Alþýðublaðið - 14.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1940, Blaðsíða 2
saifi Hkiibann* Hér með tilkynnist, með tilvísun til 45. greinar lög- reglusamþykktar fyrir Hafnarfjörð, að frá kl. 12 á hádegi sunnud. 15. sept. n.k. má ekki aka bifreiðum eða bifhjól- um um Mjósund í Hafnarfirði. Brot gegn fyrirmælum þessum varðar sektum, allt að I kr. 1000,00, samkvæmt 91. grein lögreglusamþykktarinnar. Þetta tilkynnist hér með til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 13. sept. 1940. Il@i»fpir JéBBSSon. BjrggingariðnaðarmenD. Byggingarmeistara vantar til þess að hlaða torf og grjót- veggi í útihús við herbúðir brezka setuliðsins á eftirtöld- um stöðum: REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, ÁLAFOSSI, BALDURSHAGA, SAURBÆ Á KJALARNESI. Hver verktaki skal vera reiðubúinn að hlaða a. m. k. 2000 ten.m. vegg fyrir 15. október n.k. Borgun miðast við ten.m. tölu í hlöðnum vegg og fer fram vikulega. Byggingarmeistarar, sem vilja taka þetta að sér, skulu sækja um það, persónulega, til Lieutenant Russel, Sænsk-íslenzka Frystihúsinu. ansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó í kvöM (sunnudag 15 sept.) kl. 10 Hfn'ágætia Idnó-Itl|ótnsveit leikur Aðgöngumiðar frá kl. 6 síðd. i Iðnó, Sími 3191 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ALÞYÐUSLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1940 vei’ður haldinn í Oddfellow í kvöld, laugard. 14. sept., kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 í dag. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara. Hralferælla dagfa. Bifreiðastðð Mureifrar. Bifreiðastðð Stelndors. SÝRLAND Frh. af 1. sí5u. Ítölsk hernaðarleg sendinefnd kom fyrir nnkkru til Sýrlands og var kuldalega tekið. Hafa ó- ðreyttir borgarar veríö látnir taka við störfum hennar. Nefnd pessi hafði m . a. gert kröfur um, að flugstöðvar væri afhentar, að t- talir fe^'gi eftirlit með járnbraut- uml að kafbátar í höfnum Sýr- tands yrðu afhentir o. s. frv. Kröfunum var kuldalega tekið og andúðin vegn ítölum magnast stöðugt. Talið er að hýzk sendinefnd á leið til Sýrlands sé komin til Ankar. Er talið líklegt, að svo hafi Ifutnað í kioluniuim í Sýrlandi, að brátt muni sióða uao úr. Tvennt virðist geta komið til greina, i fyrsta lagi, að fylgismenn De Gaulle geri tilraun til byltinigar í öðru lagi, að veitt verði mót- spyrna eftir pví sem unt er t, d. neitaö að láta vopn af hendi, en ef ftalir reyni að knýja fram kröfur sínar með vopnavaldi, verði barizt gegn peim. Kaupi flöskur. Verzlun Frið- geirs Skúlasonar, Fischerssundi 3, sími 5908. HáMaspiBB As- geirs Bjarniiórssonar SGEIR BJARNÞÓRSSON listmálari hefir undanfarið haft málverkasýnmgu í húsi Ct- vegsbankans. Ásgeir hefir ekki haft hér mál- verkasýningu síðastliðiu átta ár, euda hefir verið góð aðsókn að sýningunni. Á sýningunni ern milli firnmtíu log sextíu málverk, gömul og ný,' þau elztu átján ára. Flest eru pað landslagsmyndir, en pó rnargar mannamyndir af ýmsUm pekktum mönnum. Fer nú að ver'ða hver síðastur að sjá sýn- inguna, því að síöasti sýningar- dagurinn er á morgun. Húsmæður! Hafið þið athugað verð á sápum og öðrum hreinlætisvörum í Verzlun FRIÐGEIRS SKÚLASONAR, Fischerssundi 3. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trálofunarhrin.gum frá Sigur þór, Hafnarstræti 4. LOFTÁRÁSIN Á KONUNGS- HÖLLINA Frh. af 1. síðu. Á þessum tíma kom ein þýzka árásarflugvélin niður úr skýja- þykkninu yfir borginni og varp- aði 5 sprehgikúlum yfir Buck- ingham Falace, konungshöllina í London. Hitíi ein sprengjan sjálfa bygginguna og stór- skemmui Icapellu hallarinnar, tvær féllu niður í hallargarð- inn, og tvær á götuna fyrir sunnan höllina, milli hennar og Victoríuminnismerkisins. Konungur og drottning voru stödd í loftvarnakjallara hallar- innar og sakaði ekki. Strax eft- ir að fréttin um árásina á höll- ina bárst út, sendi stjórnin kon- ungi samúðaFskeyti, en hann svaraði um hæl með öðru sím- skeyti þar sem hann sagði, að hinar vfllimannlegu loftárásir Þjóðverja uiuni stæla brezku þjóðina \ ^eim ásetningi að herj- ast þar sigur er unninn í styrjöldinni. Bretar halda pví fram, að loft- árásin á krammgshöllina sé til- raun til J>ess að hrekja koniungs- fjölskylduna frá Loradon, en pær fréttir eru nú ab breiðast út frá Berlín, að verið sé að undirbúa bnottför hennar og stjómarinnar úr borginni. Brezka útvarpið seg- ir slíkan fréttaburð vera algerlega tilhæfulausan. Ætlaði að hitta oiinstöð en ekki konniosbðllina!! í gærkvöldi mátti vel merkja að Þjóðverjar voru farnir að sjá, hve öfugar verkanir loftárásin á konungshöllina í Londion myndu hafa við pað sem ætlað er. Sagði pýzka útvarpið, að ætlun flugmanrasins hefði ekki verið, að varpa sprengjum á konungshöll- ina, heldur að hitta oiíustöð skammt frá henni! Breiar hlægja að þessari afsök- un og benda á að „Hamburger Fremidenblatt“ hafi verið búið að tala um, hve mikill sigur pað væri fyrir Þjóðverja, ef þeim tæk ist að hrekja Bretakonung burt frá London með loftárásum. Engin árás á Egipta- land fpst m sin? AÐ UNDANFÖRNU hafa pess sést raokkur merki, að Italir hafa í huga að gera árás á Eg- iptaland úr þremur áttum. — Fréttaritari brezka útvarpsins í Kairo símaði hinsvegar í gær, að engin ástæÖa væri til að ætla að innrás sé yfirvofandi. Her- flutnimjar hafi að vísu átt sér stað, en sennilega ekki vegna pess að innrás standi fyrir dyr- u:m ,heldur vegna skyradiárása Breta á ýmsar stöðvar ítalá í Libyu. Kontraktbridge. Kristín Norðmann, Kon- traktbridge. Þættir úr Oul- bertsonskerfi. FYRIR helgina kom á bóka- markaðinn bók eftir frú Kristínu Norðmanin um Kontrakt- bridge. Bókin er að ýmsu Ieyti athyglisverð, ekki sizt vegna pess, að hún er sú fyrsta, sem birzt hefir á íslenzku um bridge. Bóktin er í 5 fktöflum, I |um gildi spila o. fl., II sagnkerfið, III um útspil og aðrar spilareglur, IV.Að spila úr spiium, V Lög um kon- tráktbridge. Frágangur bókarinmar er vand- aður og efnisniðurröðunin glögg, s\m gott er að átta sig á efni hennar. Skrif frúarinnar eru aöallega byggð á Culbertsons briugekerfi, en pað hefir náð mestri út- breiðslu af öllu pvi, sem skrifað hefir verið um kantraktbridge. Má segja, að Culbertson sé faðir að kerfisbundnum bridge. Bókin er a'ðallega skrifu'ð fyrir byrjendur, en getur pó í mörgum tilfellum veri'ð góður leiðarvísir fyrir pá, sem nokkra leikni hafa fengið í bridge. Ymislegt vantar pó, sem gjarnan hefði mátt vera með, en ekki verður um allt skrifað í priggja*‘arka kveri, svo umfangsmikið spil, sem bridge er nú orðið. Segja má, að í bókinni sé Cul- bertsons kerfinu fylgt óparflega nákvæmlega og ekki bætt úr þeim ágölium, sem í framkvæmd- inni hafa kiomið fram við notkun þess. Má par sérstaklega benda á hinar „tvíræðu“ sagnir, sem mjög óvíða eru raotaðar í því forrni, sem Culbertsion hefir kennt. Þá má og benda á, að Cuibertsons- kerfið hefir náð frekar lítilli út- ibreiðslu í Reykjavík. Hefir í pess stað myndast tiltölulega formfast kerfi, sem e. t. v. mætti kenna við Reykjavík. Var pað t. d. not- að í stúdenta bridgekeppninni s. L. vetur af öllum, sem par kepptu, nema 2 eÖa 3 keppendum. Væri vel, ef einhver vildi í fristundum sínum skrifa um Reykjavíkurkerf- ið, svo almenningi ga-ífist einnig kostur á að kynnast því. Pétur Halldrósson. ffalthenkeipain hpiar á morpn. SÍÐASTA knattspyritiumót árs ins fyrir meistaraflokkana hefst á morgun kl .2. Þá fer fram fyrsti leikurinn í Waltherskeppninni og keppa Val- ur og Fram. Það félag, sem tapar keppir ekki í fleiri leikjum á mótinu. Áður en leikurinn hefst, eða kl. 1,30 fer fram kappleikur milli „oldboys“ úr Fram og Vai og koma þar fram margar gamlar stjörnur, meðal annars Areboe Clausen í marki. Úíbreiðið Alþýðublaðið. \ \ W alterskepnin KN0^K 0UT! - ÚTSLÁTTUR! Síðasta knattspyrnumót ársins Befst á k pá fcepp^ FRAM - VALU Takið eftir: Áður en leikurinn hefsí kl. 1,30 keppa OLD BOYS úr sömu félögum. Sprenghlægilegt og spennandi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.