Alþýðublaðið - 23.04.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.04.1932, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ . reita þann tekjustofn af verka- mannabústöðunum, sem þeim var ákveðinn á síðasta þingi. Eins og Héðinn benti á kemur þarna í Ijós, hvernig íhaidsmennirnir standa við þau ummæli, að þeir œtli ekki að afla „Framsöknar“- stjórninni tekna að stjóraarskrár- Ibótunum ófengnum. Jafnvel sumt i þessum tillögum, sem ýmsir „Framsóknar“-flokksmenn hafa veigrað sér við að bera fram, Jþað taka íhaldsmenn upp klígju- laust og rétta að fjármálaráð- iherranum. Nokkrir hagalagðar. Nl. Þann 7. marz s. I. var Skaga- íjörður fullur af hafís hér innan til. Gekk þá einn mikiisvirtur og dável efnaður borgari hér á staðnum um göturnar mjcg bros- leitur og sagði sömu setninguna ihvar sem hann fór, ef hann hitti einhvern, er hann bjóst við að væri hlyntur verkalýðsmálmn. Setningin var þessi: „Nú er hann kominn sá liviti bolsivíki að tala við þá rauðu.“ Svo mörg voru jþau orð. Vantaði að eins prests- lega bæn til þess að fullkomna Jjessa ræðu, sem raunar vax frem- ur stutí. En bænin var flutt hér á staðnum fyrir nærri 2 árum af einum presti Skagfir'ðúnga, — eða að kveldi 22. marz 1930, og hljóðar þannig: — „Ég vildi óska að guð gæfi, að ísinn kæmi og lokaði hérna norðurhöfnunum, til að lækka rosíann í vierkalýðinum." Finst mér að bænin og ræðan eigi vel saman, þó bænin væri flutt 22/3 1930, en ræðan 7/3 1932. Vil ekki lengur láta undir Jhöfuð leggjast að birta landslý'ðn- um, einkum hinum lakari hiuta txans, svo prestslega bæn og and- ríka ræðu, því nú veitir sauð- svörtum almrganum ekki af hjálp og huggun frá andlegum leiðtog- um á þessum krepputimum.------ Eitt skyggir þó á í mínum huga, og það er hversu bænheyrslan var dregin lengi, eða nærri 2 ár. Þessi hafís, er hér kom, fór mestallur að 3 dögum liðnum. Þó voru nokkrir jakar eftir, otg gerÖi sumt af þeim tálsverðar skemdir á bryggjunni hér nú um páskana. Munu vera brotnir á milli 10 og 20 staurar auk nokk- urs af bitum og böndum, og bef- ir dekk bryggjunnar sigið no.klt- uð á nokkrum hluta hennar. — Eitt mál hefir verið hér til með- íerðar í vetur, sem hiefir verið keppnismál og varð kærumal og A máske eftir að verða eitthvaö meira. — Skólanefnd var kosin tiér á einhvern hátt (kosningabók- ín ber ekki mieð sér á fevern hátt) 12. júní 1928. Bar því að kjósa að nýju, um svipað ieyti 1931, samhliöa kosningu í -hiepps- rcefnd, en — það gleymdist. II sumar dó maður úr hxepps- itiefnd. Var kosinn maður í hans stað 17/12 s. 1. og fór þá fram skólanefndarkosning samhliða. En á henni var formgalli samkv. lög- unum, og var hún kærÖ og dæmd ómerk. — Höfðu verkamenn nú í fyrsta skifti komið sér saman um menn í skólanefnd og stóðu saman um kosninguna og kcimu að sínum mönnum meö miklum meiri hluta. — Þetta þoidu éklti borgarar staðarins og kærðu. Nú átti að vera búið að kjósa í nefnd þessa aftur og samkv. fyrirskip- un sýslumanns átti aö kjósa hlut- bundnum kosningum. — En þessi kosning er eklti enn þá komin á og verður því hátt upp í ár hér skólanefndarlaust, nema formað- ur hennar, sem mun löglega sikip - aður. — Teija ýmsir vafasama lögsikýringu yfirvaldsins, en um hana skal ekki dæmt hér. — Er þetta mál svo flókið, að um það þarf að skrifa ítarlega frá byrj- un til þess a'ð ókunnir skilji vel gang þess. Má vera að það verði gert síðar. Læt ég nú hér sta'ðar numið að oínni með þessa „sundurlausu þarika“, enda mun nú ýmsum íinnast nóg komiö. Elnn „kj\atinn“ á „Kráknum“. öm dauinia og veglsaæ 1. mai-nefndir eru beðnar uim að mæta á fundi í Iðnó á morgun (sunnu- dag) kl. 3 e. h. á sama stað og vant er. — Fulltrúraðsnefndin. Byggingafélag verkamanna Ireidur aðalfund sánn á .þriðju- daginn 26. þ. m. kl. 8 e. h. í Góðteanplarahúsánu. Félag staifsmanna rikis tofnanna heldur framhaldsstofnfund sicn í íþróttahúsi K. R. uppi á morg- un kl. 2. ' Prú snesku kosningarnar fara fram á morgun eins og kunnugt er. Verður kosningaúr- siitum útvarpað hér frá kl. 7 annað kvöld. Smekkiegt nýyrði eða hitt þó heldur getur að 3ita í Vísi í fyrra dag í ónotar l þvættingi út af skeytinu, sem Al- þýðublaðxb flutti á miovikudag- inn. Flingað til hefir orðið út- lagar, verið tal.ið sæmilegt mál. Nú dugar þa'ð ekki lengur, held- ur ver'ða skkir að kallast ,,'and- leijsingjar“H Flest á sömu bókina iært þeim megin hvað þjóðrækni viokemur. Aumingja múllcgsugj- amir í „Vísi“. x. Barnadagurinn Tekjur barnadagsiras urðu raokk- uð minni en undanfarin ár, og nggur það aðallega í minni merkjasölu. Tekjur af mierkja- sölu ur'ðu kr. 882,13, af tveimur skemtunum í Iðnó kr. 808,61, af skemtun í Garnla Bíó kr. 274,00, i ‘ af sfoemtun í Nýja Bíó kr. 344,00, af skemtun í K. R.-húsinu kr. 156,44. Samtals kr. 2465,18, en þar frá dregst allur kostnaður. D em jahiaup Á-manns verður háð á miorgun kh 10 árd. Keppendur eru frá glímu- félaginu Ármann, íþróttafélagi Reykjavíkur, KnattspyrnuféLagi Reykjavíkur og Knattspyrnufél. (Haúkur í Hafnaríirði. Kept er um bikar, s^em Eggert Kristjárass-ou stórkaupm. hefir geíið, og er glímuféiagið Ármann handhafi. Hlaupið hefst í Austurstræti, það- an hlaupið Aðalstræti, Suður- gata kringum gamla íþróttavöll- inn ,niður Skothúsveg og endað nyrst í Lækjargötu. Keppendur og starfsmenn mæta í Mi'ðbæi- arskóianum kl. 91/2 árd. Kvenflokkur Ármanns engar fimleikaæfingar verða á iraorgun (sunraudag) í barraasfoól- anum. Ful trúaráðsfnndur er í kvöld kl. 8 í Kaupþitngs- salnmn í Eimðskipafélagshúsinu. Mjög áríðandi mál á dagskrá. „Fuglinn í fjörunni ‘ framhald sögunnar „Þú vínvið- ur hreini“, eftir Halidór KMjan Laxness, kem-ur út í dag. Aðal- útsala er hjá Eggert P. Bniem. Leikhúsið Á m-orgun kl. 3L/2 verður sýnt „Töfrafl-autan" eftir Ösikai' Kjart- an-sson, -en kl. 8 annað kvöld verður sýnt „Á útleið". kemur út ársfjórðungslega. vtur fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóölíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem lyrst Vorð hvers heftis: 75 au. Aöalumboð m iður Jón Páls- son bókbindari, Hainarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- inni „Iðunni“. Messur á morgun: í fríkirkj- unni kl. 12, séra Árni Sigurðs- son (f-erming). í dómlíirkjunni kl. 11 sér Fr. H., fermirag, engin síð- degisguðsþjónusta. Land-ak-ots- kirkja: Lágmessur kl. 61/2 og kl. 8 árdegis. Háiraessa kl. 10 ár- degis. Guðsþjónusta með predikr un kl. 6 síðd-egis. Spítalakirkjan í Hafnarfirði: Hámessia kl. 9 árd. Guðisþjónusta með predikun kl. 6 síð-degis. — Betanía. Samfooma annað kvöld kl. 8V2. Allir vel- komnir. Otuarpið, á morgun. Kl. 10,40. Veðurfregnir. Kl. 11: M-essa í d-ómkirkjunni, ferming (séra Fr. H.). Kl. 18,40: Barnatlmi (dunnar Magnússon foennari). Kl. 19,15: Söngvél. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvél: Planósóló. Kl. 20: Erindi: Um þögnina (Klemenz í Bólstaðarhlíð). Kl. 23,30: Fréttir. Kl. 21,00: Söngvél. — Otvarpið í dag er í 96. tbl. Métœæll frá tsafirði. Kailakór K. F. U M. hiefir sa-msöng á m-orgun í Gamla Bíó kl. 3. Séia Gurnrnr Benidiktsson flytur erindi á m-orgun í Nýja Bíó, er hann nefnir „Skriftamál uppgjafaprests". Muríð isumardanzleikinn í Iðraó í kvöld. Flann hefst kl. 10. Viðavangshlaupið fór þannig á sunxardaginn fyrsta, að K. R. vann bikarinn til fullrar eignar. En fyrstur varð þó að m-arkinu Gísli Finrasson úr Vestmann-aeyjum, en næstir urðu tveir meran úr félaginu „Vísd“ á Hvalfjarðarströnd. Gunnlaugur Ó. Scheving málari opnar málverkasýniragu á morgun í Varðarhúsinu. ©r að frétÉa? Nœturlœknir e.r í nótt Bragi Ól- afsson,, Laufásvegi 50, sími 2274, og a'ðra hótt Þörður Þórðarson, Ránargötu 9A, síimi 1655. Nœturvörour er næstu viku í Á fundi veriklýösíélagsims á ísa- firði 10. apríl voru sam-þyktar efíirfarandi áskoranir. „V-erklýðsfélagið Baldur mót- mælir harðlega frumvarpi því til áf-engislaga, sem Jón A. Jónsson, Jónas Þ-orhergsson o. fl. þing- nxenn flytja nú á alþingi, og skor- ar á þingmenn að fell-a fruxn- Varpi'ö og hverja þá tillögu aðra, er eykur áfengisiranflutning ti! landsins.“ „Verklýðsfélagið Baldur iraót- m-ælir harðiega frumvarpi því til laga um vi'ð-auka við samvinnu- lögin frá 1921, sem framsóknar- þingmennirnir Jónas Þorbergsson, Hannes Jónsson og Björn Kiist- jánss-on flytja nú á a'þingi. Er xraeð frumvarpi þessu st-efnt að því að lögv-erndalaunalækkun og verkfallsbr-ot og jafnframt að eyðileggja samtck verkalýðsins m-eð fjársektum, þar s-em ákxæðn- ar eru sektir alt að kr. 20 000,00 fyrir að stöðva vinnu hjá einum stærsta atvinnurekanda landrins, S. í. S. eða d-eildum þess,. Skorar félagið því á aiþingi að fella frumvarp þ-etta taiarlaust.“ Ritstjóri og ábyrgðeuTnaðuEi Ólafur Friðrlkssora. Afþýöuprentsmlöjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.