Alþýðublaðið - 28.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1940, Blaðsíða 3
---------MÞÝÐCBLAÐIÐ ---------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' a AIjÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Uppsogn samninganna. BLÖÐ Sjálfstæðisflokksins sögðu nýlega og notuðu jaað til árása á Alþýðuflokkinn og Alþýðublaðið, að Alþýðu- sambandið og blað þess væru að hvetja verkalýðsfélögin til að segja upp kaupsamningum sínum við atvinnurekendur og með þessu væri Alþýðuflokkur- inn að ýta undir dýrtíðarkapp- hlaupið. í fyrsta lagi er það ekki rétt, að Alþýðusambandið hafi bein- línis hvatt verkalýðsfélögin til að segja upp samningum, þó að stjórn þess muni hinsvegar telja alveg sjálfsagt af félögun- um að segja,. þeim upp. Al- þýðusambandið hefir hinsvegar fyrir alllöngu birt aðvörun til verkalýðsfélaganna og vakið at- hygli þeirra á því, að samning- um verði að segja upp fyrir næstú mánaðamót, ef féliigin vilja fá breytingar á kaupgjaldi sínu. Það var einnig bent á það, að þau félög, sem ekki gerðu þetta, yrðu að sætta sig við .sama kaupgjald eftir nýjár og þá væri ekki hægt að segja samningunum uþp nema með þriggja mánaða fyrirvara. í öðru lagi er það alveg frá- leitt að halda því fram að verkalýðsfélögin hafi ýtt undir dýrtíðarkapphlaupið. — Kaup- gjaldið hefir verið lögbundið, og það hefir heitið svo, að dýrtíðin réði því hvað kaupið hækkaði ársfjórðungslega. — Verkalýðsfélögin hafa því eng- an þátt átt í hinni vaxandi dýr- tíð. Þeir, sem hafa valdið henni, standa miklu nær Sjálfstæðis- flokknum og Framsóknar- flokknum en Alþýðusamband- inu eða verkalýðsfélögunum. Verkalýðsfélögin hafa hins- vegar sýnt það undanfarnar vikur, að þau búa sig ákveðið undir það, að berjast fyrir að gera verkalýðsheimilunum kleift að mæta dýrtíðinni, sem helt er yfir þau. Öll stærstu verkalýðsfélög landsins hafa nú þegar sagt upp samningum sín- um og eru nú þegar reiðubúin til nýrra samninga. Þá þetta er ritað, er aðeins vitað um nokk- ur smærri félög, sem enn hafa ekki sagt upp samningum sín- um, en gera má fastlega ráð fyrir því, að þau segi samning- unum upp fyrir næstkomandi föstudag, til að forðast að lenda í sjálfheldu með þau kjör, sem félagar þeirra eiga nú við að búa. Það er öllum nú þegar aug- Ijóst, að fyrir dyrum standa einhverjir stærstu og merkileg- ustu samningar um launakjör í landinu, sem nokkru sinni hafa farið fram og þá jafnframt, ef svo mikið ber á milli, að samn- ingar takast ekki friðsamlega, lang stærsta og víðtækasta launadeila, sem nokkru sinni hefir verið háð hér á landi. Það er einkenni tíma, eins og þeirra, sem við nú lifum á, að stéttabaráttan færist mjög í aukana. Á aðra höndina er gíf- urlegt auðsafn einstakra manna og félaga, sem ráða yfir at- vinnutækjunum, en á hina vaxandi dýrtíð og því raun- verulega fall peninganna, sem sérstaklega kemur hart niður á fátækari stéttunum, sem ein- göngu lifa á vinnu sinna handa, og ekkert hafá annað að selja. Báðar þessar ástæður eru ein- mitt nú fyrir hendi í hinu ís- lenzka þjóðfélagi, má til dæmis fullyrða, að auðsöfnun einstakra manna og fámennra stétta hafi aldrei í sögu landsins orðið jafn gífurleg á svo skömmum tíma og nú er. Verkalýðsstéttirnar óska alls ekki eftir hörðum launadeilum við atvinnurekendur. En þær vita, að réttur þeirra til að á- kveða kaup sitt er helgasti rétt- ur þeirra og að það veltur fyrst og fremst á þeim hvort að auðsqfnun einstaklinganna verður til þess að verkalýður- inn verður enn meira arð- rændur en áður. Það er fyrir fram hægt að ganga út frá því sem gefnu að verkalýðurinn muni í þeim samningum, sem fyrir dyrum standa verða 'mjög samtaka og það er von manna, að atvinnu- rekendur taki þannig í kröfur hans, að ekki komi til langvar- andi launadeilna. Fittings fyrirliggjandi. J. ÞorlákssQH & Norðmann Sími 1280. '_________________________ % ' Tímarit iðnaðarmanna, 4. hefti 13. árgangs er nýkomið út. Efni: Fimm hundruð ára af- mæli prentlistarinnar, eftir Hall- björn Halldórsson, Kjötgerðið, Lög og breytingar á lögum frá síðasta alþingi, Iðnaðarfram- kvæmdir í Kelavík 1930, At- binnubyggingarþörf byggingariðn- aðarmanna o. m. fl. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flytur háskólafyrirlestur á morgun kl. 6 í 3. kennslustofu Há- skólans. Efni: Undirvitund. Öllum heimill aðgangur. MANUDAGUR 28. OKT. 194« Hinar bölvuðu staðreyndir EINS og vænta mátti urðu um það nokkrar deiiar, hver naiuðsyn var á hækkun kjöts og mjólkur. Hafa neytendur al- rnennt andmæit hinium síðustu verðákvörðunum og bent til sí- vaxandi dýrtíðar og jafnframt skýrskotað til beinna og óbeinna lofiorða um, að verðiagi innlendra nauðsynja myndi stillt mjög í hóf. Meirihluti hinna stjörnskip- uðu verðlagsnefnda, sér í liagi Kjötverðlagsnefnd, hins vegar haldið fram, að vegna auikins kostnaðar við framleiðsluna muni bændurn ekki af veita þeirrihækk wn er gerð var á þessum vömrn, og að þrátt fyrir allar hækkanir miuni kjöt og mjóMlk hinar ö- dýriustu vörur, er um geti, og örýgstar í bú a-ð leggja. Eins og kunnugt er, er ínéiri- hluti þeirra nefnda er öllu ráða uim verðlag á vöruni þessUm í heildsöIU: og smásölu, skipaðar Framsöknarmönnum og þvi ekki að undra þó köldu andi til þeirra blaða og fiokka, sem dirfast að hafa á þessurn málum eigin skoð- u-n og láta hana í Ijós. Þannig hafa t. d. öU rök neytenda ver- ið gersamlega sniðgengin, hversu hógvær sem þau hafa ver- ið og athyglisverð, en þess í stað að þeim dróttað kotungshætti í aðdráttum sínuim og búsílögum og óspart að bændurn haldið, að all-t sparnaðarhjal bæjarbúa og kvartanir yfir verðlagi innléhídr- ar nauðsynja- og framleiðsluvöni sé af óvild einni í þeirra garð og vanþekking á högum og þörf- Uim landbúnaðarins. Jafnframt þessiuim sl-eggjudómum og getsök um er því svo ókaft veifað, að myti bændtór ekki við „fraim-sýni og uimhyggju“ Fr-am-sóknaTfliokks- ins, sem vegn-a heilagrar innblás- innar köllunar sé ávalt á varð- bergi uin hagsmuni þei-rra í smáú og stórU', myn-du þeir á örfámn á-rum verða ánauðug og kú-guð st-étt. HtekkjUið é galeiðuim is- lenzkra fjárplógs- og yíirstéttá-- mamna. Þar eð ráða má í, að meðal forráðamanna FramsóknaTflokks- ins sé mikið upp úr því lagt að rótf-eua þá skoðun mieðal bænt'a, eía jafnvel um fullkomið stefnuskráratriði að ræða, er ekki von að- byrlega horfi fyrir rök- ræðwm né ábendingum Um það, er miður kann a-ð fara í fnam- kvæmd afurðasölulaganna, en þa-ð er æriið margt og auiglijóst, leikum jafnt og lærðum. Þrátt Eftir Alexander Guðmundsson fyrir það vil ég þó freista þess að benda hinum „útvö;Iidu“ á nokkrar sta-ðreyndir í kjötanálinu. Staðreyndir, sem jafnframt því a-ð varpa Ijósi yfir það, hvert verulegur hluti þess verðs renn- uir, sem kreist er undan nöglum bæjarmianna fyrir kjöt og kjöt- vöiruir, sýna ótvírætt hver heil- indi fylígja- orðum og gjörðum þessara manna og við hvað ,,bændaumhyggj an ‘ ‘ r-aunverulega takroarkiast þ-ar s-em svo vil-l til að umgetnar staðreyndir bliasa vtð áþeim vettvamgi, er þeim Framióknarmönnum ættu að vera hæg heim-aitökin uim tiltektir all- ar og umsýslu. Hér er sem sé átt við sláturhús landsins, beggja jafnt, kauipmanna og kaupféllaga, sem ein hafa til’ þess leyfi og liögvernduð réttindi aið anniast slátrnn sauðfjár og sölu þeirra afuirða er til fballa og jafnflramt fullan sjálfsákvörðunarrétt um kostnaið allan. Eru ineð öðr-um orðum., e-in urn það, við hvern enda trogisins þ-au skuli sér sæfi kjós-a. Ræður af líkum, að þau miuni sjá sínu-m hlwt Itorgið, enda hefir sú reyndin orðið. Vil ég þeirr iskoðun minni til stuðnings hirta nokkrar tölur úr verðskrá sláturhúsainna, er nú gildir, um útborgað verð lál bæn-da Og heild' söluverð til neytenda, en það er alit annað verð og minna en ætla mætti með tilliti til ákvö-rðunar kvjötverðliagsnefndár. Er dæmið feikið af sölu dilka-kjötis í I. v-erð- flökki. En heil-dsöiuver-ð þess yar ákvéðið fcr. 2,10 pr. fcg. nú á þes-su hausti. Greitt til bænda: Kr. 1.70 til 1.75 pr. kg. kjöt. Kr. 1.90 til 2.00 pr. kg. mör. Kr. 2.00 til 3.00 pr. slátur. Kr. 0.00 , görn. Heildsöluv. sl.húsanna: Kr. 2.15 pr. kg. kjöt. Kr. 2.50 pr, kg. mör. Kr. 4.00 pr. stk. slátur. Kr. 1.00 pr. stk. görn áætlað. Slátrunark. og verðjöfn.gj. Kr. 0.40 til 0.45 pr. kg. kjöt. Kr. 0.50 til 0.60 pr. kg. mör. Kr. 1.00 til 2.00 pr. stk. slátur. Kr. 1.00 (áætlað) pr. stk. görn. Hve mifcill áætla-ður slátrunar- (kostnaður er í naiun og veru verð- ur þó enn ij-ósara, sé hann r-eikn- aiður út pr. meðal liamb. Slátrunarkostn. og verðjöfnunargjald á lambi með 15 kg. kjötþunga: Slátrunarkostn. Heildsöluv. sl.húsanna: & verðjöfnunargj. 25.50 kr. 32,25 kr. 6,75 2,00 — 2,50 — 0,50 3,0,0 — 4,00 — 1,00 0,00 — 1,00 — 1,00 áætlað 30.50 — 39,75 — 9,25 Greitt til bænda: 15 kg. kjöt kr. 1 — mör — Slátur Görn — Alls — Eins og sjá má af þessu lætur nærr;i að s-láturhúsin taki þriðja hvem dilik í áætlaðan slátrun-a-r- kostnað nxiðað við útborgunar- ve-rð ti-L bænda- og að því er virðist með fu-IIu saimþykki kjö.t- verðiagsnefnda-r1, ef ekfci í beinu samráðii við hana. Eru þetta æri-n vamhÖld á fé landsmanna og ó- hætt a-ð fullyrða, verði n-efndinni ■ ekkii flökurgjarnt af, muni hún heilli fyrir brjósti en al-mennt gerist. Ég s-é ekfci ástæðu til að rekj-a hér fleira þessum málum viðkom- andi, svo sem smásöluálagningu á einstaka hluta kjötkroppanna, namgiáta flokkwn, frystihúsk-ostn- a-ð o. fl. Allt má þetta betur fara og -eru bændum þun-gar bu- sifjar eins og nú horfir og ský- laus sönnun þess, að skemmra er á veg -komið skipuilaigi afurða- sölun-nar, en ætla m-ætti, eftir ma-rgra ára starf að opiinberri íhlutun. Það er þetta, meðal ma-rgs annars, er að þessum mál- um lýtur, sem neytendum þykir ílt við að búa, en ekki það, að þeir g-eti ekki un-nt bændum að IpEjiðitt í hlað sin-n gildasta bagga. Alexander Guðmundsson. )ööööOöööOOO< Munið hina miklu verðlækkun á sykri og kornvörum. Gjörið haustinnkaupin yðar í » BEEKKU Ásvallagötu 1. Sími 167® TjaraarbM Sími 3570. x>ooooooooocx Ný ísa Smálúða •- Rauðspretta Reyktur fiskur mrnu Sími 1240 og aðrar útsölur Jóns & Steinpíis. Ipróttafélag kvenna. Leikfimin byrjar þriðjudag- inn 29. október í Austurbæjar- skólanum. Kennarar: Unnur Jónsdóttir og Sonja Carlsson. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Unni Jónsdótt- ur, Skólavörðustíg 21A, sími 3140, í dag og á morgun kl. 6— 8 e. hád. “Goðata,, fer vestur og norður kl. tO i kvðld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.