Alþýðublaðið - 04.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1940, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 4. NÓV. 194«. ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Noldin er aivinnulepstrmine iín“ Samtal við Jens Hólmgeirsson. -------*sL----- ALÞÝÐUBLAÐIÐ fór á fund Jens Hólmgeirssonar, og bað hann að segja sér eitthvað af för sinni til Austfjarða nú í sumar. Jens tók því vel og hafði blaðið eftirfarandi samtal við hann. „Það er bezt að ég segi þér frá samtali minu við austfirzkan verkamann, eða réttara sagt, segi þér frá því, sem aus'tfirzkur verkamaður sýndi mér og sagði mér. Ég nefni ekki nafn mannsin's né þorpsins, er han'n bjó í. Læt nægja að geta þess, að fiskileysi otg atvinnuvandræði hafa Ireini- sótt þáð þorp, eins og víðar, undanfarin ár. Það er annars rétt- ara að segja, að maðurinn hafi verið sj.ómaður, því hann stund- aði sjóróðra úr þorpinu á triliu- bát, en hafði samhliða því svolít- inn búskap, sem títt er í sjávar- þorpum' eystxa. En nú hyrj.ar frá- sögnin: Það var venja mín á ferðalag- inU1, að „fara út á iífið“ á kvöld- in, eins og það er orðað á Reykjavikurmáli. Ganga urn iandið, fara niður að sjónum og taka sjómennina tali, fara út í byggðina og hioria á Líf og at- hafnir fóLksins og reyna á þann hátt áð gera mér grein fyrir við- horfi þess og aðstöðu til lífsins. í þetta sinn bar mig að Litlu, snot.ru býli í þorpsjaðrinum. Við auganu blasti rennisléttur, girtur túnblettur. Inni á túninu, skammt frá vegínuxri, var Trekar lítíð, en mjög snoturt, einnar hæðar st-ein- hús og nokkru fjiær lítil penings- hús. Á túninu var roskinn karl- maður ásamt fjórum börnum, sem öll voru innan við ferming- araldur, að ljúka við að taka saman hálfþurra töðu Undan náttfallinu. Ég gerði mig heim- ankominn, fór inn á túnið 'Og gaff m:ig á taL við manninn. Ég byrjaði á því að tala um hið heiilandi kvöLdveður og fegurð log gæði byggðarinnar. Ot frá þessu umtalsefni barst svo talið aið atvinnuLífinu í þorpinu, og seinast að atvinnu og ástæðum mannsins sjálfs. Hann var skýr o:g greinargóður í viðtali og tók mér mjög vel. Við settumst svo tiiður í kvöJdkyrðinni, undir ilm- andi heysátrn o" þar sagði hann mér ágrip af ævisögu sinni, sem er í aðalat.riðuin á þessa leið: „Ég er fæddur oig uppalinn hér í þorpinu. Fioreldrar mínir voru bláfátækir og Lifðu við þurralbúð, eins og það var kallað í þá diaga. Pabbi stundaði sjóróðra, lengst af á árabát, og fékk auk þess stundum smávegis daglauna- vinnu, sem þó var bæði litil og illa launuð. Róðrarnir byrjuðu snemma á vorin og stóðu yfir frarn á haust. Að sjálfsögðu, gerði veðráttan stórar eyður í sjpsóknina yfir þennan tima. Við áttum heima í gamalli verbúð, sem pabbi hafði keypt fyrir 150 krónur og hafði breytt í íbúð- arhús, og stóð sú breyting yfir í nokkur ár. Hús þetta stóð í þrengslunum niðri við varirnar, og fylgdi því engin lóð, nema húsgmnnurinn. Umhverfis húsið var þröngt og óþrifalegt. I ná- grenni við það, voru 10 til 20 samskonar híbýli, sem aðrar fjöl- skyldur bjuggu í. Áfast við þéssi hús voru svo beitinga- .og fiskj- skúrar sjómanna. 1 fjöruniníi, fram af öllu kraðakinu, var aðgerðar- plássið fyrir fiskinn. Umhverfið moraði af fislrislori, ösku og alls- konar óþverra. Um Ló'ðaiblett til ræktunar var ekki að ræða. Pabbi var að reyna að eiga nokkr ar kindur. Þær urðu held ég tíu þegar bezt lét, en oftast rnikið færri. Hann varð að reita samian heyið fyrir, þær uppi á flóa eða {inni í sveit, með ærnunr kostnaði og fyrirhöfn. KáLgarð höfðum við engann. Það var þá ekki komið; í tízku. Við börnin smökkUiðum varla mjólk, nema meðan við voruni á 1. árinu, >og mejgin- hluta dilkanna, varð pabbivenju- lega að láta verzlunina hafa lupp í sikuLdir. Þetta var fátæk- legt líf. Þegar veturinn kom, og róðrar voru hættir og ekkert var um vinnu — og það var oftiast — lifðum við á láni frá verzluninni, ttpp á næsta árs fiskirí. Þú get- nærri að það vair oft af skornttm skammti. Við þetta bættist, að húsakynnin voru köM og óvistleg. Bernskulíf mitt var þá ekki auð- ttgt af g'.eðiríkum viðburðum. Min- ar bernskuminningar eru flestar um skiort og kuLda, þótt að sjálf- sögðu bregði þar fyrir moi'kkrum björtum myndum af skemmtiLeg- um æfintýrum og ærsLafulIum bernskuLeikjuim. Þannig leið tím- inn. Sjávaraflinn — sem alltaf reyndist brigðull — var aðal- bjargræöið, ásamt smávinnuhrafi hjá verzluninni. Ö mu'rlegastir voru veturnir, þegar kuLdi og snjór hafði náð tökum á um- hverfinu, beimilið bjaTgarlítið og pabbi hafði engia atvinnu. En við vorurn engin unrla'ntekn'mg í þessu efni. Þannig var lífið í þorpinu á þeiim tímurn, og þann- ig er það ef til vill ennþá á sumum stöðum. Þegar ég var 25 ára kvæntist ég stúlku hérna ’úr þorpinu. Við áttum ekkerf til, nema ef telja skyldi að ég hafði eignarhald á trillubát í félpgi við tvo jafn- aldra mína. Fyrstu árin áttum við hjónin heima í sviplíkum húsakynnum eins og þeim er ég frjó í hjá foreldrum mínum. Við horfðttm kvíðandi fram í tímiann. Við höfðum alist upp við svip- lík kjör, og munduni vel fátækt og þrengingar æsk uheim.il isins Fáskrúðugt og ömurLegt bern-sku- líf okkar, var okkur í fersku minni. Átti nú sagan að endur- taka sig? Vorum við dæmd til að lifa við samskonar lífskjör og foreldar okkar? Við ræddum þessi mál oft og mörgum sinn- um, og veltum fyrir okkur við- horfunum. Fiskimiðin voru að jafnaði nokkuð gjöful, þann tíma, sem hægt var að sækja sjóinn. En venjulega var það ekki nema hálft árið. Auk þess styttu ó- igæftirnar veiðitímann, allverulega Viðhorfið var ekkert glæsilegt. Hálfs árs atvinna, til þess að vinna fyrir vaxandi fjölskyldu. í heilt ár. Það var augljóst, að ég varð að fá einhverja atvinnu, þann tima ársins, sem ekki gaf á sjó, ef við ætitttm að komast sæmilega af. En hér var ekki, og er ékki ennþá, nein teljandi dag- launavinna, allra sízt þann tíma ársins, sem sjór er ekki stund- aður. Átti þá Tieimilishamingja okkar að steyta á skeri fátækt- ar og allsleysis-, og við ef til vill þurfa að leita á náÖir sveit- arinnar? Nei, og aftur nei. Við höfðum bæÖi þann metnað, að vera sjálf- bjarga meðan nokkur tök voru til. Við voru eitt sinn komin á fremsta hlunn með að flytja til Reykjavíkur, því við höfðum heyrt um allskonar mögU'leika þar. Ioar væri veitt atvinnubóta- vinna, serq, gerði fátækum verka- mönnuin unnt að vinna fyrir sér, í stað þess að þiggja sveitar- styrk. Hér var engu sliku til að dreiffa. Sem betur fór varð þó ekkei’t úr þessum flutaingi. Réð þar mestu, tryggð okkar við þenn an fallega fjörð. Við fundam bæði, að við myndum slitna upp með rótum, ef við yfirgæfum æskustöðvarnar. Og svo var líka allt í óvissu um afkomuna í Reykjavík. Loks komumst við til botns i málinu. Lausnin skyldi verða sú, að við næðum í hæfilega stórt land til ræktunar. Land, semgæti veitt mér atvinnu í frístundttm mínum frá sjíóróð-runum. Á þann hátt skyldi mota atvinnuleysis- stundirnar til þess að framleiða kjöt, mjólk og garðmeti fyrir heimilið, en þessar afurðir voru þá frekar fágætar á borðum okk- 'tr hér í þorpinu. Við tókum þess- ari lausn eins og .guðlegri opin- berun. Ég man ennþá gleði okk- ar þetta kvöld. Minningin um það, er ein hin bjaTtasta og ynd- isLegasta í lífi okkar. Við híorfð- urn vonglöð fram í tímann. Ég get verið fáorður um fram- haLdið. Ég útvegaði mér, eftir Frh. á 3. síðu. UM DAGINN OG VEGINN-- Mynd af hinu dularfulla bréfi. Ófærð á Hallveigarstígnum. Tvær gamansögur. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. þar marga hermenn með riffla um öxl og fannst þeir ekki vera á- rennilegir, því að vopn þeirra voru stærri en hans. Hann lagði því ekki í þá, en hélt áfram för sinni. Er hann beygði fyrir húshorn, rakst hann á tvo foringja, sem aðeins höfðu lítil stafprik í hönd- um. Hann vatt sér nú að þeim, stóð gleiður, miðaði á þá hunda- byssunni og sagði, eins dimmradd- aður og hann mögulega gat: „Monní, monní.“ Foringjarnir kipptust við, steinþögnuðu og: gláptu á þennan litla hermann, en allt í einu fóru þeir báðir grafal- varlegir í vasa sína og réttu hon- um sinn 25-eyringinn hvor. ÖNNUR ER Á ÞESSA LEIft: Tvær kornungar stúlkur fóru á Hótel Borg, kepytu sér einn sí- trón og fengu tvö glös. Sátu þær nú að drykkjunni svolitla stund, þar til hermaður kom til þeirra og' bauð annarri stúlkunni upp í dans. Hún þáði boðið og kom alls ekki aftur. Hinni leiddist og fór að svipast eftir henni og sá hún að vinkona hennar dansaði hvern dansinn á fætur öðrum við sama hermanninn og fór alls ekki af dansgólfinu. Þegar hljómsveitin hætti klukkan hálf tólf kom hún loksins og var reið. Sagði hún vin- konu sinni síðan þessa sögu: „Þetta var ljóti dóninn, hugsaðu þér, þegar við vorum búin a® dansa fyrsta dansinn sagði hann: Skal vi holde op? en ég sagði nei, og alltaf eftir hvern dans sagði hann þetta sama, en ég' neitaði vit- anlega. Loks þegar músíkin hætti, sagði hann og hnelgði sig: Nu maai gi holde op, Fröken, en þá stapp- aði ég í gólfið, sagði nei og rauk. frá honum án þess að kveðja!“ Hannes á horninu. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Iðnó> þriðjudagskvöldið 5. þ. m. Húsið opnað kl. 8V2. Skúli Skúlason. ritstjóri segir frá ferðalagi frá Noregi um Petsamo til íslands. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar- Eymundssonar og ísafoldarprent- smiðju. Kvehnadeild Slysavarnafélag's íslands heldur- fund kl. 8V2 í kvöld í Oddfellow- húsinu. DULARFULLA BRÉFIÐ, sem ég birti s.l. föstudag virðist hafa vakið meiri atliygli og' umtal en ég bjóst við. Flestum virðist þykja gaman að því, en aðrir eru svo taugaveiklaðir, að þeir sjá alls konar ofsjónir í sambandi við það, eins og þeir væru á andafundi lijá Láru. NOKKRIR HAFA HRINGT til Alþýðublaðsins og rætt um það, en aðrir hafa skrifað mér. Vegna þess að ég hefi heyrt að einhver haldi að ég hafi búið bréfið til sjálfur, sem óþarfi er að taka fram að eru ekki annað en ilkvittnis- legar getsakir, þá hefi ég tekið þá ákvörðun að birta mynd af nokkr- um hluta bréfsins, en það eru tvær skrifaðar síður, og birti ég mynd af síðari örkinni vegna þess, að á henni eru tvö atriði, sem sérstak- lega hefir verið rætt um. EFTIR AÐ menn hafa nú séð rithönd bréfsins, geta þeir, sem vilja, spekúlerað í því, hvort þeir þekki rithöndina, en fyrir alla muni bið ég menn að fara ekki að skrifa mér bréf um það, að þeir þekki rithöndjna og benda á sér- staka menn í því sambandi. Segi ég þetta aðeins til að gefa til kynna að ég tek ekkert mark á slíkum bréfum og að ég mun ekk- ert af þeim birta eða skýra nein- um frá efni þeirra. HIRÐI ÉG SVO EKKI að ræða þetta bréf frekar eða önnur bréf af líku tagi. ÍBÚI VIÐ HALLVEIGARSTÍG skrifar mér og biður mig að minna ráðamenn bæjarjns á það, að þessi gata sé algerlegá ófær. Þarna við götuna hafa hermenn byggt marga skúra og allt spark- ast út, en auk þess eru þarna hita- veituskurðir og gatan því stór- hættuleg, ekki sízt á kvöldin, því að birta er þarna af mjög skorn- um skammti. ÝMSAR SKEMMTILEGAR SÖGUR ganga nú um bæinn. Ein er á þessa leið: Drengur á Gríms- staðaholti sá það af hyggjuviti sínu í sumar, að búið bar að taka upp vopnaburð í landinu. Hann vildi vitanlega vera maður með mönnum og bera einnig vopn. Hann komst á einhvern hátt yfir hundabyssu og lagði svo af stað í herferð. Hann fór á Melaná og sá 'VvUawi_W\ o /íri<ri-\AiV jo lc) / ■' a_, --/Tv r Hcr{'V'VKl- V-C-x'd V-’-V. fctrvwS'f jdcf&L, ■ Orcfcr^ /iíUjo 'L'irk)c<--fc <y. oJLlJS- fci Ó-jci/C C- ISLiJkrC. 1 sf-j oj’l-'utfe'jOi' f < /jjvo. < Æ-w-*-' ohhuh. <£-ryi, -v /c (JrjJLlht pn>tn. Oi 'YVxú/b.. >WT. OUL. í|A. /í 'pL ÍXJL-^O .Olli.v'vtvwvv irC n-vtc/3 ^ Aa /^z/q m 02 fjcr æl’S S'fclÆrÝc. -x. iryyc*. ’’ ÖCy (( {<L<t 'U-t fcr-tx |3Cá. Hscnsítfx - 'vy U Jl'cx.. ( . S <«,-vx'~c£)sr.Lrs ki /f) c.'l. yf /■Z 'hcJ1 ( J c/v-i 1 i KAV jpg- -tyy 5 X. crm °C f t-J' Jcf V’f Cit CVy /rXX^cS \J lL--Ví-- /t/. j <j> I, t Ji /Aiý V. J/LCx-cXct Cc\ jk-VC (WrO 'th/C- -C Ty ■ X fc » o 'V ýjS t k-( - YWClffssc, Xrfc /l\ . Oxx Cl-xc v-vv'ArVt o'foU. O*,. Uwvt-^ 'jcíSJU-c ýý J [xj/JcXyS j í/. Ox, Ccvwi / . __ Vo‘ & otjfi) V -? -r O a QÍdl Hið dularfulla bréf: Mynd af síðari örkinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.