Alþýðublaðið - 16.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1940, Blaðsíða 2
) MÍÐVIKUDAGUR 16. OKT. 194« AL§»Ýf£UBLA@i® kildinganesskolinD. Börn, búsett í Grímsstaðaholts- og Skildinganesbygð, fædd árin 1926—1932 (að báðum árum meðtöldum), mæti við skólahúsið, Baugsveg 7, sem hér segir: Fimm elztu árgangarnir (börn 9—13 ára) mæti föstu- daginn 18. okt. kl. 1. Tveir yngstu árgangarnir (börn 7 og 8 ára) mæti sama dag kl. 2. Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahverfið síðustu mánuði, og ætlað er að stunda nám í Skildinganesskóla í vetur, mæti sama dag kl. 3. Börn mæti til læknisskoðunar laugardaginn 19. okt.: Drengir 10 ára og eldri kl. 8 f. h.; yngri drengir kl. 9 f. h. Stúlkur 10 ára og eldri kl. 10 f. h.; yngri stúlkur kl. 11 f. h. Gjald vegna læknisskoðunar 50 aurar. Skildinganesskólanum, 15. október 1940. Arngrímur Kristjánsson. •____)___________________________________ Reykjavík — Þingvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. IOV2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. Steindór Sími 1580. FasteiðBaeigendafélag Reykjavíknr heldur félagsfund í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 9. Til umræðu: 1. Húsaleigulögin. 2. Félagsmál. Félagar, fjölmennið og sýnið félagsskírteini við innganginn. Nýir félagar geta innritast í félagið hálftíma fyrir fundarbyrjun. STJÓRNIN. SAMTAL VIÐ SKIPSTJÖRANN Frh. af 1. síðw. um nokkrum, sem Bretar höfðu reynt að kasta sprengjum yfir þrem idöig#*m áður. Höfðu- sprengj- wrnar falliö ör&kammt frá geym- ununi, og enn fremtir aðrar rétt hjá gistihúsi því, er Þjóðverjar hafa aðalbækistöðvar sínar í, og sprengt í pví allar gluggarúð-' ttrnar. Var nú skipt um varð- menn í Esju og landhermenn íetfir í stað sjöliðanna. Daginn eftir feomu menn frá þýzkn flotastjóminni um borð til okkar og athuguðu pappíra skips- Íns og þess hátta'r. Fór ég síðan í land og fékk leyfi til þess að tala til sendiráðs íslands í IStokk- hólmi. Fékk ég að tala frá skrif- stofu, pjóðverja og á íslenzku og náði prem samtölum á rúmum klukkutíma, en síðari símtöl frá símastöðinni tóku mig 5—8 tíniai og varð ég þá að tala norsku eða þýzku. Þjóðverjar tóku okkuir vel í Þrándheimi, og fékk skipshöfnin öll landgönguleyfi eftir vild að fyrsta djegi loknwm til kl. 11 á kvöldin. Gátum við farið allra okkar ferða óáreittir með því einu skilyrði, að enginn yrði ölv- aður. Viðkomandi yfirvöld kváð- ttst gera allt, er í þeirra valdi stæðd til þess að tefja skipið sem allra minnst og sögðust vera hissa á, að þeir hefðu enga til- kynningu fengið um för þess. Á fjórða degi ki. 4 siðdegis kom síðan opinbei’ tilkynning frá Ber- lín um, að við mættum halda á- fram förinni. Var þetta laugar- daginn 28. sept. Var skipinu þá þegar haldið af s'nð út í skierja- garðinn og legið þar um nðtt- ina til öryggis, ef Bretar kæmu með sprengjur sínar, því sagt var, að þeir hefðu fyrir sið að heim- sækja hernaðarstöðvar Þjóðverja í Þrándheimi á hverri sunnudags- nóttu. Kl. 530 á sunnud. var síð- an haldið áfram ferðinni, með leiðsögumanni vegna tundurrlufla haattu, þangað til komið var út af Halten. Þaðian var hald'ið 150 sjómilur þvert til hafs og síðan norður með Noregi. Ot af Halten sáum við eitt tundurdufl með stórum homum á reki og tvö önn'uf nokkru norðar. Ekki sáum við nein önn- ur tundurdufí. En í Þrándheimi fékk ég upplýsingar um, að Rúss- ar hefðu lagt út tundurdufl á svæði einu skammt undan Pet- samo. Ferðin gekk ágætlega norður til Petsamo. Við átturn von á hafnsöigumanni yið Vuorminvita, en hann feom ekki; og sigldum við því leiðsagnariaust inn fjörð- inn, enda hafði ég fenigið ná- kvænt sjókort af honum í íNloregi. Kotnu'in við síðan ti-I Liinahamari kl. 11 á miðvikudagsmorgun þ. 2. okt. og höfðwm þá farið 1800 sjómílwr að meðtöldum kröknum til Þrándheims. Biðum við síðan eftir farþegun- um til föstudagskvölds og lögð- umi af stað frá Liinahamari á laugard. kl. 5,45 síðd. Sigldium við fytrst í vestur á 71. breíddar- giráðu, þaingað til eigi var eftir nema. ein dagleið til Jan Mayen. Þá var siglt á 2. lengdargráðu vesturlengdar suður til Shet- landseyja með >stefnu vestan víð Eyja'mar og síðan til Kirkwall. Mun einhver annar segja yður nánar frá þeirri ferð, og læt ég því þessari sögu lokið. Aðeins vil ég taka fnam, að sfeoðuu á vegabréfum og skipsskjöLum gekk þar mjög greiðlega.“ — Hvað var hraði Esju á leið- inni og hvað fórað þér alls marg- ar mílur? „Meðalhraðinn á útleiðinm var um 14 mílur á klst. og heim ffin 13\/i> -mála. Leiðin til íslands ffin Ktirkwall varð um 2250 mílur, þaunig, að alls hefir Esjia farið í ferðinni um 4050 mílur," svarar skipstjórí. FRÁSöGN finns jönssonar Frh. af I.. síðu. blómarós móttökurnar með því að opinbera trúlofun sína með eínum leiðsögumanninum — kvöldið áður en farið var frá Stokkhólmi. Bíðu menn nú milli vonar og ótta eftir fregnum um Esjuy þangað til á sunnudag, 29. sept., að skeyti kom frá skipstjóran- um, um að skipið hefði lagt á stað frá Þrándheimi þá um morguninn. Gerði hann ráð fyrir að koma til Petsamo á míðvikudag, en þar eð engi'r- möguleikar eru á gistingu fyr- ir svona stóran hóp á neinum einum stað frá Stokkhólmi til Petsamo, var ákveðið að fára eigi á stað fyrr en Esja vseri komin á ákvörðunarstaðinn. Lagt var á stað frá Stokk- hólmi miðvikudaginn 2.. ok.t. kll. 12.30 e. h. í aukalest, sem ein- göngu var send með okkur landana. Voru þetta mikil þæg- indi því mjög’ mikil þrengsli eru þarna í járnbrautarvögn- unum vegna hinna miklu her- flutninga til Norður-Svíþjóðar. Hádegisverður var snæddur áð- ur en lagt var af stað, en smurðu brauði og mjálk útbýtt í lestinni seinna um daginn. Dumbungsveðrinu og súld- inni, sem' verið hafði flesta dag- ana meðan dvalið var í Stokk- hólmi, var nú aflétt. Það var komið sólskin og bjartviðri. — Bærinn brosti við okkur að skilnaði og það fór vel um okk- ur í lestinni. Þó löng leið væri fyrir höndum, glæddust vonirn- ar um að komast heim, skapið léttist með hverjum kílómetra, sem lestin þaut áfram og menn skemmtu sér við söng og hljóð- færaslátt. Leiðin norður Svíþjóð er ynd- islega fögur, haustfölvir skógar í margvíslegum skrautlitum prýða hæðir og dali, en víða blasa við blikandi vötn eða blómleg bændabýli og sveita- þorp. Eftir því sem norðar dregur, verður skógurinn smá- vaxnari og birkið í miklum meirihluta. Jarðvegurinn verð- ur hrjóstrugri og bændabýlin smækka. Þarna norður frá er venjulega kyrrð og friður, en nú má víða sj,á vélbyssubyrgi á hæðunum meðfram veginum og: sænskir hermenn eru á hverri járnbrautarstöð. Is- lenzku stúlkurnar syngja fyrir þá, þegar lestin stöðvast, en þeir yngstu þeirra brosa feimn- islega og veifa með hendinni í kveðjuskyni.. - Um nóttina. var ekið í svefn- vögnum. Morguninn eftir að, farið var frá Stokkhólmi stað- næmdist. lestin eina klukku- stund í Boden og var þar snæddur morgunverður. Landa mærabærinn Haparanda er um 1300, km.. frá Stokkhólml Tók. ferðin þangað 28 klukkustund- ir. Vegabréfaskoðun. og tollskoð un átti að fara fram £ Hapar- andá og Finnlandsmegin í Tor- nio. Komu. sænskir embættis- menn í lestina tveim tímum áð- ur en komið var til Hapar- anda í smábæ einum, er Kar- ungi heitir: Sendiráð. íslanlds í Stokkhólmi hafði óskað þess, að skoðun þessi yrði eigi förinni til' tafár og tóku bæði; Svíár og Finnar fúllt tillit til þessara. óska. Engin skoðum fór fram á vegabréfum einstaklinga og eigi heldur á farangri. Skoðun þessi, sem alla jafna hefði tek- ið nokkrar-klukkustundir, varð. því eigi til neihnarr tafar. I Tornio var snæddur heit- ur matur. Var hópnum skipt í tvennt, annar helmingur hans fór í gistihús bæjarins, en hinm helmingurinn' í Skyddskáren, svo heitir Hús finnsku „Lott- anna“,. tóku þær,- Mð,’ bezta við okkur: , Ekið við kertaljós. Klukkan 8:20) um kvöldið var síðan lagt af stað- í aukalest fSrá Tornioi til Revaniemi. Leiðin er ekki nema 130: km., en tók ofck- ur- þó' rúmar 4’ klukkustundir, því bæði þurfti. oft að þíða á brauti'nnsii vegna umferðaar og eins ganga lestirnar hægt, því eigi er öð'rú að brenna en trjá- 1 vi®.. Gasljós var í nokkrum vögn- tmum,. en kertaljós í öðrum, — sem gripið hefir verið, til í neyð, því óvenjulegt er, aðj svo maxjgt fólk fari þessa leið í einu. — Heldur var lítið um kertiu og hrunnu þau brájtt út. Sátu menn nú í myrkrinu, en þó komið væri fram á háttatíma, var skapið hið bezta; kunnui margir myrkrinu vel, og skemmtu mema sér við söng ©g hljóðfæraslátt. Viðarkolaofnar eru í vögnunum og var einn þeirra óþéttur. Kom í minn hlut að finna lestarstjórann og gera honum s.kiljanlegt, að nokkrir farþeganna væru að andast vegna gaseitrunar, . en aðrir að sofna Ssökum Ijósleys- is. Ekki tala^i eða skildi lest- arstjórinn neitt mál, sem ég kunni. Gekk þó sæmilega að fá hann til að athuga ofninn. Ég bara greip fyrir nefið, gretti mig og lést vera að hníga nið- ur. En þegar að kertunum kom tók málið að vandast.. Ég teymdi karlinn að útbrunnu kerti, en hann bara hrissti höf- uðið. Skildist mér þá að hann hefði engin kerti. Ég reyndí að semja víð hann um að fá nokkur kertí, heldur en engin og nefndi sex, því hærra kann ég ekki að telja á finnsku, en hann kom með þrjú og sagðist- ekki eiga meira. Ur þessu bætti hann þó nokkuð, rétt áður en komið var til Rovanemi kl. 1.30 um nöttína. Vorum við þá komin til höf- uðstaðar Lapplands, sem llgg- ur rétt við heimskautsbauginn,. eins og Hornbjarg. Þar er' nyrzta járnbrautarstöð Finn- lands og ur því tekur við ís- hafsvegurinn, sem er 531 km.. á lengd' og endar í Liinahamari, þar sem E'sja átti að taka okk- ur. Sá hlutí Finnlands' er Lapp- land'; nefnist er 100.000 ferkíló-. metrar að stærð, eins og ísland — og íbúarnir aðeins 45 000. í-- búatala Kovaniemi er venju- Iega um 0000, en nu: £ ár hefir- þeim fjölgað að mun, vegna hinnar miklu umferðar til Pet- samo, en sver heitir nyrzta her— að Lapplands. Hafnarbæirnir í Petsamo Liinahamari og Tri- funay lTggja með 10 km. milli- bili h.u.b. á 70 gráðu n.l. br. — Þar sést söl eigi alla nöttina' frá 22. maí tiT 23. julf. Hafnir þess- ar eru íslausar allt árið, þótt norðarlega; séu.. Meðalhiti' sumarsins þarna norður frá er um 10° C. og meðalhiti að vetr- inum er um 6° C„ en þegarfrá sjö' dregur; er mismunur hita og kulda miklu. meiri. Snjor- liggur venjulega á jörðu frá því í október lok og þarrgað til í maíbyrjun. Ekki eru nema; 5'/ af íbúum þessa héraðs: Lappar. (Fraanhald ferðasögunnar hirt- ist á- moiguni) SAMTAL VIÐ SENDIHERRA- FRCNA þakkað möttökurnar í Stokk- hólmi og umhy'ggjú: skiþshafnar- innaf á Eísju. Yfirleitt tökst öll þessi mikla ferð miklu betur en; við þorðum jafnKel að vana."' amgsmiD; RiMISIWS Yi M.s „Esja“ fer ausíur um fand í hringterð næstkcnnandi faugardag. (Burt- ferðartíminn nánar- auglýstur síðarf. Á leið tíl Akureyrar kemur skjrpið á allar venjulegar áætl~ uwarhafnir, en úr þvi aðeins á Sigluf jörð, ísaf jörð og Patreks- fjörð. Tekið verður á móti flutningi á morgun, fimmtu- dag. SÍMANÚMER Bókaútgáfu Menningarsjóðs er ‘ 3652. KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Stúlkur geta fengið ágætar vistir. bæði í bænum og utan bæjarins. Uppl. á Vinnumiðl- unarskrifstofunni í Alþýðuhús- inu. Opið milli 2 og 5, Sími 1327.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.