Alþýðublaðið - 30.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1940, Blaðsíða 3
ALÞÝ3WBLAÐÍÐ I. IEVIKUDAGUR 30. okt. 19% Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Ver8 kr. 2.50 á mánuði. 16 aurar í lau i ALÞÝSOPRENTSMIBJAN *----------------- --------—---------------♦ Rófudiagl fyrír nazismamim. --------------- Nýjar aherikskar heraaðarflnovétar. Hinar nýju ameríksku Curtiss steypiflugvélar. EINHVER, sem ekki hefir kært sig uim að láta nafns síns getið, gerði í Morgunblaðinu i gær rátstjóruargrein Alþýðublaiðs- ins á dögunuan um grein Snæ- bjaimar Jónssonar og spellvirkið í bókabúð hans að tilefni fífls- legrar árásar á utanríkismálairáð- herrairn. Er þar talað uim hann seim „hinn svokiallaða utaniríikis- málaráðherra“, hiarnn gerður á- byrgur fyrir rítstjórnargrem Al- þýðubLaðsins, og sagt, að „rrnnna megi gagn gera, en að málgagn pess jnanns, sem telur sig fara með utanrikismál pjóðarinnar, lýsi digiiTbarkalega yfir, að pað hiafi veriö, sé og verði eindregið með öðrum stríðsaðila.“ Síðan eru nokkur orð látin falla um „pjóða:rmetnað“ og „sjálfstæðis- kennd“. Og að síðu'stu segir sjálfstæðishetjan: „Þegar sá, er stöðu sinnar vegna ætti öðrum frejnur .að kunna máli sínu hóf, geríst forsöngvari, verður al- imcnningsálitið af pjóðamauðsyn fáð pagga niðuir i honuin eða fela öömm, er meiri hefir smekkvisi og (ffiámndóm, störf hans.“ Svo tTtörg eru pau smekkvísu og manndómslegu orð Morgun- blaðsrithöfnndarins um utanríkis- mólaráðherrann í tilefni af rit- s tjórnargrei n Alpýðublaðsin s. Þíað kvisaðist fyrir nokkru, að SjálfstæðisfLokkurinn hefði síðan í vor gert tvær misheppnaöar til- raunir til pess að sölsa undir sig embætti utanríkismálaráðherr- iains, pvert ofan í gerða samninga jnilli stjórniarflokkanna, pegar nú- veiaindi stjórn var mynduð. Sennilega er pangað að rekja rætur pessarar gremjuprungnu árásiar á utanríkismálaráðerrann, log væri pví ekki ástæða til pess að fara fleiri orðum um hana, ef ekki kæmi framj í henni hugsun- arháttur, sem harðlega verður að mótmæla í tiafni ritfrelsisins í landinu. Þessi h ugsunarháttur er á pá leið, iað þar sem islenzka rikið sé hlutlaust í peirri styrjöld, sem nú stendur, sé pað einnig skylda ís- lenzkra blaða að vera hlutlaus gagnvart ófriðariaðilunum og skylda stjórnarinnar að vaika yfir pví; hún eða jafuvel einstakir ráðherrar hennar séu ábyrgir fyr- ir pví, seim blöðin segja. Þannig er í Morgunblaðsgreininni útan- ríldsmálaráöherrann gerður á- byrgur fyrir ritstjórnargreip Al- pýðublaðisins og meira að segja svo langt gengið, að eigna hon- um hana beinlínis, eins og hann hefði skrifað hana sjálfur! En slíkur hugsunarháttur er föisun á hugtiaki hlutleysisins og hefir ekki við neitt að styðjast í alþjóðalögum. Hlutleysi pýðir ekki annað en að ríkið sem slíkt sé hlutlaust. Þegnar pess hafa fullkomna heimild til pess að taka hvort heldur í ræðu eða ríti pá afstöðu, sem peim sýnist. Hins vegar eru slíkar tilraunir til pess að falsa hugtak hlutleysisins elcki óþekktalr í seinni tíð. Þýzki nazisminn hefir beitt slíkunl að- ferðuim um allan heim til pess að reyna að bæla niður andúðina á yfirgangi hans. Sendiherrar >g ræðismenn pýzk'u nazistastjómar- innair hafa hvarvetna kært fyrir hlu'aðeigandi stjómarvöldum pau blöð, sem andvíg hafa verið naz- ismanum og reynt að fá pau múl- bundin, án nokkurs tillits til þess, hvort ritfrelsi hefir verið ríkjandi taka hvórt heldur í ræðu eða í löndunum eða ekki. Það er pessi nazistakrafa, sem hinn inafnlausi greinarhöfundur í Morgunblaðinu í gær gerir aö sinnl Þó að hann fjasi um „þjóö- armetnað“ og „sjálfstæðiskennd“, er hann ekki þjóðlegri en pað, að hiann vill fóma ritfrelsinu hér á landi á altari pýzka nazismans. Já, svo mjög er hann örðinn samdauna þýzka nazismanum, að hann virðlst ekki lengur átta sig á pví, að við lifum í landi, par sem ritfrelsi er ríkjandi lögum samkvæmt. En hvort sem hon- lum líkar betur eða verr, verður hann að sætta sig við pað. Blöð- in héf eru óháð ríkisstjórninni og Alþýðublaðið ekki frekar gef- Sð út á ábyrgð utanríkismálaráð- herrans, en Morgunblaðið á á- byrgð atvinnumálaráðherrans. Á- rásin á utanríki smáIaráöherrann út af ritstjórnargrein Alþýðu- blaðsins er því ekkert annað en hlægilegt vindhögg. ^ En af pví að hinn nafnlausi grei narhöf u n dur Mo rgu nb 1 a ðs in s er að fimbulfamba um |>að, „að feta löðrum, er meiri hefir smekk- vísi og manndóm, störf hans,“ mætti ef til vill að síðustu leggja fyrir h-ann eftirfarandi spurningu: Er pað sá „manndómur", sem SjálfstæðisfI-okkurinn ætlast til af U tan ríkism ái aráðherra land s in s, að hann bæli niður ritfrelsi peirra blaða, sem eru andvíg nazisman- U-tn? Qg er p-að sú „smekkvísi“, sem h-ann heimtar af honum, að hann banni peint að láta í ljós s-amúð sína með þeim ófriðaraðil- anum, sem nú berst fyrir frelsi og sjálfstæði frændpjóða Þkk-ar á N-orðurlöndum og raunar fyrir frelsi -og sjálfstæði okk-ar öllra? Er pað til pess að sýna slíkan „manndóm" og slíka „smekkvísi", sem Sjálfstæðis- flokkurinn vill ná undir sig emb- ætti ut-anríkismálaráðherrans? Og væri sjálfstæði okk-ar betur b-org- ið en nú með slíku „rófudingli" fyrir n-azismanum, svo að orð liinnar nafnlausu nazistaspraiutu í Morgunblaðinu séu viðhöfð? Þúsundir vita, að gæfa fylgir trálofunarhringum frá Sigu* l»»r, Hafnarstræti 4. B ANDARIKJAENN hafa jiafn- ' an viljað vera framstir og tnestir í öllu, sean peú taika sér fyrir hendur. V igbún aðark:ap p- hilantpi& er nú í algleymingi og Bandaríkin færaist stöðugt nær styrjöl'dinni, enda eru- þau þegar fariu láta mikið frá sér heyra í s-veitum- bandamanna,. Það er löng-u vúðurkiennt, að loftið er orðið einn mikilsverðasti vettvangur striðsin's, svo flug- vélafraimLei.ðsÍan er einn megin- páttuir vígbúmaðatins. Þessa d'ag- ana 'kemur á markaöxnn hver nýjiungin á efti,r annari par vestra ög kveður svð irammt að pessu a-ð' herstjómin lætu,r ekki smiða fy.rír sig nema örlítið af hverri tegun-d, en venjulega hefir all- mikið veríð keypt af góðum flug- vélum, sem fram hafla iklomið. Stórveriksmi&juimar hafainna á milli, Cu-rtiss, Bell, Boeing, Dougl as, og hvað pær nú allar heita, hafa hópa af sérfræðingum. við rannsóknir og itppfindingar. Nú er gott tækifaeti til að reyna nýjr vélaij í bardöguuum yfir Eng- landi og Þýzkalandi. Héir verður á eftir getið helztu og merkilegustu flugvélategunda sem vitað er um, þótt lef til vill verði pær allar úreltar eftir nokkrar vikuir -og nýtt og betra komii-ð í peirra stað. „fllipnil ¥IfM“ Tvær stærstu sprengjuflugvélar Ameríku eru Boeing B-17B og Boeing X B 15, sem eru kallaðar „fljiúgandi virki‘“. Þær fyrmefndu sem eru rninni, hafa 32 metra vængj-afang og vega 22 stmálestir. Þær h-afa fjórar 1000 ihesitúfla vélar, og komast með 400 km. hraða á klukkusíund. Geta pær flogið 4800 km. stanzlaust. Þær síðamefndu hafa 45 mtr. vængjia- fang og vega 30 smálestitr, hafa f jórar 1050 hes-tafla vélar og k-om- ast 6400 km! Segja Ameríikanar áð petta séu stærstu sprengjuflug vélar í heilmi, og muin pótt merki- legt kunni að virðast, óhætt að trúa því. Hvert þe&sa-ra stór- skiipa hefiir níu manna áhöf-n, og mumu aðeinst Sun-deríand flugbát- amiir brezku hafa stærri áhöfn. Vélarnar eru vopnaðar sex vél- byssum auk pungs sprengjufairm-s- Er byssunum komið fyri-r í Tjór- um byssutumum ofain á, uridir þtg á hliðum afturbúksins. Sprengjuflugvélar pessar hafa oft flogið yfir þvera Amerrku, ijg er pað mjög Iöng leáð, sem pyk- ir mikið afrek og fljúga í einMm áfanga. „UtttliiBn" Nýjasta tegund orustuflugvéla, „Lo.ftslangan“ eða Bell P-37, sem Bell verksmáðjurnar í Bufffalo haffa framleitt, maikar að ýmsu ieyti tímamót í -söigu orustufflug- vélanna. ( Hingað til hafa orustuflugvélar verið byggðair á pan-n hátt, að fyxst er hr-aðffLejg lítil flugvél, byggð og síðan er vopnunum kom íð fyrir í hen-ni. Að pessu sinni vair hmsvegar flugvélin byggð ut- an utn vopnin, sem hún átti að bera. Helzta nýung „Loftslöniguinn air“ ©r sú, að vélitn er aftur í miðjuim búiknuim, í istað pess, að áður hefir hún alltaf verið fremst. Hefíir endurbættur vélarútbúna-ð- ur, sem auðvitað er haldið leyn-d- um', gert paö kleift, að hægt er að hafa skrúfuöxulinn aillang- am og pa-r af leiðandi getur vélin veri-ð- hvar í búknum sem er. t ,LoftslöngUnni‘ lerubyssUrnarallar ffrem-st í búknum, pameest kemur flugmaiðurinn, síðan vélin, olíu- geymir og loks ú.tvarps sendi- og móttökutæki, aftast. Með pessu fyrirkomulagi gefst meira rúm fyrír byssumar, sem á fyrri flugvrélium hafa oft verið hom- reka. Fluigvél'in er búin tveimiuir 37 mm. hraðskiota fallbyssum iog fjór- um vélbyssuim, og er þeim öllum komið fyrir fremst í búknum. Skj-óta fallbyssurnar í gegn um skrúfuásinn, e-n vélbyssuirnair á míili skrúfublaðanna. Vélin er 1000 hestafla „Allison" vél, 12 „cyl'indra". Stærð flugvélarinn-ar er tæpir 9 metrar og er vængja- fangið ö-rlítið meira en leng-di-n-. „Loftslangan" hefir á tilrauna- flugi fiogi-ð með m-eira en 640 km. hraða á klst., en nákvæm tala hefir ekki verið opinbemð enn. Hún hefir, pegair hún steyp- ir sér, koímázt 900 km. á klst. og mun pað vera mesti -hraði, sem- maðurinn heffir farið á í undratækjúm tæk-ninnar. Sá sem mestan pátt á í pessari flugvél, eir Robert J. Woods, einn aff fremstu fluigsérfræðingum Banda- Tikjanna. Þetta enií aðeins tvær af fjölda merkilegra flugvéla, sem komið haffa fram nýlega í Bandarikjun- úm-. Nokkrum öðrum má bæta við: Ourríss SBC-4 eru tveggja vængja síeypiflugvélar, sem am- eríkski flotinn hefiir aillmikiö af. Flugvélin hefír tveggja manna á- höfn- og ber eina stóra sprengju undir búknnan, og nokkrar aðrar smærri an-nars staðar. Ourtiss P-40 er ein nýjasta teg- und orustufflugvéla, sem Calitfiom- lumenn hafa framleitt- Enn er fátt vita-ð um eðli hennar, nema að hraðinn er um 640 km. á klst. ,Aiircuda‘ er ennþá á til-rauna- stigi. Er þaið árásarflugvél, sem á að verða fyrsta raunverulegai „orustuskip loftsins". Heffir flúg- vélin tvær 1000 hestafla „Alli- son“ vélar -og fimm manna. á- höfn. Verður hún líkt vopnuið -og „Loftslangan“. Þannig mætti lengi telja, en timánn mun skera úr því, hvera árangiur {>essar miklu tilraunir og öll pessi framieitðsla Bandaríkjr anna ber. Rösk og ábyggileg stúlka óskast að Hótél Borg nú þegar. Til viðtals frá kl. 6—7 e. h. HÚSFREYJAN. Lítið notuð föt til sölu með tækifærisverði, svo sem: ný- tízku skíðaföt, sportföt, sex klæðnaðir bæði dökkir og mislitir, rykfrakkar, jakki með skinnkraga, sérlega góður fyrir bílstjóra eða hestamenn. Sig. Guðmunds- son, Kápubúðin, Laugaveg 35.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.