsluimálar nefnd ríkisins, ásamt eftirlits- manni sveitarstjómarmálefna skyldi athuga gaumgæfilega allar tillögurnar, samræma pær sem toest og gera síðan heildartil- lögur um meðlögin miðað vjð vaxandi dýrtíð. Við pessa athliigun kom í ljós að mjög míkið ósamræmi var í íillöguim hinna ýmsu sýslunefnda log bæjarstjóriia svo að nauð- synlegt var að gera par ítarlega athugun og samtöl við ráðuneyt- Sð gerði framfærslumálanefndin •og eftirlitsmaðurinn sameiigin- lega tillögur til ráðuneytisins, par sem meðalmeðlögin voru sam ræmd og sett i flokka ettir sýsl- pm og kaupstöðum og voru gerð ar verutegar breytíngar á ýmsu til samræmis. Vegna pess, hve óvíst er um imeðiag í lahdinu framvegis pótti ráðuneytinu ©g ráðunautum pess rétt, að ákvörðun sú, sem gerð - yrði nú yrði aðeins miðað við !1 ár í stað 3 ára áður, eins og lögin ákveða.; Nær ákvörðunin, sem tekin var pví yfir tímabil- ið frá 14. maí s. 1. til 14. maí "1941. En tíl pess að hægt sé að framkvæma petta parf lagabreyt- ingu og mun frumvarp í pá áft verða lagt fyrir næsta alpingi. Eftir að búið var að fá innbýrðis sameiningu milli gjaldsvæðanna var ákveðið að hækka öll barns- meðlög frá peim grundvelli, er pá var fenginn, um 20<>/o og gild- ir pað frá 14. maí s. 1. s 13 sýslur og 3 kaupstaðir (Vest- mannaeyjar, Seyðisf jörðuir tog Bigfufjörður) höfðu lagt til að meðalmeðlögin yrðu hækkuð og nam sú hækkun aö meðaÍtaVi 17 o/o.. 7 sýslur og 1 kaupstaður '(Reykjavik) lögðu til að með- lögin yrðu óbreytt áfram. 2 sýsl- lur lögðu til litilsháttar hækkunar á meðlögunum. 1 sýsla og 4 kaupstaðir (Isafjörður, Hafnar- fjörður, Akureyri og Neskaup-* staður) Iögðu til að áðurgildandi meðlagstölur hækkuðu eins og slysabætur ,ellilaun, örorkubætur, eða eins og kaupgjald í landinu. Þessi síðasttalda leið var nokkuð athuguð og var komist að peirri niðurstöðu, að hún yrði ófram- kvæmanleg iog að vandræði mynde verða, ef farið væri að breyta meðl&gunum 4 sinnum á ári, eins og kaupgjaidinu og myndu framkvæmidir í pessu efni ffara i handaskiolum. Það pótti pví ekki fært að fara pessa léið". — Hvað hækka barnsmeðlögin pá? „Eftir hinni nýju skipun er meðlögunum skift nið'ur í flokka. 1 fyrsta flokki er Reykjavik og hækka meðalmeðlög par um 20«/o Það pýðir að meðlög með börn- um á aldrínum til 4 ára hækka úr 500 kr. í 600 kr. frá 4—7 ára úr 420 kr. í 505 kr. til IGÆB va* dregiö í 7. flokki Haypdrættis Háskolans óg komu þessi númer upp: 2000« krónw: 21271 5000 króniur: 14656 / i 2000 krðitiur: 12312"' — 22082 — F24842 1000 fcrónair,: 5547 — 7683 — 7768 — 14855 500 króniai*: 127 — 5888 10160 — 11845 19067—19552 ^7636 14455 23575 507 - 2111 5065 9072 - '13646 14719 16218 17723 20306 21544 23112 200 555 — - 2381 - 6602 10297 - 14073 - 15435 - 16485 - 18076 - 20772 - 21821 - 23564 króníir: 1532 — — 3684 - '6871 — 12706 — 14224 — 15889 — 16546 —I 18877 — 20863 — 22971 — 24374 ,9705 18676 24070 1964 — — 5011 — 8166 — 13487 — 14484 — 16143 — 16795 — 18948 — 21483 — 22997 — '24484 100 krónniar: 54 — 74 — 201 — 245 — 259 360 — 412 — 424 — 466 — 689 717 — 791 — 1152 — 1146 — 1546 — 1615 — 1796 — 1797 1944 — 2005 — 2089 — 2109 2249 — 2288 — 2289 — 2332 2568 — 2614 — 2659 — 2822 2945 — 3027 — 3058 — 3186 3377 — 3407 — 3562 — 3631 3643 — 3758 — 3845 i,— 3938 4043 — 4091 — 4163 — 4216 4324 — 4344 — 4397 — 4400 4520 — 4523 — 4624 — 4694 4795 — 4873 — 4965 — 5033 5324 — 5535 — 5642 — 5667 5757 — 5824 — 5855^ — 5912 6181 — 6189 — 6210 — 6301 6444 — 6490 — 6531 —, 6592 6645 — 6691 — 6701 — 6708 6992 — 7004 — 7040 — 7074 7154 — 7166 — 7211 — 7338 7458 — 7549 — '7559 — 7635 7972 — 7949 — 7955 — 7978 7987 — 8060 — 8154 — 8331 8418 — 8433 — 8541 — 8610 8626 — 8651 - 8663 — 8679 8713 — 8828 - 8831 — 8868 8870 — 8950 — 9020 — 9063 9115 — 9120 — 9152 — 9166 9286 — 9510 — 9643 — 9758 9714. — 9781 — 19904 — 9964 10007 — 10034 — 10036 — 10061 10086 — 10116 — 10162 — 10174 10309 — 10314 — 10316 — 10358 10382 — 10391 — 10441 — 10473 10504 — 10508 — 10540 — *i0641 10664 — 10741 — 10853 — 10917 11001 — 11016 — 11036 — 11099 fullra 15 ára úr 320 kr. í 300 kr. 1 2. flokkí eru kaupstaðirnir 4: Hafnarfjörður, ísafjörður, Siglu- fjörður log Vestmannaeyjar og hækka 'meðlögin par frá pví sem áður var um 20°/o. 1 3. flokki er Gullbringusýsla, í 4. flokki Akureyri, í 5. flakki Seyðisfjörður og Neskaupstaður, í 6. flokki Árnessýsla, Kjósarsýsla og Suður og Norður-Múlasýslur pg í 7. flokki allar aðrar sýslur*. Eru meðlðgin pví hæst í 1. fl. í Reykjavík og lægst í 7. flokki." 11176 — 11272— 11316—11318 11372 — 11391 — 11463 — 11468 11576 — 11584 — 11859 — 11884 11888 — 12177 — 12186 — 12268 12304 — 12316 — 12326 — 12399 12467 — 12493 — 12508 — .12568 12695 — 12703 — 12775 — 12808 13011 — 13094—13116 — 13145 13180 — 13188 — 13275 — 13430 13418 4- 13502 — 13651 A- 13686 13703 — 13859 — 13935:— 14014 14023 — 14043 f- 14154 — 14199 14529 — 14543 —14559 — 14604 14840 — 14902 — 14904 — 14962 15014'^ 15167 f- 15199 — 15224 15443 — 15531— 15624 — 15957 15974 — 16116 — 16197 i- 16239 16458 —16466 —16511 — 16552 16550 —'l6606r - 16612— 16722 16810 —.17108 -^17215 — 17289 17315. — 17363/— 17409 — 17457 17595 — 17633 — 17676— 17669 17819 — 17938 — 18013 — 18015 18132 — 18242 — 18280 — 18291 18613 —18637. <: 18685 — 18884 18937 — 1895Ó— 18957 —. 19391 19480 — 19536 ^— 19640 — 19833 19858 — 19953 — 19956 — 19963 20057 '— 20078 — 20123 — 2Ó201 20247— 20332 — 20474 — 20493 20596 — 20639,'— 20665 — 20668 20809 — 20825 — 20861 — 21010 21015 --M 21185 .— 21303 — 21333 21327 — 21374 — 21452 — 21474 21553 — 21777 — 21783 —.21897 2213 — 22188 — ! 22250 33655 22133—22188— 22259 — 22304 22386 — 22443 - 22595 — 22614 22772 — 22899 — 23017 — 23115 23170 — 23225 — 23285 — 23447 23486"—' 23545 — 23679 — 23740 23741—23792 — 23793 — 23846 23854 — 23931 — 24190 — 24Í92 24193 "-4 24262 — 24301 — 24373 24571 — 24638 — 24566, — 24654 24846 — 24969 — 24994 . . (Birt án ábyrgðar.) Hultfa: Skrftnir nássepr. HJLDA skáldkona hefir ekki , setið auðum höndum síð- luistu tíu árin. .Erá pví 1930 hefir hún gefið út tvær æfintýrábækur, ,,Berðu mig upp til skýja" og „Fyrir miðja morgunisól," ljöða- flokkinn: Þú hlustar vár, Undir stein'um, smásögur, Dalafólk, stóra skéldsögu í tveimur bind- lum, sem gerist í sveit, og nú er nýkioniið á bökamarkaðinn smá- safrasafnið Skrítnir náungar, tólf smásögur um ýmsa ein- keniiega menn og konur. Sögu." pessar mi raunar.skáld- sögo' pc að ef til vill hafi skáld- konan í huga ymsa eiinkennilega mcni serr hún, hefir kynnzt á lífsleiðinni og noti sem fyrir- myndii, én pað er háttur flestra skálda, málara og myndhöggvara og pykir ekki minni skáldskapur eða lisí fyrir- pví. Sumar persónurnar eru hinar kringilegustu í háttuin og tali, eiins og t. d. vitlausi Valdi, sem ef til vill hefir ekki verdð jafn „vitlaus" og hann var álitinn vera eða póttist vera. Hann befir verið hinn oPðheppnasti náungi, ekki látið ganga á sinn hlut, og hvers kyns tildur og hégómaskap hefir hann hatað eins og sjálfa pestína. Hulda skáldkona hefir átt seeti við háborðið á skáldapingi pjóð- LOFTARÁSIRNAR Á BERLIN . Frh. af 1. síðu. Brezka útvarpið sagði um há- degið: ;.* Arásin á Beriin var svo hat- römm og eyði'leggjandi, að pýzku hernaðaryfirvöldin hafa ekki séð sér fært áð breiða yfir hana né afleiðingar hennar. Hefir pýzka stjórnin verið knúin til að játa með fregnum frá Berlin, að mið- , borgin sé að mjög veruilegu leyti í rústum og samgöngukerfið Iam- að. Af peim orsökum hefir fólk verið flutt 'á -brott úr stölíum •hlúta miðbæjarins og er par hú eyðimörk í ríki Hitlers. Beriínarútvarpið hefir hvaðeft- ir annað hælzt um pað, að Bret- ar hafi virjað striðið og með árásunum á London hafi peir fengið pað stríð, sem peir báðu um. Breíland hefir svarað pessari rakalausu ásökun, en Hitler get- ur nú hugleitt pað með sjálfum. sé'r' hvort pað var svona stríð, sem hann bað um.^ • Pjéðferjar viðsötana. Þýzka útvarpið segiðv að í 1/oft- árásinni á Berlin í nótt hafi hvergi verið ráðizt á hemaðar- lega pýðingarmiklar stöðvar. — Fimm borgarar hafi verið drepn- ir, en margir - særðir. Sprengjur hafi komið á liistaháskölaiin í Charljottenburgh og sjúkrahús eitt og ýmsar merkar byggingar í. borginni. íbúðarhús hafi skemmzt sw mjög i miðhlauta borgarinnar, að flytja hafi orðið fólk bartui úr heilum götum. Segir ' BeriínaTutvarpið, " að brezku fliugmenniirnir hafi óefað gert pessar árásir á íbúðarhúsin að yfirlögðu ráði, pví að nóttin hafi verið heiðskír og peir auk pess notað 1 jósasprengjur. Þetta hafi pyí áreiðanlega verið gert samkvæmt skipun brezku her- stiórnarinnar, og getur pýzka út- varpið pess, að hér fyrir muni kipma harðar hefndir. LOFTÁRASIRNAR A LONDON Frh. af 1. síðu. Mrm London í gær og kynna sér af eigin sjon dg raun verksumr merkin eftir loftárásimar. Kem- ur pað greiniliega fram í fréttuim peirra, að peir dást mjög að hinni mikliu ró Lundúnabúa og h'inum ákvéðná' ásetningi, sem virðist hafa gagntekið hvem mann, að láta engan bilbug á sér finna-. . "'l ¦ . ¦ ' arinnar allt frá pví hún endur- nýjaði pulurnar, og ljðð hennar 'hafa notið mikilla vinsælda. Höf- uðeinkenni sagnagerðár hennar hefir verið hln rika samúð hennar með olnbogabörnum lífsins og smælingjunum. Og pessar síðustu sögur hennar bera pess vott, að pessi samúð hennar hefir ekki dvínað með árunum, heldur miklu fremur aukizí. Því enda pótt víða verði vart töluverðrar glettni í pessum smásögum, er pað allt góðlátleg glettni, sem engan sær- ir, og söigurnar eru allar yljaðar peirri samúð, sem skáldkonan feefir í svo ríkum mæli með öll- ttm, peim, sem á einhvern hátt hafa oirðið undir í lifsbaráttunni eða verið "hraktir úr leið, annað hvoírt af pví, að peir hafa ekki veTið „teihs qg aðrir" eða ekki nógu harðsæknir við að ryðja sér til rúms við veizluborð lífsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.