Alþýðublaðið - 13.09.1940, Side 2

Alþýðublaðið - 13.09.1940, Side 2
FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1940 Stúkan Einingin Sía. 14 heldur sína vinsælu hlutaveltu á morgun, laug- ardag kl. 4 e. m. í Góðtemplarahúsinu. Á boð- stólum eru meðal fjölda annarra ágætra muna 2 karlmannafataefni, % tonn kol, málverk, — stækkuð ljósmynd, öll rit Grundtvigs í skraut- bandi (10 bindi) og mikið af saltfiski og fleiri nauðsynjavörum. Notið fyrsta tækifærið að fá ykkur drátt fyrir litla 50 aura. — Inngangur kostar 50 aura fyrir fullorðna, 25 aura fyrir börn. — Húsið opnað klukkan 4 síðdegis. m laasar UfgrefiloþJéasstððBr í Hafoarfirð! Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður , lögregluþjómim í Hafnarfirði fjölgað um 3. Um- sóknir um stöður þessar sendist undirrituðum lögreglustjóra fyrir 22. sept. n.k. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 13. sept. 1940. BERGUR JÓNSSON. lansar lögreglupjðnsstðlnr Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar ísafjarðar frá 2. þ. m. verður tveim föstum Iögregluþjónum bætt við lög- reglu bæjarins. Árslaun kr. 3900.00 auk verðlagsuppbótar og kr. 200.00 í fatastyrk. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, hæð, ment- un og atvinnu undanfarið, heilbrigðisvottorði og ljós- mynd, sendist til undirritaðs fyrir 10. okt. n.k. Bæjarfógetinn á ísafirði, 6. sept. 1940. TORFI HJARTARS ON. / * , , i Gagnfræðaskéli Meyk¥íkin§a« tekur, að öllu forfallalausu, til staría um eða upp úr miðjum október. Þeir, sem ætla að setjast í I. bekk, sendi umsóknir á- samt skírnar- og bólusetningarvottorði og prófmiða Mennta- skólans um inntökupróf fyrir 1. okt. Þeir, sem ætla að setjast í III. bekk, sendi fyrir sama tíma umsóknir, ásamt gagnfræðaprófsskírteini, hafi þeir ekki verið nemendur skólans áður. Upplýsingar í síma 3029. —Nánara auglýsf síðar. SKÖLAST J QRI. Gott úrval af karlmannafataefnum og frakkaefnum nýkomið j GIFJUN - IÐUNN Aðalstræti DAGSBRUN Frh. af 1. síðu. verða líka tveir framvegis. Bjarni Stefánsson, sem tekur við störf- um ráðsmannsins peim, að gæta hagsmuna félagsins um viininu- samninga, taxta o. s. frv. Þainhig að hann hefir eftirl.it með bví að sampyk'ktir Dagsbrúnar séu- haldnar og auk pess sér hann Um innheimtu félagsgjalda. Alíred Guðmundsson sér um allt bókhald eins og áður, gerir upp kassa daglega og leggurpað sem inn kemur í félagssjóðsbók, sem síðan er gerð upp af gjald- kera og f jármálaritara. Alfred afhendir gjaldkera pað sem á að fara í vinnudeiíusjóð en varðveitir féiagssjóð, sem pó er gerður upp vikulega af gjald- kera eins og áður er sagt“. KsHBiBtitar á eftir timaBBBi. Kommúnistar hafa undanfarið genigið eins og grenjandi Ijón meðal verkamanna til að fá pá til að skrifa undir áskorun um Sund í Dagsbrún. Barst stjórn Dagsbrúnar í gær áskorun pessi og er hún und- irrituð af 153 mönnum, en par af eru 68 alls ekki í Dagsbrún! Er skorað á stjórn félagsins að halda fund um síóustu helgi!!! Það er yfirleitt rétt fyrir vcrka- menn að vera vel á verði gegn tilraunum kommúnista til aðfleka pá til undirskriftar eða fundar- • sampykktar. Margir verkamenn munu óig hafa vísað peim á bug að pessu sinni. ÁRÁSIN Á BERLÍN í FYRRI- NÓTT Frh. af 1. siðu. sem vöruvagnar stóðu hundruð- uim saman. Því næst var eld- sprengjum látið rigna yfir járn- brautarstöðvarnar og komu Upp miklir eldar. Þessu næst var gerð mögnuð árás á aðalfiugvöll Berlínarborg- ar, Tempeíhoferflugvöllinn, sem reyndar er einn af helztu fiug- völlum Þýzkalands. Var viðhöfð sama aðferð í peirri árás. Sprengjum var einnig kastað niður yfir yerksmiðju og stjórn- arbyggingar. Allar brezku flugvélarnar, er pátt tóku í pessafi árás, náðu heim til stöðva sinna slysalaust. í opinberum brezktnh tilkynn- ingurn segir, að árásirnar, sem gerðar voru á Brernen og Ham- borg í nótt hafi verið mikllu skæð ari heldur en árásirnar á Ber- lín , Nýtt Nautakjot Nýtt Dilkakjöt Saltkjöt Simar 3828 - 4764. r-------- UM ÐAGINN OG VEGINN --------------------- ► Hugleiðingar bónda um erfiðleikana í sumar, veðráttuna, > sveiíabúskapinn og frámtíðarhorfurnar. [ ------- athuganir hannesar á horninu. ------------ EG MINNTIST á það nýlega, að ég vildi g-jarna fá bréf frá sveitafólki um áhugamál þess og viðfangsefni. Fyrir nokkrum dög- um fekk ég bréf frá bónda í Árnes- sýslu. Það er pví miður svo larxgt, að ógernxngur er að birta það í heild, en hér á eftir fer dálítill kafli úr pví. Ég vil enn einu sinni taka það fram, að það er tilgangs- laust að senda mér löng bréf um sama efni. Bréfkaflinn frá bóndan- um fer hér á eftir: „FYRIR NOKKRU síðan heyrði ég Árna frá Múla vera að tala í útvarpið. Efni þess hluta af ræðu hans, sem ég heyrði, var, að eggja fólkið að flytja sig í sveitirnar og búa þar til æfiloka. Á þessu hafa ótalmargir harnraö á undan hoii- urn — og á víst eftir að endurtak- ast oft og mörgum sinnum. En þeir gleyma því ávalt, þeir vísu menn, sem um þessi fólksflutningamál til sveitanna tala, hvernig fólkið á að lifa í sveitinni eða sveitaþorpunum, þeim sem þeir eru að búa til með innantómum orðunum. Til merkis um það, hve miklir búhöldar þessir miklu merkisberar landbúnaðarins og framkvæmdanna í sveitunum eru þarna sunnan Hellisheiðar eru plógstrengirnir og yfirleitt allar framkvæmdir þeirra í Fló- anuftx í svonefndri „Sífaeríu.“ Það væri vissulega gaman að sjá Árna frá Múla eða einhverja jafningja hans reisa bú á einni skákinni í Síberíu — og sjá slíka búmenn búa þar með skylduliði sínu, og hafa ekkert við að styðjast annað en jarðarafnotin." „ÞAÐ sýnir líka hvílíkir vel- unnarar sveitanna í austurhéruðun- um þeir eru, Árni frá Múla og flokksmenn hans. Síðan byrjað var á Krísuvíkurvegi hafa þeir gjört allt, sem þeir hafa orkað til að tefja og eyðileggja þá vegalagn- ingu, sem þó hver einasti skynbær maður veit, að er eina örugga sam- gönguleiðin frá Reykjavík til aust- .urhéraðanna. Auk þess, sem þessi vegur færir hið forna fiskiver, svo eitthvað sé nefnt, Herdísarvík, inn í vega og samgöngukerfið, og vit- að er, að þar mundi strax að veg- inum komnum, rísa upp all álitleg- ur bátaútvégur, og sú veiðistöð yf- irleitt þorga alla þessa vegarlagn- ingu bæði beint og óbeint á nokkr- um árum.“ „EINS OG ÖLLUM er ljóst, hefir þetta samgönguvandamál til aust- urhéraðanna verið á dagskrá und- anfarna áratugi og hugsjónamenn gjört það að baráttumálum sínum, svo sem járnbrautarlagningu aust- ur yfir fjall og yfirbygging Hell- isheiðarvegar, sem hvorttveggja var nokkurn veginn örugg sam- göngubót, en nú ef til vill tilheyr- ir ekki nýja tímanum. Þeir eru nú dánir, sem fyrir þessum málum börðust og aðrir teknir við mál- inu, sem vonandi leysa það á þenn- an eina viðunandi hátt, að hraða lagning Krísuvíkurvegar svo sem verða má. Fyi’st þai’f að vinna að öruggum samgöngum, síðan að gjöra sveitirnar byggilegri með allskonar iðnaði; þó fyrst af öllu þarf að , framleiða áburð innan- lands. Fyrr kemst aldrei ræktun landsins í viðunandi horf. Reynsl- an sýnir, að íólkið sækir þangað sem lífvænlegast er. Ef til dæmis eitthvað er gjört af viti fyrir aust- urhéruðin, þarf ekki að flytja fólk- ið þangað, þá kemur það sjálft. Því þarf ekki að skjóta loku fyrir það með neinskonar lagastörfum að það hafni sig í höfuðstaðnum, en nú á tuttugustu öldinni er þó svo langt komið menningu íslendiuga, að enginn sættir sig við að Iifa lífi sínu í daunillum moldarhreysum, þegar sumir landsbúar liía í glæst- um höllum. Þessvegna er þýðingar- laust að skipa öreigafólki að setj- ast að í mýrarflaginu í Síberíu — í Flóanum — eða í aðra staði, eins og stendur.“ „SLÁTTURINN í austurhéruð- unum hfeir nú staðið sem hæst. — Þessi helzti bjargræðistími land- búnaðarins, sem allir þekkja, sem í sveit hafa verið. Aðalumræðu- efni daganna hjá þeim, sem þann atvinnuveg stunda, er veðrið. Það þykir öllum fræðimönnum fátæk- legt umræðuefni, þ. e. fræðimönn- um, sem lítið vita. Þau undur hafa gjörst, að í austurhéruðunum hefir mjög sjaldan dagur komið á þessu sumri, sem jafnvel að elztu menn muna vai’la annan eins í’osa, lág- lend engjalönd því á kafi í vatni og jafnvel lautir í hálendi." „ÞAÐ ER ÞVÍ eigi lítið gleði- efni hverri hugsandi sál í sveit- inni, ef svo ber við, að til sólar sést að morgni dags og fólkið kepp- ist við að spá. Spá fyrir dægrinu fyrst og fremst og þar næst koma „kvartelaskipti" tunglsins, nýtt tungl og fyllingin er það markverð- asta — og kannske hánn þorni með síðasta kvartelinu, eða þá endi hundadaganna, auk hinna sjálf- sögðu veðrabrigða til góðs, hinn nafntógaða höfuðdag. Lengra aftur - í tímann ■ er varla gerlegt að fara. Og eldra fólkið, sem ekki er því ruglaðra af seinni ái'a ölduróti vís- indann signir sig mót austri á sólskinsmox’gnum með gömlum og góðum hátíðleik og bæn til hins almáttuga um að rosanum linni, auk úthlutana á súld og þurrki. í ÞESSU EFNI verður hið forna hyggjuvit mannanna að nægja, — síðan Jón í veðrinu lét af embætti,. og ræðast með skynsemi, því mik- ið liggur við, að ekkert út af beri. - Þess vegna verður það vel að at- hugast, hvort þetta er ekki ein- ungis ,,morguntórur“ feða þá hinar- illræmdu dagmálaglennur. Svo eru hvítu þokuböndin með austur- fjöllunum að morgni uggvænleg og vís til að teygja angalýjurnar um himininn og berða að regni. En allir sólskinsblettir á vesturfjöll- unum boða gott; allt eru þetta göm- ul og góð veðurfræði austanmanna frá örófi alda. Bezt er að vera við- öllu búinn. Það góða skaðar eng- an, ef örlögin skildu nú úthluta. því, en ótal margt kallar að, svo mikið er víst meira en mál að snúa flata heyinu, sem óþurrkað er.“ „í SUMAR hafa þessar vinnu- stundir verið alltof stuttar, því miður, því sunnlenzku rigningarn- ar geta orðið hlálegar, þegar þær eru í sínu almætti og einstaklega skeýtingarlausar um allar nefnd- irnar —• skipulagsnefndir — og á- setningsnefnd; „allt hann að einu gildir, þótt illa líki’ eða vel.“ En „Ó, þú sveita sæla“ framtíðarinn- ar, þegar að því kemur, að vélarn- ar þuri'ka heyið og bjóða rosanum byrgin, og framleiða allskonar efni xxr hinu ríka skauti náttúrunn- ar, fólkinu til uppeldis. Þegar jarð- hitinn verður beislaður, til þess að hita upp loft og jörð svo hinn skæði óvinur, næturfrostið, geti ekki eyðilagt uppskeruna. -i-t Þegar enginn dragbítur afturlialds og ill- girni er til í landinu, þá þarf eng- an Árna til að lofa og vegsama sveitalífið, þá lofar það sig sjálft.“ -----------------------:----- frá Spörtu, Laugaveg 10. DRENGJAFÖTIN Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- sundi 1.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.