Alþýðublaðið - 24.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARÖANGUR FIMMTUDAGUR 24. OKT; 1940 247. TÖLUBLAÐ Hitler vill fá foæði Frakk án út í noi Haiiii mitti Frakklands og Spánar í [ærdaff. Og íallð líklegt að faann faitíi Pétain í dag. II: Þ Pétalin. Tflrmaðnr norska hersins fliíínr í fíisgvél til Berlfn. Tht AÐ var skýrt frá því í -**^ Lundúnaútvarpinu í gær- kveldi, að Ruge, yfirmaður norská hersins í Noregi, hefði verið fluttur með valdi til Ber- lín í þýzkri flugvél, vegna þess að hann héfði neitað að sverja JÞjóðverjum nokkra trúnaðar- eiða. Það er sama sagam og nm Winckelmann, yf irhexshöf ðingja .Hollendinga, sem fluttur var sem fangi til Þýzkalands í sumiar. \ AÐ er lítill efi talinn á, að Hitler sé að reyná að fá . bæði Frakkland og Spán út í stríð Þýzkalands og ít- alíu við England. ¦-..,¦ Það er nú kunnugt, að Hitler hefir eftir fund þeirra Lavals í París í fyrradag, farið suður til landamæra Frakk- lands og Spánar og hitt Franco þar í gær í járnbráutarvagni skammt frá San Sebastian. Viðstaddir þann fund voru einnig utanríkismálaráðherrar þeirra, Ribbentrop og Suner. Þetta^. BB«1 var tilkynnt opinberlega bæði í Berlín og Madrid í gær- 1 kveldi, en ekkert látið uppi um það, hvert viðræðuefni fund- arins hefði verið, og hver árangur hefði af honum orðið. í London er hinsvegar bent- á það, að það sé nú af, sem áður var, þegar Hitler boðaði þjóðhöfðingja og stjórnmála- menn til Berchtesgaden til þess að kúga þá. Núverði hann að heimsækja þá sjálfur til þess að reyna að vinna þá til ? fvlgis við sig. Fregnir frá Frakklandi í morgun herma^ að flogið hafi fyi'ir, að Hitler muni einnig hitta Pétain marskálk á þessu ferðalagi sínu og yrði það þá sennilega í dag. laval mætir fearðri méí- spyrnn í Vichy. í sambandi við þessa síðusíu frétt er skýrt frá því í fregnum ameríkskra fréttaritara, að La- val, sem fór til Vichy í gær, hafi í morgun komið aftur til Parisar, og sé það altalað, að hann hafi mætt harðvítugri mótspyrnu innan Vichystjórn- arinnar. Pétain marskálkur, Hun'tziger hershöfðingi, sem tók við hermálaráðherraemb- ættinu af Weygand, og margir Sagt að faenni faafi verið iofað hiiði gegnum Grikkland snðor að Saloniki. EFTIR uppgjöf Júgóslavíu fyrir möndulveldunum óttast menn að sú móíspyrna, sem Búlgaría hefir sýnt þeim hingað til, og. Boris konungur virðist hafa haft aðalforystuna fyrir, sé nú í þann veginn að bila. Það er talið, að stjórnarskipti séu í aðsigi í Búlgaríu, og að núverandi landbúnaðarmálaráð herra, Bagrianoff, verði falið að mynda nýja stjórn. Hann er sagður mikill vinur möndul- veldanna og var nýlega í heim- sókn bæði í Berlín og Róma- borg. Fullyrt er að möndulveldin hafi lofað Búlgaríu löndum ,á kostnað Grikklands, allbreiðu eiði suður að. Eyjahafi, þar á meðal hafnarborginni Saloniki, ef hún snúist til fylgis við fyr- irætlanir þeirra á Balkanskaga. ráðherrar áðrir, vilji ekki Iát'a ginna sig út í neinar fjándsam- legar athafnir gegn Englandi, en Baud'oin, uianríkismálaráð- herrann, og Ðarlan aðmíráll, flótamálaráðherrann, styðji til- íögur Lavals um að fallast á ráðabrugg þeirra Hitiers. Til viðbótar við þá skilmála Hitlers fyrir formlegum friði og hernaðarbandalagi við Frakkland, sem ameríkska fréttastofan Associated Press birti í f yrrakvöld, hef ir nú spurzt, að Frakkland eigi að láta nokkurn hluta af Marokko af hendi við Spán, og alla Ka- merun af hendi við .I?ýzkaland. Hins vegar eigi ítaíía ekki að fá nema nokkurn hluta af Tu- nis. Hinum hlutanum eigi Frakkland að fá að halda, á- samt Algier og partinum af Marokko. * BretlaRd' ¥i§bilð, fewai sel I neðrí máistofu brezka þings- ins var Butier aðstoðarutanríkis- máiaráðheíra spiurður að pví I í gær, hvort Bretland myndi ekki gera gagnráðstiafanir gegn loft- árássum þéitm, sem franskar fiug- vélar hefðu þegar gert á Gi- braltar, . Butler svaraði því, að þingið þyrfti engan kvíðboga að bera fyrir því, að Bretland væri ekki Frk. á 4 .síðu. Franco og utanríkismálaráðherra hans, Suner. [læsiteQ afiælishátið manni • w janiir. Félagif^ -Ujlt ef mðrgum s arféllSgum og eiustakfling Loltárás bæði á Berlin M l 2S menn gerMr heioursfélagar. ——,----------«-----------_—- A FMÆLISHÁTÍÐ Sjómannafélags Reykjavíkur fór fram -*^*- í gær í alþýðuhúsinu Iðnó. Hátíðin var mjög glæsileg og fór fram með hinni mestu prýði. Á hátíðina höfðu verið boðnir allir stofnendur félags- ins, sem hafa verið óslitið í félaginu, stjórn Alþýðusam- bands íslands qg formenn margra stéttarfélaga sjómanna. Björn Blöndal Jónsson stýrði hátíðinni og bauð hann gesti velkómna fyrir hönd afmælisnefndarinnar, en síðan tók Sigurjón Á. Ólafsson til máls. Rakti hann í stuttu máli baráttusögu félagsins. Síðan töluðu hver af öðrum: *~ Stefán Jóh. Stefánsson, forseti Alþýðusambandsins, sem talaði fyrir minni félagsins, Sveinn Sveinsson, sem ávarpaði for- mann félagsins fyrir hönd fé- lagsmanna, Garðar Jónsson sjómaður, sem ávarpaði stjórn félágsins fyrir hönd sjómanna, Jón Guðnason og Eggert Brandsson, sem töluðu fyrir hönd hinna gömlu félagsmanna, Kjartan Ólafson, sem flutti Sjómannafélaginu kveðju og heillaóskir Arnar Arnarsonar skálds, Magnús H. Jónsson, sem flutti félaginu heillaóskir Prentarafélagsins, Haraldur Guðmundsson, sem flutti félag- inu kveðlur Alþýðuflokksfé- lagsins og Jón Axel Pétursson, formaður Stýrimannafélagsins, sem flutti félaginu heillaóskir stýrimanna og talaði fyirr minni konu Sigurjó'ns Á. Ólafs- sonar, Guðlaugar Gísladóttur, Frh. á 2. síðu. s PRENGJUFLUGVÉLAR BRETA geröu éina lof tárás- iná á Berlín í nótt og kQraUi í mörgum byigjum inn yfir borg- ina. Hlutiausir fréttaritarar sima þaðan, að þeir hafi séð elda á á niörgiutn stöðum og heyrt mikla skothrið. Brezfcu flugvélarnar hefðu flogið lágt yfir borginni. Þjóðverjar gerðu einnig loftá- rás á London í nótt, en tjón af þeim var mikið með minna móti. Jarðsbjálftar viðsvesar ! Snta-Evrépu. Miklir jarðskjálftar hafa orð- ið í Rúmieniu, Bessarabiu, Ukra- ine og Kákasus. Fjöldi fólks hefir særzt áf völdum þ'eirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.