Alþýðublaðið - 01.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1940, Blaðsíða 2
ÞriSjisdaginn 1. október 1940. ALiÞYÐUBLABlö f Frá ©g með degiíiym í dag lækka for- vextir *tm /2% p.a.9 úr 7% í $/-.% p,a. fteykjávík, 1. bktóber ÍÍ4Í. ; ÚTVÉ6SBANKI 8SLMIÐS H..F. LOFTSKEYTATÆKIN. Frh. af 1. síðu. arar fara á veiðar par til tæki .þeirra kom?! Þetta mál hefir verið leyst með samkiomulagi og hefir ríkisstjórn- inni teltizt að halda vel á pví, pegar tillit er tekið til alls. Hins vegar mjunu petta ekki vera nein gleðitíðindi fyrir pá, sem eins og kómmúnistar ætluðu sér að iniota petta viðkvæma mál til æsinga gegn Bretum og ríkis- stjónn okkar, en sjálfum sér til framdráttar. hvernig sprengjunuan rigndi nið- ur á 1’rákklandsströnd. I fréttastofufregniuim segir, að ráðist hafi verið á 25 staði með- fram ströndinhi, og eru fréttarit- arar peirrar skioðunar, að bnezki flugherinn ætli engu að eira í pessuim höfnium, sem nú er farið að kalla innrásarhafnirnar. Hvað eftir annað hefir skipaflotum ver- ið sundrað par, skipuim sökkt, liafnanmannvirki eyðilögð, her- taannaskálar sprenjgdir í lioft Upp og 'Olíugeymar og vöruskemmur verið eyðilagðar. Mf rkurtíii I október AUGLÝSTUR hefir verið' myrkurtími í joktóber í sam- bandi vid hernaðaiaðgerðir Breta. Myrkurtími er sá tími, sem um- ferð er takmörkuð með sjó fram og á sjó. 1 Reykjavík og nágnenni er tím- inn frá fcl. 6,05 síðd. til 6,20 árd, Hrútafjörðurinn eftir kl. 6 síðd. til 6,15 árd. Akuneyri og nágrenni kl. 5,4 síðd. ti) 6 árd. r • • r Myrkurtíminn í sambandi við umferðatakmarkanir STÓRBRUNI í NÓTT. Frh. af 1. síðú. klefum var verið að reykja síld Mun hafa kviknað í út frá ein- hverjium pessara klefa. Tvær gluggaraðir eru á húsinii. Slö'kkviliðinu tókst að siökkva eldinn og standa veggirnir, en karmar braunu úr efri gluggaröð- inni og pakið eyðilagðist. Enn- fremur skemmdist sildin og ýmis- konar áhöld, sem' inni voru.. Húsið mu'ii hafa verið ó- vátryggt. LOFTÁRÁSIRNAR í NÓTT. Frh. af 1. síðu. Fréttaritari amerísfeu fréttastof- unnar „Assocated Pres!s“ skýr- ir pg frá pví, að Bretar hafi i nótt get’t fjölda loftárása á ýmsa stað'i í Norður- og Norð- vestur-Þýzkalandi. 1 pýzkum fregmum er aftur á móti látið í veðri vaka, að árásin á Rerlín Dg aðra staði í Þýzkalandi hafi verið smávægileg og valdið litlu tjónd. á áður auglýstum svæðum, vegna hernaðaraðgerða Breta lOftáfáSÍF á ÍIlll hér á landi, verður í öktóber. sem hér segir: FÓSOFÍIOfltÍrnðr. 1) Reykjavík og nágrenni frá kl. 6.05 síðd. til kl. 6.20 árd. 2) Hrútafjörður frá kl. 6.00 síðd. til kl. 6.15 árd. 3) Akureyri og nágrenni frá kl. 5.45 síðd. til kl. 6.00 árd. 4) Seyðisfjörður og nágr. frá kl. 5,30 síðd. til kl. 5,45 árd. Þá hélt brezki flUigherinn upp- teknoi'm hætti í nótt og gerði miklar árásir á hafnarborgimar við Ermarsuind og á stórskota- liðsstöðvar Þjóðverja á Cap Gris Nez. Gátu íbúamir á Englands- ströndum séð pað Iengi nætur, 49 Þfzkar fiugvélar skotnar niðnr i gær. Brezka flugmálaráðuneytið. tilkynnir, að 47 þýzkar flugvél- ar hafi verið skotnar niður yf- ir Englandi í gær og 2 yfir Norðursjó, samtals 49, en Bret- ar hafi ekki misst nema 22. — Gerðu Þjóðvérjar hverja árás- ina á fætur annarri á England í gær, en varð lítið ágengt. Er það áiit hernaðarsérfræðinga, að tilraunir Þjóðverja til þess * að brjóta á bak aftur varnir Lundúnaborgar hafi heppnast miður í gær en nokkuru sinni áður. Nóttin í nótt hefir verið til- tölulega róleg. Eldur kom upp í London á aðeins einum stað af völdum loftárásanna. Á einu Seyðisfjörður og nágnenni kl. 5,30 síðd. til 5,45 árd. torgi kom niður þung sprengja og eyðilagði þrjú hús. Mann- tjón varð ekki. Fjórar þungam sprengjur komu niður nálægt hinu fræga torgi, London Square og gerðu talsverðan usla, en manntjón varð ekki. Útbreiðið Alþýðublaðið. V.K.F. Framsókn tilkynnir: Kaup verkakvenna verðuir frá 1. október sem hér segir: Dagvinna kr. 1,14 á klukku'stund. Nætur- og helgida'gavinna kr. 2,10 á klukkustund. Teikninámsskeið Handíðaskólans. I. ALMENN TEIKNING, Fríhendisteikning (með blýanti, krít og penna), meðferð vatns og olíulita, teikning vefnaðar- 'og útsaumsgerða, dúkmyndagerð o. fl. — Mánud. og fimmtud. kl. 8—10 s. d. II, FJARVÍDDARTEIKNING (Perspektivteikning og hagnýt- ing hennar við vinnuteikningar og tillöguuppdrætti. Stílteikn- ing. — Þriðjudaga og föstudaga kl. 8—10 s. d. Skólastjóri til viðtals í Upplýsingaskrifstofu stúdenta, Amtmannsstíg 1, næstu-viku daglega kl. 3—6 s. d. (sími 5780) og á kvöldin í síma 5307. Jónas Guðmuiidsson: Spídiiir pjraiiiUis. -----♦--- Verönr strfðlnn loklð 25. Janúar með slgrl hins brezka hetons? Það hefir verið mikið ög vanda 1. ÝLEGA er kommn út sá • hlutmn af hinni miklu bók Adams Rutherfords, „Israel Brit- ain“, sem aðaliega fjallar um pýramidann mikla á Egyptalandi. Mun mörgum leika hugur á a5 kynnast bók þessari, enda er hún Iress fyllilega verð að vera keypt og lesin. Að vísu er pað svo, að vegna þess að bókin er ekki nerna einn kaflinn úr miklu stærra og umfangsmeira riti pessa höf., vantar margan pá undirstöðupekkingu sem nauðsyn leg er til þess að skilja hana til hlýtar. Þyrfti pví að pýða alla bókina á íslenzku hið fyrsta. Ekki er pess getið hver hefir pýtt bókina, og er pað óvenju- legt hér á landi, en pýðingin virðist vera nákvæm og málið á henni er ágætt. samt verk að þýða pessa bók, 'Og engum öðrum fært en peirn, sem er mikill stærðfræðinigur jafn framt pví, sem hann hefir vel á valdi sínu bæði enska tungu og íslenzka. Verð bókarinnar er 10 króniur óbundin, en kr. 13,75 í bamdi. Bókin er gefin út á kiostnað höfundarins, Adam put- herfords, en aðalumboð hennar hér á landi er hjá Snæbirni Jónssyni, böksala. Ekki er neinn vegur .að gera grein fyrir efni þessarar bókar, svo niokkur skil geti 'hcitið, í stuttri bfaðagrein. Menn purfa líka að lesa bókiraa sjálfir og glíma’ við pau viðfangsefni, sem þar eru rædd. Hitt er pó skylt að vekja athygli almennings á bókinni, pví pað má teljast við- hurður hér á landi, að erlendur maður gerist til pess að kosta pýðingu bókar sinnar á íslenzku og bera sjálfur útgáfukiostnaðinn, en svo er pað með „Pýramidann mikla“. Vil ég pví hér á eftir drepa á 'nokkUT atriði bókar- innar. II. Á Egyptalandi er, svo sem kumnuigt er, fjöldi gamalla pýra- mida. Munu peir vera 70—80 iað töíu. Eru pessi fomiu mannvirki mörg hver hinar mestu bygg- inigar og hafa til skam'rhs tíma allar veri'ð taldar vera konUnga- grafir. Stærstur pýramidanna allra er hinn svonefndi Kheops,pyramiydi eða Pýramidinn mikli eins og hann er nú aftast nefndur. Er pað hann, sem bók jressi fjiallar um. í fornöld voru talin til vera „sjö fur'ðuverk heimsms". Þessi furðu- verk voru: 1. Pyramidinn mikli í Egytalandi. 2. Legöll Mosulusar konungs í Kóriu í Litlu-Asíu. 3. Hof Díönú í Efesus. 4. Múr- veggirnir og hangandi aldirjglarð- larnir í Bahýlon. 5. Risalíkneskió á Ródosey. 6. Júpíterslíkneskið úr fílabeini og gullí í Olympiu. 7. Faraósvitinn í Alexandríu. öll pessi „furðuverk veraldar- innar“ eru fyrir löngu horfin, nema pýramidinn mikli. Hann einn stendur enn, pó hann hafi misst mxkið af ytri fegurð sinni fyrir tilverknað Araba. Pýra- midafræðingar telja að pyriamid- inn nrikli hafi verið fullbúinn ár- i'ð 2622 f. Kr. og er hann pví nú um 4560 ára gamall. Auk pessa mikla aldurs síns hefir pyramidinn mifcli það sér enn- fremur til ágætis a!ð vera stærsta (efnismesta) mann- v'irki heimsin's. Væri hann rlfinn og efnið notað til að hlaða úr honum garð, mætfi hlaða úr h'Onium garð, sem væri 4 fet á hæð og 1 fe't á pykkt to,g 4260 mílur (en'Sikar) á á lenjgd eða næði yfir svæði sem svaraði til végalengdarinnái frá jýario í Egyptalandi til NéwVork. í Ameríku. Verkfræðingar nútímans geta' ekki sagt um hvernig pyramid- inn mikli var byggður og verk- fræðii nútímans þekkir ekki pær aðferðir, sem nota^ðar hafa verið við byggingu hans. Hann er reis-* 1- ur úr gríðarstórum slétthögnum steinum, sem hver og einn erú möfg tonn að pyngd, en falla svo , pétt og vel saman að varla verð- ur nál ikiómið milli áamskeytanna. Sem mannvirki er pyramidimr algert furðuverk og með allrr okka.r nútímatækni mundi ókeiff að re:sa slíkt mannvirki sem hann er. En parna stendur hann enm í daig, eftir 4560 ár, sem óskilj- anlegt furðuverk byggingarlistar fornaldarinnar og trúmennirnir Iíta á hann sem „tákn og stór- merki" frá hendi guðs. * Á síöari tímum — eða síöustu- 75 árin — hefir sú skoðuin verið- að ryðja sér til rúms meðal pyra- midafræðinga að pyramidi pessf sé einnig að öðra leyti inerki- legur. t hiblíunni er á hánn minnst iog í mörgum öðrum fprnritum. í fiomu arabisku riti — Akbar- Essemans handritinu . — . er ságt frá pyramidanum mikla og þar segir að hann hafi í sér fólgið: „spekira o? kunnáttu í ýmisleg- um lis um og vísindum, í talna- fræ&i og Iandmælingafræiði, svo að þær geti geymsí sem skýrslur til gagnsmuna fyrir þá, er síðar meir gæti skilið þær; afstöðu stjamánna og umferð þeirra, á- samt sögm og annálum frá liðn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.