Alþýðublaðið - 21.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 21. OKT. 1940 244. TÖLUBLAÐ fyrir m ef izt tip dunum. III suður að landamærum Gri&klands? i|SJí§i!íofiteféli§- i aati I í HC©ssiIm@ lallfpua a\ :• Sasiafeaiiáspliaf|. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍK- UR heldur fund annað kvöld í Alþýðuhúsiriu Iðnó, niðri. Finnur Jónsson flytur erindi frá Norðurlöndum. Þá fer frani kosning á fuil- trúum félagsins á Sam- bandsþing. Mætið öll, fé- íagar. ¦• p/r mmt sainaoaiu Mar i iœr. IGÆR voru safnaðarfund- ir í Laugarnesprestakalli og Hallgrímsprestakalli. Fór þar fram kosning á sóknar- nefndum og safnaðarfulltrúum. í Laugamesprestaka'lLi voru • „kosnir í sóknarnefnd: Jón Ólafs- son, eftinftsmaður bifreiða, CarJ •Olsen, stórkaupniaður, Ernil Rok- .stad bóndi, Tryggvi Guíðmunds- son bústjóri og Kristján Þor- .•grímsson bifreiðastjóri. Safnað- .arfulurrúi var kosinn Jón ölafs- -SKMl.. t Hallgrfonsprestalkalli voru loosinir í sóknarnefnd: Sigurbjörn Porkelsson kaiupmalður, Gísli Jónasson yfirkennari, Ingimar Jónsson skólastjóri, Stefán Sand- ho.lt bakanameistari og Felix diuðmundsson, umsjónarmaður Mrkjugarða. Safnaoarfulltrúi var Frh. á 4. síðu. ÚGÓSLAVÍA'héfir nú gefið upp alla von um að geta síaðið á móti möndxilveldunum og gert viðbótar> samning við nýlega gerðan viðskiptasamning við Þýzka- land, sem talið er, að opni möndulveldunum möguleika til þess að fara öllu sínu fram í Júgóslavíu og undirbúa frek- ari sókn suður á bóginn, gegn Grikklandi, þaðan. Markovitch, utanríkismálaráðherra Júgóslavíu, sagði í gær í tilefni af þessum viðbótarsamningi við viðskipta- sáttmálann, að öllum ágreiningi milli Júgóslavíu og Þýzka- lands hefði nú verið eytt og ekkert væri lengur í vegi fyrir* náinni stjórnmálalegri samvinnu milli þeirra. slavíu og Albaníu. að því: Neðst til hægri á lönd að Júgó- Aðstaða Grikklands hefir að sjálfsögðu versnað stórkostlega við þessi tíðindi, en engan bil- bug er þó á því að finna. Brezki flotinn er ráðandi úti f yrir ströndum landsins og Bretar eiga því létt með að koma því til hjálpar. Frá flugvöllum á Grikklandi er einnig mjög auðvelt að gera loftárásir á olíulindasvæðið í Rúmeníu, sem nú er á valdi Þjóðverja og þeim mjog mikils virði. Óttinn við slíkar loftá- rásir sýnir sig nú einnig mjög greinilega í því, að Þjóðverjar hafa þegar fyrirskipað myrkv- un á öllu olíuliridasvæðinu og stöðugar loftvarnaæfingar eru látnar fara þar fram. ] Sterkur orðrómur gengur um paö, að ágengni Þjóðverja mæti einn'g mjög ákveðmwi mótspyrnu í Búlgaríu, einkum af hálfu Boris konungs, sem enn geri sér von um þa>ði, að ha?gt sé að várðveita hlutleysi landsins. Er sagt að erindrekar Þjóðverja í landinui rói nú að því öllum árum að steypa Bods kanungi af stóli og hefja verkfæri sín til jvalda i Sofía . OgTyrklaniloaRAssland? Hið stór spwningamerki í á- tökunum- á Balkansfcaga er enn- Dagsbfún siHspfttir að mw ni s TBÚNAÐARRÁÐ Verkamannafélagsins Dagsbrún hélt fund í gær til að ræða um uppsögn sanininga við at- vinnurekendur og önnur félagsmál. Fundurinn var mjög vel sóttur og urðu töluverðar um- ræðwr á fundinum. Að þeim loknum var samþykkt ályktun um að segja upp öllum samningum fyrir mánaðamót, sem fela í sér kaupgjaldsákvæði. þá Rússland. Það þegir um fyrir- ætlanir sínar. Hinsvegar lítur út fyrir að Tyrkland se ráðið í því að verja hendur sínar, ef á það verður ráðist, hvað, sem Rúss- land gerir. Á ' ' Fullyrt er að stöðugir tyrk- neski'r herflutningar fari nú fram frá Anatolíu (Litlu-Asíu), yfir sundin milli Evrópu og Asíu, til landamæra Búlgaríu. En augljóst þykir, að-varnarmöguleikar Tyrkjá séu fyrst og fremst undir því komnir, að Rússland svíki þá ekki í tryggðum og ráðizt aftan að þeim frá Kákasus, á sama ¦hátt og að Póllandi i fyrrahaust. Lausafregnir herma, að Þýzkaland hafi boðið Tyrkjum Sýrland, ef þeir vildu leyfa Þjóðverjum yfirför , yfir land sitt, og Rússum Iran (Persíu) fyrir vinsamlegt „hlutleysi" eins og hingað til. UltrH Hveldulfs í Bnll sett ito fyrlr dnInálsskeytL Em Thorsamhattarnir tollsviknlr? LAÐIÐ „Fishing News", sem gefið er út í Hull, skýrir liinn 5. þ. mán. frá eftirfarandi: GuðmUndur Marino Jörgensson, sem er, eins og kunnugt er, umboðsmaður Kveldúlfs þar á staðnum, var nýlega fundinn sek- ur við lög Breta um að senda dulmálsskeyti til íslands og dæmd- ur í 25 sterlingspunda sekt fyrir. En hámarksrefsing fyrir því- líkt lagabrot er 100 sterlingspunda sekt eða 3 mánaða fangelsi. Hljóðaði skeytið á þessa leið: „Bunkers 26/8 present" eða eftir orðanna hljóðan: „Skipskolaverð nú 26 sh. 8 p." og er ógnar sak- leysislegt. . iíás lnileyer lo ir & Berlfn í Frá Bví í gærk¥eMi og fram I tiöpn í ttiQFpn. B RETAR greðu grimmileg- ar loftárásir á Þýzkaland og Norður-ítalíu í nótt, þar á meðal hverja árásina eftir aðra á Berlín og stóðu þær frá því í gærkveldi og þangað til í dög- un í morgun. Eldar komu upp á mörgum stöðum í borginni og skothríð- in úr loftvarnabyssunum kvað" við alla nóttina. Er talið að þessar loftárásir hafi verið meðal þeirra hörðustu, sem gerðar hafa verið i§ Berlín. Þýzkar árásarflugvélar voru á mörgum stöðum yfir Eng- landi í morgun, en árásirnar í nótt voru ekki miklar. Sjö þýzkar flugvélar voru skotnar niður yfir Englandi í gær. Grunserndir um, að um dul- mál væri að ræða, vöknuðu við það, að bréfaskoðunin enska rakst á bréf til Guðmundar frá viðtakanda skeytisins á íslandi, þar sem móttaka þess var stað- fest. En það jók á grunsemd- irnar, að kolaverð í Englandi á þeim tíma, er skeytið var sent (22. jjúlí) var ekki það, er í skeytiriu greindi. Bréfið var lagt fram í rétt- .inurn og er svohljóðandi: „Kærar þakkir fyrir skeyti þitt, sem ég hefi meðtekið: „Bunkers 26/8 present." Ég bjóst alltaf við þessu, en vona, að þu hafir augun hjá þér og látir mig vita með skeyti á þann hátt, sem við höfum kom- ið ðkkur saman um, ef þú getur bjargað þessuá einhvern hátt. Eins og þú veizt, er ég að vonast eftir þremur Dunns höttum og langar mig til að biðja þig að koma þeim með fyrstu ferð togara okkar. Einn- ig vil ég biðja'þig að leggja fyrir skipstjórann að taka hatt- ana úr umbúðunum og dreifa þeim meðal hásetanna." Bréfið var frá Hauki Thors í Reykjavík og dagsett 28. júlí 1940. Aðspurður um það fyrir rétt- inum, hvað við væri átt í bréf- inu, skýrði Guðmundur frá því, að dulmálsskeytið hefði verið svar við fyrirspurn um mögu- leika á útflutningi peninga, sem geymdir væru í banka í Hull. En það fór eftir venjunni, Frh. á 4. síðu.- oisling verðor hafa lifyðrð sér fil verndar. A NDUÐIN gegn Quisling færist stöðugt í aukana í Oslo og alls staðar í Noregi. Undanfarin kvöld hafa stúd- entarnir í Oslo látið fyrirlitn- ingu sína á landráðamanninum mjög greinilega í ljós og hvað eftir annað komið til ryskinga, sem í einstökum tilfellum hafa kostað mannslíf. Quisling þorir ekki lengur að koma út á götu öðruvísi en Und- ir vernd lífvarðarliðs. Þýzku yfirvöldin hafa orðið að láta hann hafa vopnaðan Vörð, hon- um til verndar. p.iíí !.M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.