Alþýðublaðið - 26.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1940, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLUIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐUPR'ENTSMIÐJAN Sjálfstæð utanríkispólitík!! FJMMTUDAGUR 26. SEPT. 1940 EGAR lesin et'u skrif Þjóð- viljans undanfarna daga og vikur urn utanríkismál okkar ís- 'lendinga og þau borin saman við önnur eldri ummæli sama blaðs eða ritstjóra þess, Einars Olgeirssonar, þá er sanmarliega erfitt að trúa því, að sá maður geti verið með öllum mjalla. Svo ótrúlegar eru vitleysurnar, mót- sagnimar og stefnuleysið, sem fram hefir komið í vaðli hans um þessi mál, þó ekki séu tekin nieð í reikninginn nema aðeins tvö síöustu árin. Og þó er við nánari athugun hvorki vitfirringu í venjulegum skilmingi, né held- ur heimskui einni um að kenna, enda þótt sá maður hljóti vissu- lega að vera meira en í meðal- Iagf grunnur, sem lætur aðrar eins vitleysur frá sér fara. Aðal- orsökin er önnur, eins og síðar í þessari grein mun sýnt verða. Fýrir örfáum dögum fékk Þjóð- viljinn síðasta. vitleysiskastið út af utanríkismálum okkar. Það var í tilefni af fréttinni um það‘, að hin sameiginlega landvarnanefnd Bandarikjamna og Kanada hefði nýlega rætt um hervarnir hér á landi, og Roosevélt Bandaríkja- forseti um líkt leyti lýst því yf- ir, að öryggislína Ba'ndarikjanna lægi fyrir austan fslaud. Ot af þessari frétt hefir Þjóð- viljinn síðan látið eins ‘Og rit- stjóri hans um uta-nríkismál væri búiinn að missa síðustu vitglór- una. Blaðið segir, að það sé verið „að innlima ísliand í her- varnakerfi Bandaríkjanna -og Kana-da“, að „Bandaríkin séu nú að hirða herfangið“ eftir að Bret- land hafi gefist upp fyrir þeim, að „ísland sé einn hluti þess“, og eigi nú að verða „stökkpallur Morgans og annarra auðjötna Am erírau til komándi árása þeirha á Evröpu“. Þá er ríkisstjórn t>kk- ar borið landráðamakk á brýn við Randaríkin, eins og áður við Bre‘land, síðan land okkar var hertekið af því. Og svo kemur þessi gullvæg-a setining: „Ríkis- stjórnin“, — þ. e. a. s. stjórn- in, sem sökuð er um landráða- makk við Bandarikin! — „verður tafarlaust að gera ráðstafanir til þess að afstýra þessari hættu fyr- ir sjálfstæði landsins"! Rétt eins og við þyrftum ékki annaö en að berja í borðið til þess, að Bandarflrin og Bretl-and leggðu niður skottið og létu okkur vera i friði! Öðruvísi mér áður brá. Þjóð- viljinn segir nú að vísu: „Oss sósíalistum kemur þessi hætta ekki á óvart“. En hvar var þá varúð og f-orsjá Einars Olgeirs- so.nar, þegar hann hvatti olkkur fslendinga til þess í útvarpsfæðu á fullveldisdegi þjóðari'nnar árið 1938 að 1-eita verndar Sovét-Rúss- lands, Bretlands -og — Banda- ríkjanna?! Og hvar var hún, þeg- ar hann var. að hald-a reiðilestur sinn yfir ríkisstiórninni á alþitngi snemma í fyrravor út af því, að hún skyldi ekki hafa beðið Bretland og — Band-arikin, að senda hingað herskip okkur til verndar gegn þýzka herskipinu „Emden“, s-em þá var á leið hing- pð i opinberri heimsókn? Enginn varð að minnsta kosti var við, að Einar væri þá neitt farið að óra fyrir þ-eirri hættu, sem okk- ur stæði af Bretlandi -o.g Banda- ríkjunum. Bn hann var þá heldur ekki farið að óra fyrir öðru, þrátt fyrir allar srnar spekúlasjónir í utanríkispólitík. Hann var ekkert hugboð farinn að fá um það, -að húsbóndi hans, Stalin, myn-di, þegar á herti gera vináttusamn- ing við Hitler. Hann trúði því i einfeld-m sinni, að Sovét-Rússland yrð-i með lýðræðisrikjunum í kiomandi heimsstyrjöld. Því að það> hafði honum verið isagt af alþjóðasambandi 'kommúnista í Moskva. En vitanl-pga var Ein- ar ekki 1-engi, að uppg-ötva hætt- una af Bretl-andi og Bandaríkj- unum, eftir að Stalin var orðinn vinur -o,g bandamaður Hitlers,- enda sá hann því beinlínis lýst i ávarpi alþjóðasambands komm- únista 1. maí í ár, eins og hægt var að lesa í Þjóðviljanum fyrir n-okkrum dö-gum, „hvernig auð- mannastétt Bandarikjanna teyg-i nú hramminn til íslands“! Og móti þessum hrammi hafði Einar vesalingurinn aðeins ejnu ári áð- ur rétt hönd sína -og beðið um vernd hans gegn vini Stalins, Hitler! Hvílik „hægri villa“! Það hefð-u -orðið ]>okkalegar „játning- a.r“ og ,,sjálfsgagnrýni“, sem Ein- ar hefði -orðið að gera, ef h-ann hefði verið austur í Moskva, eftir að alþjóðasamband k'Ommúnista hoppaði yfir á nýju „línuna“ í utanrikispólitíki-nni eftir allra hæst'um vilja Stalins. En Einar er í dag jafn sann- trúaður á óskeikutleik Stalins og áð-Uir. Og því er hann nú einnig jafn viss um það, að sjálfstæði okkar standi aðalhættan af Bret- landi og Bandarikjunum, og hann tvar í fyrravor um það, að sj-álf- stæði íslands væri því aðeins t-ryggt, að þessi stórveldi s-endu hingað herskip okkur til verndar! Þ-ess vegna heimtar ha-nn núþað, s-em hann kallar í Þjóðviljanum „sjálfstæða íslenzka utanríkispóli- tík, sem leitast við að tryggj-a sjálfstæðið með því að ná sam- böndum viö stórveldi, sem eitt- hvað hefðu að segja gagnvart hernaðarþjóðum þeim, sem nú igína. yfir -oss — og slikt stó-r- v-eldi væru Sov.étríkin“! Þarna liggur hundurinn graf- inn. Fyrir „húgsjónir“ Kuusinens, aö g-eta komið landi sínu og jijóð ALÞVÐUBLAÐBÐ Pyrstl foDdor álpýðn flokksfélagsins. Mihlar nmræður nm starfið i vetor og skipuiag alpýðusam takanua. LÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fyrsta fund sinn á haustinu í gærkveldi í Iðnó. Var þar rætt u-m starfsenii fé- lagsins í vetur og undirbúning að kosningu fulltrúa á næsta sambandsþing, en það kemur saman í miðjum nóvember næst komandi. Verða fulltrúar kosnir á næsta fundi félagsins. Þá var -og rætt uim frumvörp þau til br-eytinga á lögum Al- þýðusambandsins, sem nú liggja fyrir sambandsstjórn og fjalla uni framtíðarskipulag Alþýðusam- bandsins o,g Alþýðufl-okksins. Fundurinn - var allvel sóttur. Dm 200 karlar og konnr sækja am Iðg reglnpjðnastöðnrnar. Stöðiirnar veittar frá 1. Ræsta mánaðar. UVl TVÖ HUNDRUÐ konur -og karlar hafa sótt u-m hin- ar nýju iQgregluþjánastöður. Af þessum hóp eru nokkrar konur. Alls mun eiga að setja í 16 lögr-egluþjónastöður. Er jafn- franit talað um að 2 stöðurnar v-erði veittar konum. Sett verður í stöðurnar 1. næsta mánaðar. undir Rússland, hefir Einar 01- geirsson gert sig að fífli, hringl- lað úr eiwu í annað >og étið ofan tf 'Sig i dag það, sem hann sagöi í gær i ræðiuim sínum og sikrifum Um utanrikismál okkar und-anfar- in ár. Það eru þessi „samböind“ við Rússland, í anda Kuusinens og eftir f-ordæmi Eystrasaltsríkj- anna, sem eiga að tryggja það, sem hann kallar „sjálfstæða ís- lenzka utanriirispólitfk“!! Það þyrfti vist ekki, eftir að slí'k u'anríkispólitík væri upp tek- in, að- óttast, að tsl-and yrði „inn- jimað í hervarnakerfi“ ti! dæmis Rússl-ands og Þýzkalands, og „stökkpallu,r“ Stalins og annarra einræðisherra Evrópu „til kom- andi árása þeirra“ á Am-eríku! ST. SÖLEY nr. 242. Fundur i 'kvöl'd í bi'ndiindishöllinni, hefst kl. 81/2. FREYJU-FUNDUR annað kvöld 'kl. 8V2. Inn-taka. H-agatriði ann- ast: Ása Friðriksdóttir, Hafliði Jónsson, Sigurður Halldórss-on. Fj-ölmennið stundvíslega. — Æðstilemplar. Ágælar vistir fyrir stúlkur, bæði í bæuum og u(an bæt]ar- ins. Upplýsirgar á Vinnumiðlun- arskrifsfofimni. Sími 1327. Útbréiðið Alþýðublaðið. I Kristjáo konnngnr sjðtognr. Danmörku. Hér í Rykjavík var haldin hátíðaguðsþjónusta í dóm- kirkjunni, að tilhlutun ríkisstjórnarinnar kl. 1 e. h., og predikaði Sigurgeir Sigurðsson biskup. Fulltrúar erlendra ríkja voru við- staddir. Kl. 4—6 e. h. verður gestum veitt móttaka hjá sendi- herra Dana, Fr. la Sage de Fontenay í sendiherrabústaðnum við Hverfisgötu. Brezka setuliðið í Reykjavík óskar að taka á leigu 8—10 góð herbergi sem skrifstofupláss. Upplýsingar sendist til The C.R.E. (Works) við íþróttavöllinn. ÁrsfiBdnr Gaðspekifélags tslands verður haldinn næstkomandi sunnudag, 29. þ. m., í húsi félagsins, kl. IV2 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Mánudaginn 30. þ. m. flytur Gretar Fells erindi í búsi félagsins, kl. 9 síðdegis. Erindið nefnir hann: „Hvers vegna er Guðspekin bezt?“ Félagsmenn mega taka með sér gesti. verðnr lokað allan daginn i dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.